Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 handavinna ■ Silkimálun, myndverk úr efnisbútum og fatasaumur. Innritun hafin. Aðeins fáar í hóp. Upplýsingar gefur Björg í síma 611614. ■ Ódýr saumanámskeið. Aöeins 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í sima 17356. myndmennt ■ Keramiknámskeiðin, Hulduhólum Námskeið í keramik hefjast 15. febrúar að Hulduhólum, Mosfellsbæ. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. starfsmenntun ■ Bókhalds- og rekstrarnám, 68 klst. Markmiðið með námskeiðinu er að þátt- takendur öðlist hagnýta þekkingu og yfir- sýn á öllum þáttum bókhaldsvinnunnar. Aðalnámsgreinar: ★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög. ★ Bókhaldsæfingar og gerð milliupp- gjörs. ★ Launabókhald. ★ Raunhæft verkefni. - frágangur, afstemmingar, milliupp- gjör - samning rekstrar- og efna- hagsreiknings. ★ Tölvubókhald, Opus-AUt viðskipta- hugbúnaður, 2. febrúar-6. mars, kvöldnámskeið. Viðskiptaskólinn, Skólavörðustíg 28, simi 624162. stjórnun ■ Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! ITC námskeiðið, markviss málflutningur. Sfmar: Guðrún 46751, Kristín 34159 og Vilhjálmur 78996. tölvur ■ Bókhaldsnám Bókfærsla fyrir byrjendur (16 klst.) Bókhaldsnám fyrir þá sem starfa vilja sjálfstætt við bókhald (72 klst.). Með náminu fylgir skólaútgáfa af fjár- hagsbókhaldi og 15.000 kr. ávísun til kaupa á bókhaldshugbúnaði. Boðið er upp á dag- og kvöldnámskeið. Innritun stendur yfir. ■ Tölvunámskeið Windows 3.1, 8 klst. PC grunnnámskeið, 16 klst. Word 2.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. WordPerfect fyrir Windows, 14 klst. PageMaker fyrir Windows og Macin- tosh, 14 klst. Excel 4.0 fyrir Windows og Macintosh, 14 klst. Word og Excel framhaldsnámskeið, 12 klst. Innifaldar eru nýjar íslenskar bækur. ■ CorelDraw myndvinnsla Námskeið 17.-25. febrúar kl. 13-16 (ath. breytt dags.) fyrir þá sem þurfa að nota grafík í auglýsingum, dreifi- og kynningarritum, eyðublöðum o.fl. Rafn Jónsson leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Turbo Pascal forritun Námskeið í þessu vinsæla forritunarmáli 15. febrúar. Kennt er 2 kvöld í viku (samtals 30 klst.). Arndís Sverrisdóttir, tölvunarfræðingur leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. Tölvukennsla U42244 Við ábyrgjumst árangur: 1) Aðeins 6 í hverjum hóp. 2) Aukatímar að kostnaðarlausu þar til skilgreindum markmiðum er náð. 3) Frír símatími í 6 vikur eftir að nám- skeiði lýkur. 4) 6 upprifjunartímar í jafnmargar vikur að námskeiði loknu. Glæsiiegri aðstaða fyrir lægra verð. Fríar veitingar. ■ Tölvuskóli f fararbroddi Urval vandaöra námskeiða. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Sfmar 621066 og 697769. ■ PageMaker umbrotsnámskeið 15.-19. febrúar kl. 13.-16. Kristín Hreinsdóttir leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ EXCEL og WORD Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist auð- veldar námið. Næstu námskeið: Excel 8.-11. feb. kl. 13-16. Leiðbeinendur Jón Georgsson og Helgi Geirharðsson. Word 9.-12. feb. kl. 9-16. Ragna S. Guðjohnsen leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. tungumál ■ Útlendingar Viijið þið læra fslensku? Námskeiðin okkar eru að byrja. Uppl. ísíma 668143frá kl. 19-20. ■ KINSALE SCHOOL OFLANGUAGES „ The Perfect Place to Learn English“ Mjög góður enskuskóli syðst á írlandi á landsvæði, sem er rómað fyrir fegurð. • Enska f. einstaklinga eða litla hópa. • Námskeið í enskri tungu og menn- ingu fyrir erlenda enskukennara. • Viðskiptaenska. Persónuleg kennsla. Mjög góð aðstaða og möguleikar á tómstundaiðkunum. Sími/fax: 90-353-21-774545 M. Ross, Kinsale School of Languages, Sandycove, Kinsale, Co. Cork, írska lýðveldinu. Enska málstofan ■ Enskukennsla: Við bjóðum tíma í ensku í samræðuformi (meginárhersla á þjálfun talmáls) frá og með 25. janúar. Einkatímar: Enska, viðskiptaenska, stærðfræði (á öllum skólastigum). Allir kennarar eru sérmenntaðir í ensku- kennslu. Uppiýsingar og skráning f sfma 620699 milli kl. 8-12 alla virka daga. tómstundir ■ Ættfræðinámskeið. 