Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 9 Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 671800 Opið sunnudaga kl. 14 -18. Talsverð hreyfing Vantar góða bíla ó sýningarsvæðið i i L PHOTOSHOP NÁMSKEIÐ Helgina 16. og 17. janúar næstkomandi heldur Börkur Arnarson Ijósmyndari námskeið í notkun á myndvinsluforritinu Adobe Photoshop. Takmarkaður fjöldi nemenda. HK Upplýsingar og skráning í síma 612308 eða símboða 984-82436 og 984-52436.1 I I I I I Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan spamað með áskrift að spariskírteinum JJL± Samtal við dr. Bjarna Benediktsson um forsetakosningarnar • >*<* S .»»» Xi # >•>*.>> ' >•»: 4 )..•> *J *x S»» i ♦9». *«»<«•• -X-< .>.«•»»> >>*>« J -**«*»> *Í>BW k>'v XÍ- >y.>vjt >-«■>: <«« >*<*:. x. /«> e»<- >>:»:•:■:■ «»fc* ý> xí->.>... :»> X< í *»:> v«í** «-»«> »>:« >»íx »«*« t* • >>fc»x» .'•*>»***.» <Xí-*>x>::<(< fc>/ fc>í ifc»x *»<• «X> ••* *x*» >K >>* x* »» x**y> *>■■: «>v* >-o«* »x »y :x >:«x* ?»*:« *.<•;• «m* «.<••»» *' ■fcfcí« fc>S «*< *•*.«»■» xxxXm «S • <-: • %■: *»••-vx*; jw »* *K>->Xtfc JVK-XxvXfctX «v» » fcxXfcvSx* * *»»>;.»» ixiHm <fc*x#fc >>••• •*.••>. v-fcííý.'x f .'fcf « ■fc>x*Xx*x< X«fc Vm .««<«« t«W»«; 4 <*>»:« fii :•!»* M >*« fc-x fcfcfc. *• •V««rt>.<».-a^ V-»v*: *»<> >.fcxt>v4í :>••*> .v<fcfc»*xi i *.•»*» ■xxí « *•**♦-•» *S* fcfcx «fc >'« >* N?<“; ^******* •“*< « »* fc-fc * fcfc.»:v» »•’ :«>:**•:■»»*•>: fc**x&fcc *5 4fc» < >.VX**X *>■ x*<v “ '<- f «*•»««< :•:< *,< >&>x «*/«<* x> «• »« >'•*&• >x«xv*fcc*.* »* >>v5 &»■><(<• fcfc (< >: •>*»» «M*fc.< < :>í *s *** ** **"**•' »*íx< < **W :>■:>> Kfc&ífcíO y*»*:»<**(«»*S!» fcfctfxí ; xiw *;<*>>•« ,<«. ■=* >xv«A< .V »»; SMw <;«&*< *»»♦ «*< :><•• vfcx '?*:<> C*t *X? «« *.«<« fcx&4 j» «> «( »■*>•& &*>• x» *»« >*.■ *>*<* 5íí». «;>*» <mt« Mfcw ■, xi &<' »:fc» t*í fc>x XxK S«v .<x ** <*<**• vfx* «•■. X'«xS»x><-::->:« <**: :xvjfc< (*■••> «' fc.-'X* *.»« *>»<«> ». »»*• -». *»;*:« •,<-:«* ■ <* ««•> '■ vx;X«yVv<»<fc-.<y »[ :»J yfc< r>:<--->>*»*x ?*«•**>*: í«*x: <•■*:< ■*■<*»: *s ttvwkso. >Xfc. «víx *>-xx*> <'fX«:fcfr> »&Í X**: fcX fcX-fcffrfcfc <4 ftfc X' /XfcfcX'X -Mf </vX*x« ■??*»- x**fc< M(4W J** «J>.: »í Xsxfv ♦«> ?•'.<< ?f ^> ■««: v *«» >*»*>. VW* *f fxfc»» JffrV.X* *<>» »f»x >:*>:-:<■ :<f Sojfcfc-x-fc r»**.*>>x* s» ** '<*<*** xf fc'fífc? f-fcfcfx-.* :<» $*A *f XfcX-’ X»<. «,:;<*«*** .«(*« ♦XX. *>y,i ?»<**.«* tijfcVNMi ?»**<-:■:** *í <:<?<** fKfcxx'X- <*<X <5 >>x :>x >xfct tw«M *fv ***: iíá* ?<-:*». «Mú- »*( fc «» >x« x»X(x*fc ÍM»Í> >•**»»¥* * Vfcfc.v *ft •<> •» *::«x'»V(f'<-> ■»*>.• «»*.<?> íxfXXx ;>x» ;« *x< .<■•>:<«. x? x<:> m>. fc(-.*>fc<' x? x«fc<*4- x*»: ... ,n< «*:• >ú-» ft*:< Xfc>. »:■ ■•><' S*> > <■** ?