Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANUAR 1993 SJONVARPIÐ 18,00 RADUAFFIII ►Töfraglugginn DHRniitriii Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 hlCTTID ►Tíðarandinn Endur- ■ *tl 111» sýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 hJCTTID ►Á tali hjá Hemma rltl IIR Gunn Aðalgestur þátt- arins verður Hallbjörn Hjartarson útvarpsstjóri og ókrýndur konungur íslenskrar sveitatónlistar. Jóhannes Pálsson og Hye-Young Kim, aðal- dansarar við ballettinn í Seoul, koma í fyrsta skipti fram saman hérlendis. Flutt verður atriði úr leikritinu Blóð- bræðrum sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir. Úrvalslið djass-leikara tekur lagið, litlu börnin leggja okkur lífsreglumar og rykið verður dustað af földu myndavélinni. Útsendingu stjómar Egill Eðvarðs- son. 22.05 ►Ormagarður (Taggart - Nest of Vipers) Skoskur sakamálamynda- flokkur með Taggart lögreglufor- ingja í Glasgow. Tvær höfuðkúpur finnast á vegavinnusvæði. Taggart veltir fýrir sér hvort önnur þeirra gæti verið af Janet Gilmour, sem hvarf sporlaust ijómm ámm áður og hvort einhver tengsl geti verið milli stúlkunnar og þjófnaðar á eiturslöng- um af rannsóknarstofu lyflafyrirtæk- is. Lokaþátturinn verður sýndur á fimmtudagskvöld. Leikstjóri: Gra- ham Theakson. Aðalhlutverk: Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (2:3) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►íþróttaauki 23.30 ►Dagskrárlok ÚTVARPSJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 ► Nágrannar Áströlsk sápuópera um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 RIIDUAFFUI ►Tao Tao Hug- DHRHHCrni Íjúf teiknimynd. 17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir börn. 18.00 ►Halli Palli Spennandi leikbrúðu- myndaflokkur með íslensku tali. 18.30 ► Falin myndavél (Candid Camera) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu laugardagskvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ► Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Melrose Place Nýr bandarískur myndaflokkur um hressa krakka sem gera það gott. (7:22) 21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar Stuttur og fróðlegur þáttur um spamað og hinar ýmsu sparnaðarleiðir sem standa til boða. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson. Stjórn upptöku: Sigurð- ur Jakobsson. 21.30 ► Spender II Lokaþáttur þessa breska spennumyndaflokks um rann- sóknarlögreglumanninn Spender. (6:6) 22.20 ►Tíska Tíska og tískustraumar eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 ►( Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. 23.10 ►Vonda stjúpan (Wicked Step- mother) Þegar Jenny kemur heim úr sumarleyfi hefur hún eignast stjúpmóður sem er í meira lagi furðu- leg. Jenny er að vonum undrandi en einsetur sér að fletta ofan af þessari stjúpu sem Bette Davis leikur. Að gefnu tilefni er bent á að þótt mynd- in sé leyfð til sýningar fyrir alla ald- urshópa eru í henni atriðið sem gætu hrætt ung böm. Aðalhlutverk: Bette Davis, CoIIeen Camp, Lionel Stand- er, David Rasche, Tom Bosley og Barbara Carrera. Leikstjóri og fram- leiðandi: Larry Cohen. 1988. Maltin gefur verstu einkunn. 0.40 ►Dagskrárlok Lokaþáttur - Stöð 2 sýnir síðasta þáttinn með Spender að sinni. Hér er Jimmy Nail í hlutverki Spenders. Spender fellur í ónáð í síðasta þættinum STÖÐ 2 KL. 21.40 í síðasta þætt- inum sem Stöð 2 sýnir að sinni um Spender fellur lögreglumaðurinn í ónáð hjá börnum sínum og yfir- manni þegar hann stendur aðgerð- arlaus á meðan gömlum manni er misþyrmt af búðarþjófum. Gítaleik- arinn Keith, sem er vinur Spenders, verslar með hljóðfæri - þ.e.a.s. hann verslaði með hljóðfæri þangað til bíræfnir þjóðar tæmdu búðina hans, sama dag og konan hans, Astrid, yfirgaf hann. Stick hefur heimspeki- legt viðhorf til ólukku vina sinna og segir að þeir hafi að minnsta kosti fengið efnivið í eitt eða tvo blúslög. Spender lætur heldur ekki æsa sig upp og stendur föstum fótum á jörð- inni - þangað til hann fréttir að fyrr- verandi eiginkona hans, Frances, sitji í kviðdóm og verði fyrir átroðn- ingi af hálfu félaga hins ákærða. Stendur aðgerðarlaus meðan gömlum manni er misþyrmt Hallbjörn Hjartarson aðalgestur Hemma Atriði úr Blóðbræðrum, djass,barna- speki, falda myndavéin o.fl. Konungurinn - Hall- björn Hjartarson, ókrýndur konungur sveitatónlistar á Is- landi er aðalgestur Hemma Gunn. SJÓNVARPIÐ KL. 20.40 Það verður margt góðra gesta hjá Hemma Gunn eins og vant er. Aðal- gestur þáttarins verður enginn ann- ar en hinn ókrýndi konungur ís- lenskrar sveitatónlistar, lagasmið- urinn, söngvarinn og útvarpsstjór- inn Hallbjörn Hjartarson. Jóhannes Páisson og Hye-Young Kim, aðal- dansarar við ballettinn í Seoul, sýna danslist og er það í fyrsta skipti sem þau koma fram á Islandi. Leik- arar frá Leikfélagi Reykjavíkur sýna atriði úr Blóðbræðrum eftir Willy Russell, úrvalslið djassleikara leikur af fingrum fram, litlu börnin leggja okkur lífsreglurnar og legið verður í leyni með földu myndavél- ina og setið fyrir saklausu fólki sem á sér einskis ills von. Útsendingu stýrir Egill Eðvarðsson. Undir- máls- fiskur í Orðabók Menningarsjóðs er undirmálsfiskur skilgreindur sem ... fiskur sem nær ekki e-i tiltekinni stærð, e-u ákveðnu máli. Slíkur fiskur var höfuðviðfangsefni stutt- myndar sem var önnur í röð þriggja stuttmynda sem ríkis- sjónvarpið