Morgunblaðið - 02.02.1993, Síða 45

Morgunblaðið - 02.02.1993, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 45 •• SKATTFRAMTOL - ÁRSUPPGJÖR Tek aó mér að gera skattframtöl og ársuppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Annast einnig kærumál og alhliða bókhaldsþjónustu. Sigurdur Páll Hauksson viðskiptafræðingur, sími 91-624756. YFIR 2000nf AF FLÍI 25. JAN.-j6ríÉ^Í 15x20 og 20x20 ' ■**--- ■■- L. 30 x 30 og 40 x 40 20x31 og 28 x 31,6 x 31,6 og 44,6 x 10 % afslátt1 flísar, afgan munstur- o.fl. á hálfvirði. AlFAÐORG 9 Knarrarvogi 4 H f Sími686755 w' *i>’ V V Er = Þegar? Frá Bjarna Einarssyni: GREIN eftir Heimi Má Pétursson fréttamann á Stöð 2 í Morgunblað- inu 9. des. sl. gefur tilefni til að athuga betur efni hennar, þótt ég sé samþykkur höfundi um aðalat- riði, þ.e. að það sé óeðlilegt mál að segja eða skrifa Er í upphafi máls- greinar í stað Þegar. Dæmi hafis: Er forsætisráðherra hélt stefnu- ræðu sína í gærkvöldi ... sýnir til- gerð sem á engan rétt á sér í vönd- uðu máli (hins vegar mætti vel segja flutti stefnuræðu sína í gærkvöld). Þess konar Er virðist koma upp í máli fræðimanna á 19. öld, og enn fremur má sjá það í kveðskap kunnra skálda. Því verður ekki breytt. Það er rétt hjá HMP að enginn maður talar svona, en marg- ir halda að þetta sé gömul og góð íslenska. Svo er þó ekki, enda þótt dæmi finnist í prentuðum íslend- inga sögum, þar sem skýringin er röng merkjasetning. Hér má tilfæra ummæli hins málfróðasta manns, Jóns prófessors Helgasonar, sem tekur fyrst upp tvö dæmi úr Skírni fyrir hálfri öld: Er Brandi berst það til eyrna, sezt hann á fiskasteininn (41,227); Er eg lít yfir liðnar rannsóknir mínar, verður mér það hugstæðast (42,72). í góðri íslenzku er til Og er, En er, Þá er, Þann dag er o.s.frv., en þess eru engin dæmi fyrr en í tilgerðar- máli síðustu tíma að Er sé þannig sett eitt sér og óvarið á odda. (Skírnir og íslenzkan. Frón 1943. 149.-159. bls.) Ekki held ég að auðfundin séu INGIBJÖRG MARGRÉT KRISTJÁNS- DÓTTIR DUHON Nína Parrington: Ef einhver gæti gefið mér upplýsingar um Ingibjörgu Margréti Kristjánsdóttur Du- hon sem búsett var í Alberqu- erque í Nýju-Mexíkó er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við Jónínu Parrington í síma 91-611108. Ingibjörg þekkir mig undir nafninu Nína dæmi um þessa tilgerð í biblíumáli fyrr en kemur að biblíuútgáfum á þessari öld og þeim hefur fjölgað mikið í útgáfunni frá 1981. Hér skal nefnt eitt dæmi, Jóhannesar- guðspjall 4,45, sem sýnir breyting- una frá Guðbrandsbiblíu (1584): Þá hann kom til Galileam ... (sama 1813, enn fremur útg. 1644 og 1747, nema í Galileam), En þegar Jesús kom í Galileu ... (1841, 1859 og 1866), Er hann nú kom til Gal- ileu ... (1908, 1912, 1981). Loks er eitt dæmi um allt annað orðalag: Nær hann kom þá til Galilæam (1728). í fýrsta dæminu hefur er verið sleppt á eftir Þá eins og altítt var á miðskeiði íslenskrar málsögu. Þess ber að gæta, að