Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANUAR 1993 39 Ævintýrið um Nemo litla erfjölbreytilegt. Hann þarf að bjarga Iffi konungs, sigra volduga ófreskju og vinna hjarta göfugrar prinsessu. „EINSÖK MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA" ★ ★★★ PARENT FILM REV. „GÆÐAFRAMLEIÐSLA EINS OG HÚN BEST GERIST“ - VARIETY SÝND KL. 5 og 7. - MIÐAVERÐ KR. 500 TILBOÐ Á POPPIOG COCA COLA KRAKKAR í KULDANUM Það er fjör þegar almennur bankastjóri er sendur til að stjórna glasabarnabanka. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7 - í A-sal kl. 9 og 11. EILÍFÐARDRYKKURINN ★ ★ 1/2 Al. MBL. MögnuS grín- og brellumynd með úr- valsleikurum. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. TÁLBEITAN Sýnd kl. 9 og 11 í B-sal. gj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Fim. 28. jan. kl. 17, lau. 30. jan. kl. 14, uppselt, sun. 31. jan. kl. 14, uppselt, mið. 3. feb. kl. 17, örfá sæti íaus., lau. 6. feb. uppselt, sun. 7. feb. uppselt, fim. 11. feb. kl. 17, fáein sæti laus, lau. 13. feb. fáein sæti laus, sun. 14 feb., örfá sæti laus, - lau. 20. feb., - sun. 21. feb. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel 3. sýn. fós. 29. jan., rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. lau. 30. jan., blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. sun. 31. jan., gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 4. feb., græn kort gilda, 7. sýn. fos. 5. feb., hvft kort gilda, 8. sýn. lau. 6. feb., brún kort gilda, fáein sæti laus. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Aukasýning í kvöld kl. 20 uppselt, laugard. 30. jan. upp- selt, allra síðustu sýningar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Aukasýningar fös. 29. jan. uppselt, sun. 31. jan., uppselt, allra síðustu sýningar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Korta- gestir ath. að panta þarf miöa á litla sviöið. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. IÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÚTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. Fös. 29. jan. kl. 20.30, lau. 30. jan. kl. 20.30, fös. 5. feb. kl. 20.30, lau. 6. feb. kl. 20.30. Miðasala cr í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga ncma mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólar- hringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255 MYRKIR MÚSfKDAGAR Tónleikar í Háskólabíói 28. janúar kl. 20. Hljómsveitarstjóri: Gunther Schuller Einleikari: Tommy Smith EFNISSKRÁ: William Sweeney: An Rathad Ur, Konsert fyrir tenórsaxafón og hljómsveit Sally Beamish: Sinfónía fyrir Róbert Haukur Tómasson: Afsprengi SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABIÓI V/HAGATORG - SÍMI622255 Miðasala á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar fslands ■ Háskóla- bíói alla virka daga frá ki. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleika. Greiöslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSID LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN eftir Gildar Bourdet Sýn. kl. 20: Fös. 29. jan., upp- selt, lau. 30. jan., sun. 31. jan. Miðapantanir í síma 21971. Sjúkralið- ar hissa á frádrætti frá launum Morgunblaðinu barst í gær bréf sjúkraliða á Landakoti sem þeir rita fjármálaráðuneyti. Þar segir: „Starfandi sjúkraliðar á Landakoti lýsa forundran sinni á hugmyndum fjár- málaráðherra um að draga tveggja daga laun af öllum sjúkraliðum án tillits til vinnuskyldu, sumar-, vetr- ar-, veikinda- eða barn- eignafría. Mótmælum við því harð- lega, sérstaklega með tilliti til loforðs fjármálaráðherra þegar samningar voru gerð- ir við Sjúkraliðafélag ís- lands um að borga vakt á móti vakt.