Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 39

Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 39 SAMm fl SAMm f DfdHðlí ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT 37, SÍMM1 384-252 S>/^.C3/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR SPENNUMYND ÁRSINS UMSÁTRIÐ „UNDER SIEGE“ MYNDIN SEM KÖLLUÐ HEFUR VERIÐ „DIE HARD“ Á SKIPI! „Under Siege“ er meiriháttar spennutryllir sem slegið hefur i gegn um allan heim. Harðjaxlinn Steven Seagal fer hér á kostum ásamt Tommy Lee Jones og Gary Busey. „UNDER SIEGE“ - SPENNUÞRUMA EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. HASKALEG KYNNI )» SIIALÍ NOT COVIT TMY NtKiMM>RS W CONSENTING A D 0 L T S Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 7,9 og 11. mr ..................II FRUMSÝNIR SPENNUMYND ÁRSINS UMSÁTRIÐ UNDERSIEG E IUCASFIIM „Under Siege" er sannkölluð spennuþruma og fyrsta myndin á Norðurlöndum, sem frumsýnd er í DOLBY DIGITAL og THX tón- kerfi. Komið og njótið myndarinnar i fullkomnasta tónkerfi fyrir bíó íheiminumídag! „UNDER SIEGE“ - DÚNDUR SPENNUTRYLLIR í THX OG DIGITAL! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Tommy Lee Jones og Gary Busey. Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven Seagal og Steven Reuther. Leikstjóri: Andrew Davis. Lemsgori: nnarew uavis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍTHX og DIGITAL Bönnuð innan 16 ára. LIFVORÐURINN ALEINN HEIMA 2 Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7.10 og 9.30 HASKALEG KYNNI CONSLNTING A n U L I s Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STORMYND RIDLEY SCOTT |—r— Leikstjórinn Ridley Scott, sem gert hefur myndir eins og „Alien“, „Blade Runner" og nú síðast Óskarsverðlaunamyndina „Thelma & Louise", kemur hér með enn eina kvikmyndaperluna, „1492“. „1492“ er mögnuð og ótrúlega vel gerð stórmynd um sæfarann Columbus. Leikstjórinn Ridley Scott, ásamt stórleikurum á borð við Gerard Depardieu, Armand Assante og Sigourney Weaver, gerir „1492“ að veislu fyrir augu og eyru! „1492“ STÓRMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍIMA! Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Armand Assante og Sigourney Weaver. Framleiðendur: Ridley Scott og Alain Goldman. Tónlist: Vangelis. Myndatökustjóri: Adrian Biddle. Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5 og 9 í THX. Bönnuð innan 16 ára 50TH ANNIVERSARY Myndin hlaut á sínum tíma þrenn Óskarsverðlaun, meðal annars sem besta mynd ársins! Sýnd kl. 5, 7 og 9. FARÞEGI57 (passenger 57) sýnd w. 11. DAGBÓK HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Öllum opið. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Starf 10—12 ára í dag kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Samkoma kl. 20.30 á vegum Seltjarnarneskirkju og sönghópsins „Án skil- yrða“. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söngnum. Mikill söngur, prédikun, fyrirbænir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn á morgun kl. 10.30-12. FRÍKIRKJAN í Hafnar- firði: Fræðslustund í safnað- arheimilinu kl. 20. Biblíu- fræðsla. Þátttakendur hafi biblíur meðferðis. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Hannes Guðrúnarson leikur á gítar. Orgelleikur: Guðmundur Sig- urðsson. Altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Uppákoma í Tónlist- arskóla Rangæmga TÓNLISTARSKÓLI Rangæinga varð að fresta árlegri uppákomu í tilefni af degi tónlistarskólanna vegna ófærð- ar og amsturs undanfarnar úar kl. 21 verður ráðin bót Nemendur og kennarar taka höndum saman og flytja létta dagskrá í tilefni dagsins í sal Tónlistarskólans á Hvols- velli. Fyrir utan hljóðfæraleik og söng ætla söngnemendur að brega sér í gervi þekktra persóna úr frægu barnaleik- riti og leika og syngja stutt atriði. Nýstofnað tríó kennara vikur. Föstudaginn 26. febr- á því. ætlar að djassa nokkur lög. Húsið er öllum vinum og vel- unnurum opið og allir eru boðnir velkomnir. Dagana 1.-3. mars ætla nemendur skólans að fara í heimsóknir í grunnskóla sýsl- unnar og kynna og leika á hin ýmsu hljóðfæri. (Fréttatilkynning) Ökeypis á Chaplin- myndir í Regnboganum í TILEFNI þess að kvikmynd Richards Attenboroughs um ævi Charlie Chaplins verður frumsýnd á laugardag verður ókeypis á allar sýningar í kvikmyndahúsinu Regn- boganum klukkan níu i kvöld, fimmtudagskvöld. Sýndar verða nokkrar frægustu myndir Chaplins, ein í hverjum sal kvikmyndahússins. Þær eru: Monsieur Verdoux, Nútíminn, Einræðisherrann, Að sögn Ingvars Þórðar- sonar, rekstrarstjóra Regn- bogans, var ákveðið að bjóða upp á þessar sýningar til að gefa ungu fólki færi á að kynna sér frægustu myndir Chaplins af eigin raun í kvik- myndahúsi til að auðvelda því að skilja það aðdráttarafl sem myndir Chaplins hafa haft á gesti kvikmyndahúsa The Kid og Borgarljósin. um allan heim í meira en 60 ár. Mynd Attenboroughs um Chaplin verður svo frumsýnd i Regnboganum á laugardag. Þar fer Robert Downey jr. með hlutverk Chaplins og hefur hann verið tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Utivera að vetri KYNNING í Kringlunni hefst í dag, fimmtudag, sem helguð er útiveru að vetri til. Sýndir verða nýjustu jepp- arnir, vélsleðar og ýmis ferðabúnaður. Veittar verða upplýsingar um útiveru og vetrarferðir innanlands. Kynningunni lýkur á laugardaginn. Á meðan á kynningunni stendur verða sýndir í göngugötum Kringlunnar vélsleðar og torfærutröll. Almenningi gefst m.a. kost- ur á að skoða jeppa frá helstu bílaumboðunum og sérútbúna bíla. Tækifæri gefst til að skoða jeppa sem eru að koma á markaðinn, eins og nýja Cherokee jepp- ann, sérútbúinn Toyota Landcruser og jeppar frá Ford, Izusu og Nissan. Einn- ig verður á svæðinu fjalla- hótelið frá Bílabúð Benna sem nýverið vakti mikla at- hygli í Hollandi. Ennfremur er kynntur ýmis búnaður fyrir jeppa og vélsleða. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur og Bláfjalla- nefnd kynna aðstöðu til vetr- aríþrótta í Reykjavík og ná- grenni. Ferðafélag íslands og Útivist kynna gönguferð- ir og kynntar eru helgarferð- ir til Akureyrar og Isafjarð- ar. Einnig gefst kostur á að afla upplýsinga um vélsleða- ferðir og ferðir á Vatnajök- ul. Slysavarnafélagið verður með björgunaræfingu og ís- lenski alpaklúbburinn kynnir starfsemi sína. Þá sýna Landmælingar ríkisins kort og Umferðarráð kynnir ör- yggismál og reglur varðandi aksturs vélsleða. Verslanir í Kringlunni eru opnar mánudaga til fimmtu- daga frá kl. 10 til 18.30 og til kl. 19 á föstudögum. Opið er á laugardögum til kl. 16. (Fréttatilkynning) -------» ♦ 4--------- ■ / DUUS-HÚSI halda hljómsveitirnar Sororicide og In Memoriam tónleika í kvöld, fimmtudaginn 25. febrúar. Þessar hljómsveitir leika tónlist í þyngri kantin- um og munu þær m.a. kynna nýja meðlimi og frumflytja nýtt efni. Húsið verður opnað kl. 21 og tón- leikarnir hefjast skömmu síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.