Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 í DAG er þriðjudagur 2. febrúar sem er 33 dagur ársins 1993. Kyndilmessa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 01.52 og síðdegisflóð kl. 14.28. Fjara er kl. 08.18 og 20.46. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.05 og sólarlag kl. 17.19. Sól er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 21.48. (Almanak Háskóla slands.) Drottin er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í ein- lægni. (Sálm. 145, 18-19) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - 1 hægt, 5 Dani, 6 jarð- vinnslutæki, 7 flan, 8 reiði, 11 békstafur, 12 auli, 14 innyfli, 16 tröllið. LÓÐRÉTT: - 1. útrýmir, 2 jurt, 3 kaðall, 4 sigra, 7 beita, 9 hagsýni, 10 líkamshluti, 13 greinir, 15 end- ing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kletta, 5 fa, 6 stak- ur, 9 tær, 10 XI, 11 gp, 12 man, 13 ætla, 15 aga, 17 argaði. LÓÐRÉTT: - 1. kostgæfa, 2 efar, 3 tak, 4 særinn, 7 tæpt, 8 uxa, 12 maga, 14 lag, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA Qf|ára Halla Einarsdóttir, Leifs- götu 14, Reykjavík, verður níutíu ára í dag. Hún verður stödd á heimilum dætra sinna í Hjálmholti 8 á afmælisdag- inn. Q fTára afmæli. í dag er O t) Júlíanna K. Björns- dóttir, Blikastíg 7, Álfta- nesi, áttatíu og fímm ára. Júlíanna verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR KVENFÉLAG Karlakórs Reykjavíkur heldur aðalfund sinn 9. febrúar kl. 20.30 að Frejugötu 14. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús kl. 15-16 fyrir for- eldra ungra barna nk. þriðju- dag 2. febrúar. Umræðuefni er slys- og slysavamir. ITCIRPA heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 í sal Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi. Fundurinn er öll- um opinn og uppl. gefa Anna í s. 687876 og Kristín í s. 74884. HRAUNBÆR 105, félags- miðstöð aldraða. Í dag kl. 9 Börnin í CHafsvík kunna vel að meta snjóinn. Morgunbiaðið/Aifons taumálum, kl. 13 bókband og hárgreiðsla. Á morgun kl. 10 stund með Sigvalda. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Leikritið Sólsetur sýnt á morgun kl. 16. Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Fijáls spilamennska. LÍFEYRISÞEGAR SFR halda Þorrablót nk. laugar- dag, 6. febrúar, kl. 12.30 að Grettisgötu 89. Pantið fyrir nk. fimmtudag. Hafliði Jóns- son kemur og skemmtir. FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins í Garða- stræti 2 hefur opið í dag kl. 13-18. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu Braut- arholti 26. Gestur fundarins er Davíð Sch. Thorsteinsson. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 á Kirkjuloft- inu. Kynntar verða umhverf- isvænar hreinlætis- og snyrti- vömr að loknum aðalfundar- störfum. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur aðal- fund félagsins fímmtudaginn 4. febrúar kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Kórsöngur og kaffiveitingar. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili_ kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi s: 13667. HALLGRÍMSSÓKN. Kl. 12.30 súpa og leikfimi í kór- kjallara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Uppl. í kirkjunni. LANGHOLTSSÓKN. Kven- félag Langholtssóknar heldur aðalfund sinn í safnaðarheim- ilinu í kvöld kl. 20.30. Síldar- og fískiréttahlaðborð. Sigríð- ur Hannesdóttir kemur í heimsókn. Félagar beðnir að taka með sér gesti. NESSÓKN. Þorrafagnaður verður í safnaðarheimilinu laugardaginn 6. febr. nk. kl. 15. Dagskrá: Frætt um þorra og þorrasiði fyrr á árum. Kór aldraðra syngur. Þjóðdansar, þjóðsögur. Harmonikuleikur. Þátttaka tilk. kirkjuverði s: 16783 þriðjud.—föstud. kl. 16-18.___________________ KIRKJUSTARF______________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16.