Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.01.1993, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 HANDKNATTLEIKUR FH-ingarog Valsmenn hissa á ákvörðun HSI: Landsliðsmenn félag- anna fara ekki utan ÁKVÖRÐUN mótanefndar og staðfesting framkvæmdastjórnar HSÍ öðru sinni á að hafa að engu ósk FH og Vals um að fresta leikjum liðanna í íslandsmótinu í kvöld kom eins og köld vatnsgusa framan í liðin, sem voru veðurteppt eftir Evrópuleik- ina ytra og komu því ekki til landsins fyrr en í gærkvöldi. Skilaboð þeirra til HSÍ eru þau sömu og fyrr — landsliðsmenn félaganna sitja heima, þegar landsliðið fer til Noregs í næstu viku til að taka þátt í Lotto-keppninni. Magnús Oddsson Framkvæmda- nefnd HM '95: Magnús Oddsson formaður Jón Ásgeirsson, formaður HSÍ, sagði við Morgunblaðið f gær að framkvæmdastjómin hefði staðfest ákvörðun mótanefndar um að fresta ekki leikjum Vals og FH í kvöld. Þegar hann var spurður hvort málin yrðu ekki leyst með einhveijum hætti svar- aði hann því játandi en þegar spurt var hvemig, var svarið: „Því verður landsliðsþj álfarinn að svara.“ Ekki náðist í Þorberg Aðal- steinsson f gærkvöldi, en Einar Þorvarðarson, aðstoðarlandsliðs- þjálfari, sagði við Morgunblaðið að landsliðið yrði að mæta á mót- ið. „Okkur var ekki boðið á þetta mót en náðum að beija okkur inná það. Við verðum því að standa við géfin loforð og mæta. Ef menn gefa ekki kost á sér getum við ekkert annað gert en veJja aðra leikmenn," sagði Einar. Lúðvíg Sveinsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, sagði að viðbrögð HSÍ hefðu komið gíf- urlega á óvart. Félögin myndu sennilega gefa frá sér sameigin- lega yfirlýsingu um málið á morg- un, „en hótun okkar stendur — landsliðsmennimir fara hvergi," sagði hann við komuna í gær- kvöldi. Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH, sagðist yera mjög hissa á afstöðu HSÍ. „Ég held að ég geti fullyrt að lið hafi aldrei þurft að leika deildarleik innan sólarhrings frá komu til landsins eftir Evrópuleik. Ekkert fordæm- isgildi er fyrir þessari ákvörðun og engin rök. Ef leikur okkar hefði ekki skipt neinu máli, hvorki fyrir okkur né mótheijana, varð- andi lokastöðuna hefði þetta verið ásættanlegt, en um er að ræða toppslag í deildinni og Evrópu- sæti er í húfi.“ Kristján sagði ennfremur að HSÍ hefði aldrei gert ráð fyrir að liðin kæmust í átta liða úrslit Evrópumótanna og ekki haft þann möguleika í huga við niðurröðun. „Við gerðum sennilega mistök með þvi að gista á hóteli ytra, því viðbrögð HSÍ gefa til kynna að leikjunum hefði verið frestað ef við hefðum verið á gistiheimili." Um þáttöku iandsliðsmanna FH í Lotto-keppninni sagði Krist- ján að hópurinn gæti ekki dreift kröftunum. Nú yrði að einbeita sér fyrir leikinn gegn Stjömunni í kvöíd og síðan væri það Evrópu- leikurinn um helgina. KORFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Kristinn Eg gerði ekkert! Pétur Guðmundsson virðist hissa þegar dæmt er á hann gegn Matthíasi Matthíassyni. Mikið fjör, mikið gaman URSLIT Handknattleikur KR - Ármann ...................21:21 Laugardalshöll, íslandsmótið í handknatt- leik, 1. deild kvenna, þriðjudaginn 12. jan- úar 1993. Mörk KR: Anna Steinsen 5/2, Tinna Snæ- land 4, Laufey Kristjánsdóttir 4, Sara Smart. 3, Sigriður Pálsdóttir 3/2, NeUý Pálsdóttir 1, Sigurlaug Benediktsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 7/1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Ármanns: Maria Ingimundardóttir 8/4, Ásta Stefánsdóttir 4, Vesna Tomaj- ek 3, Elísabet Albertsdóttir 2, Þórlaug Sveinsdóttir 2, Margrét Hafsteinsdóttir 1, Svanhildur Þorgilsd. 