* -:>: <<-:X VS fií <**> <*fc : :<** fcK*xV* fc- fc. -.xfc*. - #•<* : ms >fx; «• <-**X ><**• W «-'< *»x**<»- **»v<V**« >••••->« :>« </:< >••:•.. •>■> (<»x>fcX ffcV - v >»>> «»X>**..•:<*>* >* x**:-; * *»t*>o*>xfc- .»*>:-»v TX.'vX<>vx> < »vx»>Vx> >>* Jfccjft:: ..<«:>*> «<<• v.: Xx*x?fc' *:•>:> 5VXÍ >« <•***:< !* ?«xKv V* fcxv :v»*:x'v.«i[fcTv» «W« *x«: <* «:■:<?* ««* >í* <•<■:<&. *? fcxfcfcfcV; < ',»v*>•**: fc.v<>. <*«•■ ** < X <?*•«: '.vV.fc *><■*; >V>fc*. *v v**-> .< »'<-.• .-.Xfc ><***»» % W5 * .< $•:■:•■*; < <»»;< xfc*. ?<;x •fj*>s, *>« fcf <«*.•>» : >*«. «*» >fcv> *.v».V>(V-.S:*»< vfcKf >*?*>' ÍX<x<. *x<; '*ft<V vfc<::x*.x- x» >ýfcvx*; ».<■»»:<•<■ > ;•«*: ?? «*• >'♦*>• Mfcefc. ***«« **»* xfc'x* M fc«V Vífcffrx <<?<*x» xfct:* > »v »x<* >.*:<* « .*>:<<: fcí fx<**» f>fc*« (XM Forseti og þjóðaratkvæði Sl. sunnudag skýrði Morgunblaðið frá því að undirskriftalistar með nöfnum á þriðja hundrað íslendinga hefðu verið sendir til forseta íslands og forseta Alþingis með tilmælum um að samn- ingurinn um Evrópskt efnahagssvæði yrði borinn undir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu. Vegna þessarar áskorunar sem beint hefur verið til forseta íslands er ástæða til að minna á ummæli sem dr. Bjarni Bene- diktsson, þáverandi forsætisráðherra, viðhafði í samtali við rit- stjóra Morgunblaðsins og birtust hér í blaðinu hinn 9. júní 1968 og varða beint ákvæði stjórnarskrár lýðveldisins, sem gerir for- seta kleift að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu um lagafrum- varp með því að synja frumvarpinu staðfestingar. * Akvæði sem aldrei hefur verið beitt Dr. Bjarni Benedikts- son, þáverandi forsætis- ráðherra, sem jafnframt var einn helzti stjórn- lagafræðingur þjóðar- innar á sinni tið, sagði nxa. í samtali við ritstjóra Morgunblaðsins hinn 9. júnl 1968: „I stjómar- skránni er forsetanum að nafni eða formi til fengið ýmislegt annað vald, þar á meðal getur hann knúið fram þjóðar- atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp með þvi að synja frumvarpinu stað- festingar. Þama er þó einungis um öryggis- ákvæði að ræða, sem deila má um, hvort heppi- legt hafí verið að setja í stjórnarskrána. Aldrei hefur þessu ákvæði verið beitt og sannast sagna á ekki að beita þvi, þar sem þingræði er viðhaft. ■ Forseti verður bæði að kunna skil á takmörkum síns raunverulega valds og hafa hæfíleika til þess að beita því rétt, þegar á hann reynir.