Morgunblaðið - 25.02.1993, Side 31

Morgunblaðið - 25.02.1993, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 31 HELGARTIIBOD TILBOÐIN þessa vikuna eru svona í meðallagi en helst ber að nefna spergilkálið sem er á helmings afslætti hjá Hagkaup eða 249 krónur kílóið. Áður var það á 499 krónur. Einnig hefur verið hægt að fá frosið spergilkál frá tæplega 350 krónum kílóið og upp í 600 krónur. Þetta eru því ágætiskaup. Kakómalt er líka á helmingsafslætti þessa viku hjá Hagkaup. Hjá Bónus er boðið uppá íslenska appelsinusafann frá Sól á 79 krónur lítrann sem er tvímælalaust hagstætt verð og þar er líka hægt að fá túnfisk í dós með helmings afslætti, þ.e.a.s. ein dós er keypt og sú næsta fæst ókeypis. Hjá Nóatúni má kaupa perur og Kiwi á 89 krónur kílóið og einn og liálfan lítra af Sól appelsíni á 79 krónur. Hjá Miklagarði byija blómadagar á föstudag þar sem blóm, mold og blómapottar verða á tilboðsverði. Einnig verða svokallaðir áleggsdagar þar sem viðskiptavinir geta keypt allskonar áleggstegund- ir á niðursettu verði. helgi: 10 herðatré.................169 kr Micro popp þtjú bréf ........79 kr 907ghrísgijón ...............49 kr Þessi tilboð gilda lengur en fram að helgi: Kellogs komflex. Þegar einn pakki er keyptur fæst skál í kaupbæti Rich man túnfiskur í dós. Þegar ein dós er keypt fæst önnur í kaupbæti 6 diskar hvítir (grunnir og djúpir).................... 359 kr servíettur 300 stk ..........99 kr Fjarðarkaup Þessi tilboð gilda í tvær vikur: Emmess ávaxtastangir lOstkípakka ................199 kr Emmess vanillu ísstangir 10 stk í pakka ............ 289 kr Kínarúllur 10 stk í pakka . 298 kr Þykkvabæjarnasl 80 g ........77 kr Þetta tilboð gildir í viku: Olaso appelsínur per. kg ....69 kr Þetta tilboð gildir i þijár vikur: Texi uppþvottalögur 2 stk .... 175 kr Hagkaup Tilboðin hjá Hagkaup standa í viku Svið óhreinsuð per. kg......199 kr Súkkuiaði kex frá Frón ......59 kr Flavorite kakómalt dós907g ....................199 kr Spergilkál per. kg ........ 249 kr HP bakaðar baunir .........39 kr Mikligarður Frá og með föstudegi verða blóma- dagar í Miklagarði. Þá geta við- skiptavinir keypt blóm, mold og blómapotta á sérstöku tiiboðsverði. Einnig verða áleggsdagar frá föstu- degi og fram yfir helgi. Þá verður hægt að kaupa allar mögulegar teg- undir af áleggi á sama verði og áleggið verður skorið niður jafn óð- um að óskum viðskiptavina. Eftirfarandi vörutegundir bendir verslunarstjórinn í Miklagarði á: Roló marammellu súkkulaðikúlur...............29 kr Kit kat .....................29 kr Tepokar 100 stk..............69 kr Kornolía 1.41 ..............199 kr Viðskiptavinum Miklagarðs skal bent á að sé staðgreitt fæst 3% af- sláttur við kassa á öllu sem keypt er. Kaupstaður Eftirfarandi tilboð gilda fram að helgi Hamborgarsteik per. kg.... 799 kr Danskt rauðkál 720 g ......89 kr Hy Top maískorn 480 g......57 kr Opal kúlur 250 g...........99 kr Einnig benda forsvarsmenn á eftir- farandi vöruliði sem eru á hagstæðu verði: Hy Top kornfiex 500 g.....169 kr Hy Top örbylgjupopp 300 g .... 109 kr Hy Top saltkex 494 g.......99 kr Súkkulaði kex 200 g........89 kr bakaðar baunir 480 g.......39 kr Percol kaffi 250 g ........99 kr Nóatún 1.5 lítri Sól appelsín .....79 kr 1 stk Borgarnes pizza .... 298 kr 1 dós Tuborg pilsner .......49 kr 1 pk Pampers bleyjur ..... 995 kr 4 stk hamborgarar með brauði, kryddfylgir........319 kr l,51ítriKókakóla ........ 127 kr Maarud flögur (100 gr).......99 kr Ferskar perur per. kl........89 kr Ferskt Kiwi per kg..........89 kr Mexíkanskur pottréttur per. kg .................. 875 kr grg Björn Kristjánsson verslunar- sljóri og Alfreð Þorsteinsson for- sljóri Matvara og hreinlætisvörur hjá Sölu varnarliðseigna LUVS eða Huggies bleiur, Tide þvottaefni, Folgers og Hills bros kaffi eða Duncan Hines bláberja- muffins. Líklega kannast ekki margir lesendur við þessi vöru- merki nema þeir hafi búið í Bandaríkjunum eða versli við Sölu varnarliðseigna. í liðlega tíu ár hefur verið sér- stakt hom í versluninni með banda- rískum matvælum og hreinlætisvör- um. Að sögn Alfreðs Þorsteinssonar forstjóra er varan úr verslunum hersins „Þetta er þjónusta við varn- arliðið en þar er tollfijálst svæði. Ef þeir þurfa að losa sig við varning inn í landið gera þeir það í gegnum okkur.“ Hvað snertir matvæli þá semja þeir við fyrirtæki um vöm- merki í allar verslanir á herstöðvar- svæðum og fái þeir inn ný er sett sem skilyrði að þeir losi sig við þau gömlu. Sala varnarliðseigna fær þann varning. Stundum eru vömr að nálgast síðasta söludag eða um- fram birgðir miklar og sú vara kem- ur til þeirra. Alfreð segir að viðskiptavinir séu aðallega þeir sem hafí búið í Banda- ríkjunum og fái þarna vöru sem ekki er seld annars staðar. Hann segir að kaffið sé alltaf vinsælt, allskyns kökuduft og hreinlætisvör- ur fari líka fljótt. ■ Poppast maísinn ekki? HEFUR þú lent í því að maísinn poppist ekki þegar á að poppa fyrir fjölskylduna? Það er kannski ráð að geyma maísinn í ísskápnum. Þegar poppa á og maísnum er hellt í heita olíuna fá blessaðar baunirnar sjokk og eft- ir því sem heimildir segja á ekki að verða eftir ein einasta maísbaun á botninum. ■ AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri Verb kr. 25.958 M/batni, salerni, borbhandlaug og hitastfröum _________ blöndunartœkjum kt. 89.881 IBIZA sturtuklefi Verít kr. 15.394 M/botni, salerni, borbhandlaug og blöndunartækjum kr. 63.485 WIRUS innihurbir reibslur allt upp BYGGINGAVORUR SKEIFUNNI 11 SÍMI 631570. ULAÐIMAKIE ^LáVORITE kakómaut -1 AKAÐARBAI3N® SPERGILKÁL (BROCCOLI) TILBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - aUt í einni ferö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.