Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
9
Bílamarkaöurinn Talsveró hrevlinq
Smiðjuvegi 46E rLT \ r 3
Kopavogi, sími Vantar góða bíla
6o7;8s°lISS ó sýningarsvæðið
D)
Id)
ÚTSALAN HEFST í DAG
Opið virka daga frá kl .10-18 og
laugardaga frá kl. 10-14. Sími 91-673718. I
SVANNI
Stangarhyl S
Pósthólf 10210 ■ 130 Rgykjavfk
Sfmi 91-67 37 13 ■ Telefax 67 37 32
STEINAR WAAGE
SKOVERSLUN
Leikfimiskór
Verð kr.
1.™,
Tegund: Fight.
Stærðir: 36-45.
Litur: Hvítt m/bláu.
Efni: Skinn og strigi.
Ath: Léttir og liprir
með góðum sóla.
Póstsendum samdægurs. 5% staðgreiðsluafsláttur
V
Domus Medica,
Egilsgötu 3,
sími 18519
Kringlunni,
Kringlunni 8-12,
sími 689212
Toppskórinn,
Veltusundi,
sími 2121 2.
Fitubrennsla
Fyrsta 8 vikna námskeið
ársins hefst 11. janúar
í boði eru fitubrennslutímar I og II
I fyrir byrjendur.
II fyrir þá, sem eru í einhverri þjálfun og vilja taka
vel á (pallar notaðir).
• Fitumæling og vigtun
• Matarlistar og ráðleggingar
• Fyrirlestrar um megrun og mataræði
Sá sem missir 8 kíló eða fleiri fær frítt
mánaðarkort hjá Ræktinni.
Látið skrá ykkur strax.
Takmarkaður fjöldi kemst að.
Upplýsingar í síma 12815 og 12355.
ræhtin
S.F.
FROSTASKJÓL 6 • SÍMAR 12355 & 12815
SOLBAÐSTOFA . AEROBIK • LÍKAMSRÆKT
H
„Helför
siðmenn-
ingarinnar
Alþýðublaðið segir i
forystugrein 5. janúar sl.:
„Sú helför siðmenn-
ingarinnar sem fram hef-
ur farið í Bosníu í níu
mánuði er þungur og
ömurlegnr áfellisdómur
yfir alþjóðiegu samfélagi
þjóðanna. Tugþúsundum
óbreyttra borgara hefur
verið slátrað, og að
minnsta kosti hálf önnur
milljón hrakin allslaus á
brott frá heimilum sín-
um. í Sar^jevo hafa
380.000 íbúar verið í gísl-
ingu glæpamanna síðan
í byrjun apríl. A meðan
hafa samningamenn EB
og Sameinuðu þjóðanna
verið teymdir á asnaeyr-
unum af Serbum sem nú
hafa hemumið tæplega
70% landsins. Afgangur-
imi er að mestu í höndum
Króata sem em reiðu-
búnir að semja við Serba
um skiptingu Bosníu-
Herzegóvínu. Múslímar
em hins vegar landlausir
og án þeirra voldugu
evrópsku bandamanua
sem í desember 1991
knúðu EB til að viður-
kenna Króatíu sem þá
baiðist fyrir tilveru sinni.
íbúar Bosníu-Herze-
góvínu voru um hálf
fimmta milljón: Króatar
17%, Serbar 33% og
múslímar 45%. Líklega
em bosnisku nmslímarn-
ir eina þjóðin í heiminum
sem einvörðungu er
kennd við trúarbrögð.
Það er afar villandi, enda
hafa áróðursmeistarar
Serba klifað á því að til
standi að selja á laggirn-
ar íslamskt heittrúarriki
í hjarta Evrópu. Það er
vitaskuld hin argasta
firra. Þessi áróðiu- hefur
eigi að siður haft áhrif;
og það er nöturlegur
vitnisburður um samfé-
lag þjóðanna á þröskuldi
nýrrar aldar að trúar-
brögð skipti máli þegar
verið er að leiða heila
þjóð til tortímingar.
Faðir og sonur á flótta undan kúlnahríð í Bosníu.
Júgóslavía: friðarvið-
ræður án árangurs
„Þessa dagana standa yfir í Genf samn-
ingafundir um málefni fyrrum Júgóslav-
íu“, segir Alþýðublaðið í forystugrein síð-
astliðinn þriðjudag. „Árangur hefur orðið
lítill eða enginn eins og endranær, þótt
fulltrúar stríðandi fylkinga hafi að vísu
fengist til þess að sitja við sama borð
og ræða málin."
