Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 9

Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1993 9 FráLeTruc Glœsilegur vorfatnaÖur Ný sending * 6U0RUN t Rauðarárstíg, sími 615077. Næsta hol- skefla Evans-Pitchard minn- ist í grein sinni í Sunday Telegraph á hinar ný- samþykktu skattahækk- anir og segir síðan: „Það ótrúlega er að Banda- rikjamenn sætta sig við þetta frá forseta sem lof- aði þeim skattalækkun fyrir einungis fjórum mánuðum. Fram að þessu segjast um 79% styðja áform hans þó að þeim eigi eflaust eftir að fækka þegar ómurinn af þingsetningarræðunni hverfur endanlega út í nístandi febrúarkuldann. Það liggur fyrir að skattahækkanir vega þungt í sparnaðaráform- unum en að niðurskurð- urimi er á köflum létt- vægur. Stærsti einstaki niðurskurðarliðurinn er raunar hækkun skatta á ellilífeyri. Hinn raun- verulegi niðurskurður á ekki að koma til fram- kvæmda fyrr en um miðj- an áratuginn og felst aðallega í niðurskurði á útgjaldaliðum sem þeir Jirnmy Carter, Ronald Reagan og George Bush reyndu allir að draga úr en urðu að lúta í lægra haldi fyrir Bandaríkja- þingi." Ríkisafskípta- trú Áfram segir: „Þrátt fyrir allt talið um ríkis- sjóðshallann þá er þetta hreinlega skólabókar- dæmi um ríkisstjóm sem hefur trú á ríkisafskipt- um og víkkar út skatt- stofninn. En þar sem Clinton hefur ekki um- Atvinnukafarar Félagsfundur Félags íslenskra kafara verður haldinn í Gafl-inn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, sunnudaginn 28. febrúar nk. kl. 14.00. Fundarstörf: Undirbúningur aðalfundar. Önnur mál. Stjórn F.Í.K. DÆMl UM VERÐ: ÁÐUR Skíðagallar fullorðins JZS40" Skíðagallar unglinga .6 Skíðagallar barna 3SQ& Jogginggallar barna á~900" Jogginggallar &SQCT Erobikk bolur 2-600'' Sundbolur H20 2.000' Sundskýlur Z490" LA Gear skór 6.L?0" Töskur 2-+G0" NÚ 5.990 4.990 2.500 2.990 4.500 1.800 1.990 1.750 3.990 1.250 serverslun v/Oðinstorg, sími 25177 lagi en í nokkm öðm iðn- ríki.“ Brasílískur sósíalismi Evans-Pitchard færir rök fyrir þvi að hinn mikli fjárlagahalli sé gervivandamál sem muni hverfa þegar hagvöxtur eykst og segir síðan: „Vel má vera að einhveijum hluta hinna nýju skatta Clintons verði varið til að lækka fjárlagahall- ann. En þegar haft er í huga hversu takmarka- laus fjárþörf bandarískra stjórnvalda er, einungis skuldabréfamarkaðamir setja eyðslunni skorður, þá tel ég ljóst að stærstur hluti aukateknanna muni þegar upp er staðið fara í að byggja upp umfangs- meira velferðarkerfi. „Allt það sem vannst á níunda áratugnum mun glatast," sagði örvænt- in^arfullur Pat Buchan- an. En það vannst bara ekki neitt á níunda ára- tugnum. Ronald Reagan tókst einungis að halda bákninu í skefjum þau átta ár sem hann var við völd og koma í veg fyrir að hlutur ríkisins af þjóð- arframleiðslu ykist Þeg- ar Bush-Clinton-tíinabil- inu lýkur verður staðan mun skuggalegri en hún var í lok áttunda áratug- arins. Bandarikin em að breytast úr fijálslyndu riki yfir i ríki eins konar brasilisks samráðssósíal- isma með skandinavísk- um öfgum, þar sem rikið sér um margt og skiptir sér af öllu ... Þetta gekk aldrei upp í Rómönsku Ameríku og mun ekki heldur gera það í Banda- ríkjunum." BOGNER NÝJAR VÖRUR Clinton og báknið Hinn virti breski blaðamaður Ambrose Evans-Pitchard ritar grein í Sunday Tele- graph um síðustu helgi þar sem hann gerir efnahagsstefnu Bills Clintons Bandaríkjaforseta að umtalsefni. Telur hann þær skattahækkanir sem forsetinn hefur boðað óþarfar og eiga eftir að stuðla að útþenslu ríkisbáknsins. boð frá kjósendum til að þenja út ríkið ... verður hann að kynna banda- rísku þjóðinni áform sin sem úrslitatilraun til að bjarga þjóðinni frá efna- hagslegu hmni. Þetta er skrípaleikur og ótrúlegt að fjölmiðlar láta hann komast upp með þetta. Á undanförn- um sjö ámm hefur orðið sprenging í útflutningi iðnvarnings með þeim afleiðingum að Banda- ríkjamenn eru emi á ný orðnir mesta útflutnings- þjóð veraldar. Fram- leiðsla á hálfleiðumm, sem nánast lagðist niður á fyrri hluta níunda ára- tugarins, blómstrar á þann hátt að helst líkist kraftaverki og em Bandarilgamenn farnir að skjóta japönskum samkeppnisaðilum á þessu sviði ref fyrir rass. Jafnvel biiaiðnaðurinn í Detroit er farinn að sjá um sig sjálfur. Hagræðingin sem átti sér stað á níunda ára- tugnum, og rekja mátti til skuldsetningar, er far- in að bera árangur .. Það mætti færa rök fyrir þvi að Bill Clinton hafi tekið við efnahagslífi sem er i betra ásigkomu- OKKAR FRÁBÆRA ÚTSALA HEFST Á MORGUN HREINT ÓTRÚLEG VERÐLÆKKUN KOMIÐ OG GERIÐ FRABÆR KAUP Á NÝRRI OG FALLEGRI VÖRU Laugavegi 62-Sími 13508

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.