Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 Breyting-arnar í Eystrasaltsríkjunum Þróun og samstarfsmöguleikar Seinni hluti eftírJens Zvirgzdgrauds Samvinna á sviði umhverfismála Samvinna við Eystrasaltsríkin á sviði umhverfismála er mjög eftir- sóknarverð. Margir íslendingar hafa þegar sýnt áhuga á þessu. Lettar eru sér vel meðvitaðir um umhverfísmál og þar starfa mörg samtök umhverfisvemdarsinna, bæði á vegum stjómvalda og al- mennings. Slík samtök hafa jafn- vel á tímum sovétvaldsins komið í veg fyrir áætlanir um ný raforku- ver sem hefðu getað valdið um- hverfistjóni í Lettlandi. Á her- námstímanum eftir síðari heims- styrjöld jókst skóglendi í Lettlandi um 1.500.000 hektara á kostnað ræktanlegs lands. Nýir sjálfstæðir bændur notfæra sér ástandið og selja sænskum kaupendum timbur í skiptum fyrir tækni til jarðrækt- ar. Frá árinu 1988 hafa verið ár- legar sænskar landbúnaðarsýn- ingar þar sem einnig er gengið frá slíkum vöruskiptasamningum. Góðir þróunarmöguleikar em á sviði framleiðslu náttúmlegra landbúnaðarafurða og matvara. Ómengað ræktunarland er mikils virði í Evrópu nútímans. En fram til þessa hefur ekki verið hægt að nýta þennan möguleika í Lett- landi, m.a. vegna þess að það myndi kreijast umfangsmikillar markaðssóknar, sem hvílir á inn- lendum reglum og alþjóðasamn- ingum sem ennþá em ekki fyrir hendi. Fleiri samstarfsmöguleikar milii íslands og Eystrasaltsríkja við um hinn vaxandi einkageira og þann opinbera sem er ennþá nokkuð óskipulegur. Framtak Evr- ópuríkja, sem stuðlað hefur að þróun í þessa átt, er PHARE-áætl- unin, sem stofnuð var til að styrkja nýja sjálfstæða athafnamenn í Austur-Evrópu. Þetta em fáein dæmi um mögulegt samstarf milli Islands og Eystrasaltsríkja. Skipti á sérfræðingum, einkum á sviði menntunar og kennslu, gætu stuðlað að minna atvinnu- leysi meðal kennara á Norðurlönd- um. Innan ramma hjálparstarf- semi Norðurlandaráðs hefur venj- an hingað til verið sú að sendi- kennarar hafa fengið greiddan all- an útlagðan kostnað (v. húsnæðis, uppihalds o.fl. þ.h.) frágestgjöfum sínum jafnframt því sem í heima- landi þeirra hafa safnast fyrir kaup eða styrkir. Slíkir tvíhliða samningar em gerðir á milli rétta- raðila (félaga, stofnana). Vaninn er að tímabil samnings sé eitt (há- skóla)ár með möguleikum á fram- lengingu. Þetta fyrirkomulag hef- ur verið mjög hagkvæmt í sam- bandi við kennslu við æðri mennta- stofnanir. í Lettlandi hófst slíkt samstarf með því að fá sendikenn- ara í norrænum fræðum í nýstofn- aðri norrænni stofnun við háskól- ann í Ríga og nær fyrirkomulag þetta nú einnig til annarra Evrópu- landa á sviði hagfræði, vistfræði o.fl. Þetta skipulag þekki ég sjálf- ur af eigin reynslu, því að haustið 1991 kenndi ég norsku við ofan- greinda stofnun. Áætlanir eins og Force, Erasmus o.fl. þess háttar stuðla einnig að samstarfí í formi stuttra námskeiða, ráðstefna og venjulegra tjáskipta. Sífellt eykst þátttaka Eystrasaltsríkjanna á þessum sviðum. Getur þama verið um að ræða raunhæfan möguleika á samstarfi