Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 43 ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ MIÐAVERÐKR. 350 Á TÁLBEITUNA OG EILÍFÐARDRYKKINN í „RAUÐA ÞRÆÐINUM" LIGGJA ALLIR UNDIR GRUN JAMES BELUSHI (K-9, SALVADOR), LORRAINE BRACCO (GOODFELLAS) OG TONY GOLDWYN |(GHOST) FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN í ÞESS- UM ERÓTÍSKA SPENNUTRYLLI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓ LITLI ★ ★★ Al Mbl. ISLENSK TALSETNING Sýnd kl. 5 og 7 í A-sal. Miðaverð kr. 500 EILÍFÐARDRYKKURINN ★ ★ Jz Al. Mbl. Brellu- og spennumynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÁLBEITAN Hörkutryllir Sýnd kl. 9 og 11 í B-sal. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Scbastian. Mið. 3. feb. kl. 17, örfá sæti laus., lau. 6. feb. uppselt, sun. 7. feb. örfá sæti laus, fim. 11. feb. kl. 17, fáein sæti laus, lau. 13. feb. fáein sæti laus, sun. 14 feb., uppselt, - lau. 20. feb. fáein sæti laus, - sun. 21. feb. fáein sæti laus, lau. 27. feb., sun. 28. feb. fáein sæti laus. Miöaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel 6. sýn. fim. 4. feb., græn kort gilda, 7. sýn. fos. 5. feb., hvít kort gilda, fáein sæti laus, 8. sýn. lau. 6. feb., brún kort gilda, fáein sæti laus, fös. 12. feb. fáein sæti laus, lau. 13. feb., fácin sæti laus. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: Föstud. 5. feb., mið. 10. feb. og laug- ard. 13. feb. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov AUKASÝNINGAR: Lau. 6. feb.. fös. 12. feb. sun. 14. feb. Ekki er hægt að hleypa gestum inn 1 salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opia alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga ffá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Skosk þjóð- lagasveit á Sólon Islandus SKOSKA þjóðlagasveitin „The Whistlebinkies" held- ur tónleika á Café Sólon Islandus fimmtudagsvöldið nk. „The Wistlebinkies" er ein af þekktari þjóðlagasveitum Skota og kemur til landsins í tilefni Skottís, skosk-íslensku menningardaganna sem standa nú sem hæst. Meðlim- ir sveitarinnar eru sjö talsins og leika tónlist sem stendur á rótgróinni hefð skoskrar þjóðlagatónlistar en jafnframt er einn þeirra klassískt tón- skáld og hefur sem slíkur samið fjöldan allan af tón- verkum (nokkur þeirra verða flutt á Skottís). Á tónleikunum sem haldnir eru í samvinnu við Vísnavini koma einnig fram tvær ís- lenskar sveitir þau Aðalstemn Ásberg og Anna Pálína og hljómsveitin Kuran Swing. Tónleikarnir heíjast kl. 21.30 og verða miðar seldir við innganginn. (Fréttatilkynning) Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe. Fös. 5. feb. uppselt, - lau. 6. feb. uppselt, — fim. 11. feb. örfá sæti laus, - fös. 12. feb. upp- selt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb., uppselt, fös. 26. feb. örfá sæti laus, - lau. 27. fcb. uppselt. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 4. feb. - lau. 13/2, - fim. 18. feb., - sun. 21. feb. Sýningum fer fækkandi. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Á morgun kl. 17, - sun. 7. feb. ki. 14 örfá sæti laus, , - sun. 7. feb. kl -17, - lau. 13. feb. Ííl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14. feb. Jtl. 17 *rfá sætl laus, - sun. 2-j. feb. kl. 14, .í- sun. 28. -feb. kl. 44. Stníftaverkstæðið: ■ ■ EQG-ieikhúsið í samvinnu við ÞjóðJcik- luisið 3 ' ■ ' .' k • ÐRÖG AB SVÍ&&ÁSXEIK :vffirRayihondGðtl«se.,'..'i Sýwinfiartluni kl.'2039. r. % - • . ' ; * mörgun iijú)W5lt, .fhTi 4.