Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 7
| A K O B
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993
7
Nokkrir krafímiklir
Finnar á frábæru verðil
Enn og aftur hefur Brimborg hf. tekist að fá
heim bíla á verði sem enginn getur keppt við.
í þetta sinn hafa tekist frábærir samningar við
söluaðila Daihatsu í Finnlandi.
Daihatsu Charade hefur sannað sig á íslandi enda verið mest seldi smábíll hér á landi í 15 ár.
Ef þig vantar sparneytinn smábíl þá er Daihatsu Charade vissulega rétti kosturinn. Ef þig
vantar líka lipran smábíl sem fáanlegur er með vökvastýri (TX/SG) og sjálfskiptingu (CX/SG)
þá verður að segjast eins og er að þar verður Daihatsu Charade aftur að teljast hinn vænlegasti
kostur. Ef rekstraröryggi skiptir þig miklu máli og að bíllinn sé ódýr í rekstri þá hafa fáir bílar
staðið sig jafn vel á því sviði og Charadé, þess má líka geta að hann er með 3 ára ábyrgð og er í
lægsta tryggingaflokki. Daihatsu Charade er auk þessa besti endursölubíllinn á markaðnum í
dag og má sjá það meðal annars í því að Brimborg hf. er eina bílaumboðið á íslandi sem
ALDREI hefur þurft að setja notaða bíla á útsölu!
Uppítaka á notuðum bílum er ekkert
vandamál hjá Brimborg!
Þrátt fyrir að Brimborg hf. hafi verið eina bílaumboðið sem jók bílasölu frá fyrra ári þá
skapaðist ekki vandamál með notaða bíla. Komdu því óhikað með bílinn þinn!
Allt glænýir bílar af árgerð '93
og betur búnir en nokkru sinni!
Þeir bílar sem eru í þessu tilboði eru allir búnir kraftmestu vél sem finnst í smábílum á
markaðnum í dag. Hún er 1300cc, 16 ventla, 90 hestöfl með beinni innspýtingu. Þar að auki
eru bílarnir með plusssætum, tveimur hátölurum og loftneti, halogen aðalljósum, stafrænni
klukku, bensín- og skottloki opnanlegu innanfrá, öryggisbeltum í aftursæti, fellanlegu
aftursæti, hliðarlistum á hurðum, speglum báðum megin, vösum í hliðarhurðum o.fl.
Charade Ts 3 dyra, 5 gíra árgerð 1993 kostar frá 798.000 kr. stgr. kominn á götuna.
Daihatsu Charade er fáanlegur með vökvastýri og sjálfskiptingu.
FAXAFENi 8 • SIMI 91- 685870