“ ----»■ » -»- Hreyfimyndafélagið Sýnir myndina Ævintýrið Hreyfimyndafélagið sýnir í kvöld, miðvikudag- inn 27. janúar, kl. 21 og mánudaginn 1. febrúar kl. 17.15 myndina Ævin- týrið eða „L’avventura11 eftir Michelangelo An- tonioni í Háskólabíói. Myndin fjallar um hvarf ungrar stúlku á Sikiley. Myndin var framleidd árið 1960 og er oft líkt við mynd- ina „Psycho". m 1© £ B SIÐASTIMOHIKANINN ★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.l. Mbl ★ ★★★F.l. Bíólínan ★ ★ ★ JzOM ★ ★★ ífzTíminn Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis (Óskarsverðlaun f. My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Re- venge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningardagar í A- sal. MALA BÆINN RALHDAN MEÐ ISLENSKU TALI Aðalhlutverk: Örn Árnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl., o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. íslensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5 og 7. - Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ þad er draumur að vera með dáta Óskarsverðlauna- myndin frábæra. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á RÉTTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKMAÐURINN GOLDEN GLOBE-VERÐ- LAUN Sýnd kl. 9 og 11.15. REGIMBOGIIMN SIMI: 19000 Rætt um áhrif rafsegnl- sviðs á mannslíkamann NIÐURSTÖÐUR nýlegra rannsókna hafa styrkt grun- semdir manna um að að sterkt rafsegulsvið í umhverf- inu hafi í för með sér krabbameinshættu. Þetta kom m.a. fram á fundi um tengsl vinnuumhverfis og heilsu, sem var haldinn síðastliðna helgi í Reykjavík. Blaðamaður Morgun- blaðsins spallaði við tvo af fyrirlesurunum til þess að fræðast nánar um áhrif raf- segulssviða á fólk, og áhrif skjávinnu á sjón. Það voru Læknafélag Reykjavíkur, Vinnueftirlit ríkisins og Vinnuveitendasamband ís- lands sem gengust fyrir fundinum. Rafsegulsvið og krabbameinshætta Vilhjálmur Rafnsson læknir flutti fyrirlestur um hvort krabbameinshætta fylgdi rafsegulsviði. Hann sagði að ekki væri enn hægt að skera úr um hvort rafseg- ulsvið væru hættuleg heilsu manna. Hann benti á að það væru rafsegulsvið allt í kringum okkur en mannslík- aminn hefði einnig sjálfur sitt rafsvið. Að sögn Vilhjálms tengdu Rússar fyrstir manna sterk rafsegulsvið í umhverfi við slappleika í fólki. Hann sagði að almenningur hefði þess vegna áhyggjur af ná- lægð háspennumannvirkja við önnur mannvirki. Vil- hjálmur sagði að í haust hefðu komið niðurstöður úr fjórum skandinavískum rannsóknum sem styrktu grunnsemdir um krabba- meinshættu. Niðurstöður bentu til tengsla á milli hvítblæðis í bömum og ná- lægð sterkra rafsegulsviða. Hann sagði að samkvæmt dönskum rannsóknum hækkaði tala bama sem greinast með hvítblæði um eitt á fimm ára tímabili vegna nálægðar sterkrar rafspennu. Þetta væri þó ekki enn alveg sannað og samkvæmt þessum rann- sóknum væri hættan lítill. Helgi Guðbergsson, yfir- læknir Atvinnusjúkdóma- deildar Heilsuverndarstöðv- arinnar, var fundarstjóri. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að rannsóknir á áhrifum rafsegulsviða væru ekki á einn veg og langt frá því að vera sann- færandi. Enginn ástæða væri til þess að gera annað en að fylgjast með þessum málum. En rannsóknir á áhrifum rafsviðs og segul- sviðs hefðu verið stundaðar í nær heila öld. Helgi sagði að t.d. hefðu verið gerðar tilraunir með að hafa frum- ur í sterku segulsviði og engar stökkbreytingar hefðu komið fram. Hann benti jafnframt á að þrátt fyrir gífurlega aukningu í raforkunotkun á síðustu áratugum þá hefði krabba- mein, eins og hvítblæði í börnum, ekkert aukist hlut- fallslega. Skjávínna og sjónin Guðmundur Viggósson augnlæknir talaði um áhrif tölvuvinnslu á sjónina. Að" sögn Guðmundar verður fólk sem vinnur við tölvur oft fýrr vart við breytingar á sjóninni en aðrir. Þetta eru breytingar eins og aldursij- arsýni sem kemur smám saman hjá flestum og er ekki skjávinnu um að kenna. Guðmundur benti á að kvartanir vegna skjávinnu hefðu minnkað eftir því sem tölvan hefði orðið eðlilegri hluti af vinnuumhverfinu. Hann sagði að skjávinna væri ekki skaðleg, en þreyt- andi. Tölvan þvingaði fólk í ákveðnar stellingar og til þess að einblína á ákveðinn blett á skjánum. Þess vegna væri mikilvægt að hagræða sér vel þegar sest væri nið- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.