Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 8. JANÚAR 1993 39 SHELLEY LONG CORBIN BERNSEN í bankanum hjá CORBIN BERNSEN (LA Law) og SHELLEY LONG (Staupasteinn) færðu ekki yfirdrátt heldur frosnar innistæður. Hann átti von á stöðuhækkun f banka en lenti í glasabarnabanka. FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11 FRUMSYNIR FYRSTU GRÍNMYND ÁRSINS KRAKKAR í KULDANUM TILBOÐ Á POPPI OG COCA COLA Eilífðardrykkurinn ★ ★ y? Al. MBL. Brunnur æskunnar, leyndar- dómur eilífs lifs, máttur f ram- andl drykkjar. Stundum hrífur það, stundum ekki. Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11. STÓRKOSTLEGUR FER- ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★★ MBL. Sýnd f C-sal kl. 5,7,9 og 11. clx SEawMMemMXW' eftir Gaetano Donizetti I kvöld kl. 20 uppselt. Sun. 10. jan. kl. 20 uppselt. Síðasta sýningarhelgi. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 en til kl. 20 sýningar daga. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLfNAN 99 10 15 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Sönglcikur byggöur á lcikritinu Pygmalion eftir Georgc Bernard Shaw. 8. sýn. í kvöld uppselt, - fim. 14. jan. örfá sati laus, fös. 15. jan. uppselt, lau. 16. jan. uppselt, fös. 22. jan. örfá sæti laus, - fös. 29. jan. örfá sæti laus, - lau. 30. jan. uppselt. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. ' Lau. 9. jan., mið. 13. jan., - lau. 23. jan., fim. 28. jan. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Á morgun kt; 14, örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 17 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 14, - sun. 24 jan. kl. 14 - sun. 24. jan. kl. 17, mið 27. jan., sun. 31. jan kl. 14, sun. 31. jan. kl. 17. Smíðaverkstæðið: EGG-Ieikhúsió í samvinnu við Þjóðleikhúsið. • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Þýðing: Kristján Árnason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Lcikmynd: Snorri Frevr Hilmarsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. f hlutverki svínsins er Viðar Eggertsson. Sýningartími kl. 20.30. 2. sýn. í kvöld uppselt, - 3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16. jan. • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Á morgun örfá sæti laus, - sun. 10. jan. - mið. 13. jan. - fim. 14. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hlcypa gestum í sal Smiðaverkstæðis eftir aö sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýn. í kvöld, - á morgun, - fim. 14. jan. uppsclt,- lau. 16.jan. Ekki er unnt aö hlcypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 ________Þjóðleikhúsið - f’óða skemmtun!_________ ft LEIKFÉLAG Hl HAFNARFJARÐAR SÝNIR BARNALEIKRITIÐ HANS og GRÉTU í BÆJARBIÓI, STRANDGÖTU 6 Laugard. 9. jan. kl. 16.00 og sunnud. 10. jan. kl. 16.00. MIÐAVERÐ KR. 800. Miðapantanir allan sólar- hringinn i síma 50184. ALÞYÐULEIKHUSIÐ Tryggvagötu 17, 2. hæð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆDILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar heíjast kl. 20.30. í k röld og lau. 9.jan. Hjónin halda áfram að skemmta sér. Miöasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvari). Greiöslukortaþjónusta. ■ HJÓNANÁMSKEIÐ verður haldið í Bókasafninu á Hvolsvelli 9. og 20. janúar og er það liður í Mensa-dag- skránni á Suðurlandi. Annar liður er sýning Leikdeildar UMF. Hrunamannamanna á leikritinu Sveitasinfóníu. Leiðbeinandi á hjónanám- skeiðinu verður norski fjöl- skylduráðgjafinn Eiwind Fröen. Námskeiðsgjald er kr. 1500 og skráning er hjá sr. Sigurði