__________ BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12 ára barna í dag kl. 17. DÓMKIRK JAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10-12. Feður einnig velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleiicur í 10 mín. Fyrirbænir, altaris- ganga og léttur hádegisverð- ur. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimili kirkj- unnar í dag kl. 10—12. Kaffí og spjall. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12. Ólafur Sæmunds- son næringarfræður ræðir um mataræði barna og fullorð- inna. Kl. 20.30 kynningar- fundur á „Sorg og trú“. Sr. Bragi Skúlason flytur erindi. Opið hús fyrir 10—12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðsfélgasins í safnaðar- heimilinu Borgum í kvöld kl. 20. GRINDAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgunn í dag kl. 10—12. Kyrrðarstund kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA: Aðalsafnaðarfund- ur verður haldinn eftir messu, sem hefstkl. 11, sunnudaginn 7. febrúar. Léttur hádegis- verður verður borin fram í boði sóknamefndar. vik. uayuiia c.a. jaii. ui o. ibui. töldum í Reykjavfkurapótak, Ai er Borgarapótek, Alftamýri 1 sömu daga nema sunnudaga. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuste apótekanna í Reykja- vík: Dagana 29. jan. til 5. febr., aö béöum dögum meö- ‘ Austurstræti 16. Auk þess 1-5,opiö til kl. 22 þessa laga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir S. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótföir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heílsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfrœöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í 8. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök éhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sfúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðariausu í Húð- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsókneirstofu fiorgarspítalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild LaViöspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugaeslustöövupi *-og-f?jó heimilislæknum. 4»agmælsku gætt. Samtök áhugatótks umelnæmisiÆjpdann erTneö trúnaö- öreíma, símaþjónustu um fflhsétjnísrtiál ötl mánudags- kvöld í eíma -28686 frálfc). *0-'23. ^ SpmtöWn r/É: (JpplýQingtJr -oo raöójöf í 8. ©1-28539 • .mértadaoc-^o^flmmtusiáðskvífl^^r. ,20-23. iSmrrhMlpJtwrtnaz KOOvr sem'fengijS hafa brjóotakrabba- mein. hafa vlfMaHnwpe *?HÍftiua&gurn kl. 13-17 í húsl kfebbomemsfétesslnE^fJkóoarhlíö^r s.621414. ■»ku*ayr1: \Jpp\. ,um pp$tek 22444 og 23718. Wasféite Apótek: Opið s/Jrkp dagp^©-18.30. Laugard. ©—12. , Wesapótek: Virka daga 9*<19. Laúgard. 10-12. Apótek Kópavogs: vírka daga ©‘-1-9 laugard. 9-12. OarðatMBr: Heilsugæslustöð: Cseknavakt s. 51100. Apó- . tekið: Virka daga fcl. 9-18.30. Léugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - ftmmtudaga kl. 9-18.3Ö, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opih til'ekiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjonustu f s. 91600. . . Læknavakt fyrir bœinn »g Atftanes s. 51100. Kefkm/fk: Apótekiö er opiö kl. ‘9-19''mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og elmenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, sfrnþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum oQ surrnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftfr kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknevakt 2358. — Apótekið opið virka Öaga til kf. ia30. Laugördaga 10-13. Sunnudaga 13-14. -Heimsóknanímj'ejúkráhússins >6.30-16 og 19-19.30. Qi—agtrðurlnn f Laug»rdal. Optnn &\\a daga. Á virkum jtlögum fré kl. 8-22 og lim hétoar jrá kl. 10-22. Ékmutmrnvemö HMitgerdmi er opíö rnónudaga 12-17, þriöjud. I2~t8, mlöviicud. *2-Y7 >pg 20-23, ^flmmtudaga 12-17, i^östude©a 12-^23.