Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 9 Innilegar þakkir sendi ég systkinum, frœndfólki og vinum er glöddu migá áttrœÖisafmœli mínu 13. janúar síÖastliðinn. Ingibjörg Siguröardóttir. 1983 - 1993 MEÐ VISA Á AFMÆLISÁRI! 50 þúsund króna fríúttektir mánaðarins komu á eftirtalin „Lukkunúmer“: VISA 25386 og 33094 (Reykjavík) (Selfoss) Blomberg eldunartækln hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum í sam- ræmdu útliti en Blomberg I Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á ís- lensku. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 ® 622901 og 622900 Úí I Vinnuvernd ; íverki I ...ÞIN VEGNA! naðU ve^ ******* Skeifan 3h - Sími 81 26 70 - FAX 68 04 70 1 Gódan daginn! EFTA, EES og iðnaðurinn Veljum íslenzkt! Árið 1990 voru rúmlega 15.500 störf í íslenzk- um iðnaði, öðrum en fiskiðnaði, eða góð 12% af heildinni. Mikilvægt er að iðnaðurinn haldi sínum hlut í landsframleiðslunni til að hemja atvinnuleysið, og í útflutningnum til að draga úr viðskiptahallanum. Almenningur getur stuðlað að hvoru tveggja með því að kaupa íslenzkt, en gerir um leið kröfu til þess að verð og gæði séu samþærileg. í riti FÍI, Á döfínni, segir: „Umsaminn aðlögun- artími [að EFTA] nýttíst illa vegna óðaverðbólgu og svikinna Ioforða um að iðnaðinum yrðu sköp- uð sambærileg starfsskil- yrði og erlendum keppi- nautum. Langvarandi við- skiptahalli bendir auk þess til rangrar gengis- skráningar. Þessu vilja ótrúlega margir halda fram sem sönnun þess að EFTA-aðildin hafi verið mistök og EES aðildin þar af leiðandi af hinu illa. Þetta er alröng ályktun. Það sem fór úrskeiðis var að við höfðum ekki úthald til að fylgja eftir áformum um að byggja upp iðnaðinn. Aðlögun- artiminn fór að miklu leyti til spillis í átök um að skipta þvi sem ekki var til. Og enn höldum við líkt og frumstæðir veiðimenn áfram að leita að auðtekn- um feng. Þessi leit okkar undir leiðsögn stjórn- málamanna hefur því miður oftar en ekki leitt okkur i hinar verstu ógöngur. Ef til vill eiga iðnrek- endur sjálfír nokkra sök á því að þjóðin ekki aðeins trúir þvi að hún lifí ein- göngu á fiski, heldur einnig þvi að iðnaðurinn hafi nánast verið lagður í rúst ..." Iðnaður 20% af útflutningi Síðar segir: „Staðreynd er að árið 1990 voru ársverk i iðnaði nær 3.200 fleiri en 20 árum áður. Það er einnig staðreynd að iðnaðurinn licfur haldið sinum hlut í landsframleiðslunni, eða á bilinu 12%-14% undan- fama tvo áratugi, en þá ber líka að hafa í huga að á þessum tíma hefur landsframleiðslan rúm- lega tvöfaldast. Oft hefur verið talað um að mestu vonbrigðin varð- andi þróun iðnaðar séu þau hversu lítíll árangur hafi náðst í uppbyggingu útflutningsiðnaðar. Reyndin er hins vegar sú að hlutur iðnaðarvara af heildarútflutningi hefur verið mjög sveiflukenndur en er að meðaltali nálægt 20%. Hér verður lika að hafa í huga að heildarút- fíutningur landsmanna hefur tvöfaldast á þessu árabili." Eflum íslenzk- aniðnað Einstaklingar og heimili geta ráðið miklu um gengi íslenzks iðnaðar með þvi einu að beina viðskiptum sínum til innlendrar fram- leiðslu og þjónustu. Þetta hefur hinn venju- legi kaupandi reynt að gera síðustu