1. Varin skot: Álfheiður Emilsdóttir 4, Sigur- laug Óskarsdóttir 4. Utan vallar: Engin. Dómarar: Ámi Sverrisson og Öm Markús- son. ■ KR var lengst af yfir, en Ármann jafn- aði, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Stefán Stefánsson Fram - Grótta..................21:16 Stjóm Handknattleikssambands íslands hefur ákveðið að skipa fimm menn í framkvæmdanefnd heimsmeistaramótsins, sem haldið verður hér á landi 1995. Þeir eru eftirtaldir: Magnús Odds- son, markaðsstjóri Ferðamálaráðs íslands, sem verður formaður nefnd- arinnar; Ásgeir Þórðarson, verkfræð- ingur, markaðsstjóri Verðbréfa- markaðs íslandsbanka og formaður fjármálaráðs HSÍ; Gústaf Amar, yf- irverkfræðingur Póst- og símamála- stofnunar, Jakob Bjamason, við- skiptafræðingur, framkvæmdastjóri hjá Landsbanka íslands og sam- bandsstjórnarmaður HSI og Júlíus Hafstein, borgarfulltrúi, formaður Iþrótta- og tómstundaráðs Reykja- víkur og Ferðamálanefndar Reylq'a- víkur og fyrrverandi formaður HSÍ. Formaður HSÍ, Jón Ásgeirsson, mun skv. sérstakri samþykkt stjóm- ar HSÍ, taka þátt í störfum nefndar- innar og sitja fundi hennar. ÚRSLIT Valur-UMFG 90:93 Hlíðarendi, úrvalsdeildin 1 körfuknattleik, þriðjudaginn 12. janúar 1993. Gangur leiksins: 0:3, 5:3, 14:6, 14:12, 20:22, 23:28, 31:32, 31:39, 43:45, 47:49, 56:51, 56:65, 63:71, 76:71, 76:78, 80:80, 84:84, 85:86, 87:89, 90:91, 90:93. Stíg Vals: John Taft 37, Magnús Matthías- son 24, Einar Ólafsson 8, Símon Ólafsson 8, Ragnar Þ. Jónsson 8, Guðni Hafsteinsson 3, Matthías Matthíasson 2. Stig UMFG: Jonathan Roberts 27, Guð- mundur Bragason 18, Pálmar Sigurðsson 18, Marel Guðlaugsson 13, Helgi J. Guð- finnsson 7, Hjálmar Hallgrimsson 4, Bergur Hinriksson 2, Pétur Guðmundsson 2. Áhorfendur: 350. Dómarar: Kristján Möller og Víglundur Sverrisson. Dæmdu erfiðan leik mjög vel. ÍR-ÍS 63:54 Seljaskóli, 1. deild kvenna: Gangur íeiksins: 6:0, 11:5, 18:7, 22:14, 24:18, 34:22, 36:37, 42:37, 54:41, 63:54. Stíg ÍR: Unda Stefánsdóttir 29, Hrönn Harðardóttir 10, Frfða Torfadótir 7, Guðrún Ámadóttir 6, Þóra Gunnarsdóttir 5, Hildi- gunnur Hilmarsdóttír 4, Valdís Rögnvalds- dóttir 2. Stíg ÍS: Ásta Óskarsdóttir 26, Díana Gunn- arsdóttir 8, Kristjana Sigurðardóttir 7, Hafdís Helgadóttir 6, Marta Guðmundsdótt- ir 5, Elinborg Gunnarsdóttir 2. ■Milkar sviftingar voru f leiknum. ÍR var yfir allan fyrri hálfleik en eftir hlé gekk ekkert f sókninni hjá heimastúlkunum á meðan Stúdínur skoruðu grimmt og komust yfir. ÍR skipti yfir í pressuvöm í lokin, skor- uðu úr hraðaupphlaupum og gerðu 16 stig gegn tveimur á skömmum tfma og héldu fengnum hlut. Unda og Hrönn vom bestar hjá ÍR en Ásta hjá ÍS. Fj. leikja U T Stig Stig VALUR 15 9 6 1230: 1217 18 GRINDAV. 16 8 8 1350: 1317 16 SNÆFELL 13 7 6 1148: 1177 14 KR 15 5 10 1204: 1283 10 SKALLAGR. 14 5 9 1193: 1229 10 GRINDVÍKINGAR unnu Vals- menn að Hlíðarenda, 90:93, eftir framlengingu í einum skemmtilegasta leik vetrarins. Með sigrinum opnast B-riðill- inn uppá gátt því Snæfellingar eru með tveimur stigum færra en Grindvíkingar en eiga þrjá leiki tii góða. etta voru dýrmæt stig og við urðum að vinna," sagði Pálmar Sigurðsson þjálfari sem hefur stýrt liði sínu tíl sigurs i Skúli Unnar Þe™ tveimur leikjum Sveinsson sem hann hefur skrífar stjómað liðinu. Leik- urinn fór vel af stað, hvort lið byijaði á þriggja stiga körfu og í fyrri hálfleik gerðu Valsmenn þegar Laufey Sigvaldadóttir kom inná hjá þeim varð spennufall hjá okk- Stefánsson ur.