er í sam- böndunum Og er, En er, Þá er, Þann dag er o.s.frv., myndar tíðar- tengingu með orðinu á undan, og á ekki skylt við sagnorðið að vera (sbr. dæmi í grein HMP: Maðurinn er kominn). Þess ber og að gæta að tilvísunarfornafnið er á fullan rétt á sér ásamt sem, þó að þetta er þyki of hátíðlegt í mæltu máli, og því eðlilegt að segja svo sem HMP tekur fram: Siysið sem við sögðum frá í gær. Niðurstaðan er sú, að forðast beri að nota Er eitt sér sem tíðar- tengingu í upphafí málsgreinar, en segja fremur og skrifa Þegar eða Og er, En er, Þá er, Þann dag er o.s.frv. BJARNI EINARSSON, Háaleitisbraut 109, Reykjavík. Parrington frá því við bjuggum báðar í Nýju-Mexíkó fyrir mörgum árum. TAPAÐ/FUNDIÐ Úr tapaðist Fermingartelpnaúr tapaðist 26. janúar sl., trúlega á leiðinni frá miðbæ Reykjavíkur, stræt- isvagnaleið 8 og síðan Mosfells- leið upp í verslunarmiðstöðina Háholt í Mosfellsbæ. Úrið er með gylltri skífu með steinum á og svartri leðuról. Finnandi vinsamlega hringi í síma 92-68740 (Anna) eða 40256 (Katrín). Pennavinir Ástralskur afí á miðjum aldri vill eignast íslenska pennavini: Ron Birrell, 2 Alfonso drive, Hallett Cove S.A. 5158, South Australia, Australia. Frá Nýja Sjálandi skrifar menntaskólanemi sem vill fræðast um ísland vegna skólaverkefnis um landið: Chris Rutherford, 215 Scotland Street, Roxburgh, Central Otago, New Zealand. Átján ára bandarísk stúlka með margvísleg áhugamál og safnar hnífum: Theresa Shui, P.O. box 210008, San Francisco, California 94121- 3808, U.S.A. LEIÐRÉTTING Rangt heimilis- fang Þau leiðu mistök áttu sér stað í Bréfi til blaðsins, „Evrópuhraðlest- in“ eftir Þóri Karl Jónasson, sem birtist sl. föstudag, að heimilisfang alnafna höfundarins, var sett undir greinina. Undir greininni hefði átt að standa: ÞÓRIR KARL JÓNASSON, Hrísateigi 39, Reykjavík. Morgunblaðið biður hlutaðeig- andi velvirðingar á mistökunum. Vlnningstöhir laugwctaginn /—\ \ ( 9 )(10) 30. jan. 1993. | 2j (38 j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1 1. 5al5 1 2.355.890 2.4 Td B? 1 409.484 3. 4al5 89 7.936 i 4. 3al5 3.067 537 Heildarvinningsupphæð þessaviku: 5.118.657 kr. UPPLÝSINGAR: S(MSVARl91 -681511 WKKUUNA991002 VELVAKANDI • 5 tíma nudd hjá % 10 tíma Ijós ífrábœrum • 2 mánuðir í líkamsrakt jyrir kyrrsetufólk og byrjendur. Sérstakur stuðningur fyrir sem vilja leggja af • Allt þetta jyrir kr. 7.700,-. • Kjörorð okkar er vöðvabólga og stress, bless. Frábær jólagjöf Skrifstofutækni Við leggjum áherslu á vandað nám, sem sniðið er að kröfum vinnumarkaðarins og nýtist þér í atvinnuleit. Kenndar eru eftirtaldar rtámsgreinar: • Bókfærsla • RHvinnsla • Töl vubókhald • Töflureiknir • Verslunarreikningur • Gagnagrunnur • Tóllskýrslugerd •Windows og stýrikerfi Athugið okkar hagstœðu greiðslukjör, kr. 5000 á mánuði til tveggja ára. Forritapakki er innifalinn. Tölvuskóli íslands sími 67 14 66 • opið til kl. 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.