Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 29 Minning Jón Þ. Björnsson bakarameistari Fæddur 19. febrúar 1914 Dáinn 28. desember 1992 Hann Nonni fráendi er nú horf- inn yfír móðuna miklu. Við köllíið- um hann alltaf Nonna frænda, enda þótt hann væri ekki raun- verulegur frændi okkar, heldur var það Sólveig, eiginkona hans, sem var móðursystir mín. Dúllu frænku kallaði ég hana, og við systkina- böm hennar, en svo breyttist það í Dúllu ömmu hjá bömunum mín- um, en Nonni hélt sínu frænda- nafhi hjá þeim. Nonni fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1914. Hann missti föður sinn þegar hann var á fyrsta ári og var að mestu alinn upp hjá afa sínum og ömmu og verður nú graf- inn hjá þeim, hér í gamla kirkju- garðinum, þar sem Dúlla frænka ætlar svo að liggja líka þegar hennar tími kemur. Nonni fór snemma að vinna fyrir sér, eins og algengt var að fólk af hans kynslóð gerði. Hann fór til sjós um fermingaraldur. Síðan lærði hann til matsveins og var mat- sveinn á Fossunum öll stríðsárin og strandferðaskipunum, t.d. gömlu Esju. Hann fór síðan sem fullorðinnn maður í Iðnskólann í Reykjavík og lærði bakaraiðn og vann um árabil í Hlíðabakaríi, sem var á homi Miklubrautar og Lönguhíðar. Seinna keypti hann svo sitt eigið bakarí, Jónsbakarí við Skaftahlíð, og rak það í mörg ár. Nonni var góður fagmaður. Ekki man ég hvenær Nonni og Dúlla giftu sig, en svo langt aftur sem ég mann voru þau eitt, naum- ast hægt að nefna annað á nafn án þess að minnast á hitt. Þau voru mjög samhent við að skapa sér fallegt heimili. Bjuggu fyrst á Eiríksgötu 33, en keyptu sér síðan íbúð í Bólstaðarhlíð 3, þar sem þau bjuggu lengst af, eða þar til þau fluttu sig á Kleppsveginn, þar sem þau bjuggu síðustu árin. Það var alltaf gaman að koma til Reykjavíkur og heimsækja Dúllu og Nonna, allt svo fínt og flott hjá þeim. Frænka mín var mikil handavinnukona og henni féll aldrei verk úr hendi og enda þótt hún ynni fullan vinnudag, en hún er sjúkraliði að mennt, hafði hún alltaf nógan tíma fyrir handa- vinnuna sína og heimilið. Þar voru saumaðir rókókóstólar eftir hana, rennibraut og borðplötur að ógleymdu stóru fallegu kúnstbród- eruðu myndunum hennar. Nonni hafði keypt marga mjög fallega silfurmunni og aðra muni þegar hann var í siglingunum, svo heim- ilið var óvenjulega fallegt. Þar að auki var mikið til af góðum bókum og fróðlegum sem gaman var að glugga í að ógleymdum öllum skemmtilegu grammafónplötun- um sem var svo gaman að setja á fóninn. Eins og áður sagði voru þau hjónin mjög samhent og tókst að skapa sér gott heimili og atvinnu- fyrirtæki, en þau urðu aldrei þeirr- ar ánægju aðnjótandi að eignast böm, en þeim mun betri vom þau við okkur systkinabömin. Dúlla frænka var hans sólargeisli á lífs- leiðinni og hans styrka stoð. Hann var hlédrægur maður, en það María Kristjáns- dóttir - Minning Fædd 30. apríl 1908 Dáin 21. desember 1991 Amma mín, María Kristjáns- dóttir, er dáin. Hún er loksins búin að fá hvíldina. Það var virki- lega sárt að horfa upp á ömmu Guðni Vignir Guð- mundsson — Minning Fæddur 19. mars 1958 Dáinn 29. desember 1992 Guðni Vignir var nemandi við Starfsþjálfun fatlaðra. Hann út- skrifaðist vorið 1989 í hláturmild- um og spaugsömum hópi sem setti upp rauðar og gular klappliðshúf- ur á útskriftardaginn við mikinn fögnuð viðstaddra. Nú setur