Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 47

Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 25. FEBRUAR 1993 47 Handknattleikur Haukar - Grótta.................21:23 íþróttahúsið Strandgötu, 1. deild kvenna, miðvikudaginn 24. febrúar 1993. Mörk Hauka: Guðbjörg Bjamadóttir 5, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Heiðrún Karls- dóttir 4, Kristín Konráðsdóttir 3, Harpa Melsteð 2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 2, Rún Lísa Þráinsdóttir 1. Mörk Gróttu: Elísabet Þorgeirsdóttir 6, Sigríður Snorradóttir 5, Brynhildur Þor- geirsdóttir 4, Björk Brynjólfsdóttir 2, Þuríð- ur Reynisdóttir 2, Soffía Þórðardóttir 1, Laufey Sigvaldadóttir 1, Vala Pálsdóttir 1. FH-Fylkir......................18:16 Kaplakriki: Mörk FH: Helga Egilsdóttir 4, María Sig- urðardóttir 3, Arndís Amardóttir 3, Hildur Haraldsdóttir 2, Björg Gilsdóttir 2, Hildur Páisdóttir 1, Ingibjörg Þorvaldsdóttir 1, Berglind Hreinsdóttir 1, Þorgerður Gunn- arsdóttir 1. Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 7, Helga Brynjólfsdóttir 2, Anna Einarsdóttir 2, Anna Halldórsdóttir 2, Kristín Hreinsdóttir 1, Ágústa Sigurðardóttir 1, Eva Baldurs- dóttir 1. KR-Valur.......................19:20 Laugardalshöll: Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 13, Anna Steinsen 4, Sigurlaug Benediktsdóttir 1, Nellý Pálsdóttir 1. Mörk Vals: Hanna Katrín Friðriksen 7, Guðrún Kristjánsdóttir 5, Ama Garðars- dóttir 3, írína Skorabogatyk 3, Gerður Beta Jóhannsdóttir 1, Sigurbjörg Kristjánsd. 1. Ármann - Selfoss...............20:18 Laugardalshöll: Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 7, Svan- hildur Þorgilsdóttir 5, Ásta Stefánsdóttir 2, Ellen Einarsdóttir 2, Elísabet Alberts- dóttir 2, Þórlaug Sveinsdóttir 1, Margrét Hafsteinsdóttir 1. Mörk Selfoss: Hulda Bjarnadóttir 8, Inga F. Tryggvadóttir 2, Auður Ágústa Her- mannsdóttir 2, Heiða Erlingsdóttir 2, Drífa Gunnarsdóttir 2, Guðbjörg Bjamadóttir 1, Usa B. Ingvarsdóttir 1. ÍBV - Stjarnan.................22:25 íþróttamiðstöðin Eyjum: Mörk ÍBV: Judith Estergai 9/2, Andrea Atladóttir 6/2, Ragna Jenný Friðriksdóttir 5/1, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir 1, Katrín Harðardóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Sigrún Másdóttir 6, Ingibjörg Andresdóttir 4, Ragnheiður Stephensen 4/2, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Una Steinsen 3/1, Sif Gunnsteinsdóttir 1, Stefanía 1. Fram- Víkingur.................13:19 Laugardalshöll: Mörk Fram: Steinunn Tómasdóttir 4, Díana Guðjónsdóttir 4/4, Hafdís Guðjóns- dóttir 3, Margrét Theódórsdóttir 1, Þórunn Garðarsdóttir 1. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 7/1, Inga Lára Þórisdóttir 6/3, Hanna Ein- arsdóttir .2, Matthildur Hannesdóttir 1, El- ísabet Sveinsdóttir 1, Valdís Birgisdóttir 1, Svava Sigurðardóttir 1. Haukar - Pólland...............30:29 BPetr Baumruk gerði sigurmark Hauka úr vítakasti þremur sekúndum fyrir leiks- lok. Pólverjamir mæta U-21 liðinu að Hlíð- arenda kl. 19 ( kvöld. Körfuknattleikur Snæfell - ÍBK..................82:107 Stykkishólmur, úrvalsdeildin í körfuknatt- leik, miðvikudaginn 24. febrúar 1993. Gangur leiksins: 2:0, 9:14, 11:24, 23:26, 34:37, 41:41, 41:44, 50:51, 52:65, 62:69, 66:77, 72:91, 76:103, 82:107. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 22, Rún- ar Guðjónsson 20, ívar Ásgrímsson 18, Kristinn Einarsson 11, Shawn Jamison 5, Sæþór Þorbergsson 4, Atli Sigurþórsson 2. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 32, Jonathan Bow 27, Albert Óskarsson 13, Jón Kr. Gísla- son 10, Sigurður Ingimundarson 9, Kristinn Friðriksson 6, Einar Einarsson 6, Böðvar Kristjánsson 2, Guðjón Gylfason 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson voru mjög lélegir, sérstakiega Kristinn. Áhorfendur: 400. 1. deild karla: UFA-Þór.........................72:101 Knattspyrna Undankeppni HM Oporto, 1. riðill: Portúgal - Ítalía..................1:3 (Couto 56.) - (R. Baggio 2., Casiraghi 24., D. Baggio 73.). 60.000. Utrecht, 2. riðill: Holland - Tyrkland.................3:1 (Overmars 4., Witschge 37., 57.) - (Feyyaz vsp. 36.). 14.00. Seville, 3. riðill: Spánn - Litháen....................5:0 (Parralo 5.), Bakero (13.), Beguiristain (18.), Christiansen (86.), Aldana (90.). 21.000. <England Arsenal - Leeds....................0:0 21.061. Nottingham Forest - QPR............1:0 (Crosby 70.). 22.436. ■Forest fór úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í byijun september. í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeildin Borgames: UMFS-UMFN.. ,.kl. 20 Strandgata: Haukar-KR.... ,.kl. 20 1. deild karla: Kennaraskóli: ÍS - Reynir.... ..kl. 20 HANDKNATTLEIKUR Valsheimili: U-21 - Pólland.. ,.kl. 19 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Bjami Heiða Erlingsdóttir skorar hér annað tvcggja marka sinna. Það dugði ekki því Selfoss tapaði fyrir Ármanni Titillinn til Víkings „NÚ erum við lausar við „Fram-grýluna“ nema Kolbrúnu [Jóhann- esdóttur], hana ráðum við enn ekki við. Mig langaði að vinna stórt en það gekk ekki alveg eftir. Við erum allavega öruggar með Evrópusæti,11 sagði fyrirliði Víkings-stúlkna í handknattleik, Inga Lára Þórisdóttir, eftir öruggan 13:19 sigur á Fram í gær- kvöldi. Þar með eru Víkingar deildarmeistarar ífyrsta sinn. Stefán Stefánsson skrifar ér finnst deildarmeistaratitill- inn vanmetin því einblínt er á úrslitakeppnina sem er meira happa og glappa aðferð. Við náðum öðru sæti í deildinni í fyrra en urðum samt íslandsmeist- arar,“ bætti Inga Lára við. Ótrúlega góð bytjun Víkinga lagði grunn að sigri liðsins. Varnar- leikurinn var stórkostlegur en þau skot sem komust í gegn sá Maija Samardizja í markinu auðveldlega um. Sóknarleikurinn var hins vegar brösóttur þó skemmtilegum fléttum brygði fyrir og eftir 28 mínútur höfðu gestimir gert sjö mörk en Fram eitt! Hins vegar gekk hvorki né rak hjá Fram-stúlkum í fyrri hálfleik og þær tóku ekki við sér fyrr en eftir hlé þegar Víkingar töldu sig örugga og byijuðu að skipta inná varaliðinu. Kolbrún hélt Fram-liðinu á floti og varði 14 skot, flest úr opnum færum. Maija Samardizja í Vík- ingsmarkinu varði einnig 14 skot og mörg hver greip hún léttilega. Mjög létt hjá Stömunni Stjaman sigraði ÍBV 22:25 í Eyjum í gærkvöldi og var sig- ur Garðbæinga öruggari en tölurnar gefa til kynna. Sigfús Gunnar Stjarnan hafði ör- Guðmundsson ugga forystu nær skrifar allan leikinn. Þegar frá Eyjum um 12 mfnútur vom eftir og staðan 13:23 settu Stjörn- ustúlkur algjörlega nýtt lið inná og Fj. leíkja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 