Jónssyni í Odda. Sýningar Hrunamanna á Sveitasinfóníu verða sem hér segir: Föstudaginn 8. janúar í Arnesi kl. 21, laugardaginn 9. janúar í Vík í Mýrdal kl. 14 og sama dag í Kirkju- hvoli á Kirkjubæjarklaustri kl. 21. Sunnudaginn 10. jan- úar er sýnt i félagsheimilinu Heimalandi undir Eyjaijöll- um kl. 15 og þriðjudaginn Aöalhlutverk: Daniel Day Lewis (Oskarsverðlaun fyrir My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Revenge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Lelkstjórl: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 500 ATH. NÚMERUÐ SÆTI KL. 9 OG 11.20. MIÐJARÐARHAFIÐ pao er draumur aö vera med dáta Óskarsverðlauna- myndin frábæra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LEIKMAÐURINN UTNEFND TIL 4ra GOLDEN GLOBE- VERÐLAUNA Sýnd kl. 9og 11.20 A RETTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MALA BÆINN RAUÐAN MEÐ ISLENSKU TALI Aðalhlutverk: Örn Árnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Stein unn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl. o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. íslensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. KtlTIN«VlltN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REGIMBOGIIMN SIMI: 19000 SIÐASTIMOHIKANINN LEWIS DANIEL ★ ★★★PG Bylgjan ★ ★★★ Al. Mbl. ★ ★ ★ ★F! Bfólfnan GLOBE VERÐLAHNA LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÚTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. I kvöld kl. 20.30, lau. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57 alla virka daga nema mánudaga ki. 14 tii 18 og sýningardaga frá ki. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólar- hringinn. Greiöslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96) 24073. 12. janúar í leikhúsinu við Sigtún á Selfossi kl. 20.30. Þriðjudaginn 26. janúar kl. 21 verður sýnt í Félags- heimili Kópavogs og loka- sýning verður á Flúðum undir lok mánaðarins. ■ SÝNING á samkvæmis- fatnaði eftir tískuhönnuðinn Alonzo verður í Tunglinu við Lækjargötu í kvöld, föstudagskvöld. Einnig verða gjörningar og örstuttir leikþættir. Alonzo starfar að staðaldri í New York og selur fatnað sinn í þekktum verslunum þar, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu. Þá segir einnig, að verk Alonzos hafí prýtt fólk í fréttum, til dæmis hafí flíkur eftir hann verið notaðar í bók Madonnu, Sex. ■ BÓKA VARÐAN í Hafnarstræti 4 opnaði sinn árlega bókamarkað í gær, fímmtudaginn 7. janúar. Dregnar hafa verið fram úr skúmaskotum og geymslum alls kyns bækur, íslenskar og erlendar, bamabækur, ævisögur Islendinga, héraðs- sögur, kvæði, sálmar, ferða- og ævisögur útlendinga, sál- arfræðirit, uppeldisfræði, guðfræði, heimspekirit, guð- speki, hagnýt efni og bland- aðar fagurbókmenntir, auk tímarita, blaða og ritraða af ýmsu tagi frá síðustu 100 árum. Bækumar em verð- lagðar á bilinu 50-250 krón- ur, allar erlendar bækur eru t.d. á 50 kr., margt af því úrvals heimsbókmenntir, ísl. óbundnar bækur á 150 kr. og bækur í bandi á 250 krón- ur. Bókamarkaðurinn verður opinn rúmlega vikutima dag- lega kl. 10-16 ogum helgina á sama tíma. (Úr fréttatilkynningu.) ■ HUÓMS VEITIN Ný dönsk heldur áfram af full- um krafti við tónleikahald og um þessa helgi, þ.e. laug- ardaginn 9. janúar, koma þeir fram á veitingahúsinu Tveimur vinum. Plata þeirra, Hinmasending, seld- ist upp fyrir jól og munu Stefán, Björn, Ólafur, Daníel og Jón leika sín þekktustu lög, s.s. Horfðu til himsins, Alelda og Ilm- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.