-faucfécd»gá 13.-23 og sunnudaga 13-18. ^Uppl.sjmi: 68SI533: ’ : * v, < • '■i&táuéeícromehQ+iO.'Tifámarg. 36.Xeyöarathvarf oplö allan -feolerfirjpgtnn. ae'tlað börnwurr'og Áihglingum aö 18 ára " aktri sorti jekki 'eigtirj Jönnur -Itue-éö venda. Oplö allan éólarhrirrgind. S. ©1-382.2266.tera9nt ruimer 99-8622. fi(m«Í>jónuta AéuÖek/«teh£te»»n4jRóögjafar- og upplýs- inöasfmi^eétlðöur börnum'Pg ungMngum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sfmi 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. ,622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengia- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krahbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sfmsvari allan sólarhrlnginn. Sfmi 676020. 4-ffsvon - landssamtök ti! verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréögjöfin: Sfml 21600/996216. Opfn þriöjud. kl. 20-22. 'Fimmtud. 14-16. Okéýpis r#ÖgjöL Vinnúhópur gegn -eifjaspeUum. Tótf spora fundir <fyr\r þolendur sifjaspella miövikudagskvöld ki..20-21. Bkrifet. Veöturgötu 3. Opið kl. 9-1-9. 026868 eöa 626878. - /BÁA Samtök áhugafólks urrvrisiengis- Og: vímuefnavand- ann.'S.íöumúla 3r5, s;>!B3e399 kl. 9-Í7. Alengismeöferö bg réðgjtíf.JjölskyldurírðgjöfLKynhinðarfcmdiralla firpmtu- > AJL-AWON, aAstandendur élkóhölista, Wéfrfahúsiö. Gpið pri&jud. - íöstud.*kL 1828Í>:- - ‘ AA-sanritökin, s. -10323, ikf, 17-20 dagiegá. FBA-samtökUi-Fulloflftinbtímalfc&hólt£t8. Fundir Tjarfiar- götu20 6 fimmtiia.'kl. 20:4.BústaöQkírkjy sunnud. k1.11. Unglíngafæímili rfkteioe, éöetoð við úaglinga og foreldra Sílrrá, s. 689270 / 31700. ’ Inaifna -Rauöa krosslna, s. -.616464 og grænt númer 99-^0464, er ætluö fólki.20 og eldri-9fem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl, 20-ri23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankua.tr. 2: Opin mán.fföst. kl.-10—18, iaugard. kl.'10—14. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og toarna kringum barnsburö, Bolholti 4, 6.680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamól. Áhugafélag um brjóstagjöf, og þroska barna Sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rfkisútvarpslnt til útlanda á stutt- tryigju. -degiega: XI! Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.66 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer- fku-. ia 14.10-14ÁO og 19.35-20,10 á 13B55 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 -og 11402<kHz. Aö loknum tiádegisfróttumlaugandagft oo'sunnudega, yfirlit yfir frótt- fr Jiðinnar viku. HJustpnarek.Syröi -'ó >9UJttbytajum eru breytileg. iSwJTiá daga heyríst nrijþg7vel,. en aöra daga verr og trtundum ekki. Heet’ri*tiönir.henta þetur fyrir lang- m vegalengdir jog dagsbiriv,, «ín iægfi Tfönir fyrir styttri vogálengdrr-ög kv6ld.- ogmæ'tursendlnðár' SJÚKfjjAMÖ?'- Hwn&qknerttmar . alla<fagá Jd.^6.til 16 og 1<l. .19 til kl. 20. r***rtp**mkWrf.;ki: jrkvftnnadelld. Aílp daoa vfkxmnar.W. 15-16, .Heimsófnartímj fyrir feöur W. 19.30^l2lD -FæÖingbHte,TWn ö*kegötv: -H'eimsÓkn- ertfmar: Aknennur kl. 15-1,0. /eöre-oö/systkinatímf kl. 20-21.^AÖrir eftjr samkplrnúíagi.Bemaapítáli Hringalne: KJ. 13-19 álla ^ga. ÖlclrunartæknhtgedeflÓ Lándspftal- arís Hátúni-IOB: Kl. 14-20 og aftir samkömutagi. -Cteö- deiid Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótföum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeikJ aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktbiónusta. Vegna bilana ó veitukerfl v«nt og hlta- vettti B 27311 kl. ,7 til kl. e. Saml sfml á helgidöQum. Rafmognsveltan bilanavakt 686230. . _ flofveita Mafn&rfjar*ar bilanavakt 652936 * 'SÖfjN J i ■ ’ -Landsbóknsafn 4s»ands: AöailestramBiUr mánud. V- föstúd. •kf/V-f'9,. laugard. ©-ta^Hanrfritpsdíwir: rpánud. - fimmtud ‘/9-19Íföstud, 9-17. Utlónssaipr (vegna'haim- iána) mánad. — Tostöd. 