Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 33 Minning Hinrik H. Hansen kjötiðnaðarmaður Ég hef oft velt því fyrir mér, hvað það er, sem gerir eina mann- eskju meira aðlaðandi en aðra og hafí í raun allt sem veldur því að maður hænist ósjálfrátt að henni. Sýnir viðkomandi fulla virðingu og vinskap. En oftast verður maður sjálfur meiri þiggjandi en gefandi. Svona er það líka þegar maður stendur frammi fyrir góðu lista- verki. Fyrir mér var Hinrik sem nú hefur fært sig inn í annan heim, eitt af þessum listaverkum. Fyrstu kynni mín af Hinrik voru er hann ásamt sinni elskulegu konu, Magnfríði Dís, tóku að sér reksturinn á mötuneyti við Mynd- Það er gamlársdagur, klukkan er um fjögur, og ég fer að útbúa hátíðarsteikina. Allt í einu finn ég fyrir einhverju tómarúmi og svo sannarlega veit ég hvað það er. Hér undanfarin ár hefur verið knúð dyra stundvíslega kl. 6 og fyrir utan staðið heimilisvinur okkar, Ragnar Hermannsson. Spengileg- ur maður í svötum fötum, með þverslaufu og í svörtum lakkskóm. Minnir á hefðarmann liðinna alda. „Gleðilega hátíð, Ólöf mín“ kvað við með dimmri og ofurítið frekju- legri röddu, um leið og hann réttir mér stóran konfektkassa. Nú kem- ur þessi maður ekki í dag og aldr- ei meir. Hann er farinn yfir í æðri og betri veröld, var lagður til hinztu hvíldar nokkrum dögum fyrir jól. Við söknum Ragnars, því hann var sannur vinur. Marga sunnudagana kom hann líka með góðvini okkar, Herði Þormar, og það voru góðar stundir. Ragnar sagði óhikað meiningu sína í einu og öllu, og gekk þá oft hart að því að fá samþykki annarra. Ef ekki gekk, tók hann gjarnan stórt til orða og einmitt þetta fannst okkur skemmtilegt í fari hans. Ragnar var fjölhæfari en margir vissu, einstaklega sögufróður, og þar kvað hann flesta í kútinn. Ragnar var heiðarlegur og sannur, og kannski þess vegna oft affluttur og misskilinn, en þeir sem þekktu hann bezt vissu að þar fór góður drengur, og engin sýndarmennska viðhöfð. Við söknum Ragnars öll. Þegar Kveðja Indjana Finnbjörg Leifsdóttir Þegar ég sest niður til að skrifa um hana Jönu, fóstursystur mína, er margs að minnast. Það voru ekki svo fáar ferðimar, sem hún kom færandi hendi með Bjössa manni sínum og dóttur þeirra. Ég ætla ekki að gera æviferli fóstursystur minnar skil, enda skildust leiðir okkar eftir að ég fluttist til Reykjavíkur, en hún til Akraness. En mér er minnisstætt hvað hún var alltaf hress og kát. Ég kveð ástkæra fóstursystur mína. Guð geymi hana og varð- veiti. lista- og handíðaskóla íslands haustið 1987. Það var ekki hátt til lofts eða vítt til veggja plássið sem þeim hjónum stóð til boða og ekki var tækjakosturinn glæsilegur sem notast skyldi við til að metta 150-200 svanga listnema. Það þurfti útsjónarsemi og mikla manngæsku til þess að taka þetta vandasama verk að sér. Strax við fyrstu kynni fann maður að þarna fór fólk sem hægt var að treysta og gott að leita til. Auðvitað átti maður ekki __ alltaf ' fyrir grautnum eða kaffínu. Á þeim stundum var gott að eiga vini eins og Hinrik og Dúddu mömmu. Það árið kveður þykir okkur sárt að sjá sætið hans autt. Hafí hann þökk fyrir allt og megi góður guð blessa hann um alla eilífð og ást- vini hans er eftir lifa. Ólöf Ásgeirsdóttir Þormar. er vandasamt og mikil vinna sem fylgir því að elda ofan í tvö hundr- uð munna svo öllum líki. Oft heyrði ég Hinrik og Dúddu segja að þeim fyndist í raun sem nemendumir væru bömin þeirra. Ég man aldrei eftir því að Hin- rik léti út úr sér skammaryrði námsárin sem g var í MHÍ og geng- ur þó á ýmsu eins og gefur að skilja í svo fjölskrúðugum hópi sem þar er við nám. Hinrik var einn af þessum óþreytandi vinnuhest- um. Öll námsárin mín mætti ég oftast klukkan sjö að morgni. Þá hafði Hinrik verið a.m.k. 2-3 tíma við vinnu í eldhúsinu. Lagaði kaffi og gerði klárt fyrir þá sem vildu mæta snemma í skólann. Stundum var hann að gera einhvetja nýja hluti, baka eða elda, þá kallaði hann í mann í eldhúsinu til þess að smakka og segja sitt álit. Hafnarfjörður var heimabær Hinriks, og þangað lágu hans taug- ar. Margar skemmtilegar sögur sagði hann mér af fólki og atburð- um er hann bjó og starfaði þar. Þótt ég hafí aðeins þekkt Hinrik þessi fjögur ár er ég var í Myndlist- ar- og handíðaskólanum, þá verður hann einn af þeim sem maður gleymir ekki. Fyrir mér er hann ljóslifandi og verður á meðan ég lifí í þessum heimi. Elsku Dúdda mín, ég votta þér og fjölskyldunni allri mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja ykk- ur í sorginni og blessa Hinrik. Minningin um góðan mann lifir. Guðmundur R. Lúðvíksson myndlistarmaður, Hafnarfirði. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ERLINGUR INGIMUNDARSON plötu- og ketilsmiður, Nesvegi 62, sem lést 5. janúar sfðastliðinn, verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 14. janúar kl. 15.00. Guðrún Sigfúsdóttir Öfjörð, Lára Erlingsdóttir, Sigfús Öfjörð Erlingsson, Auðbjörg Eriingsdóttir, Inga Erlingsdóttir, Erlingur Erlingsson, og barnabörn. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Halldór B. Kristjánsson, Grétar Vilmundarson, Harpa Ólafsdóttir t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföð- ur og afa, JÓNS ÁRNASONAR, Efri-Ey, Meðallandi. Ingibjörg J. Ingimundardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og örrlmu, FRIÐRIKKU SiGRÍÐAR ÁRMANNSDÓTTUR, Skíðabraut 6, Dalvík. Ármann Gunnarsson, Steinunn Hafstað, Ottó Gunnarsson, Friðbjörg Jóhannsdóttir, Elfn Jóhanna Gunnarsdóttir, Sævar Ingi Jónsson og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur vináttu og samúð vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður, tengdafööur, afa og langafa, JÓNS V. ÁSGEIRSSONAR, Drápuhlíð 42. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki á gjörgæsludeild og deild 3B Landakotspítala. Sigríður Friðfinnsdóttir, Guðrún Á. Jónsdóttir, Sigurbjartur Helgason, Ásgeir Jónsson, Ragnhildur Benediktsdóttir, Þorvaldur F. Jónsson, Guðrún E. Aðalsteinsdóttir, Margrét Ásta Jónsdóttir, Brynjólfur Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ragnar Hermanns- son - Minning Fæddur 17. janúar 1922 Dáinn 15. desember 1992 t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi, sonur og bróðir, SVEINJÓN INGVAR RAGNARSSON, Unufelli 5, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. janúar kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað- ir, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á sjóð til styrktar stofnun ungl- ingaheimilis Vegarins, sími 642355. Valdi's Hansdóttir, Hans R. Sveinjónsson, Auður S. Hólmarsdóttir, Bergdfs Sveinjónsdóttir, Ingvi Þór Elliðason, Theodór Sveinjónsson, Guðlaug Gísladóttir, Sveinjón I. Sveinjónsson, Anna M. Guðmundsdóttir, Guðmundur Ragnarsson, Ragnar Ásgeir Ragnarsson og barnabörn hins látna. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐNI S. GUÐMUNDSSON bifvélavirki, Hæðargarði 35, áður Skipasundi 11, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 15. janúar kl. 13.30. Sigrún Oddgeirsdóttir, Ingvar A. Guðnason, Þórunn Guðmundsdóttir, Gunnar Guðnason, Sigríður Davíðsdóttir, Haukur Geir Guðnason, Anna Sigriður Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ÞORSTEINS MAGNÚSSONAR, Byggðavegi 92, Akureyri. Rósa Jóhannsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Roxanna Morales, Sigurlína Þorsteinsdóttir, Gunnlaugur Jónsson, Jóhanna S. Þorsteinsdóttir, Björn Jósef Arnviðarson, Viðar Þorsteinsson, Björgvin Þorsteinsson, Jóna Dóra Kristinsdóttir, Gunnar Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Við þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför elskulegrar dóttur okk- ar, stjúpdóttur og systur, FANNEYJAR HARALDSDÓTTUR, Stafnesvegi 3, Sandgerði. Halldóra Guðvarðardóttir, Eysteinn Viggósson, systkini og makar þeirra. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNASAR GUNNLAUGSSONAR frá Eiði, Langanesi. Gunnlaugur Jónasson, Steinunn Jónasdóttir, Helga Jónasdóttir, Snorri Jónasson, Þorbjörg Jónasdóttir, Hermann Á. Jónasson, Sigrún M. Jónasdóttir, Anna Þórðardóttir, Kristján Helgason, Jóhann Helgason, Valgerður Jóhannesdóttir, Halldór Bragason, Hulda G. Agnarsdóttir, Sigurjón Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa, sonar míns og bróður, ÞORVALDAR GUÐGEiRS ÁSGEIRSSONAR, Rjúpufelli 44. Þorbjörg Svavarsdóttir, Svavar Þorvaldsson, Selma Þorvaldsdóttir, Ásgeir J. Þorvaldsson, Kristín Alexandersdóttir, Elísabet L. Þorvaldsdóttir, Guðmundur Einarsson, Lára Jónasdóttir. Kristinn F. Ásgeirsson og barnabörn. Svanhildur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.