menn hljóða, hann sem helst aldrei vildi raeða sjúkdóm sinn hefur mátt bíða lægri hlut. Við hefðum viljað fá að styðja hann betur í barátt- unni eftir að leið hans lá héðan úr starfsþjálfuninni, sjá hann áfram á menntavegi, þangað átti hann fullt erindi. Vignir var að jafnaði dulur um eigin þarfir og líðan, en þó var ljóst að hann átti oft í mikilli bar- áttu við vonleysið, enda lengi bú- inn að lifa við óvissu vegna sjúk- dóms síns. Hann er okkur þó fyrst og fremst minnisstæður fyrir leiftrandi kímnigáfu, fróðleiksfysn og greind og hann ávann sér vin- sældir og vináttu, jafnt kennara sem nemenda. Spaugilegar at- hugasemdir Vignis í kennslu- stundum komu hópnum oft til að hlæja. Segja má að Vignir hafí í raun verið lífsnautnamaður sem naut þess að vera í góðum félagsskap, hlusta á góða tónlist jafnvel með vindil og koníaksglas í hendi. Vignir náði fljótt góðum árangri í náminu hér, einkum náði hann þó góðum tökum á tölvunni og reyndist hún honum þarfaþing bæði við vinnu og tómstundir. Sárt er að horfa á eftir góðum dreng og mun hans saknað í okk- ar hópi, sem hann hélt ávallt tryggð við. Starfsþjálfun fatlaðra, Guðrún Hannesdóttir. hverfa smátt og smátt úr okkar veröld síðustu árin, sjá hennar andlegu reisn veiða að engu og hún verða öðrum háð eins og ung- bam. Trúi ég að hvfldin hafí því verið henni kærkomin. Amma í húsi, eins og við systk- inin kölluðum hana, ólst upp í húsinu Reykjadal í Vestmannaeyj- um. Hún og afi, Siguijón Jónsson, ættaður frá Ólafsfirði, byggðu sér húsið við Kirkjuveg 70b í Vest- mannaeyjum og bjuggu þar til ársins 1973, eða þar til eldgosið hófst og þau þurftu að flytjast búferlum. Bjuggu þau eftir það á Kleppsvegi 32 í Rvík. Afi dó svo árið 1978. Þau eignuðust íjóra syni, en verða fyrir því áfalli að fyrsti sonur þeirra deyr ungbam. Amma upplifír síðan annan sonar- missi er Kristján sonur þeirra deyr Minning Jóna B. Bjamadóttir Fædd 30. september 1921 Dáin 3. janúar 1993 Hinn 12. janúar kvöddum við hana Jónu frænku, Jónu okkar, sem alltaf reyndist mér svo vel og varð í raun amma mín frá því daginn, sem amma Laufey dó. Alltaf var hún Jóna til í allt, skreppa á Gullfoss og Geysi með rútu o.þ.h. Alltaf tíl í að gera eitt- hvað skemmtilegt. Þá fékk maður nú að heyra um allar útilegumar, sem hún fór í með vinum sínum, Þórsmerkurferðimar sem og aðrar ferðir, en eftirminnilegastar vom þó utanlandsferðirnar hennar, til Italíu, Spánar, Ameríku og stranda N-Afríku. Ófáar vora minjagripimir, sem hún kom heim með, en mest spennandi var spiladósa-skartgripaborðið frá alíu. AUtaf var það jafn spennandi að fara upp með Jónu í leyndar- dóminn bak við læstu dymar, skoða minjagripina og smámunina frá hinum ýmsu stöðum. Ég mun alltaf minnast Jónu frænku, sem mikillar baráttukonu, sem barðist eins og hetja við sjúk- dóminn fram á síðasta dag. Og eftir erfítt sumar fór mín í strætó niður í bæ og kom heim á skip- tímiðanum. Sjaldan ef ekki aldrei hef ég heyrt hana Jónu frænku jafn hreykna af sjálfri sér, þegar hún sagði mér frá þessu. Blessuð sé minning góðrar konu, hennar Jónu frænku eða eins og litlu bömin, sem henni þóttí vænst um, kölluðu hana — Nanú. Þórhildur Ýr. leyndi sér aldrei að hann dáði hana og treysti á hana. Og eftir að Dúlla frænka veiktist af alzhei- mer-sjúkdómnum fór styrkur hans þverrandi, og eftir að hún var komin á sjúkrahús var fátt sem gladdi hann. Helst bara það að fá að vera heima, á heimilinu þeirra sem lengst, ekki fara á inn á stofn- un. Nú á jólunum vildi hann ekki einu sinni fara til Adda og Diddu á aðfangadagskvöld, eins og þau vora vön að gera í gegn um árin. Dúlla var líka það lasin núna að hún gat ekki verið þar. Hann kaus því að halda jólin heima, einn með sjálfum sér og sínum minningum. Þar lagði hann sig útaf í rúmið sitt og sofnaði sinn síðasta blund.