-feb7-örfa sæti láns, niið. 10.' feh: SÍðnstu sýningar. Græna línan 996160. - Þjóðleikhúsið - • STRÆTI cftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Fös. 5. feb. uppselt, lau. 6. feb. uppselt, sun. 7. feb. örfá sæti laus, 40. sýning, - fim. 11. feb. uppselt - fös. 12. feb. uppselt, - lau. 13. feb. uppselt, sun. 14. feb. uppselt, - mið. 17. feb. - fim. 18. feb. uppselt, - fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb. uppselt. Síðustu sýning- ar. Ath. að sýningin er ckki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverk- stæðis eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russet Sýningartími kl. 20.30 Fös. 5. feb- uppselt 50. sýning, - iau. 6. feb. uppselt, -’sun. 7.-feb. örfá sæti faus, —-(Ös. T2. feþ. - lau. 13. feb. örta sæti tans, - sun. 14. . feb., - firfv. 18. feb. örfá sæfi teus, -fös. Af. * feb. - lau.-2Ö. teb.,Siðustu sýnignar. C /-* .Ékki er unnt að þkypa. gestBm~jim í satínn . ’ cftir áö Sýniug hefst. 7 ~ • Ósottur pantanír seldar.-daglega, Aðgöngimiiðar .' grcióist viku fvfir sýningu. élla seldir öðnim. Miöasalu Þjóðteikhússins er opin atla 4aga luuna mánudaga frá 13-18 og fram að sýoingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. Í0 virka daga i $íma 11200. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÐSIÍNAN 991015 góða skemmtun! KVIKMYNDAKLÚBBUR MEÐ ISLEMSKU TAl ! REGNBOGIMN S!)V/U: 19000 HIN LANGA LEIÐ HEIM Myndtn er byggð á sannsögulegum atburðum sem gerðust í Alabama á árunum 1955- þegarbarétta blökkumanna fyrir aukn- um mannréttindumbófst af fuilum kraftl. íitórkostlegurleikurÓskarsverðlaunaieik- vermaog frábaer leikstjörn gera þessa mynd ógieymanlega. Leikstjóri: Richard Pearce. Aðalhlutv.: Sissy Spacek, Whoopi Goldberg o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. RIPOUX GEGIM RIPOUX Frönsk sakamáiamynd með gamansömu ivafi. Myndin greinir frá tveimur félögum í lögreglunni sem ekki halda sér réttu megin við lögin. Þeir bœta þé ráð sitt á eftirminnilegan hátt. f mynd- inni leikur einn ástsælasti leikari Frakka, Philippe Noiret, en hann sáum við síðast i ftölsku Óskars- verðlaunamyndinni Cinema Paradiso. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - íslenskur texti. SVIKRÁÐ Óhugnanlega spennandi bandarísk mynd, sem fengið hefur einróma lof fyrir að vera fersk og frumleg. Myndin fjallar um glæpagengi, sem skipuleggur fifldjarft gimsteinarán. Ránið fer út um þúfur og grunsemdir vakna hjá meðlimum glæpagengisins og framundan er blóðugt upp- gjör. Leikstj.: Quentin Tarantino. Aðalhlv.: Harvey Keitel (Mean Streets), Tim Roth og Chris Penn. Tónlistin úr myndinni fáanleg í verslunum Skífunnar. Sýnd kl. 7 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Ath. Myndin er sýnd í óklipptri útgáfu. ÍSLENSKUR TEXTI. Hið virta enska kvikmyndatímarit EMPIRE gefur myndinni * * ir * ir David Cronenberg hefur tekist aö gera hið ómögulega. Myndin var valin en af 10 bestu myndum ársins 1992. Myndin fjallar um ráðvilltan rithöfund, sem leggur í viðburðarríkt ferðalag tíl Norður- Afrfku, þar sem furöuleg kvikindi og persónur koma við sögu. Hand- rit Cronenbergs var valiö besta handrit ársins af sambandi kvik- myndagagnrýnenda í New York árið 1991. Naked Lunch er byggð á samnefndri skáldsögu William Burroughs frá árinu 1959. Bókin var víða bönnuð, m.a. í Massachu- sets. Leikstjóri: David Cronenberg (Shivers, Scanners, Viodeodrome, Dead Zone, The Fly, Dead Ring- ers). Aðalhlutverk: Peter Weller, Judy Davis, lan Holm, Julian Sands og Roy Scheider. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. HVTTA tjaldið KVIKMYNDA VEISLA 30.JANÚAR- 9. FEBRÚAR RITHÖFUNDUR ÁYSTUNÖF NAKEDLUNCH Sýnd Jd. 5 og 7. Miðaverft kr. 500. ★ ★> ★P.G. Bylgjan - .★ ★ ★ .★ A.l.-Mbl - * ★★ *F.L Bfólinan Sýnd kJ. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð Jnnan 16 ára. g7'^m*m:***v* Sýnd kl. 9 sg 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á SÍÐASTA MÓHÍKANANN KR. 350

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.