• •
Ofgar og
ofbeldi
Hinn 20. desember
fóm fram forsetakosn-
ingar í Serbíu. Slobodan
Milosevic náði auðveldu
endurkjöri; sigraði Milan
Panic forsætiráðherra
„Júgóslavíu“ sem segja
má að hafi verið siðasta
hálmstrá fijálslyndisafla
í Serbíu. Slobodan Mi-
losevic er sá maður sem
mesta ábyrgð ber á
skálmöldinni i Júgóslavíu
heitinni, kommúnisti,
sem skírðist til þjóðernis-
simiaðrar ofsatrúar. í al-
raennum þmgkosniiigum
sem fram fóm í Serbíu á
sama tima unnu hægri-
öfgamenn — réttnefndir
fasistai- — stórsigur. Á
þinginu í Belgrad sitja
nú nokkrir leiðtogar
hinna illræmdu chetníka
sem bera ábyrgð á hroða-
legum stríðsglæpum í
striðinu á Balkanskaga.
Allsherjarstríð
á Balkanskaga
Vanmat umheimsins á
fyrirætlunum Serba og
lítill skilningur á málefn-
um og sögu Balkanskag-
ans höfðu hörmulegar
afleiðingar. Ekkert rétt-
lætir landvinningastríð
Serba í Bosniu-Herze-
góvínu. Þeir verða ekki
stöðvaðir við samninga-
borðið í Genf eða London
eða Bmssel eða Róm. Og
nú er allt útlit fyrir að
upp úr sjóði í Kosovo sem
er í suðurhluta Serbíu.
Um 857o íbúanna, tvær
miiyónir, em Albanir.
Árið 1987 svipti Milosevic
Kosovo þeim réttindum
sem það hafði haft sem
sjálfstjórnarhérað siðan
1945. Siðan hefur Kosovo
verið lögregluríki. Þegar
upp úr sýður er mikil
hætta á að Albanía drag-
ist inní strið. Og í Make-
dóniu — sem lýst hefur
yfir sjálfstæði — er einn-
ig umtalsverður albansk-
ur meirihluti. Einu löndin
sem viðurkennt hafa
sjálfstæði Makedóníu em
Búlgaría og Tyrkland;
fornir fjendur Serba.
Mikil hætta er á þvi að
þessi lönd dragist inní
allsheijarstríð á Balkan-
skaga.
Hinn lS.janúar rennur
út frestur sem ríki músl-
íma gáfu vesturveldun-
um til að stöðva stríðið í
Bosníu-Herzegóvínu.
Ella hafa samtök músl-
íma hótað að skerast í
leikinn — með hemaðar-
íhlutun. Evrópulöndun-
um ber siðferðileg skylda
til þess að koma Bosníu
til bjargar. Serbum verð-
ur að setja úrslitakosti í
eitt skipti fyrir öll.“
Vopnuð
þjóðernisátök
Forystugrein DV sama
dag (5. janúar) fjallar um
sama efni. Þar að auki
er minnt á þjóðeraisátök
í Austur-Evrópu:
„Arftakaríki Sovét-
ríkjanna em hafsjór
slíkra þjóðemisvanda-
mála. Azerar og Armen-
ar heyja styijöld. Borg-
arastyijaldir geisa í Ge-
orgíu og Tadzhíkistan.
Rússar seilast til áhrifa í
Moldavíu og víðar. Til
svipaðara þjóðernisátaka
hefur komið í tugiim ann-
arra tilvika.“
í leiðara DV er einnig
drepið á „aukin áhrif
liarðlinumanna" í Rúss-
landi Jeltsins, sem „hafa
opinberlega hótað öllu
illu, svo sem að flytja
íbúa Eystrasaltsríkjanna
nauðuga til Síberiu".
Kalda stríðið er að
baki, stórkostleg afvopn-
un komin vel á veg og
friðsamlegt samstarf
þjóðanna stendur traust-
ari fótum en nokkm sinni
fyrr á þessari öld í meg-
inhluta Evrópu. Samt
sem áður em hættuteikn
á lofti á Balkanskaga og
sums staðar í fyrrum
Sovétrílgum. Evrópu-
þjóðir verða að leggjast
á eitt um að tryggja frið
og mannréttindi.
m
SfMINN ER
689400
BYGGT & BÚIÐ
KRINGLUNNI
FÖSTUDAGUR TIL FJÁR
SNJÓÞOTA
I DAG
Á KOSTNAÐARVERÐI
BYGGTÖBÚHj
I KRINGLUNNI