Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRUAR 1993 KJ AUSTURSTRÖND 3,170SELTJARNARNES Opið virka daga kl. 10-18 Staðgreiðsla Óskum eftir góðri 3ja-4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi, Neðra-Breiðholti eða Kópavogi. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Uppl. gefur Runólfur. 2ja herb. Austurströnd - út- syni: Góð 62 fm íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Upphitað bílskýli. Fráb. útsýni. Áhv. byggsjóður 2 millj. Laus. Skerjafjörður: 68 m, 2ja-3ja herb. ib. í kj. (lítið niðurgr.). Bílskréttur. Verð 4,2 millj. Melabraut: Mjög snotur 2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj. hagst. lán. Laus strax. Verö 4,6 millj. 3ja herb. Öldugata: Góð 80 fm íb. á 1. hæð i góðu steinh. Talsvert endurn. Verð 6,8 millj. Austurströnd: Gullfalleg 3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp- hitað bílskýli. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Lyngmóar - Gbæ: Glæsil. og vönduö íb. á 3. hæö ásamt góðum bílskúr. Stórar suöursv. Sam- eign í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Melabraut: Góð 73 fm íb. á jarðhæð í fjórb. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. 4ra-5 herb Seltjarnarnes: Góð 4ra herb. 108 fm íb. á jarðhæö í þríb. Sér- inng. Engin sameign. Suöurverönd. Góö staösetn. Verð 8,3 millj. Boðagrandi: Falleg og rúmg. 95 fm ib. á 1. hæö. Tvennar sval- ir. Góð sameign. Húsvörður. Bílskýli. Áhv. hagst. lán 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Leirubakki: Talleg og rúmg. 5 herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm góðu herb. j kj. Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góð herb. Þvottah. og geymsla i íb. Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Laus strax. Verð 8,7 millj. Eiðistorg: gm no fm tu a 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Áhv. byggsjóður 1 millj. Laus fljótl. Verð 9,9 millj. Sérhæðir Lindarbraut: Glæsil. sérh. á 1. hæð í þríb. 4 svefnherb., stór stofa. Parket. Ný eldhúsinnr. Suðursv. Góður bílsk. Verð 11,9 millj. Kambsvegur: góa 125 fm neðri sérh. í tvíb. ásamt góðum bílsk. sem í dag er innr. sem íb. Sér inng. Engin sameign. Verö 11,7 millj. Ásvallagata: Vönduð 125 fm sérh. á 1. hæð. 3 svefnherb., stofa og boröst. Tvennar svalir. Stór bílsk. Þingholtin: Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur hæðum í góðu steinh. í hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah. í íb. Mikil geymslurými í kj. Sérbílast. Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl. Stærri eignir Seltjarnarnes: Gott 205 fm endaraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Skiptist m.a. í stofur, hol, 5 herb. Suðurgarður. Gott útsýni. Laust fljótl. Geithamrar: Glæsil. ca 140 fm raðhús á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Vandaðar innr. Góöur garöur. Stutt í skóla. Mjög góð staösetn. Áhv. byggsjóðuro.fl. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. Víkurbakki: Fallegt 210 fm raðhús á þremur pöllum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Húsið er mikið endurn. m.a. nýmúraö að utan. Verð 13,9 millj. Bollagarðar: Glæsil. nýtt 232 fm einbhús m. innb. bílsk. Vandaö- ar innr. Fráb. sjávarútsýni. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð 17,6 millj. Kópavogur: Glæsil. einb. á tveimur hæðum með innb. bilsk. Sér- lega vandaöar innr. