Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1993 W STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Innri hvatning skilar árangri í starfí. Sumir njóta sín á lista- sviðinu. Rómantíkin gerir kvöldið ánægjulegt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð skyndilega löngun til að heimsækja vini. Félagslífið er skemmtilegt og gæti leitt til ástarfundar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Persónuleiki þinn aflar þér stuðnings áhrifamanna í dag. Horfumar í fjármálum fara mjög batnandi hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi£ Hugmynd félaga vekur áhuga þinn, og þið leysið verkefni með góðri samvinnu. Kvöldið ætti að veita þér upplyftingu. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Þú sérð hlutina í réttu sam- hengi í dag og nýtir sköpunar- gáfuna til að ná settu marki. Slappaðu af heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Rómantíkin blómstrar í dag og eining ríkir hjá elskendum sem gætu notið þess að fara eitthvað út saman í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ástin getur kviknað á vinnu- stað í dag. Afköst þín í starfi veita þér mikla ánægju og aflar þér virðingar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^íjj^ Þú gætir fundið nýtt tóm- stundagaman í dag. Stefnu- mót er á dagskránni hjá sum- um, og kvöldið verður mjög skemmtilegt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Nú er hagstætt að gera inn- kaup fyrir heimili og fjöl- skyldu, og dagurinn hentar vel til að bjóða heim góðum gest- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú færð margar góðar hug- myndir í dag og aðrir kunna að meta þær. Stutt ferðalag gæti leitt til náinna og varan- legra kynna. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) ðh Þú gætir gert góð kaup á út- sölu. Viðræður lofa góðu varð- andi fjárhaginn. Þér miðar vel áfram í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fatakaup eða snyrting gætu verið á dagskránni hjá þér í dag. Annars hentar dagurinn vel til að heimsækja vini og vandamenn. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. DÝRAGLENS GRETTIR j) O, þ*D MA VEBfl MUS / ðÍLSlCÚRNOM-Mée FU-VEG x SAMA e/z ... A \@*eme, ve/stv \EKKt AÐþAÐ, EK /ttÚS /'B/L- V&STU />£> \ þAD BR. BOLf ) / BÚ/S/NU ) % Hev/&>/ E/CKt BOR/NU ? ) T7A TOMMI OG JENNI LJÓSKA Allrl éc un L MP! 1 PMC ail ( FG SAGBl fir> ÉF* V/L VI// FINI/UFP AAÍPl SÓBfift FGejriR. FyeiR.NVÁKIÐ' /.dfABO' •jrsxf&iíí __Ttiie /*s> \SE67/> þfiÐ 1/ JfiFHEL r 1— rcnuiniMniu “ s< SMÁFÓLK ONE m I ?5vc7it AtKic/ FEEL GOOP.. THENEXTPAY ------------VI FEEL BAD..> Annan daginn líður mér vel... hinn Ég er of sveiflukenndur ... daginn líður mér illa ... I THINK l'M 5U5PENPEP FK0M THE E3UN6EE C0RP OF UFE.. Ég held að ég hangi í teygju lífsins... BRIDS Sunday Times/Macallan-tví- menningurinn hefur fyrir löngu haslað sér völl sem eitt virðulegasta bridsmót í heiminum. Keppnin fór fram í 22. sinn á Le Meredien-hótel- inu í miðborg Lundúna í síðustu viku. Sigurvegarar mótsins urðu Bobby Levin og Gayior Kastle frá Bandaríkjunum. Hér er það Kastle sem er við völd: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K42 Vestur ¥G64 ♦ ÁK7 ♦ D983 Austur ♦ D86 ♦ 10973 V 92 VD875 ♦ D1096532 ♦ G8 ♦ 4 ♦ 1075 Suður ♦ ÁG5 V ÁK103 ♦ 4 ♦ ÁKG62 Flest NS-pörin létu sér nægja að spila hálfslemmu (6 lauf eða 6 grönd), en misskilningur læddist inn í sagnir þeirra Levins og Kastle og þeir náðu ekki að stansa fyrr en í 7 gröndum. Sjö lauf eru ekki verri en hjartasvíning, en í gröndunum þarf fleira að koma til. Kastle fékk út tígul. Hann tók á ásinn, spilaði hjarta á ás, fór inn á borð á lauf og svínaði fyrir hjarta- drottningu. Tók síðan öll laufin: Vestur Norður ♦ K4 ¥G ♦ K7 *- Austur ♦ D86 ♦ 1097 ¥- y D8 ♦ D10 ♦ - ♦ - Suður ♦ - ♦ ÁG5 ¥Á3 ♦ - ♦ - Nú kom hjartaás. Vestur varð að halda í tvo tígla og henti því spaða. Kastle fór þá inn á spaðakóng og tók tígulkóng. Og nú var austur í klípu, varð að halda í hæsta hjarta og henti því líka spaða. Þar með var ljóst að mótheijarnir voru báðir komnir niður á einn spaða, svo Kastle spilaði spaða á ás og felldi drottninguna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á útsláttarmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í þriðju umferð í viðureign þeirra Anatól- ís Karpovs (2,725), fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, og enska stórmeistarans Johns Nunns (2,580). Nunn hafði allt frá byijun skákarinnar stefnt að því að flækja taflið, væntanlega til þess að rökréttur skákstíll Karpovs og frábær tækni hans fengju ekki að njóta sín. Þetta heppnaðist vel, en í þessari stöðu hafði Nunn freistast til að hirða peð, en hann reyndist ekki hafa tíma til þess (Síðustu leikir voru 29. - Ha8xa2?! 30. Kgl - hl! - Ha2 — a7, en rétt var strax 29. — Ha8 — a7! og svartur stendur sízt lakar) Vegna þess að Karpov fékk tíma til að losa drottningu sína úr lepp- uninni átti hann kost á öflugri leið: 31. Hxg6+! - hxg6, 32. De6+ - Kg7, 33. Df7+ - Kh6, 34. Dxe8 — Dxe7? (Alvarleg mistök. Svarta drottningin lendir nú út úr barátt- unni. Nauðsynlegt var 34. — Hxe7 og hvítur stendur aðeins sjónar- mun betur að vígi) 35. Dh8+ — Dh7, 36. Dd4! - De7, 37. Re3 — Re5, 38. Dxeð! og eftir að hafa tapað manni gafst Nunn fljótlega upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.