á milli íslands og Eystrasaltsríkjanna. Ein helsta stofnun Norðurlandaþjóða í Eystrasaltsríkjunum er Nordisk Sprák- och Informationskontor (upplýsingaskrifstofa) — með höf- uðstöðvar í Helsinki og fulltrúa- nefndir í höfuðborgum Eystra- saltsríkjanna, Ríga, Tallinn og Vilnius. Starfsmenn þessara skrif- stofa eru ákafír milligöngumenn milli sérfræðinga, námsmanna og annarra í Sviþjóð, Noregi, Dan- mörku og Finnlandi annars vegar og Lettlandi, Eistlandi og Litháen hins vegar. Skrifstofan ræður yfír margvíslegum bæklingum og fræðsluefni um þjóðfélög Norður- landa, menntakerfí, hagkerfi o.fl. og þetta ásamt ráðgjöf og beinum leiðbeiningum starfsmanna er gert aðgengilegt fyrir almenning í Eystrasaltslöndunum. Því miður er eina íslenska efnið eintök af Morgunblaðinu, sem oft eru tveggja vikna gömul. Þetta er eina vísbendingin um tilveru íslands í hinum vistlegu húsakynnum Nor- rænu mál- og upplýsingaskrifstof- unnar í höfuðborg Eystrasaltsrík- is. Danmörk hefur auk þess frá sumarbyijun 1990 haft deild frá Dönsku menningarstofnuninni (Det Danske Kulturinstitut) í Ríga sem þjónar öllum þremur ríkjun- um. Áhugi fyrir menningu íslend- inga og lífsháttum þeirra og skoð- unum er mikill, t.d. í Lettlandi. Jens Zvirgzdgrauds „Áhugi fyrir menningu Islendinga og lífshátt- um þeirra og skoðunum er mikill.“ Þessi áhugi styrkist þegar fólk lít- ur til hugmyndarinnar um að smá- riki skulu styrkja hvert annað til þess að halda hlut sínum gagnvart hinum stóru löndum. Þessi áhugi Letta hefur lýst sér í því að stofn- að hefur verið félagið Lettland- ísland í Lettlandi. I þessu sam- hengi má benda á hve nauðsynlegt má telja til þess að styrkja stöðu íslendinga gagnvart hinum Norð- urlöndunum að opnuð verði upp- lýsingaskrifstofa Eystrasaltsrikj- anna hér á íslandi. I mörgum til- vikum koma þó upplýsingar frá annarri hendi. Þetta leiðir oft til staðreyndaruglings t.d. í fréttum og skorts á hlutlægni í skýringum á atburðum. Fjórar klukkustundir í flugvél ættu ekki að hindra ís- lenskan blaðamann í að lenda í miðri rás atburða í Eystrasalts- löndunum. UM SÆSTRENG Þegar rætt er um samstarf milli íslands og Eystrasaltsríkja þarf að hafa í huga það langtíma- markmið Vestur-Evrópuríkja varðandi Austur-Evrópu almennt og Eystrasaltslöndin sérstaklega að byggja upp nútíma lýðræðisleg stjómkerfí ásamt vel starfandi markaðshagkerfí. Tilgangurinn með þessu er að skapa aukna sam- stöðu við Vestur-Evrópuríkin, auk efnahagslegra markmiða þar eð þróun í Austur-Evrópu mun leiða til aukinnar eftirspumar eftir vör- um, sérfræðiþjónustu o.s.frv. frá Vesturlöndum. Fjárfestingar í Austur-Evrópulöndunum em nauðsynlegar fyrir þróunina þar, þó þarf sú aðstoð ekki eingöngu að vera í formi gjaldeyrisaðstoðar. í Eystrasaltsríkjunum eru tækni og menntun þau svið sem mest áhersla er lögð á. Á þetta basði eftírÞórð Helgason Inngangur Nú fyrir jól, eða í nóvember síð- astliðnum, var haldin ráðstefna á vegum rafínagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélags íslands (RVFÍ) um útflutning