^ hjartað hafði fengið nóg. Ég og fjölskylda mína kveðjum nú Nonna frænda hinstu kveðju, með þökk fyrir allt og allt. Óla Hanna. langt um aldur fram, en hann var kvæntur Margrétí Öladóttur og eignuðust þau 10 böm. Eftirlifandi synir era Guðfínnur, kvæntur Helgu Bachmann og eiga þau þijú böm og Jón Ármann, kvæntur Sigríði Kristjánsdóttur og eiga þau tvær dætur. Bamabamabömin era komin yfir þijátíu. Ég ætla ekki að rekja ætt ömnuy minnar hér heldur minnast hennar með nokkram fátæklegum orðum, þessarar trúuðu, blíðu og hæglátu konu sem ég var svo heppin að eiga að í mínum bamdómi og fram á fullorðinsár. Að geta farið í heimsókn tíl ömmu og afa í húsi og fá að sofa hjá þeim endram og sinnum og aldrei gleymi ég jólaballinu sem þau fóra með mig á, hver jól, hjá söfnuði Sjöunda dags aðventista, slíkar minningar era ljós í lífi mínu. Þó amma væii.-.. hæglát kona var hún einnig létt- lynd og hláturmild og gátum við hlegið mikið saman. Amma kenndi mér allar bænim- ar sem ég kann og ég hef kennt sonum mínum, og er ég þakklát fyrir þær fallegu og góðu minning- ar sem ég á af elsku ömmu og afa og geymi þær í hjarta mínu. Ég veit að nú líður henni betur eftir þessa löngu legu á sjúkra- húsi og bið ég fyrir þakkir frá foreldram mínum og fjölskyldu tíl hjúkranarfólks og starfsfólks á sjúkrahúsi Vestmannaeyja fyrir mjög góða umönnun undanfarin ár. Þar sem ég sá mér ekki fært að vera við útför elsku ömmu*'" minnar, bið ég fyrir hinstu kveðju til hennar með fyrstu bæninni sem hún kenndi mér. Guð geymi elsku ömmu mína. Legg ég nú bæði líf og önd, IjúS Jesús, í þína hönd, síðast þegar ég sofna fer sitji Guðs englar yfir mér. Guðbjörg Guðfinnsdóttir. __________Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Nú stendur yfír aðalsveitakeppni deildarinnar. Staða efstu sveita eft- ir flórar umferðir er eftirfarandi: Vilhlem H. Lúðvíksson 91 KristjánJóhannsson 82 ÞórarinnÁmason 77 Ámi Magnússon 76 HannesGuðnason 74 LeifurKr.Jóhannesson 70 Sveit Glitnis leiðir Revkjavíkurmót Sveit Glitnis hf. er efst í undan- keppni Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni þegar 20 umferðum er Iokið af 23. Sveitín hefur haft forastuna frá upphafí keppninnar, en sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbanka hefur fylgt henni fast á eftír. Átta efstu sveitimar úr undankeppninni halda áfram í úrslit Reykjavíkur- mótsins en tólf efstu sveitimar fá rétt til að keppa á íslandsmótínu í sveitakeppni í mars. Röð efstu sveita er þessi: 1. Glitnir 401 2.VÍB 388 3. Tiygginganriiðstöðin 373 4.R0CHE 369 5.Landsbréf 369 6. S. Aimann Magnússon 356 7.HrannarEriingsson 338 8. Nýherji 333 9.SímonSímonarson 308 lO.Hjólbarðahöllm 300 ll.Aimenn 295 12. Gísli Steingrimsson 285 í sveit Glitnis spila Aðalsteinn Jörgensen, Bjöm Eysteinsson, Guð- mundur Hermannsson, Helgi Jó: hannsson og Ragnar Magnússon. í sveit VÍB