19 18 1 0 405: 291 37 STJARNAN 19 15 0 4 382: 287 30 VALUR 19 13 1 5 424: 378 27 GRÓTTA 19 10 3 6 360: 355 23 FRAM 19 11 0 8 332: 316 22 ÍBV 17 9 1 7 342: 342 19 SELFOSS 19 9 1 9 361: 367 19 KR 19 6 2 11 323: 340 14 ÁRMANN 19 6 1 12 374: 389 13 FH 18 6 0 12 314: 371 12 FYLKIR 19 2 1 16 323: 414 5 HAUKAR 18 1 1 16 297: 387 3 þá tókst ÍBV að laga stöðuna. Helsti munurinn á liðunum var að Nina Getsko varði mjög vel í marki Stjörnunnar, alls 14 skot, en mark- varsla ÍBV var slök. Markvarsla Ninu nýttist vel í hraðaupphlaup og þar fóm Sigrún Másdóttir og Ingibjörg Andrésdóttir fyrir liði Stjörnunnar. Hjá ÍBV var það helst Judith sem stóð uppúr og Ragna Jenný reif sig upp í lokin og lék þá vel. Maria Guðnadóttir skrifar KORFUKNATTLEIKUR Heittvestra ÍBK vann Snæfell 107:82 í „hitaleik" í Hólminum í gærkvöldi, þar sem dómararnir voru í aðalhlutverki. m IBK sk'oraði fyrstu stig sín eftir þtjár mínútur en var síð- an ávallt yfir, mest 13 stig, 24:11. Leikurinn var vel spilaður og voru Snæfellingar ákveðnir í að selja sig dýrt og gefa hvergi eftir. Þegar átta og hálf mín. voru til loka fyrri hálfleiks hitnaði held- ur betur í kolunum. Guðjón Skúlason keyrði Högna Högnason í tvígang niður og boltinn hvergi nálægt, en staðan 18:24. Dómarinn flautaði og stoppaði leikinn, en meðan hann reyndi að róa leikmenn, sló Kristinn Friðriksson til Jamesons, sem sló á móti. Kristinn Albertsson, dómari, virtist ekki hafa séð hvað gerðist, en flautaði og kallaði: „Þið farið báðir útaf.“ Kristinn og Jameson léku því ekki meira með. Þetta er ekki S fyrsta sinn sem Kristinn dómari leikur aðalhlutverkið hér í Hólminum og hreinlega skemmir skemmtilegan leik, en það var eins og dómararnir bæru virðingu fyrir ÍBK og hefðu Hólmara undir smásjánni. Hólmarar tvíefldust, náðu að minnka muninn og jafna fyrir hlé. Þeir héldu í við gestina þar til staðan var 50:51, en þá var eins og menn gleymdu sér í vörninni. ÍBK gekk á lagið, en á sama tíma lenti Snæfell í villuvandræðum auk þess sem Guðjón og Bow voru illviðráðanlegir. Bárður Eyþór- son var bestur í liði Snæfells, en Kristinn, ívar og Rúnar börðust vel. Guðjón, sem gerði m.a. fimm 3ja stiga körfur í síðari hálfleik, og Bow voru bestir hjá ÍBK. Guðjón ekki til Svíþjóðar GUÐJÓN Árnason, fyrirliði FH, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið- ið í handknattleik fyrir Heimsmeistara- keppnina sem hefst í Sviþjóð 9. mars. Að vel athuguðu máii ákvað ég að gefa ekki kost á mér í þetta verkefni. Ég sé engan tilgang fyrir mig persónulega að halda áfram þessum undirbúningi, því ég er fimmt- ándi eða sextándi maður í hópinn og þriðji miðjumaður. Ég yrði trúlega meira og minna uppi í áhorfendapöllum ef ég færi með út og ég held það sé betra fyrir mig að vera heima og æfa vel þannig að ég verði í góðu formi þegar úrslitakeppnin hefst,“ sagði Guðjón við Morgimblaðið í gær. „Þetta er allt gert í góðu. Ég ræddi við Þorberg og fékk hjá honum hvar ég stæði í þessu sambandi og tók síðan ákvörðun f fram- haldi af því. Ég er ekki að gagnrýna Þorberg sem slíkan því hann velur liðið og maður sætt- ir sig við það. Það verður nóg að gera hjá okkur FH-ingum á meðan HM er í Svíþjóð þannig að maður heldur sér í góðri æfmgu,“ sagði Guðjón. to&m FOLK BJARKI