Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 í DAG er miðvikudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 1993. Geisladagur. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 9.48 og síðdegisflóð kl. 22.17. Fjara kl. 3.35 og 16.07. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.59 og sóiar- lag kl. 16.15. Myrkur kl. 17.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.37 og tunglið í suðri kl. 5.40. (Alm- anak Háskóla íslands.) Hann var krossfestur í veikleika, en hann iifir fyr- ir Guðs kraft. Og einnig vér erum veikir í honum, en munum þó lifa með honum fyrir Guðs kraft, sem hann sýnir yður. (Kor. 13, 4-5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 9 ’ 11 _ ■ 13 14 ■ ■ ' ■ 17 1 LÁRÉTT: 1 sultur, 5 eiguast, 6 Qall, 9 magur, 10 rómvcsk tala, 11 trtill, 12 nyúk, 13 sigaði, 15 greinir; 17 fagið. LÓÐRETT: 1 eiður, 2 rengir, 3 lík, 4 mununum, 7 lélegt, 8 fæði, 12 vægi, 14 málmur, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 hása, 5 álag, 6 rita, 7 fa, 8 annar, 11 ná, 12 nót, 14 gild, 16 sneiða. LÓÐRÉTT: 1 herfangs, 2 sátan, 3 ala, 4 egna, 7 fré, 9 náin, 10 andi, 13 tía, 15 le. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Stapafell til hafnar, Már og Sighvatur Þór komu til löndunar og Selfoss kom af strönd. I gærdag kom Reykjafoss af strönd og færeyski togarinn Sævarklettur kom vegna bil- unar. Brúarfoss og Detti- foss koma að utan í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Grænlenski togarinn Tasiilaq kom til hafnar í morgun. ÁRNAÐ HEILLA n /\I dag, 13. janúar, I U verður sjötugur Gunnlaugur Pétur Krist- jánsson, Tjamargötu 3, Flateyri. Eiginkona hans er Geirþrúður Friðriksdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag frá kl. 16. morgun, 14. jan- t) U úar, er fímmtug Jónína Michaelsdóttir, Mávahrauni 18. Eiginmaður hennar er Sigþór Sigurðsson. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, Mávahrauni 18, Hafnarfírði, á afmælisdaginn milli klukkan 17 og 19. FRÉTTIR_______________ BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Bamamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. ITC-deildm Melkorka held- ur fund í kvöld kl. 20 í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Stef fundarins: „Nú árið er liðið í aldanna skaut“. Uppl. veita Ólafía í s. 682314 og Helga í s. 41040. Fundurinn er öllum opinn. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. KIWANISKLÚBBURINN Katla heldur almennan fund í kvöld í Brautarholti 26 og hefst hann kl. 20. Gestur verður Sigurður R. Pétursson. SM0KKARILEIGUBILUM? íbu leigubflstjóra, Frama- Þetta er allt í sómanum hjá mér, Jóna mín. Ég býð upp á þrjár bragðtegfundir; banana-, gúrku- og pylsubragð. DIGRANESSÓKN. Kirkju- félagsfundur verður í safnað- arheimilinu við Bjamhólastíg á morgun, fimmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveitingar, helgi- stund. HANA-NÚ, Kópavogi. Fundur í bókmenntaklúbbi kl. 20 í kvöld á lesstofu bóka- safnsins. Verið er að lesa Brennu-Njáls sögu. FÉLAG eldri borgara. Kín- verska leikfimin hefst aftur miðvikudaginn 20. janúar kl. 13. ÁRBÆJARSÓKN. Starf aldraðra: Opið hús frá kl. 13.30-16.30 og kl. 16.30 fyr- irbænastund. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Verslunarferð í dag kl. 10. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ verður með félagsvist sunnudaginn 17. janúar kl. 14.30. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í s. 38189. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Leik- fimi, kaffí og spjall. Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kór aldr- aðra hefur samverustund og æfingu kl. 16.45. Nýir söng- félagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reyn- ir Jónasson. ÁRBÆJARKIRKJA. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16.30. FELLA- og Hólakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. KIRKJUSTARF____________ ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Sameiginlegur fundur kven- og bræðrafélags Langholts- sóknar, kvenfélags Laugar- nessóknar og safnaðarfélags Áskirkju verður í kvöld kl. 20.30 í Holiday Inn. NESKIRKJA: TTT-klúbbur- inn, starf 10-12 ára bama, í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn fímmtudag ki. 10.30. Heitt á könnunni. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur Óskar Ólafsson. MINIMIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Kvöid-, nartur- og heigarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 8. jan. tíl 14 jan., að báöum dögum meðtöldum i Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er ingóHs Apótek Kríngiunni, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Laeknavakt fyrir Reyfcjavft, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barönsstíg frá U. 17 tð id. 08 virka daga. AMan sóiarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í sfcna 21230. Ney&arsnni lögreglunnar í Rvft: 11166/0112. Lafcnavakt Þorfmrtsgötu 14: Skyndimóttaka rúmheiga daga 10-16, s. 620064. Tannlsknavakt - neyðarvakt um heigar og stórtiátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftafcnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimittslaskni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt aUan sólarhringinn sami sími. Uppl um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. ÓnawnisaðgerðB- fyrir fuBorðna gegn mænusótt fara fram i Heiisuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17DC. Fóft hafi með sér ónæmisskírteini. Abíasmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um ainæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamækngar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu i Húð- og kynsjúkdómadeild. Þverbolti 18 Id. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarsprtalans, virka daga ki. 8-10, á göngudeid Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heisugæsbstöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætl Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö tnmaöarsima, simaþjónustu um ahæmismál Öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá Id. 20-23. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamem, hafa viðtalstima á þríðjudögum U. 13-17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfefis Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótefc Kópavogs: virka daga 9-19 taugard. 9-12. Garðabær Hedsugæslustöð: Læknavakl s. 51100. Apótekið. Virka daga Id. 9-18J0. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Optð virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 918.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tB 14. Apótekin opin til skiptfe sunnudaga 10-14. Uf^sl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fynr bæmn og Afftanes s. 51100. Keflavft: Apótekið er opiö kl. 9-19 ménudag til fóstudag. Laugardaga, heigtdaga og aimenna frídaga U. 10-12. Heilsugæsiustöð, simþjónusta 4000. Setfose: SeKoss Apótek er opið tð U. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum U. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavafct 2358. - ApótebD opið virka daga ti U. 1830. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heansóknartírni Sjúkrahitesins 15.30-16 og 19-19J0. Grasagar&urinn í LaugardaL Opmn ala daga Á vtkum dögum frá kl 8-22 og um heigar frá U. 10-22. Skautasveftð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, fööudaga 12-23, iaugardaga 1923 og sunnudaga 13-18 Uppl.arra: 685533. Rauðakrotshusið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opiö afian sólarhrínginn, ætlað böm- um og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára akiri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafófts um fiogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá U. 912. Shni. 812833. G-samtökin, landssamb. fófts um gretðsluerfiöteka og gjaldþroL Vesturvör 27. Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreidrasamtökin Vúnuiaus aeska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreidrafél. upplýsingar Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 912. Afengte- og fftniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtatetími hjá hjúkrun- arfræðingi fynr aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Aiian sólarhringinn. s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem berttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðiö hafa fynr kynferðslegu ofbeldi. Virka daga U. 919. ORATOT, fétag laganema veitir ókeypfe lögfræðiaðstoð á bverju fimmtudagskvökli mili Uukkan 19.30 og 22.00 í sima 1101?. MS-fétag ísiands: Dagvist og skrifstofa Aiandi 13, s. 688620. Styrfctarwag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Ufsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvermaraðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. U. 20-22. Fimnrtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vmnúhópur gagn sifjaspeMum. Tólf spora fundtr fyrir þolendur sifjaspefia miðviku- daœkvökJ U. 29-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið U. 919. Skni 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafolks um áfengisvandamálið, Stðumúia 95, s. 82399 U. 917. AL-ANON, aðstandendur aftohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud.-föstud. U. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, U. 17-20 dagiega. FBA-samtökin. Fufiorðin böm aftohóbsta. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. U. 11. « UngJo^ahetmfii rftisins, aöstoð við ungbnga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinakna Rauða krossms, s. 616464 og grænt númer 99-6464. er ætbö fuBorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upptýsingamiðstöð ferðamála Bankastr 2: Opin mán./föst. U. 10-16, laugard. U. 10-14. Náttúniböm, Landssamtök v/rétts kverma ög bama kringum bamsburö, Bolhofti 4, s. 680790. U. 1B-20 miðvíkudaga. BamamáL Áhugafélag um brpstagjof og þroska bama simi 680790 U. 10-13. Fréttasendingar Rftfeótvarpsins tíl útíanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: KJ. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og U. 1865-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.1ÍM4Á0 Ofl U. 1965-20.10 á 13855 og 15770 kHz Ofl U. 23.00- 23.35 á 0275 og 11402 kHz. Að kftnum hádegisfréttum laugardaga og sunruidaga, yfiriit frétta liðmnar vilcu. Hlustunarskifyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist m»ög vei, en aðra ven og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu. en laágri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landsptíafinn: alla daga U. 15 til 16 og U. 19 til kl. 20.00. Kvemtadeiidin. U. 19-20.. SaengurfcvennadeBd. AHa daga vikunnar U. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur H. 19.30-20.30 Fæðingardeidin Ekftsgötu: Heimsóknarttmar: Almennur U. 15-16. Feðra- og systkinatími U. 20-21. Aörir eftir samkomulagi-Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. OMrunaríækningadeiid Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítaii: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foretdra er U. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til U. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum ki. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáte alia daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga U. 14-19.30. - Heiisuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Faaðingarheimili Reykjavftur: Alla daga Ud. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til U. 19.30. - Flókadeild: Alla daga U. 15.30 tii U. 17. - Kópavogshartið: Eftir umtali og U. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VrHsstaðaspítali: Hehnsóknartími daglega U. 15-16 og U. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 1919.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kefiavikuríaaknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavft - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virica daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alia daga U. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á harnadeild og hjiftrunaróeild aldraðra Sel 1: U. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna biiana á vertukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, U. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjaröar biianavakt 652936 SÖFN , Landsbókasafn Isiands: AÖallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 912. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 917. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 919. Upplýsingar um útibú veittar í aðateafni. Borgarfaókasafn Reykjavftur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Ger&ubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bustaðakirkju. s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fhnmtud. kl. 921. föstud. U. 919. Aöataafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 1919. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 1919. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarfaókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. U. 14-15. Bústaöærafn miðvikud. U. 1911. Sólheimasafn, miövikud. U. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. U. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er kftaö. Hægl er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í sima 814412. Ásmundanrafn í Sigtúni: C ' i: Opiö alia daga 10-16. Akureyrh Amtsbókásafniö: Mánud.—föstud.U. 1919. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 1915. Norræna húsiö. Bókasafnið. 1919, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 aila daga. Listasafn íslands, Frftirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-16. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavftur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. U. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla'daga U. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opínn vhka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 1917. Opmn um helgar kl. 1918. Ltetasafn Einars Jónssonar: Lokað. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvaisstaðir. Opið daglega frá U. 1918. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á vericum í eigu safnsins. Opið Jaugardaga og sunnudaga U. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfcurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýnmgarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.3916. Byggða- og Itetasafn Árnesinga SeHossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 1921, föstud. kl. 1917. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 1919, föstud. - laugard. kl. 1917. Náttúrufræðistofa Kópavogt, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi, Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavftur: Opið mánud.-föstud. 1920. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 9921840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir fReykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtsiaug eru opnir sem hér segin Mánud.-föstud. 7.09-20.30. Laugard. 7.39-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Gar&abær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.0920.30. Laugard. 8.0917 og sunnud. 917. Hafnarfjör&ur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.0918.00. Sunnudaga: 8.0917.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 916. Sunnudaga: 911.30. Sundiaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 915.30. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. kftað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.398 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1917.30. Sunnudaga kl. 1915.30. Sundmiðstöð Keflavftur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 917. Sunnu- daga 916. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 917.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 918, sunnu- daga 916. Simi 23260. Sundiaug Sritjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1920.30. Laugard. Id. 7.19 17.30. Sunnud. kl. 917.30. Bláa lónift: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.