Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 36
36 MÓRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 I STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars — 19. apríl) Þú hefur háleitar hugsjónir varðandi vinnuna. Reyndu að forðast tilhneigingu til of mikillar hlédrægni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér gæti þótt hversdags- leikinn í vinnunni leiði- gjam. Hætt er við að vinir trufli þig við vinnuna í dag. Tvíburar (21. maí — 20. júní) Þér tekst að finna hag- kvæma lausn á verkefni sem hefur beðið. Einhver ágreiningur getur komið upp innan Qölskyldunnar. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HiB Þú gætir orðið fyrir óvænt- um útgjöldum vegna heim- ilisins. Ekki er víst að þér líki allskostar vel við sam- kvæmi í kvöld. (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert með allan hugann við verkefni í vinnunni. Félagi er ekki fyllilega sáttur við einhver áform þín. Meyja (23. ágúst - 22. september)<3y^ Þú og félagi þinn eruð ekki á einu máli varðandi fjár- festingu. Tafir geta orðið á að þér berist greiðsla. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki er víst að þú sért í skapi til að fara út að skemmta þér í kvöld. Reyndu að forðast sinnu- leysi og deyfð. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þetta er dagur fyrir skap- andi verkefni. Þú gætir verið á báðum áttum varð- andi heimboð. Heimilið hef- ur forgang. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) «0 Vinur getur veitt þér tæki- færi til að hagnast. Áhyggjur af einkamálum draga úr löngun til að blanda geði við aðra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðskiptavinur er seinn að greiða skuldir sínar. Of mikið sjálfsöryggi getur leitt til þess að þú frestir mikilvægum ákvörðunum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að íhuga betur ferðaáform, hvort ferðin er nauðsynleg eða óþarf a pen- ingaeyðsla á óhentugum tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt mjög góð samskipti við vini í dag. Þú virðist heldur laus í rásinni í pen- ingamálum, þar skiptast á aðhald og óhóf. Stjömuspána á aó lesa sem dcegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS / fg Hoert VFte líp- s. O 0 / oll pessr \ > AP- TtL / L EtNStClS J 0 1 ro / /tLLUft pESS/ x \Timi se* FXjXfKl VAteANPty O O 5" 0 S'M PAVfe> u-10 TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK stækka___ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vörn vesturs gegn 4 hjörtum kemur á óvart. Hann spilar út laufgosa (sem er ekkert skrítið) og fær að eiga þann slag, en ... Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 963 VÁ2 ♦ KD4 ♦ K9632 Suður ♦ ÁD5 ♦ DG109854 ♦ G3 ♦ 7 Vestur Norður Austur Suður 1 grand* Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass ♦12-14 .. .skiptir síðan yfir í hjarta- kóng! (sem er skrítið). Hvað vakir fyrir honum og hvemig á suður að spila? Svo virðist sem vestri sé í mun að taka innkomuna á hjartaás úr blindum strax. Sem bendir til að vestur haldi sjálfur á tígulás og líklega spaðakóng líka. Áætlun hans er þá sú að dúkka tígulinn einu sinni, drepa síðan á ásinn og spila laufí. Góð vöm! En dugir þó ekki til, ef vel er spilað. Vestur ♦ KG84 ♦ K6 ♦ Á865 ♦ G104 Norður ♦ 963 ¥Á2 ♦ KD4 ♦ K9632 Austur ♦ 1072 ♦ 73 ♦ 10972 ♦ ÁD85 Suður ♦ ÁD5 ♦ DG109854 ♦ G3 ♦ 7 Geri suður sér grein fyrir áætlun vesturs, ætti hann að bregðast þannig við: Nota inn- komuna á hjartaás til að trompa lauf. Taka svo hjartadrottningu og spila tígli á kóng blinds. Trompa aftur lauf og spila tígul- gosa. Nú er búið að loka fyrir út- gönguleið vesturs í laufinu og hann verður annað hvort að gefa slag á tfgul eða spaða. Umsjón Margeir Pétursson Hvítur mátar í fjórða leik Þessi staða kom upp á fyrsta Evrópumeistaramóti kvenna- landsliða sem fram fór í Debrecen í nóvember. Rússneska stúlkan Prudnikova (2.335), sem hafði hvítt og átti leik, og Paulausk- iene (2.030), Litháen. Mátið sem sú rússneska fann er sérlega skemmtilegt: 36. Hg7+! — Rxg7 37. Df7+ og svartur gafst upp eftir að hafa séð fram á 37. - Kh8 38. Dxf8+ - Hxf8 39. Hxf8 mát. Úrslit í kvenna- keppninni urðu þessi: 1. Úkraína 13'/2 v. af 18 mögulegum, 2. Ge- orgía 13 v. 3. Azerbajdzhan 12‘A v. 4-5. Pólland og Tékkóslóvakía 11 v. 6-8. Frakkland, Spánn og Rúmenía IOV2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.