Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.01.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1993 7 Samningatími hjá Toyota 20 nýir TOYOTfl C0R0LLA verDa seldir í bessari viku COROLLA í dag og nœstu daga verður samið við kaupendur um sölu á tuttugu nýjum Toyota Corolla bílum. Nýju gerðimir eru allar með 114 hestaflafjölventlavél með beinni innspýtingu, aflstýri ogýmsum nýjungum sem stórauka þœgindi og öryggi. Tilboð okkar hvað varðar verð, greiðslukjör og milligjöf er þess eðlis að þú skalt ekkifresta því að setjast við samningaborðið með sölumönnum okkar. Komdu með gamla bílinn - aktu burt d splunkunýjum Toyota Corolla. Samningar munu takast! <&) TOYOTA Tákn um gceði AUKhf /SlAk109d21-397

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.