misserin, m.a. til að hamla gegn atvinnu- leysi. En hvað um hið opin- bera, rikið og sveitarfé- lögin, hálfopinber fyrir- tæki og stofnanir? Útboð eru að sjálfsögðu góð og gild til þess að ná fram spamaði. En þau segja ekki alla söguna. Rikið og sveitarfélögin fá fúlgur Qár til baka, þegar innlend tílboð eiga í hlut, í tekjusköttum á fólk og fyrirtæki, að ógleymdum virðisaukaskattínum. Hvert starf sem verður tíl í iðnaði og verzlun eða öðmm greinum sparar einnig atvinnuleysisbætur. Mestu máli skiptir þó að sérhver heilbrigður einstaklingur, sem hefur getu og vilja til að vinna fyrir sér og sínum, eigi þess kost. Til þess þurfum við að efla atvinnustarf- semi í landinu, m.a. al- mennan iðnað hvers kon- ar. Til þess þurfum við að breyta óbeizlaðri vatns- orku — með orkufrekum iðnaði — í störf, verðmæti og lifslgör. Til þess þurf- um við að velja íslenzkt þegar við kaupum vöm og þjónustu. Vararafstöð a Husavíkurfialli PÓSTUR og sími hefur sett upp sjálfvirka rafmagnsstöð á Húsa- víkurfjalli sem fara á í gang ef rafmagn frá Landsvirkjun rofn- ar. Jón Kjartansson símaverkstjóri segir þetta mjög fullkomna stöð. Hún eigi að fara sjálfkrafa í gang ef rafmagn frá Landsvirkjun fellur út einhverra hluta vegna. En á fjallinu eru endurvarpsstöðvar fyr- ir sjónvarpsstöðvar, stöðvar út- varpsins og örbylgjusamband sí- mans. Dugi sjálfvirknin ekki til á að vera hægt að gangsetja stöðina frá pósthúsinu. Stöðin á að fara sjálfkrafa í gang einu sinni í viku til að athuga hvort ekki sé allt í lagi. Þetta er mikið öryggistæki og eitt af því sem óskað var að úr yrði bætt eftir sambandsleysið í óveðrinu sem hér gerði í upphafi árs 1991. - Fréttaritari Geirmundur, Berglind Björk, Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jónsson, Maggi Kjartans Bíddu við - Með vaxandi þrá Ort í sandinn - Ég er rokkari Fyrir eitt bros - Sumarsæla Ufsdansinn - Þjóðhátíð í Eyjum Helgin er að koma í syngjandi sveiflu - Sumarfrí Utið skrjáf i skógi - Með þér Ég syng þennan söng Á þjóðlegu nótunum Tifar tímans hjól - Vertu Ég bíð þín - Á fullri ferð Ég hef bara áhuga á þér Látum sönginn hljóma Nú er ég léttur - Nú kveð ég allt Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. .Mnlsahll: ‘Rjónmsiifui * Trinccss mcó finjlakjóti Jíumlui- otf íjristislcik incó t/nlliuhmi srcp/wm oq rósmnrínsósii : Ippclsinnrjónuirönil Þríréttaður kvöldverður kr. 3.900,- Verð á dansleik kr. 1.000,- Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi SÍMI 687111 Stórsýning Geirmundar Valtýssonar Frumsýning laugardaginn 6. febrúar KRIST0FFERS0N 19. 0G 20. FEBRÚAR Þessi heimsfrægi söngvari og leikari heldur tvenna tónleika á Hótel íslandi. Nú mæta allir aðdáendur Kris Kristofferson á tónleika sem lengi verða í minnum hafðar. . koiliiikslóiim) \jtiriiinilii>nj)ii I 'illikn'ililiu) lnmbnlillc iiwi) kirtlilniiliisorir .Vokkuis mci) linnltisósn Allir kannast við lögin: Help me make it ,Me ond Bobby /VIcGee For the Good Times Why Me Loving Her Was Easier Verð adgöngumiöa Þrírettaður kvöidverður kr. 5 300. An ma'ar kr. 2 500.• Miðasala og borðapantanir daglega milli kl. I4-I8 á Hótel íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.