Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 39 mUMrbi-Jrh KRAKKARí KULDANUM SHELLEY LONG CORBIN BERMSEN í bankanum hjá CORBIN BERNSEN (LA Law) og SHELLEY LONG (Staupasteinn) færðu ekki yfirdrátt heldur frosnar innistæður. Hann átti von á stöðuhækkun í banka en lenti í glasabarnabanka. FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA! Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw. Á morgun örfá sæti laus, fos. 15. jan. uppselt, lau. 16. jan. uppselt, - fos. 22. jan. uppselt, - fös. 29. jan. uppselt, - iau. 30. jan. uppselt. • HAFIÐ cftir Ólaf Hauk Símonarson. í kvöld örfá sæti laus, - fím 21. jan.,- - fim. 28. jan. • D Y KlN í H Á LSASKÓGI e. Thorbjöm Egner Sun. 17. jan. kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24 jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24. jan. kl. 17, - mið 27. jan. kl. 17, - sun. 31. jan kl. 14, - sun. 31. jan. kl. 17. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleikhúsið • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Sýningartími kl. 20.30. Fös. 15. jan. - lau. 16. jan., - fim. 21. jan. - fös. 22. jan. • STRÆTI eftir Jiiri Cartwríght Sýningartími kl. 20:00. í kvöld - á morgun - lau. 23. jan. - sun. 24. jan., fim. 28. jan., - fös. 29. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smiðaverkstæðisins cftir að sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel A morgun uppselt, - lau. 16. jan. - mið. 20. jan. - fös. 22. jan. - fim. 28. jan., - fös. 29. jan. - lau. 30. jan. Ekki er unnt að hleypa gcstum inn ■ salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga f síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! (*) StNFONIUHUOMSVEITIN 622255 VÍNARTÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 14. janúar kl. 20 - UPPSELT og laugardaginn 16. janúar kl. 17 - UPPSELT. GRÆN ÁSKRIFTARRÖÐ Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Mllena Rudiferia Á efnisskránni veröa m.a. verk eftir Johann Strauss, Franz von Suppé, Robert Stolz og Jacques Offenbach. Vinarstemmning eins og hún gerist best! SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 Miöasala á skrífstofu hljómsvcitarínnar í Háskólabíói alla virka daga frá kl. 9-17. Greiöslukortaþjónusta. TILBOÐ Á POPPIOG COCA COLA Eilífðardrykkurinn Smep brlo: Wiiixs ^oldil ★ Al. MBL. Brunnur æskunnar, leyndar- dómur eilífs lífs, máttur fram- andi drykkjar. Stundum hrífur það, stundum ekki. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. BABERUTH J QHN GQODMAN Stórgóö gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. ★ ★★ MBL. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. 2. hœö, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Leik.: Ámi Pétur Guöjónsson, Valdimar Örn Flygenring, Rósa Guöný Þórsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Sýningar hefjast kl. 2030. Fös. 15. jan^ lau. 16. jan. Sýningum lýkur í janúar. Hjónin halda áfram aö skemmta sér. Miöasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvarí). Greiöslukortaþjónusta. Hreyfi- myndafé- lagið sýn- ir mynd- ina „If...“ HREYFIMYNDAFÉLAGII) sýnir bresku myndina „K...“ í Háskólabíói í kvöld, miðvikudaginn 13. janúar, kl. 21 og mánudaginn 18. janúar kl. 17.15. Myndin gerist í heimavist- arskóla fyrir drengi. Strangur aginn verður til þess að drengimir útvega sér vélbyss- ur og önnur hemaðartól og hertaka skólann. Leikstjóri er Lindsay And- erson og aðalhlutverk leikur Malcolm McDowell (A Clockwork Orange). Næstu sýningar Hreyfi- myndafélagsins verða: Knipl- ingastúlkan eða „La Dentelli- ére = The Lacemaker" eftir Claude Goretta, fyrsta mynd Isabellu Huppert og Ævintýr- ið eða„L’awentura“ eftir Michelangelo Antonioni. Einnig er framundan hjá Hreyfimyndafélaginu Stanley Kubrick hátíð. REGNBOGIMM SIMI: 19000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.