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekslrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr. [515001 Maríubakki - Rvík Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Herb. fylgir í kj. Hafnarfjörður Klettahraun Gott ca 270 fm einbhús á tveim- ur hæðum auk bílsk. og blóma- skála. Verðlaunagarður. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Hringbraut Til sölu góð 4ra herb. ca 114 fm efri sérhæð og einstaklíb. í kj. Getur selst í einu lagi eða sér. Öldusióð Til sölu tvær hæðir samtals ca 215 fm auk bílsk. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Laust strax. Nánari uppl. á skrifst. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbhúsi auk bílsk. Geta selst í einu lagi eða sér. Allar nánari uppl. á skrifst. Laufvangur Góð 4-5 herb. ca. 115 fm íb. á 2. hæð í sex íbúða stigahúsi. Áhv. ca. 2 millj. Hjallabraut Góð 4-5 herb. íb. á 1. hæð. Trönuhraun Til sölu og/eða leigu gott, rúml. 300 fm skrifsthúsn. Hentar vel fyrir félagasamtök eða sem kennsluaðstaða. Allar nánari uppl. á skrifst. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3,2. hæð, Hfj., símar 51500 og 51601 V fasteignasala Suðurlandsbraut 14 s 678221 fax: 678289 Einbýlis- og raðhús Þingasel - einbhús Stórglæsil. ca 350 fm á tveimur hæð- um. 5-6 svefnherb. Ca 70 fm innb. bíl- skúr. Afgirt sólverönd m. útisundlaug. Getur hægl. nýst sem 2ja íb. hús innan sömu fjölsk. Einkasala. Fagrihjalli - nýtt parh. Nútímalega hannað á notalegum og skjólsælum stað í Suðurhlíðum Kóp. 181 fm ásamt 27 fm bílskúr. Að fullu frág. á vandaðan hátt. 3-4 svefnherb. Verð 14,5 millj. Einkasala. Vesturhús. Einbýli. V. 17,5 m. Jöklasel. Raðhús. V. 13,9 m. 2ja-6 herb. Hæð og ris - makaskipti Skemmtileg íb. á tveimur hæðum í Samtúni. Sérinng. Parket á gólfum. Góður garður með sólverönd útaf eld- húsi sem er rúmg. m. borðkróki. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. á svipuðum slóðum. Selvogsgrunn - 3ja Góð 80,5 fm íb. á 3. hæð. 2 svefn- herb., góð stofa, stórt eldhús. Suðursv. Nýl. gler. Björt og falleg íb. á friðsæium staö. Verð 6,9 millj. Einkasala. Boðagrandi. 4ra m. bílsk. V. 8,9 m. Bogahlíð. 4ra herb V. 8,1 m. Austurberg. 4ra herb V. 7,6 m. Okkur vantar ailar gerðir eigna í sölu. Erum með fjölda ákveðinna kaupenda á skrá. Alhíiða ráðgjöf - ábyrg þjónusta Kjartan Ragnars hrl. FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 17 - SÍMI 62 1 7 00 SALAiAndrés Pétur Rúnarsson, Pétur H. Björnsson LÖGM: Ásgeir Pétursson, Róbert Árni Hreiðarsson 2ja herb. Arahólar. Rúmgóð 2ja herb. íb. á 6. hæð. íb. er í góðu ástandi. Hús nýviðgert að utan. Verö 5,6 millj. Ðarónsstígur - laus. 2ja herb. íb. í góðu steinh. rétt v. félagsíb. aldraöa v. Skúla- götu. Áhv. 3,3 millj. Vandaðar innr. Hamraborg - Kóp. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stæði i bílgeymslu. Verð 4,5 millj. Þingholtin. Glæsil. 63 fm einstaklíb. 3ja herb. Hólahverfí. 3ja herb. 74 fm íb. ásamt bílskýli. Mikil sameign. Húsið^raHt nýgegn- tekið að utan. Kópavogur. Nærri miðbæ, falleg og vönduö, nýleg 62 fm 2ja-3ja herb. íb. í tvíbýl- iahúsi. Sérlóð. Áhv. 3,0 millj. húsnæðíslán og húsbréf. Sérlega notaleg íbúð og umhverfi. Túnin - Garðabæ. 60 fm íb. í tvíbýli meö stórum bílskúr. Selst ódýrt. 