Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993 43 Gunnar Valgeirsson skrífar FOLK ■ WAYNE Gretzky, skærasta stjaman í íshokkíinu, sem hefur ekkert leikið í NHL-deildinni á tíma- bilinu vegna bakmeiðsla, lék með Los Angeles Kings gegn Tampa Bay á miðvikudagskvöld. Kappinn átti tvær stoðsendingar í leiknum sem Tampa Bay vann, 6:3. ■ GRETZKY, sem er 31s árs, hefur gert fleiri mörk í deildinni en nokkur annar leikmaður og á meira en 50 met í íþróttinni. Hann byrj- aði að skauta á ný fyrir mánuði og fór á fyrstu æfinguna síðan í sept- ember á annan dag jóla. ■ GORDIE Howe átti lengi stiga- metið í NHL-deildinni, 1850 stig, en Gretzky jafnaði það í október 1989 og eftir síðasta tímabil var hann með 2.263 stig (749 mörk og 1.514 stoðsendingar). Síðasta ár skoraði hann færri mörk en áður, aðeins 31, og átti 90 stoðsendingar í 74 leikjum. ■ GRETZKY, sem fór til Kings 1988, tryggði Edmonton öðrum fremur fjóra Stanley-meistaratitla á 10 árum. Hann setti markamet, 92 mörk, 1981 til 1982 og stiga- met, 215 stig, 1985 til 1986. ■ ROGER Neilson var rekinn frá New York Rangers á mánudag, níu mánuðum eftir liðið náði besta árangri í forkeppni NHL-deildar- innar í sögu félagsins undir hans stjóm. Ron Smith tók við stjórn liðsins til bráðabirgða. ■ NEILSON gerði nýjan samning 8.1. haust og er talið að hann sé hæst launaði þjálfarinn í deildinni. Hann verður áfram hjá félaginu sem „njósnari". ■ MIKE Gartner skoraði fyrir Rangers í 3:3 jafntefli gegn New Jersey Devils í mánudag. Þetta var 23. mark hans á tímabilinu. Hann hefur þar með gert 561 mark á ferlinum og er kominn uppfyrir Guy Lafleur á lista yfir marka- hæstu menn. ■ HOUSTON Oilers rak vamar- þjálfarana Jim Eddy og Pat Thom- as í kjölfar ósigursins gegn Buff- alo Bill í úrslitakeppni NFL-deiid- arinnar um helgina. Liðið fékk á sig 38 stig í röð. ■ MHÍE Didka, sem hefur þjálfað Chicago Bears í NFL-deiidinni í ellefu ár, hefur verið rekinn. James Worthy lék vel með LA La- kers gegn Chicago. á útivelli á þriðjudag, 106:104. Þá gerðu þeir A.C. Green og Valde Divac 15 stig hvor í sigri Los Angel- es Lakers á miðvikudag í Minnesota, 98:78. ÚRSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin: Cleveland - Chicago Bulls....117: 95 Boston - Indiana.............103: 94 Detroit - LA Clippers..........110:103 Philadelphia - New Jersey......132:106 Minnesota - LA Lakers........ 78: 98 Íshokkí NHL-deildin: Buffalo Sabres - Hartford..........3:1 New Jersey - Minnesota.............5:1 New York Rangers - Ottawa..........6:2 Vancouver - Toronto................5:2 Tampa Bay - LA Kings...............6:3 CHICAGO Bullstöpuðu tveimur leikjum í röð nú í vikunni. Á þriðjudagskvöld tapaði liðið gegn Los Angeles Lakers á heimavelli, 88:91, og á miðviku- dagskvöld var það stórtap á útivellig gegn Cleveland Cavali- ers, 95:117. Gunnar Valgeirsson skrífar heimamenn í ekki fyrr en Lakers var að klára sex leikja ferð hjá liðu í austurdeild og á þriðjudag stöðvuðu þeir í Chicago, en heimamenn höfðu unnið sjö leiki í röð. Leikur liðanna var hnifjafn allan tím- ann, 55:54 fyrir hálfleik, og það var Vlade Divac skoraði þegar átta sekúndur, voru til leiks- loka að Lakers tókst að tryggja sér sigurinn. James Worthy skoraði 21 stig fyrir Lakers, en Michael Jordan gerði 36 stig fyrir Bulls. Chicago hélt síðan til Cleveland á miðvikudag og heimamenn voru ekki á þeim buxunum að sína meisturun- um neina virðingu. Leikurinn var jafn framan af, þar til í þriðja leik- hluta,en þá tóku Cavaliers leikinn í sínar hendur og kafsigldu Bulls, 117:95. Mark Price var í stuði fyrir Cleveland, hann skoraði 30 stig, og Brad Daugherty skoraði 24. Scottie Pipper var skástur hjá Bulls með 24 stig. Lið Detroit Pistons hefur heldur betur tekið við sér eftir að Dennis Rodman hóf að leika með liðinu. Eftir að hafa tapað níu af fyrstu ellefu leikjum liðsins, hefur liðið nú unnið fjórtán af síðustu átján leikjum sínum. Siðasti sigurinn kom gegn Los Angeles Clippers á miðvikudag, 110:103. Joe Dumars gerði 24 stig fyrir Pistons, en hann skorar nú þann stigafjölda að meðaltali í leik. Dumars hefur aldrei fyrr skorað jafn grimmt og nú í vetur. Rodman tók 23 fráköst í leiknum (24 fráköst kvöldið áður gegn Miami) og er nú efstur í deildinni í fráköstum að meðaltali. Charles Barkley og Hakeem Olajuwon gerðu báðir 29 stig fyrir lið sín þegar Phoenix vann Houston eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikritið sem sýnt hefur verið fyrir fullu húsi í allan vetur. Sýnmgar hafnaraný! Næstu sýningar: Laugardaginn 9. janúar kl. 20:00 Miðvikudaginn 13. janúarkl. 