Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 35
ÉOKdUXBLADIÐ FÖSTUDAÓUR !8. JÁNÚAR 1993 35 FYRIRFÓLK Furstmn fór húsavillt "CLrstafjölskyldan frá Mónakó brá sér bæjarleið á dögunum, lagði land undir fót og hélt til New York til þess að taka þátt í ýmsum uppákomum samkvæmislífsins þar í borg. Auk Ra- iners voru þarna á ferð börn hans Al- bert prins og Karólína prinsessa. Miðpunktur ferðar þessa fólks var árleg afhending styrkja úr sjóði sem stofnaður var til minningar um Grace Kelly, leikkonuna sem varð prinsessa af Mónakó, en lést með voveiflegum hætti fyrir nokkrum árum. Styrkimir eru veittir nemum í listum, s.s. dansi, leiklist og kvikmyndagerð og fylgir veitingunni glæsilegur smjörþefur af samkvæmislífinu, enda er jafnan margt frægra gesta viðstatt í Lincoln Center þar sem herlegheitin fara fram. Rainer og börn hans tvö lentu í dá- litlum og broslegum hremmingum kvöldið fyrir veisluna miklu. Þau voru þá boðin í kvöldmat til Jónatans Tisch sem á sæti í úthlutunarnefnd sjóðsins. Tisch þessi býr í ríkra manna hverfi í Sutton Place, en er Rainer og fylgilið knúði dyra opnaði dyrnar flaumósa dyravörður sem sagði fólkinu, að því miður hefði það farið húsavillt. Tisch átti ekki heima í þessu húsi, heldur Boutros Boutros Ghali aðalritari Sam.- einuðu þjóðanna! Samt var liðinu ekki boðið inn, enda var Ghali ekki heima. En eftir að hafa fengið betri upplýs- ingar hjá nágrönnum fann furstaflokk- urinn loks hýbýli Tisch og kvöldið leið skjótt. Rainer, Karólína og Albert krón- prins. DANSHUS- SVEIFLA HUÓMS.VEIT HÚSSINS ASAMT RAGNARI BJARNASYNI, OG EVU ASRUNU ALBERTSDOTTUR sjá um flöriö. Nú mætum viö öll á fjörugan dansleik. Sjáumst hress - mætum snemma. Opiö frá kl. 22-03. - Snyrtilegur klæðnaður. BREYTT OG BETRA DANSHÚS ^-[ilmar^verrísson skemmtir VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur i kvöld Hljómsveit Orvars Kristjánssonar sínu alkunna stuði leikur gömlu og nýju dansana frá kl. 22-03. Miðaverð kr. 800. Þar sem fjörið er mest skemmtir fólkið sér best. Mætumhressog fögnum nýju ári C| C PÓNIK saman á ný Miðaverð kr. 700. Snyrtilegur klæðnaður. Matargestir Mongolian Barbecue: Matur + miði - kr. 1,580,- Fimmtud. 14., föstud. 15. og laugard. 16. konukvöld til 24.00 DANSBARINN Grensásvegi 7. símar 688311 og 33311 Opið föstudags- OG LAUGARDAGSKVÖLD FRÁ KL. 1 1 -03 Opið frá kl. 19 fil 03 Rjómasveppasúpa og vínargrísarsneið á 990.- Óskar Einarsson sér um fjörið frá kl. 22-03 Hamraborg I i, sími 42166 MAMMA RÓSA Laugavegi 45 - s. 21255 KARAOKE diskItek í kvöld FRÍTTIININ Laugardagskvöld: NÝ DÖNSK 15. janúar: SÍDAN SKEIN SÓL 16. janúar: VINIR DÓRA + GESTiR 22. janúar: SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Áskriftarsíminn er 69 11 22 liOLFSH Enn betri staður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.