4ra herb. Ljósheimar. 100 fm 4ra herb. íbúö á 8. hæð. Glæsitegt útsýni. Mjög vönduð íb. Sérinng. af svölum. Verð 8,5 millj. Teigar. Mjög vönduö ný uppgerð 140 fm íb. á jarðh. Allar innr. og tæki nýtt. Hafnarfjörður. 90 fm efri sérhæð í þríbýli. Sórl. glæsil. útsýni. Áhv. veðd. 4,0 millj. Einbýlishús Tjarnargata - Rvík. Sérlega vandaö og viröul. eldra einbhús um 250 fm auk 67 fm bílsk. Mögul. á séríb. í kj. MikiÖ áhv. VANTAR FYRIR ÁKVEÐNA KAUPENDUR: 130-150 fm sérhæö, gjarnan með bflskúr í Safamýri, Stóragerði, Hvassaleiti eöa nágr. Mikil útborgun við samning. 2ja-3ja herb. íb. meö byggingarsjóöslánum í Folda- eða Hamrahverfi. Má vera tilb. u. trév. ÓSKAST í SKIPTUM: 120-140 fm íb. með bíiskúr é góðum stað. Má vera í byggingu, í skiptum fyrir glæsilegt fullb. parhús í Fossvogshverfi. Hús með tveimur íb. í Hólahverfi t skiptum fyrir 4ra-5 herb. íb. í fjölbhúsi í Dúfna- hólum meö mikið útsýni. 3ja herb. íb. í skiptum fyrir 2ja herb. nýuppgerða, fallega íb. í bakhúsi við Laugaveg. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Hyldýpi lífsins __________Leiklist_____________ Súsanna Svavarsdóttir Pé-leikhópurinn í íslensku óperunni HÚSVÖRÐURINN Höfundur: Harold Pinter Þýðing: Elísabet Snorradóttir Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljósahönnun: Jóhann B. Pálma- son og Alfreð Sturla Böðvarsson Það er ekki gott að segja um hvað þetta leikrit Pinters er, frem- ur en önnur leikrit hans. Það er um svo margt. Til dæmis um þann harmleik að vera manneskja, eða það leiðinlega hlutskipti. Það er um dansinn á hengifluginu sem skilur milli lífs og dauða og örvæntingartakið sem við grípum um næsta njóla til að halda okkur lífsmegin, þótt tilgang- urinn sé enginn, markmið óþekkt hugtak, vonin gleymd, fortíðin vond — best gleymd — framtíðin verri; hyldýpi lífsins skelfilegra en myrk- ur faðmur dauðans. Lífið með öfug- um formerkjum — sem má svosem kalla ofurraunsæi á þeim augna- blikum sem maður nennir að horf- ast í augu við raunveruleikann. Hrár rammi verksins markast af bræðrunum Mick og Aston, sem eiga sér samastað í niðumíddu húsi, með fullt af íbúðum sem hafa verið yfirgefnar. Húsið er óíbúðar- hæft, en samt nær Aston að bjarga umrenningi úr enn verri aðstæðum FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Hverafold - bflskýli 56 fm íbúð á jaröhæð. Sórgarður. Þvhús og geymsla innan íb. Verð aöeins 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. íb. er laus. Hrísrimi • 2ja herb. 48,4 fm íb. tilb. u. trév. Verð 4,2 millj. • 2ja herb. 63,3 fm íb. tilb. u. trév. Verð 5,1 millj. • 3ja herb. 90,6 fm íb. tilb. u. trév. Verð 6.350 þús. Með stæði í bílgeymslu 6.950 þús. Sameign skilast fullfrág., bílastæði malbikuð. Allar stéttar frág. og lóð tyrfð. Traustur byggingaraðili. Sölum: Guðmundur Valdimarsson og Óli Antonsson. Lögm.: Gunnar Jóhann Birgisson, hdl. og Sigurbjörn Magnússon, hdl. FÉLAG IfFASTEIGN ASALA og skjóta yfir hann skjólshúsi. Það er nefnilega alveg sama hversu vont hlutskipti manns er, það er til verra. Meira að segja umrenn- ingurinn, sem heitir Davies en kall- ar sig Jenkins, viðurkennir ekki að hans hlutskipti sé það versta. Þótt hann sé hrakinn og hæddur úti- gangsmaður, er snefill af misskildu stolti, eða þrjósku, eftir og hann viðurkennir ekki að hafa tapað allri mannlegri reisn. Enda kemur