Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
M._"'wmm
CiSK
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
TOM CRUISE, JACK NICHOLSON, DEMI MOORE, KIEFER SUTHERLAND,
KEVIN BACON OG KEVIN POLLAK í BESTU MYND ÁRSINS!
„ÓTRÚLEGA VEL GERÐ MYND OG
STÓRKOSTLEGA SKEMMTILEG."
Richard Schickel, Time Magazine
„A FEW GOOD MEN" hefur hlotið frábæra dóma
út um allan heim og er mynd, sem enginn má láta
fram hjá sér fara!
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
SPENNUTRYLLIR
ÁRSINS
MEÐLEIGJANDI
ÓSKAST
★ ★★ F.I. RÍÓLÍNAN
★ ★ ★./: A.I. MBL.
★ ★★ P.G. BYLGJAN
★ ★★ PRESSAN
★ ★★ Í.F. DV
Sýnd kl. 5, 9.20 og 11.20. B.i. 16 ára.
BORN NATTURUNNAR Sýnd kl.
7.30.
BITURMANI
★ ★ *PRESSAN
★ ★★H.K. DV.
★ ★ ★ TÍMINN
★ ★★S.V. MBL.
★ ★ ★ ★ B YLGJ AN
Sýnd kl. 7.
16500
★
Sími
SYNDI
SPECTSal ricoRDíNG .
mi DOLBYSTEREO
FRUMSYNIR STORMYND ARSINS
TILNEFND TIL 5 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA!
HEIÐURSMENN
TOM JACK
CRIÍISE NICHOLSON
DEMi
MOOR..E
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
sími 680-680
Stóra svið:
• RONJA
RÆNINGJ ADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren.
Tónlist: Sebastian.
Sun. 10. jan. kl. 14, örfá sæti laus, sun. 10.
jan. kl. 17 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 14
örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 fáein sæti
laus, sun. 24.jan. kl. 14, fim 28. jan. kl. 17.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og
fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
• BLÓÐBRÆÐUR
söngleikur e. Willy Russcll
Frumsýning fostud. 22. janúar kl. 20, uppselt.
2. sýning sun. 24. jan. örfá sæti laus, grá kort
gilda, 3. sýn. fos. 29. jan. örfá sæti laus, rauð
kort gilda.
• HEIMA HJÁ ÖMMU
eftir Neil Simon
Lau. 9. jan. Lau. 16. jan. næst síðasta sýning,
lau. 23. jan., síðasta sýning.
Litla svið:
• SÖGUK. ÚR SVEITINJSII:
PLATANOV
eftir Anton Tsjékov
Lau. 9. jan. kl. 17, uppselt, aukasýning fos.
15. jan., lau. 16. jan. kl. 17 uppselt, lau. 23.
jan. kl. 17, uppselt, aukasýning sun. 24. jan.,
síðasta sýning.
VANJA FRÆNDI
eftir Anton Tsjékov
Lau. 9. jan kl. 20 uppselt,aukasýn. fos. 1 5.
jan., lau. 16. jan. kl. 20 uppselt, lau. 23. jan.
kl. 20, uppselt, aukasýning sun. 24. jan., síð-
asta sýning.
Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr.
2.400. - Kortagestir ath. að panta þarf miða
á litla sviðið. Ekki er hægt að hleypa gestum
inn ■ salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í síma 680680 alia virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir
þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. — Greiðslukortaþjnnusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM MMMMMHI
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
msmm
iBhBIIBCTwíMISHÍBMW
S0NG- OG GAMANMYND FYRIR ALLA FJ0LSKYLDUNA.
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR GARÐAR CORTES EGILL ÓLAFSSOIM
SIGURÐUR SIGURJÓIMSSOIU RÚRIK HARALDSSOIM ÖRIM ARIMASOIM
ÞÓRHALLUR SIGURÐSSOIM MAGNÚS ÓLAFSSOIM GESTUR E. JÓNASSON
RANDVER ÞORLÁKSSON LENA NYMAN
HANDRIT OG LEIKSTJÓRN GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR
Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. DOLBY STERÍÖl
.MJkUHvi i\m\ muMiHrrióv
FRABÆR MYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð 400 kr.
★ ★★★ N.Y.POST ★★★ ★ USA TODAY ★★★ NEWSDAY
„HOWARDS END fær einkunnina 10, hún gæti verið
meistaraverk ársins“.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
STRANGL. B.l. 16ÁRA.
BOOMERANG OTTÓ
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aukamynd REGÍNA
Jach Nicholson og Tom Cruise í hlutverkum sinum í
myndinni Heiðursmenn.
Stjömubíó sýnir mynd-
ina Heiðursmenn
STJÖRNUBIO hefur hafíð sýningar á myndinni Heiðurs-
menn eða „A Few Good Men“ eftir leikstjórann Rob
Reiner. AðaJhlutverk Ieika Tom Cruise. Jack Nicholson
og Demi Moore.
Myndin segir frá ungum
lögfræðingi, Daniel Kaffee
(Cruise). Hann er þekktur
fyrir að taka lögfræðistarfið
ekki alvarlega. Þegar ungur
hermaður er myrtur á Gu-
artanamo-herstöðinni á Kúbu
er Kaffee fengið málið í hend-
ur. Joanne Galloway yfírlaut-
inant (Moore) er ekki hrifín
af starfsaðferðum Kaffee.
Hún ákveður því að aðstoða
hann við rannsókn málsins
ásamt Sam Weinberg. Þau
rannsaka þátt stjómenda her-
stöðvarinnar í málinu en yfír-
manninum þar, Nathan Jess-
ep (Nicholson), er ekki um
það gefíð að þau hnýsist í
mál stöðvarinnar. Að lokum
stefnir í uppgjör Kaffees og
Jesseps í réttarsalnum.
Stofnun að-
dáendaklúbbs
Prestleys
Aðdáendaklúbbur Elvis
Presley á Islandi verður
stofnaður á veitingastaðn-
um Hard Rock Café í
Kringlunni kl. 22 í kvöld.
Nú er þess minnst, að 58
ár eru liðin frá fæðingu
söngvarans. Öllum er heimil
fundarseta á stofnfundinum
og þarf ekki að tilkynna þátt-
töku fyrirfram. Sýnd verða
myndbönd með Prestey og
lög hans spiluð. Félagar í
aðdáendaklúbbnum fá nokk-
ur fréttabréf árlega, auk
ýmiss konar sölulista og upp-
lýsinga.
------»-♦ *----
■ KOLAPORTIÐ verður
opnað aftur um helgina eftir
jólafrí. Á árlegum bóka-
markaði verður boðið upp á
um 1.000 titla frá 22 bóka-
forlögum. Mikið verður um
nýja bókatitla sem ekki hafa
áður sést á bókamörkuðum.
Auk bókamarkaðarins verða
um 200 seljendur í Kolaport-
inu þessa helgi.
(Úr fréttatilkynningu.)