spila Guðlaugur R. Jó- hannsson, Öm Amþórsson, Karl Sigurhjartarson, Páll Valdimarsson og Sigfús Öm Ámason. í sveit Tryggingamiðstöðvarinnar spila Bragi Hauksson, Sigtryggur Sig- urðsson, Hrólfur Hjaltason, Sigurð- ur Vilhjálmsson, Sigurður Sverris- son og Valur Sigurðsson. I sveit ROCHE spila Gylfi Baldursson, Haukur Ingason, Isak Öm Sigurðs- son, Sigurður B. Þorsteinsson, Jón Iljaltason og Steingrímur Gautur Pétursson. í sveit Landsbréfa spila Jón Baldursson, Sævar Þorbjöms- son, Guðmundur Páll Amarson, Þorlákur Jónsson, Matthías Þor- valdsson og Sverrir Armannsson. Undankeppninni lýkur á mið- vikudag. Miðvikudaginn 20. janúar hefst úrslitakeppnin en þá spila efstu sveitímar átta útsláttarkeppni og spila saman sveitir númer 1 og 8, 2 og 7, 3 og 6 og 4 og 5. Undan- úrslit og úrslit verða helgina 23-24. janúar. Spilað er f húsi Bridssam- bandsins, Sigtúni 9. Bridsfélag Eskifjarðar og ReyðarQarðar Þriðjudagin 22. desember var spilaður tvímenningur. Úrslit urðu eftirfarandi: AUiV.Jóhannesson-JóhannÞórarinsson 198 KrisljánKristjánsson-IsakJ.ÓIafeson 196 Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 181 Alls spiluðu 16 pör. Þriðjudaginn 5. janúar hófst spilamennska ársins 1993 með létt- um tvímenningi. Úrslit urðu eftír- farandi: HaukurBjömsson-ÞoihergurHauksson 184 MagnúsBjamason-KristmannJónsson 180 AuðbergurJónsson-HafeteinnLarsen 177 Alls spiluðu 14 pör. Frá Skagfirðingum, Reykjavík Ágæt þátttaka var á fyrsta spila- kvöldi Skagfírðinga á þessu ári, síð- asta þriðjudag. Taeplega 40 spilarar mættu tíl leiks. Úrslit urðu (efstu pör): N/S HelgiHermannsson-KjaitanJónsson 274 LámsHermannsson-GuðlaugurSveinsson 240 DanHansson-HvarGuðmundsson 232 A/V Aðalbjörg Benediktsson - Jón V. Jónmundsson 2 52 ÞórðurSigfússon—JónÞórKarisson 251 GuðmundurGuðmundsson-EnarHallsson 238 Ekki verður spilað í sunnu- dagsbrids næsta sunnudag, vegna Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni. Næsta þriðjudag verður eins kvölds tvímenningur hjá Skagfírðingum. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Brídshátíð í Borgamesi um helgina Um helgina fer fram í Hótel Borg- amesi stórt bridsmót þar sem mörg sterkustu pör landsins spila. Heild- arverðlaun í mótinu era 200 þúsund kr. og verður spiluð hraðsveita- keppni og Mitchell-tvímenningur. Mótið hefst á laugardag kl. 9 um morguninn með hraðsveitakeppni, sem verður spiluð allan daginn. Mitchell-tvímenningurinn hefst svo á sunnudag kl. 10. Þátttökugjald er 1.000 kr. á dag. Mjög hagstætt veið er á gistíngu f Hótel Borgamesi. Sem dæmi má nefna að gisting fyrir tvo og morg- unverður kostar 4.500 kr. í tvo daga. Skráning f mótið er í Hótel Borgamesi í síma 71119. Bridsfélag bvrjenda Sl. þriðjudagskvöld, 5. janúar, var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Alls mættu 20 pör og urðu úrslit eftirfarandi: N/S-ridöl: Kolbrún Thomas - Einar Pétursson 197 Sigrídur Gestsdóttir—Vilborg Magnúsdóttir 194 Þorgeir Ingólfeson - Haraldur Haraidsson 181 A/V-riðiIh Þorbjörg Bjamadóttir - María Jónsdóttir 197 Ólafur Jóhannsson - Hlöðver Hlöðversson 182 ÞóraAsgeirsdóöir-ÞónmnÚlfaxsdóttir 181 Næsta spilakvöld er þriðjudaginn 19. janúar og er spilað í húsi Brids- sambandsins í Sigtúni 9. Allir byij- endur eru hvattir til ,að mæta en spilamennskan hefet kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.