Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1993, Blaðsíða 8
6 eeer sham .m HUOAQU»ivf;rR nuoay\AUi3vpyH QiQAjavfuoaor/. 8 MÓRGÚNBLAÐIÐ DA6BOK SÚNNUDAGÚR TT~MARZ 1993 * ITN \ /~'<ersunnudagurl4. marsl993, semer73. -L'-fA.vJT dagurársins 1993,3.s.íföstu.Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 10.39 og síðdegisflóð kl. 23.13. Fjara er kl. 6.05 og 18.25. Sólarupprás er í höfuðstaðnum ki. 7.50 og sólarlag kl. 19.26. Myrkur kl. 20.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.37 ogtunglið í suðri kl. 6.46. (Almanak Háskóla íslands.) Hæli er hinn eilífi Guð, og hið neðra eru eilífir armar. (5. Mós. 33,27a.) ÁRNAÐ HEILLA mundsdóttir, Einilundi 6e, Akureyri. Steinunn verður að heiman á afmælisdaginn. Malarási 4, Reykjavík, verð- ur fímmtugur á morgun, 15. mars. Hann og eiginkona hans, Guðrún Jensdóttir, taka á móti gestum á afmæl- isdaginn í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, milli kl. 17 og 19. ára afmæli. Svanlaug Friðþjófsdóttir, Hamrabergi 30, verður fímmtug á morgun, 15. mars. Hún og eiginmaður hennar, Karl Guðmundsson, taka á móti gestum í dag á heimili sínu. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Zophanías Márusson jOg Sigríður Kristbjörnsdóttir til heimilis að Meltröð 4, Kópavogi. KROSSGATAN LÁRÉTT: - 1 aðkomu- manna, 5 veiðarfæri, 8 gubb- aðir, 9 kom við, 11 steinn, 14 keyri, 15 funi, 16 skírt, 17 greinir, 19 skyld, 21 gos- efni, 22 unglings, 25 á húsi, 26 smágerð sletta, 27 drykk. LÓÐRÉTT: - 2 stök, 3 hreinn, 4 í kirkju, 5 varminn, 6 púki,. 7 elska, 9 dýr, 10 ásjónu, 12 heitir, 13 hindraði, 18 ferskir, 20 komast, 21 fomafn, 23 fullt tungl, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 slota, 5 hljóð, 8 ífæra, 9 magur, 11 akrar, 14 áls, 15 svörð, 16 annan, 17 aur, 19 erta, 21 magi, 22 utantil, 25 lár, 26 fat, 27 inn. LÓÐRÉTT: - 2 lóa, 3 tíu, 4 afráða, 5 hrasar, 6 lak, 7 ósa, 9 Mosfell, 10 gröftur, 12 rangali, 13 runninn, 18 unna, 20 at, 21 MI, 23 af, 24 tt. Komið þið nú ef þið þorið. FRÉTTIR/MANNAMÓT FRÉTTIR KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Haldið verður upp á 40 ára afmæli féiagsins 17. mars í Skíðaskálanum. Rúta frá Bústaðakirkju kl. 19. KVENFÉLAG Neskirkju heldur aðalfund sinn mánu- daginn 22. mars kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara. Bridskeppni kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Á morgun er opið hús í Risinu kl. 13-17. Lomber kl. 13. Leiðbeinandi á staðnum. Kínversk leikfími kl. 13.30. ITC-DEILDIN Ýr heldur fund á morgun kl. 20.30 í Síðumúla 17, í húsi Frí- merkjasafnara, 2. hæð. Allir em boðnir velkomnir. Nánari uppl. gefa Kristín í s. 34159 og Anna Rósa í s. 42871. ITC-DEILDIN íris, Hafnar- firði, heldur fund á morgun kl. 20.15 í húsi Slysavamafé- lagsins, Hjallahrauni 9, Hafn- arfirði. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. gefa Halla i s. 52531 og Fjóla í s. 688086. FRÆÐSLU- og menningar- málanefnd BKR minnir á námskeið í gerbakstri nk. þriðjudag kl. 20 á Sólvalla- götu 12. KVENFÉLAGIÐ Selljörn heldur fund í Félagsheimilinu nk. þriðjudag. Garðyrkju- fræðingur talar um vorverkin og Björgunarsveitin Albert verður kynnt. FÉLAGSSTARF aldraða, Hæðagarði 31. Föndur og saumar frá kl. 10-16.45 á morgun. Hádegisverður kl. 11.30-13. Félagsvist kl. 14. SYSTRA- og bræðrafélag Keflavíkurkirkju heldur að- alfund sinn á morgun í Kirkjulundi kl. 20.30. ÁRBÆJARSÓKN. Opið hús fyrir eldri borgara mánudaga og miðvikudaga kl. 13-15,30 og fótsnyrting á mánudögum kl. 14-17, tímapantanir hjá Fjólu. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. Kvöldbæn- ir með lestri Passíusálma kl. 18 alla virka daga nema mið- vikudaga. HÁTEIGSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. L AU G ARNESKIRK J A: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun, mánudag, kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. Mánudagskvöld kl. 21. Taizé- kvöldstund á föstu. Píslarsag- an lesin. Kyrrð, íhugun, bæn og söngur frá Taizé. Tebolli í safnaðarheimili eftir stund- ina. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Fyrirbæna- stund mánudag kl. 18. Upp- lestur hjá félagsstarfi aldr- aðra í Fella- og Hólabrekku- sóknum í Gerðubergi mánu- dag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðs sálmar og Orðskviðir Salómons konungs. SELJAKIRKJA: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20-22. Állir unglingar velkomnir. Mömmumorgunn, opið hús þriðjudag kl. 10-12. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa LHS., Hafnarhúsinu sími 25744 (gíró), Bókaverslun ísafoldar, Laugavegs Apótek, Margrét Sigurðardóttir, Bæjarskrifst. Seltjnesi. Kópavogur: Bóka- verslunin Veda. Hafnarfjörð- ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss: Höfn-Þríhymingur. Flúðir: Sigurgeir Sigmundsson. Akranes: Elín Frímannsdótt- ir, Háholti 32. Borgarnes: Arngerður Sigtryggsdóttir, Höfðaholti 6. Grundarfjörður: Halldór Finnsson, Hrannar- stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni 3. Suðureyri: Gestur Kristins- son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður: Jóhann Kárason, Engjavegi 8, Esso-verslunin, Jónína Högnadóttir. Ámeshreppur: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrókur: Margrét Sig- urðardóttir, Birkihlíð 2. 01- afsfjörður: Hafdís Kristjáns- dóttir, Ólafsvegi 30. Dalvík: Valgerður Guðmundsdóttir, Hjarðarslóð 4E. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókaversl. Edda, Bókval, Blómabúðin Akur. Húsavík: Skúli Jóns- son, Reykjaheiðarv. 2., Bóka- versl. Þórarins Stefánssonar. Egilsstaðir: Steinþór Erlends- son, Laufási 5. Eskifjörður: Aðalheiður Ingimundardóttir, Bleiksárhlíð 57. Vestmanna- eyjar: Axel Ó. Lárusson, skó- versl. Sandgerði: Póstaf- greiðslan, Suðurgötu 2. Keflavík: Bókabúð Keflavík- ur, Sólvallag. 2. Vogar: Póst- húsið, Ása Ámadóttir. Garð- ur: Kristjana Vilhjálmsdóttir, pósthúsinu. MINNIN G ARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, em seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. Þessar ungu stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar Styrkt- arfélag krabbameinssjúkra barna og gáfu upphæðina, 1.560 krónur. Þær heita íris Þórarinsdóttir, Signý Þórar- insdóttir og Þóra Björk Ingólfsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.