“ sagð' Guðríður skrífar Guðjónsdóttir þjálf- ari kvennaliðs Fram eftir ágætan sigur á Gróttu í gær- sex slíkar en Grindvíkingar sjö. Eftir það reyndu menn varia þriggja stíga skot. Baráttan var gríðarleg og átökin inní í teignum hörð. Þar áttust Magn- ús og Roberts við og var oft skemmti- legt að fylgjast með þeim. Allan tím- ann var mikil spenna og undir lokin gat sigurinn lent hvorum megin sem var. Grindvíkingar jöfnuðu þegar 28,7 sekúndur voru eftir og Taft tók boltann upp og beið þar til tíminn var að renna út en steig þá útaf með knöttinn og Grindvíkingar fengu innkast, en náðu ekki skoti. í framlengingunni var heppnin að vissu Ieyti með gestunum. Fýrst lék Pétur mjög góða vöm og fékk dæmd- an ruðning á Taft og í næstu sókn gestanna voru 30 sekúndumar svo gott sem liðnar þegar þeir skutu úr kvöldi, 21:16, eftír frábæra byijun. Fram-stúlkur skoruðu sjö fyrstu mörk leiksins án þess að stúlkurnar af Seltjamamesi næðu að svara fyrir sig. Þær náðu þó að komast inní leikinn á meðan Frammarar biðu eftir mörkunum sínum, sem auðvitað gengur ekki. Það má telj- ast ágætis árangur hjá Gróttu útaf vonlausu færi. Guðmundur tók frák- astið og Grindvíkingar skoruðu og komust yfir. Valsmenn fengu knöttinn þegar 24 sekúndur voru eftir og voru þrem- ur stigum undir. Vöm Grindvíkinga var gríðarlega sterk og Valsmenn náðu ekki að leika uppá sterkustu langskyttur sínar og þriggja stíga skot Sfmonar misfórst. Taft var mjög sterkur og Magnús líka. Einar Ólafsson lék sinn fyrsta leik með Val eftir nokkurt hlé frá körfuknattleik og stóð sig vel. Hjá Grindvíkingum var Roberts góður og Pálmar virðist vera kominn í sitt „gamla“ form. Guðmundur var sterk- ur og einnig Marel. Annars léku flest- ir leikmenn liðanna vel. Leikurinn var hraður og margir laglegir hlutir sáust. fyrir sig, því aðeins vom níu leik- menn á skýrslu og burðarásar liðs- ins meiddir. „Við emm bara ekki fleiri og höfum verið íjórar til fimm á æfingum undanfarið," sagði Sig- ríður Snorradóttir. Laugardaishöll: M5rk Fram: Ólafía Kvaran 6, Þórunn Garð- arsdóttir 5, Díana Guðjónsdóttir 4/3, Ósk Vfðisdóttir 2, Margrét Blöndal 2, Kristfn Þorbjömsdóttir 1, Inga H. Pálsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannesdóttir 9/1. Mörk Gróttu: Þuriður Reynisdóttir 5, Sig- ríður Snorradóttir 4/1, Laufey Sigvaida- dóttir 8/2, Brynhildur Þorgeiredóttir 2, El- ísabet Þorgeiredóttir 1, Unnur Halldóred. 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 12. ÍBV - Selfoss...................23:21 Iþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum: Mörk ÍBV: Judith Estergal 8/4, Andrea Atladóttir 5, Amheiður Pálsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 3, Ragna Jenný Friðriksdóttir 2, Ragna Birgisdóttir 1, Katrín Harðardótt- ir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 8/1, þar- af 3 aftur til mótherja, Þórunn Jörgensdótt- ir 5, þaraf X aftur tíl mótherja. Mörk Selfoss: Auður A. Hermannsdóttir 6/3, Guðrún Herborg Hergeiredóttir 6/5„ Heiða Eriingsdóttir 4, Guðfinna Tryggva- dóttir 2, Guðbjörg Bjamadóttir 1, Inga F. Tryggvadóttir 1, Hulda Bjamadóttír 1. Varin skot: Kristjana Gunnaredóttir 4, þaraf 1 aftur til mótherja, Hjördfs Guð- mundsdöttir 3, þaraf 1 aftur tíl mótherja. ■ Eyjastúlkur tryggðu sér sigur undir lok- in, gerðu tvö síðustu mörk leiksins. Sigfús G. Guðmundsson Stjarnan - Fylkir ..............16:13 Garðabær: Mörk Stjömunnan Ragnheiður Stephensen 6, Una Steinsen 4, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Sigrún Másdóttir 2, Margrét Vilhjálms- dóttir 1, Ingibjörg Jönsdóttir 1. Mörk Fylkis: Rut Balduredóttir 7, Eva Balduredóttir 2, Anna G. Einaredóttir 2, Guðný Þórisdóttir 1, Kristrún Hermanns- dóttir 1. FH-Haukar.......................21:13 Kaplakriki: Mörk FH: Maria Sigurðardóttír 3, Thelma Ámadóttír 3, Eva Sveinsdóttir 3, Björg Gilsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Lára Þorsteinsdóttír 2, Amdís Aradóttír 1, Helga Erlingsdóttir 1, Hildur Pálsdóttir 1, Ingi- björg Þorvaldsdóttír 1, Sigriður Þoreteins- dóttir 1. 1 Mörk Haukæ Harpa Melsteð 5, Ragnheið- ur Guðmundsdóttir 4, Björg Bjamadóttir 1, Kristfn Konráðsdóttir 1, Rúna Lísa Þrá- insdóttir 1, Heiða Karisdóttir 1. HANDKNATTLEIKUR Slæmt að byvja svona vel ketta var köflótt, við byijuðum 9 mjög vel, eiginlega of vel, og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.