í ljós að sjálfsbjarg- arviðleitni hans er æði sterk. Hann er ófyrirleitinn í leit sinni að veik- leikum hjá bræðrunu, slóttugur í viðleitni sinni til að etja þeim sam- an, til að ryðja öðrum úr vegi og skapa meira rými í veröldinni fyrir sjálfan sig. Hann reynir að finna út hvor þeirra er sterkari til að vita hvort hann á að smjaðra fyrir Aston eða Mick. Hann heldur Mick. Sá segist eiga húsið, eiga sendi- ferðabíl, vera í viðskiptum, vera að færa út kvíarnar, á meðan As- ton á að sjá um viðhald hússins, er eins og hæggengt vélmenni sem segir afskaplega fátt þar til hann skýrir líf sitt; einlæg frásögnin af- hjúpar líf sem byggir á stórri sorg sem hann er ekki lengur fær um að tjá. Af frásögninni dregur um- renningurinn þá ályktun að Mick sé sá sterkari og auðvelt muni að ógna tilveru Astons. Hann veit ekki að sorgin tilheyrir þeim báð- um, þótt á ólíkan hátt sé; hún teng- ir þá órjúfanlegum böndum og þeir munu aldrei skiljast að. Það eru þeir Róbert Arnfmnsson, Arnar Jónsson og Hjalti Rögnvalds- son sem fara með hlutverkin í sýn- ingunni. Leikur þeirra allra er feykilega sterkur og góður. Það má kannski færa að því rök að umrenningurinn, síðar húsvörður- inn, Davies/Jenkins hafi verið lagð- ur sem of frekur og nöldursamur í stað þess að vera slóttugur og ófyrirleitinn, eins mér finnst hann vera í textanum. Það er að sjálf- sögðu val leikstjórans. En þótt kar- akterinn hafí verið lagður aðeins á skjön við textann, skilaði Róbert hlutverkinu mjög vel á þeim for- sendum. Þetta er minnsta hlutverk- ið í sýningunni, en Mick verður aldrei víkjandi, eða til að varpa ljósi á hina tvo. Túlkun Amars á Mick er óaðfinnanleg og staðfestir þá skoðun mína að Amar ætti alltaf að leika sérstæða karaktera — aldr- ei sjarmöra, þar sem ekkert þarf að nota nema útlitið. Þetta hlutverk fer ásamt Don Kikóta (sem Arnar lék hjá Alþýðuleikhúsinu í Hafnar- bíói sáluga um árið) í eftirminnilega hólfið hjá mér. Að þeim Róberti og Amari ólöst- uðum er þó Hjalti Rögnvaldsson megin áhrifavaldurinn í sýning- unni. Leikur hans er ekki bara óaðfinnanlegur, heldur hefur Hjalti svo sterka nærveru á sviði að það er nokkuð undir honum komið hvernig áhrifin af sýningunni verða. Hápunktur þessarar sýning- ar er lokaatriðið í 2. þætti, þegar 21150-21370; lÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKv'ÆMDASTJÓRi KRISTINN SIGURJONSSON. HRL loggiltur f4steignasali Glæsilegar eignir nýkomnar á söluskrá: Ný úrvalsíbúð við Reykás á 2. hæð 118 fm nettó. 3 rúmg. svefnherb. Innb. skápar. Tvöföld stofa, góður sjónvarpsskáli. Sérþvottahús. Tvennar svalir. Allar innréttingar og tæki af bestu gerð. Gamla og góða húsnæðislán- ið fylgir. Glæsileg eign við Selvogsgrunn Steinhús, ein hæö rúmir 170 fm. Bilskúr tæpir 30 fm. Glæsileg lóð, 560 fm. Vel byggð og mikið endurnýjuð eign. Úrvalsstaður. í tvíbýlishúsi við Karfavog 3ja herb. lítið niðurgr. kjallarib. um 80 fm. Sólrík. Glæsilegur trjágarð- ur. 40 ára húsnæðislán kr. 3,5 millj. í lyftuhúsi - frábær greiðslukjör Einstaklingsíb. með sólsvölum. Góð innr. Ágæt sameign. Laus strax. •” AIMENNA Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. _____________________ Opið á laugardaginn. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 FASTEIGNASAL AN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.