hefur látið gera með fisk sem meginviðfangs- efni. En ég hef þegar ijallað um fyrstu myndina sem var býsna skemmtileg þótt samfarasenan hafi ekki verið við hæfi klukkan rúmlega 21 að kveldi. í nýjustu myndinni Isa, allt er svo undarlegt án þín, var líka smá klám er undirmálsfiskurinn var handfjatlaður við upphaf myndar. Sú sena var heldur ógeðfelld og svona undirmáls- bragur á hlutunum ef svo má að orði komast. Undirmáls Sjón skrifaði handritið um undirmálsfiskinn. Leikstjórn annaðist Hákon Már Oddsson. Kvikmyndataka var í höndum Dönu F. Jónsson. Agnar Ein- arsson sá um hljóðvinnslu en Gunnar Baldursson um leik- mynd. Sigurður Snæberg Jónsson klippti myndina. En þegar undirmálsfiskur synda um sviðið inn og út úr sjón- varpstæki eins og í alkunnum amerískum furðuþáttum eða við hafsbotn í Hafróstíl þá sækir ekki bara leiði að áhorf- andanum hann fær dálítið ónotalega tilfinningu í malla- kútinn. Hugmyndasnautt handritið og ruglingsleg leik- stjórn náði ekki að lyfta ann- ars ágætum leik. En áhorfendur eiga víst ekkert val. Þeir fá litlu ráðið um hvernig skattpeningum þeirra í formi afnotagjalda er varið. Einhveijar listaspírur fá verkefni og valsa um að því er virðist eftirlitslausar. Vonandi nær fiskurinn e-u máli í þriðju myndinni. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnír. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (25). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttír. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarri Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins „í afkima" eftir Somerset Maugham Áttundí þáttur af tíu. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Pálsson og Þóra Friðriks- dóttir. (Áður útvarpað 1979. Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Hajldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöföingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare Hrafn E. Jónsson þýddí, Arnar Jónsson les (18). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. Þýskir mansöngvar á mið- öldum, fyrsti þáttur Blakes Wilsons, sem er prófessor við Vanderbilt háskól- ann i Nashville I Bandarikjunum Frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unn- ur Dís Skaptadóttir litast um af sjónar- hóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.46 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað I hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Byahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson les (18) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitmlegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „i afkima" eftir Somerset Maug- ham. Áttundi þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist. — Burtflognir pappírsfuglar eftir Gunnar Reyni Sveinsson. — Kvintett fyrir blásara eftir Jón Ásgeirs- son. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. — Sextett eftir Fjölni Stefánsson, Martinal Nardeau leikur á flautu, Kjartan Óskars- son á klarinettu, Lilja Valdimarsdóttir á horn, Björn Th. Árnason á fagott, Þór- hallur Birgisson á fiðlu og Arnþór Jóns- son á selló. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir. (Aður útvarpað i fjöl- fræðiþættinum Skímu sl. miðvikudag.) 21.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- son. (Áður útvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað I Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurfekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttír og Kristján Þoivaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á Eskifirði. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunn- arsdóttir. [þróttafrétt'ir kl. 10.30. 12.45 Hvítir máfar. Gestur EinarJónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsíns og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veöurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann. 18.15 Lottóbikarkeppnin í handknattleik í Nor- egi. Ísland-Ítalía. Arnar Björnsson lýsirsíð- ari hálfleik. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunn- ar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14, 15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Davíð Þór Jónsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðal- stöðvarinnar. Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Sohram. 24.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdeg- is. Hallgrimur Thorsteinsson og Auðun Georg Ölafsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður rikjum á milli 22 og 23. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir, 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kald- alóns. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 [var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöövar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Birgir Ö. Tryggvason, 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð- ur Sveinsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og faerð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasa- gan. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst. Tónlist og óskalög. Bar- nasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 18.00 Böðvar Magnússon og Jódís Konráðsdóttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guð- mundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.60. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.