“ „En af hveiju var ákvæðið um þjóðarat- kvæðagreiðsluna sett inn í stjómarskrána?" „Astæðan til þess var sú, að þegar verið var að semja frumvarpið að lýðveldisstjóraarskránni var utanþingsstjóm, sem meirihluti Alþingis imdi mjög illa, þó að ekki væri hægt að ná sam- komulagi um þingræðis- stjóm. Með réttu eða röngu töidu margir þing- menn, þar á meðal ég, að þáverandi ríkisstjóri hefði við skipun utan- þingsstjómarinnar farið öðm visi að, en þingræð- isreglur segja til um. Menn óttuðust þess vegna, að innlendur þjóð- höfðingi kynni að beita bókstaf stjómarskrár- innar á annan veg en konungur hafði ætíð gert frá því að landið fékk viðurkennt fullveldi 1918 — og þar með taka af- stöðú með eða móti laga- frumvörpum, alveg gagnstætt þvi, sem æti- azt er til í þingræðis- landi, þar sem staðfest- ing þjóðhöfðingjans á gerðum löggjafarþings er einungis formlegs eðl- Ls.“ Akvæðið skýr- ist af tíma- bundnu ástandi Síðan sagði dr. Bjarai Benediktsson; „Menn ! vildu ekki eiga það á hættu, að forseti gæti hindrað löglega sam- þykkt Alþingis með því að synja henni staðfest- ingar, heldur tæki iaga- frumvarp engu að síður gildi, en vald forseta yrði takmarkað við það eitt að geta þá komið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Þetta ákvæði skýrist þess vegna ein- göngu af þvi tímabundna ástandi, sem hér ríkti á árunum 1942—1944 og hefur reynslan síðan bent til að þessi varúð þingsins hafí verið ástæðulaus. Ekki er kunuugt, að for- seta hafí nokkm sinni komið til hugar að stofna til þess glundroða, sem af þvi mundi leiða, ef hann ætlaði að hindra AJþingi í löggjafarstarfi þess.“ Þessi ummæli dr. Bjama Benediktssonar era holl lesning fyrir það fólk, sem hefur tekið sér fyrir hendur með undir- skriftum að hvetja núver- andi forseta til þess að „stofna til þess glund- roða, sem af því mundi leiða“ að Alþingi yrði hindrað í löggjafarstarfi sínu. ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. SlAW^> ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ VÍB Sifrjtnidur (,iii)nnni(l.\/lóflir. fnrDslnfulllnii hjfi \ (itr\f!£7Uf'(ifi:lttgi Islands. n rin ftrinit niihf^i snn hrf ur sóll ntimskriil um fjdrmdl rinslnldinfrti hjó \ //i. „Eg held að sá tími og þeir peningar sem maður ver í svona námskeið skili sér ótrúlega fljótt í heimilisrekstri.“ ..Hvort sem fólk fer að skipuleggja fjármálin sín vegna þess að það fer á svona námskeið eða eitthvað annað sem verður þess valdandi, þá held ég að það sé af hinu góða. Það er mjög margt sem situr eftir af námskeiðinu og það er ýmislegt sem ég hef þegar gert til að koma reglu á mín fjármál síðan ég var á námskeiðinu. Það sem mér fihnst sýna hvað þetta hefur verið gott námskeið er að sífellt eru að koma upp í kollinn á mér einhver atriði úr námskeiðinu." Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Fjármálanámskeið VIB og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavik. Simi 68 15 30. Myndsendir 68 15 26. Simsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.