5-6 vikna (20-24 kennslustundir) eða helgamámskeið, einnig úti á landi, auk framhaldsnámskeiða. Mikil verðlækkun. Uppl. í s. 27100, 22275. Ættfræðiþjónustan, Brautarholti 4. ýmislegt ■ Stafsetningarnámskeiðin eftirsóttu eru að hefjast. Nýjar aðferðir. Góður árangur. Upplýsingar og innritun í sfma 668143 milli kl. 19.00-20.00. ■ Grundvallaratriði Iffsins úr Biblíunni Biblíunámskeið sem kennt er á þver- kirkjulegum grundvelli. Fimmtudagskvöld kl. 20.00. Upplýsingar f símum 679406 og 682236. Allir, sem vilja kynna sér boðskap Bibl- íunnar, eru hjartanlega velkomnir. Ikþys, pósthólf 4058, 124 Reykjavík. ■ Barnfóstrunámskeið 1993 17., 18., 22. og 23. mars. 24., 25., 29. og 30. mars. 14., 15., 19. og 20. apríl. 26., 27., 28. og 29. apríl. 3., 4., 5. og 6. maí. 24., 25., 26. og 27. maí. 2., 3., 7. og 8. júní. 9., 10., 14. og 15. júní. Upplýsingar og skráning: Sími 688 188 kl. 8-16. Reykjavfkurdeitd RKÍ. sími 91-629750. ■ Bréfanám er góður kostur Þú sparar tíma og ferðakostnað og raeður námshraðanum. Við notum kennslubréf, hljóðbönd, myndbönd, sfma, sfmbréf og náms- ráðgjöf tii að aðstoða þig. Erlend tungumál, íslenska fyrir útlend- inga, íslensk stafsetning, starfsmenntun, nám á framhaldsskólastigi, teikning, sál- arfræði o.m.fl. Sendum ókeypis kynningarefni um allt land, sfmi 91-629750. N^MSAÐSTQÐ B Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Bréfaskólanámskeið: Teikning, litameðferð, listmálun með myndbandi, bamanámskeið, skraut- skrift, hýbýlafræði, innanhússarkitektúr, garðhúsagerð og hæfileikapróf. □ Við kynnum nýtt námskeið í húsasótt Fáðu sendar upplýsingar um skól- ann með því að hringja í síma 627644 allan sólarhringinn. ■ Námskeiðið „Efling samskipta" Fjögurra kvölda námskeið sem geta hjálpað þér að ná árangri í samskiptum við annað fólk, hvort sem er við vinnufé- laga þína, maka þinn eða bömin þín. Næsta námskeið hefst í Holiday Inn mánudaginn 8. febrúar kl. 20.00. Skráning í sfmum 682236 og 679406 eur kl. 13.00. Efling samskipta, pósthólf 4058, 124 Reykjavík. ■ Sálrækt - styrking Ifkama og sálar „Body-therapy" ★ „Gestalt" ★ Lífefli ★ Líföndun ★ Ðáleiðsla ★ Slökun m.m. Námskeið að hefjast. Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssonar, s. 12077,641803. ■ Námskeið f sjálfsrækt Helgina 6. og 7. febrúar 1993 Virkara Iff - betri árangur - meiri gleði Leiðbeinandi: Guðrún G. Bergmann, framkvæmdastjóri Betra lifs. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum og hópvinnu og miðar að því að: □ Efla sjálfstraustið. □ Byggja upp jákvætt viðhorf gagnvart eigin útliti. □ Þjálfa tjáningu. □ Vinna með staðfestingar. □ Draga fram jákvæða persónuþætti. □ Kanna upprunafjölskylduna og stöðu sfna innan hennar. □ Læra að greina innrætingu úr umhverfinu. □ Setja sér markmið og læra leiðir til að ná þeim. □ Læra hugleiðslu og aðrar þroskandi æfingar. Ummæli eins þátttakenda á námskeiði sl. vetur: „Þetta námskeið ýtti hressilega við mér og fékk mig til þess að horfast í augu við sjálfa mig á heiðarlegan hátt. Ég myndi vilja framhaid!“ Skráning og nánari upplýsingar hjá Nýaldarsamtökunum, Laugavegi 66, f sfma 627712. Helgarfargjöld til Skandinavíu. NORÐURLANDAFARGJÖLD SAS* Keflavík - Kaupmannahöfn 26.940.- Keflavík - Stokkhólmur 30.060,- Keflavík - Osló 26.940.- Keflavík - Gautaborg 30.060.- Keflavík - Kristiansand 26.940.- Keflavík - Malmö 30.060.- Keflavík - Stavanger 26.940.- Keflavík - Vásterás 30.060.- Keflavík - Bergen 26.940.- Keflavík - Norrköping 30.060.- Keflavík - Helslnkl 30.680,- Keflavík - Jönköping 30.060.- Keflavík - Tampere 30.680.- Keflavík - Kalmar 30.060,- Keflavík - Turku 30.680,- Keflavík - Váxjö 30.060.- Keflavík - Vaasa 30.680.- Keflavík - Örebro 30.060.- *Vor6 mlöaft viö allt a6 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) aö meötallnnl aöfararnótt sunnudags. Enn betrl kjör fyrir hópa, 15 manns eöa fleiri. Innlendur flugvallarskattur er 1.310 kr. og danskur flugvallarskattur 680 kr. Fjölmargir gistimöguleikar. Verö á gistingu á mann er frá 2.600 kr. nöttin í 2ja manna herbergi. Haföu samband viö söluskrifstofu SAS eöa feröaskrifstofuna þína. Í////S4S SAS á íslandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172 Sími 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.