á orku með raf- streng. Þar töluðu margir mætir menn: Fulltrúi stjómvalda, menn frá rafmagnsveitum, Landsvirlqun, ráðgjafarverkfræðingur og menn frá Þjóðhagsstofnun. Umræðuefnin voru margvísleg: Stefnumörkun stjómvalda, orkusáttmáli Evrópu, ný viðhorf í orkuviðskiptum, út- flutningur og markaðssetning á raforku, orkuframleiðsla vegna út- flutnings, strengjaverksmiðja á ís- landi og efnahagsleg áhrif sæ- strengs. Það var ljóst af fyrirlestr- TIL SÖLU Sýnishorn úr söluskrá: ★ Ein vinsælasta kaffistofan f Reykjavík, staðsett í mið- bænum. ★ Góð matvöruverslun í grónu hverfi. ★ Herrafata- og gjafavöruverslun v/Laugaveg, selst á góðu verði. ★ Hljómtækjaverslun, góð merki. ★ Auglýsingastofa. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir fyrir- tækjaáskra. „ fyrirtxkjasala Fyrirtoézþþjónusta Baldur Brjánsson framkvstj. Ilaíaarstrrli 20, 4. hti, síiai 625080 unum að mönnum þykir sá kostur að flytja út raforku frá íslandi mis- góður. Mannvirkjagerðinni fyrir þennan útflutning má í stórum dráttum skipta í gerð virkjana og flutnings- lína innanlands annars vegar og gerð og lagningu sæstrengs með afriðils- og áriðilsstöðvum hins veg- ar. Búið er að gera kostnaðaráætl- anir fyrir virkjanimar og innan- landsflutningsleiðir, sem trúlega eru nokkuð ábyggilegar, enda um verk að ræða, sem nokkuð mikil reynsla er fyrir á íslandi. Hins veg- ar er næsta lítil reynsla hér á landi af byggingu háspenntrar-jafn- straums-miðlunar, HJM, en svo nefnast afriðils- og áriðilsstöðvar ásamt kaplinum á milli. Og eins era þær miklu óalgengari en aðrar miðl- unartegundir í heiminum almennt. Þar að auki er sú HJM sem þarf til útflutnings á raforku frá íslandi miklu stærri og dýrari en nokkurt sambærilegt mannvirki í heiminum til þessa. Sæstrengurinn yrði, ef hann er lagður stystu leið til Skot- lands, a.m.k. §óram til fímm sinn- um lengri og lægi tvisvar sinnum dýpra en nokkur sæstrengur til þessa. Kapallinn yrði lagður um nokkuð veðrasamt hafsvæði. Þessi atriði ein og sér gera alla íjárhagsá- ætlun við gerð mannvirkisins óör- ugga. Ymsar spumingar komu fram á ráðstefnunni í nóvember og er hér ætlunin að gera grein fyrir nokkr- um þeirra: Hvað kostar raforkan á fslandsströnd? Þar sem raforkan verður flutt út og ekki notuð við framleiðslu innanlands tapast þau margföldun- aráhrif í hagkerfinu sem launa- greiðslur til starfsmanna fram- leiðslufyrirtækis eða þjónustuaðila myndu hafa. Virkjanir era ekki mannfrekar í rekstri. Raforkuverð á íslandsströnd þarf ekki aðeins að borga niður virkjanaframkvæmdir á ákveðnum árafjölda og annan til- fallandi kostnað við útflutninginn, heldur einnig að vega á móti töpuð- um margfoldunaráhrifum. Það er að nokkram hluta pólitísk ákvörðun hversu hátt þetta raforkuverð þarf að vera, en ef hægt er að komast að niðurstöðu um ákveðið lág- marksverð, sem væri þá annaðhvort samkeppnisfært á erlendum mark- aði eða ekki og ef svo er augljós- lega ekki, þá má spara dýrar athug- anir við sæstrengsframkvæmdina og beina kröftunum annað. Sæstrengsverksmiðja