Morgunblaðið - 13.01.1993, Side 35

Morgunblaðið - 13.01.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1993 35 BÍLAR Stigið út með glæsibrag að er list að stíga út úr bíl svo vel fari. Því hafa þeir sem frægir eru, kynnst af illri nauðsyn því þegar þeir stíga út úr bílum sínum er að jafnaði frjöldi ljósmynd- ara til að festa tilburðina á fílmu. Engu að síður ferst fólki þessi kúnst misvel, enda klæðnaðurinn oftar en ekki til trafala. En lítum á hvernig nokkrum meðlimum konungsfjöl- skyldna Evrópu gengur að fóta sig eftir að bflunum sleppir. Þröngur síðkjóll er óheppilegur Haraldur Noregskonungur og sonur hans Hákon bera sig fagmann- klæðnaður þegar stigið er út úr lega að, enda I tiltölulega heppilegum klæðnaði. bfl. Díana ber sig þó býsna vel.— Catherine Oxenberg stígur glæsilega út. Sara Ferguson, hertogaynja af York hefur sérstakt dálæti á stuttum pilsum og vakti mikla athygli er hún bjóst til þess að stíga út úr bflum í sUkri flík. Margrét Danadrottning heldur sér dauðahaldi þegar hún stigur út úr rútu. ÚTSALA - ÖTSALA N 10 - 70% afsláttur Eigum dúka í miklu úrvali grófa ogfítia. 10 % afsláttur meöan á útsölu stendur. Álnabúöin - Suöurveri __________i. 679440_______ Kompudagar í Kolaportinu Hefurðu kíkt í geymsluna þína nýlega? Er hún full af dóti sem þú hefur engin not fyrir lengur? Þessu dóti er hægt að koma í verð í Kolaportinu. í könnunum okkar á liðnum árum hefur komið í Ijós að fólk hefur haft tugþúsundir upp úr sölu á kompudóti í Kolaportinu. Næstu helgar bjóðum við sérstakan helminqs afslátt á leiqu sölubása sem einaönqu bióða komnudót. Stór sölubás (eitt bílastæði) kostar aðeins 2250.- kr. og lítill sölubás (hálft bílastæði) aðeins 1750.- kr. Borð og fataslár er hægt að leigja á staðnum á 500,- kr. en fólk getur að sjálfsögðu komið með slikt með sér. Við minnum á að sala á kompudóti er ekki virðisaukaskattskyld og slíkir seljendur þurfa ekki sjóðsvélar (peningakassa). Um takmarkaðan fjölda bása er að ræða. Hringið strax í dag og leitið nánari upplýsinga í síma 625030 (opið frá kl. 13-18). KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG ORVILLE PENNANT frá Jamaica KMFTMi •MUSIKLEIKFIMI með áherslu á rétta líkamsbeitingu. Kennarar: Agnes, Elisabet og Hafaís •ARGENTINSKUR •AFRO • HIP-HOP fráBum^Anes KennaritHany Hadaya Fyrir unglinga. Kennari: Orville •MÖMMULEIKFIMI Bamapössun. Morguntímar. Kennari: Agnes. •TAI CHI Kinversk morgunleikfimi Kennari: Guðný Helgadóttir •KRIPALU JÓGA Morguntímar Kennari: Helga Mogensen 'LEIKFIMI-DANS-SPUNI fyrir kermara og leiðbeinendur. Laugardaga kl 1 l;O0. Kennari: Hafdis Ama •LEIKFIMI FYRIR BAKVEIKA OG ÞÁ SEM ÞJÁST AF VÖÐVABOLGU Kennari: Harpa Helgadóttir siúkraþjálfi •ALEXANDERTÆKNI Einkatímar. Kennari: Jónina Olafsdóttir •AFRÓ Vestur-afriskir danstímar. Kennari: Orville Pennant frá Jamica. ----Hromrrtttrr-B oek ertr •AFRÓ-CARABIAN Kennari: Clay Douglas frá Dominík Trommari: Rockers •SALSA frá Kúbu, Kolombíu og Portoríko KennaritEIsa Guðmundsdóttir og Oscar Rodriques MODERN IBKJfSCffltXi •LEIKSMIÐJA Spuni, raddþiálfun,Jíkamsþiálfun. Kennarar: Arni Pétur og Sylvia von Kospoth CLAY DOUGLAS frá Dominík Kennari: Clay Douglas frá Dominík Trommari: Rockers •REGGAEDANS OG KALYPSO með Jamaica sveiflu. Kennari: Orville •DANSLEIKHÚS Fyrir dansara og leikaia Kennari: Sylvia von Kospoth •KÓRSKÓLI MARGRÉTARPÁLMADÓTTUR Raddbeiting, tónfræði, söngur. •LEIKLIST fyrir fullorðna Textameðferð, spuni, persónusköpun. „Leyndir draumar" Framhaldsnámskeið Kennari: Hlín Agnarsdóttii leikstióri „Allt getur orðið" Byrjendanámskeið Kennari: Ragnheiðui Tryggvadóttir leikaii Upplýsingar og innritun frá kl. 11.00 til kl. 20.00 í síma 15103 og 17860

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.