20:00 Miðasala: sími 11200 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILD Pistons á batavegi Meistarar Chicago töpuðu tveimur leikjum í röð Sigurður Sveinsson, stórskytta Selfyssinga. Sigurður með 8,1 mark aðmeðal- tali í leik SIGURÐUR Sveinsson, lands- liðsmaður frá Seifossi, hefur skorað flest mörk í 1. deildar- keppninni i handknattleik, eða alls 114 mörk - þar af 40 úr vftaköstum. Sigurður hefur skorað að meðaltali 8,1 mark í leik, en hann er sá leikmaður sem hefur oftast skorað yfir tíu mörk í leik, eða fjórum sinnum. Sigurður og Páll Þórólfsson úr Fram hafa skorað flest mörk Markahæstu menn Sigurður Sveinsson, Selfossi.......114/40 Magnús Sigurðsson, Stjörnunni......101/37 Petr Baumruk, Haukum.............. 99/23 Zoltan Belany, ÍBV................ 99/42 Sigurpáll Á. Aðalsteinsson, Þór... 99/48 Páll Þórólfsson, Fram............. 94/35 ValdimarGrímsson, Val............. 92/34 Michal Tonar, HK.................. 89/15 Gunnar Gunnarsson, Víkingi........ 80/33 Jason Ólafsson, Fram.............. 75/11 Patrekur Jóhannesson, Stjömunni.... 74/ 2 Páll Ólafsson, Haukum............. 71/13 Birgir Sigurðsson, Vtkingi........ 70/ 6 Óskar E. Óskarsson, KA............ 70/23 Halldór Ingólfsson, Haukum........ 69/11 Karl Karlsson, Fram............... 69/ 4 Jóhann Ásgeirsson, ÍR............. 68/27 Sigurður Sveinsson, FH............ 68/ 1 Alexej Trúfan, FH................. 63/38 Hálfdán Þórðarson, FH............. 62/ Alfreð Gtslason, KA............... 61/ 7 Guðjón Ámason, FH......-.......... 61/15 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni.... 69/ Einar G. Sigurðsson, Selfossi..... 58/ Hans Guðmundsson, HK.............. 58/ 8 Ólafur Gylfason, ÍR.................... ® GústafBjamason, Selfossi.......... 56/ 3 Róbert Rafnsson, ÍR............... “5/ Rúnar Sigtryggsson, Þór........... 54/ 2 Björgvin Rúnarsson, IBV...........öa/lb Sigurður Bjamason, Selfossi....... 53/ 8 Dagur Sigurðsson, Val............. 52/ 1 Matthías Matthíasson, IH.......... 52/ Jóhann Samúelsson, Þór............ 51/ Guðmundur Albertsson, HK.......... 50/ 5 Sigmundur Ó. Steinarsson tók saman í einum leik, eða 14. Sigurður skor- aði 14/3 mörk gegn Víkingi, en það dugði þó ekki Sel- fyssingum til sigurs, því áð Víkingar unnu, 31:29. Hann heftur einnig skorað 13/4, 11/8 og 10/3 mörk í leik. Páll, sem hefur þrisvar skorað yfír tíu mörk í leik, skoraði 14/5 mörk gegn KA þegar Framarar unnu 30:24. Hann hefur einnig skorað 11/3 og 10/4 mörk í leik. Magnús Sigurðsson, vinstrihand- arskytta úr Stjömunni, er næst markahæstur með 101/37 mörk, eða að meðaltali 7,2 mörk í leik, en síðan koma þrír leikmenn með 99 mörk. Petr Baumruk, Haukum, Zoltan Belany, ÍBV og Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, Þór. Alls hafa 135 leikmenn skorað í deildarkeppninni. Eyjamenn eiga flesta leikmenn sem hafa skorað, eða fjórtán, en þess má geta að átta leikmenn Stjömunnar hafa skorað. Tíu FH-ingar skoraðu í leik gegn ÍR, 33:23, en aðeins fjórir leikmenn Stjörnunnar skomðu í leik liðsins gegn Selfossi, 21:21. Enginn leikmaður Þórs hefur náð að skora í öllum fjórtán leikjum liðs- ins, en aftur á móti hafa fimm leik- menn Selfoss skorað í öllum leikjum liðsins, en þess má geta að sex leik- menn liðsins hafa skorað öll mörk liðsins I deildinni - nema fjögur. Leikmenn FH hafa skorað flest mörk í deildinni, eða 372, en Vals- vömin er sterkust - Valsmenn hafa fengið á sig 299 mörk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.