og vinnuafl Talið er að sæstrengsverksmiðja borgi sig niður við þessa fram- kvæmd. Þannig fáum við inn í land- ið tækniþekkingu og náttúralega verksmiðjuna sjálfa. Þetta hefur verið nefnt sem mótvægi við töpuð- um margföldunaráhrifum vegna beins útflutnings orkunnar. Spum- ingin er hvemig er hægt að gera þetta að lifibrauði hundruð manna eftir að lagningunni til Skotlands eða meginlands Evrópu er lokið? Um þekkinguna skal lítið sagt þótt huga þurfí að því hvemig hægt sé að gera úr henni Iifíbrauð. Um verk- smiðjuna er það að segja að hún yrði í samkeppni við mjög stóra aðila erlendis sem framleiða ýmsar stuðningsvörur við strenginn eins og t.d. efnið í hann, rafeindabúnað fyrir HJM o.m.fl. Hlutir sem gera þessa aðila sterka í allri tilboðsgerð annars staðar í heiminum. Spum- ingin er hvað er það annað en að búið er að afskrifa Qárfestinguna í verksmiðjuna í verksmiðjunni sem Ef tengslin milli íslendinga og Eystrasaltsbúa þróast áfram á jafnþróttmikinn hátt og jafnhratt og hingað til og ef grandvallar- reglur um gagnkvæmni era hafðar í heiðri, verður brátt nauðsynlegt að fá baltneska upplýsingaskrif- stofu hingað eins og gert hefur verið í Kaupmannahöfn. Þess vegna vildi ég snúa mér til lesenda blaðsins og fá fram óskir þeirra um slíka skrifstofu, t.d. varðandi menntun, viðskipti, o.s.frv. Opin- bert álit hér á íslandi getur nefni- lega stuðlað að myndun slíkrar samvinnustofnunar þannig að hún kæmi að notum fyrir ísland ann- ars vegar og Lettland, Eistland og Litháen hins vegar. Tafla 1: Þjóðartelyur lettneska ríkisins 1990 % Þjóðartekjur (heild) 100,0 Iðnaður 49,5 Byggingariðnaður 8,6 Landbúnaður 21,0 Skógarhögg 0,3 Samgöngur/flutningar 7,3 V erslun/opinber verslunarþjónusta 5,7 Innkaup ríkisins 0,6 Efnis/tækni (lager) 2,8 Önnur svið 4,2 Tafla 2: Náttúruauðlindir f Lettlandi Heiti Þús. tonna Kalksteinn í sementsframl. 80.400 Leir í sementsframleiðslu 18.000 Kalksúlfat (gypsum) 54.000 Sandur í glerframleiðslu 5.100 Múrsteinsleir (grár) 12.000 Múrsteinsleir (rauður) 47.000 Leir i leirvöru 7.300 Ðolomit (cal.magn.carbon.) 155.000 Dolomit í kalkframleiðslu 37.000 Kalksteinn í kalkframleiðslu 2.200 Kalksteinn i gler, sykur, pappír, cellulosa 23.400 Sandgrýtisnámur 21.000 Sandur í kisil-hleðslustein 25.000 Mór (þús. rúmmetra) 3.200.000 Leðja (náttúrulækningar) 300 Steinefnaríkt vatn 5.300 Timbur 5.300 Höfundur er nemandi við Háskóla íslands. Þórður Helgason „Talið er að sæstrengs- verksmiðja borgi sig niður við þessa fram- kvæmd. Þannig fáum við inn í landið tækni- þekkingu og náttúru- lega verksmiðjuna sjálfa. Þetta hefur verið nefnt sem mótvægi við töpuðum margföldun- aráhrifum vegna beins útflutnings orkunnar.“ gerir ísland að samkeppnishæfum stað fyrir kapalframleiðslu? Erlendir orkukaupendur Aðilar sem era í orkufrekum iðn- aði erlendis og þurfa að endumýja verksmiðjur á næstu 15 til 20 árum gæti þótt það eftirsóknarvert að hætta rekstri þar og flytja verk- smiðjumar hingað til Islands. Þann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.