Pétursson, knatt- spyrnumaður úr Tindastóli og bróðir Péturs Péturssonar, fyrrum landsliðsmanns, er á förum til Hol- iands í næstu viku þar sem hann fær að æfa með Feyenoord í Rott- erdam um tíma. VIÐAR Þorkelsson sem lék knattspyrnu með Fram og landslið- inu kemur heim í vor eftir nám í Bandaríkjunum. Viðar hefur fengið starf á Neskaupstað en seg- ist ekki hafa hugsað sér að leika með Þrótti. VIÐAR sagðist hugsanlega skokka eitthvað með, „ef þeir leyfa mér það“, eins og hann orðaði það við Morgunblaðið í gær. Einnig getur hugsast að hann æfi körfu- knattleik eystra, en Viðar er mjög vel liðtækur, enda á hann 3 a-lands- leiki að baki í greininni. EYJÓLFUR Ólafsson, milli- ríkjadómari í knattspymu, hefur verið skipaður dómari á leik Lithá- en og Albaníu undankeppni HM, sem fer fram í Litháen 14. aprí!. Línuverðir verða Egill Már Mar- kússon og Ari Þórðarson, en vara- dómari Guðmundur Stefán Mar- iasson. SIGURGEIR Örn Eiðsson, sem lék með Leiftri frá Ólafsfirði um tíma í fyrra, hefur æft með Tindastóli á Sauðárkróki að und- anförnu og taldar líkur á að hann leiki með liðinu í sumar. Hann er 21 árs Siglfirðingur. BOBBY Moore, fyrrum fyrirlið’ enska landsliðsins í knattspyrnúj sem stjórnaði því m.a. til sigurs í HM 1966, lést úr krappameini í gær. Hann var 51s árs. ■ MOORE lék 1.000 leiki með West Ham og Fulham og 108 landsleiki. URSLIT HMíFalun Tvíkeppni í göngu karla: í tvíkeppni gildir samanlagður árangur úr 10 km göngunni sem fram fór á mánudag og 15 km göngunni sem fram fór í gær. (Nafn, þjóðerni og samalagður tími. I svig- anum eru tímamir í 10 og 15 km göngu. klst. 1. Bjöm Dæhlie (Noregi)..1:01.45.0 (10-km 25:00, 15-km 36:45.0) 2. Vladimir Smimov (Kazak.).... (24:55, 36:50.1) ..1:01:45.0 ..1:02:55.5 (25:13, 37:42.5) 4. Vegard Ulvang (Noregi) ..1:02:56.8 (24:58, 37:58.8) 5. Teije Langli (Noregi) ..1:03:25.1 (25:23, 38:02.1) 6. Torgny Mogren (Svíþjóð) ..1:03:25.9 (25:29, 37:56.9) 7. Giorgio Vanzetta (Ítalíu) -.1:03:26.6 (25:36, 37:50.6) 67. Daníel Jakobsson (íslandi) ..1:08:26.0 (28:30, 39:56.2) 88. Sigurgeir Svavarss. (íslandi). ..1:12:49.3 (28:54, 43:55.1) 91. Haukur Eiríksson (fslandi).... ..1:13:59.7 (29:46, 44:13.7) Sveitakeppni í stökki í norrænni tvikeppni Hver keppandi stekkur þrisvar sinnum. Síð- ari hlutinn í norrænni tvíkeppni, 3x10 km gangan, fer fram á morgun. 1. Japan.........................663.7 2. Þýskaland.....................590.2 3. Noregur.......................570.9 Verðlaunaskiptingin (taflan sýnir gull, silfur og brons) Noregur.................)....5 2 3 Rússland......................2 2 1 Kazakhstan....................0 2 1 Italia........................1 0 1 Finnland......................0 1 1 Japan.........................1 o 0 Tékk. lýðv....................0 1 0 AustuiTÍki....................0 0 1 , - Körfuknattleikur NBA-úrsltt: Þriðjudagur. San Antonio — Phoenix..........103:105 Utah Jazz — Houston............78:105 Orlando — Portland Trail.......125:107 Chicago — Milwaukee.............99: 95 New York — Minnesota............95: 91 Cleveland — Miami Heat.........102:100 Charlotte — NewJersey.........104: 95^r Atlanta — Washington...........109: 94 Detroit — Philadelphia.........101: 89 Indiana — Boston...............113: 86

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.