9—'16. ^ . HóskplaMfkasftfn; Aðalþyggingú Hésk&le íslandg, Opiö mónuCfagá'Jtíl föstudaga W. 9-19. Upþlýííln©ar.um útíbú Borgarb&kmamfrx Reykjavikur: Aöalftafn, Wógholtsstrætl 29a, s.'27166. fiorgarbókasafnið f GerðubargT 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Búötáðdkirkju, s. 36270. Sófheima- safn, Sólheimum 27. s. '36814. Ofangreind söfn eru opin sem héf segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-^19. Aialsafn - Lestrarealur, s. 27029. Opinn mánúd. .-**■ feugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Oplö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókðbflar, 8. 36270. Vlökomustaðlr vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. eorgarbókasafniö í Geröubergl fimmtud. 4d. 14-15. &úataöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. bjóöminjasafníö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arba4araafn: Safniö er lokaö. Hægt «r aö panta tíma fyrlr feröahópö og skólanemendur. Uppl. f síma 814412. Ásmundorsafn í SJgtúni: Opið alla aaga 10-16. Akureyrl: Amtsbókasafniö: Mánud. - fostud. lcf/ 13-1.9. Nonhahú3 ella daga '14-46.30. • Nóttúrugripasafniö á Akureyri: OpiÖ sunhudaga kt. 13-15. Norrasna jhúðlA. Bókasafniö. 43-19, sunnud. 14-17. Svningpraaiir: 14-19 alla daga. ' Lietasafn 1sl»nd&, Frikirkjuvegi. Qpiö dagtena-nema mánMbóga'kl. 12-18. * Wnnjasafn RafmagoaveiUj ^eykavíkurÁ/iö rajsfööina viö Ellfftaár. M2ptíL*unniíd. 44*-16. » . Safa Asgrfrrte Jéossoner, Serþstaöastrtetl 74:-5ýrHho á •þjóðsagná- • og áevintýramýndum Asgrinrtór Jpoesopar stendúr til/29. nóvember. Safniö er ppið um'fcelflar kl. 13.30-^46. l-dkaö T desember og jafiúa f. Nesstofusafn: -OpiÖ um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga 14-I8 og eftir samkomulagi. Sjominjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Kaflavfkur: Opiö mánud. - fö&tud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri s. 88-21840. SUNDSTAÐiR J % L Sumis’aftlr iRoykJajrfk: Loijoerdalsl., SulWhöIl. Vssturtoje- SundhölUn: Vegna aeíinga íþ^ottafélaganna veröa frávik.a opnunartíme I SuhdnblHnni a timóblHnu i ovrt -'1. iúní og • ei*4>á 4otó.ö1<l. 194^rkftdaö0. ' - * \ Garðftbær: Sundleugin opin rrjánua ~ föstud.: ¥-29,3Q. Laugard. B-J 7 oa surraoa. 8-17,. Hafnarfjörður. Sjöurbæjarlaúg: Mánudagá - föstúdaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfiaröar: Mánudága - föstudaga: 7—21. Laugardaga- 8- 16. Sunnudaga:tí9?-n.3ö. Sundtaug Hveragerðls; -Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-^1©.30.*Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í MosfellSsveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (ménud- og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlöetöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga W. 8-16.30. Síminn er 642560. Sundtaug Akureyrar er opín mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga 4<J. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundiaug Settjamarpess: Opin tnánud. - föstud. .kl. 7.10 20 30. Langard. Jd. 7.19-17.30. Sunnud. -fd. -8-17:30. iBláa ióniö: Manud. - Jöstud. 11-21. Um hetgar 16-21. Sloföebretócur i fleykjevík: Artúnsbrekko og Breiöholts- brekka: öpíft mánudago - fostudftge 4d. l‘3-21.'Leugar* .daga - sunnudaga W- 10-18. fierpé: SkrtfslwfB Sörpu mt opfn kl. 8.20~)I6.,*35 virka . daga.'MórtjötótflBtööOrepín W. 7.30-17 virlcadaga. Géma- stöövar Sarpú ‘éruT'tsptmr K\.‘ff3-20. Ik&r eru pó lokáQar á •stórhátfftumKifl’^ftirtalda Cfrgeí Mómidaga: ÁdJlhaust, ‘,J»- GarÖabæ og Mosfeltebæ. Priðjudaga: Jaftiaseli.-^NHÖviku- i ^Jaga: Kóptfvogi og Gylfalöt. Firrmrtudaga: Saavarhöffia og Moefellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.