Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18 00 nRDUACCkll ►Sjóræningja- DAHRACrm sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja j suður- höfum. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. (19:26) 18.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjama. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (5:16) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 |*|CTT|D ►Auðlegð og ástriður rfLl lln (The Power, the Passi- on) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (109:168) 19.30 ►Skálkar á skólabekk Lokaþáttur (Parker Lewis Can’t Lose) Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (26:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fólkið i' landinu Handbolti er mitt lifibrauð Gestur Einar Jónasson ræð- ir við Alfreð Gíslason handknattleiks- mann. Alfreð er þrautreyndur lands- liðsmaður í handknattleik. Hann var atvinnumaður hjá Essen í Þýskalandi og Bidasoa á Spáni og þjálfar nú lið KA á Akureyri. Dagskrárgerð: Sam- ver. 21.05 ►Hver kyssti dóttur skyttunnar? Lokaþáttur (The Ruth Rendell Myst- eries - Kissing the Gunner’s Daug- hter) Breskur sakamálamyndaflokk- ur, byggður á sögu eftir Ruth Rend- ell um rannsóknarlögreglumennina Wexford og Burden. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ra- venscroft. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. (4:4) 22.00 ►Hvað viltu vita? Bein útsending úr Sjónvarpssal þar sem leitað verður svara við spumingunni: Hvað tekur við eftir dauðann? Áhorfendum gefst kostur á að hringja inn spurningar í þáttinn. Fyrir svöram sitja: Sr. Karl Sigurbjörnsson, sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrverandi for- seti Sálarransóknafélags íslands, og Úlfur Ragnarsson læknir. Umsjónar- maður þáttarins er Kristín Á. Ólafs- dóttir og Tage Ammendrup stjómar útsendingu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um nágranna við Ramsay- stræti. 17.35 ►Pétur Pan Teiknimynd fyrir yngri bömin. 17.55 ►Merlin (Merlin and the Crystal Cave) Leikinn myndaflokkur um spá- manninn og- þjóðsagnapersónuna Merlin úr sögunum um Arthúr kon- ung og riddara hringborðsins. (3:6) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Teiknimynd um Lása og frænku hans. 18.40 ►Háskóli íslands Viðskiptafræði- deild í þessum þætti verður við- skiptafræðideild Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 h|CTT|P ►Eiríkur Viðtalsþáttur rfLMIHí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►VISASPORT Islenskur íþróttaþátt- ur þar sem íjallað er um hinar ýmsu íþróttagreinar á fjölbreyttan hátt. 21.10 ►Réttur þinn íslenskur þáttur um réttarstöðu fólks í landinu. Plús film vinnur og framleiðir þættina í sam- vinnu við Lögmannafélag íslands fyrir Stöð 2. 21.20 ►Utan alfaraleiða í þessum þætti er farin þjóðleið sem liggur utan við þjóðvegakerfi landsins. A þessari leið hefur aldrei verið lagt í neina vega- gerð heldur er hún mörkuð af hófum óteljandi hrossa. Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir. Kvikmyndataka og klipp- ing: Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.50 ►Phoenix Spennandi ástralskur myndaflokkur um rannsókn sérsveit- ar lögreglunnar á, að því er virðist, tilgangslausum sprengingum. (7:13) 22.40 ►ENG Kanadískur myndaflokkur sem fjallar um fólkið á bak við frétt- imar á Stöð 10 í ónefndri stórborg. (9:20) 23.30 tfyiifiiyyn ►Ástir’ >ygar °g II Vlllltl I nll morð (Love, Lies and Murder) Hörkuspennandi fram- haldsmynd byggð á sannri sögu. Maður nokkur fær dóttur sína og mágkonu, báðar á táningsaldri, til þess að fremja ódæðisverk. Þetta er fyrri hluti, seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 1.00 ►Dagskrárlok HandboKi er mitt lifibrauð Gestur Einar Jónasson ræðir við Alfreð Gíslason AlfreðGíslason STÖÐ 2 KL. 20.35 í þættinum um fólkið í landinu ræðir Gestur Einar Jónasson við Alfreð Gíslason hand- knattleiksmann og þjálfara KA á Akureyri. Alfreð er þrautreyndur landsliðs- og atvinnumaður í hand- bolta og í spjallinu við Gest segir hann frá ferli sínum með Essen í Þýskalandi og Bidasoa á Spáni þar sem hann lék árum saman. Síðan sneri hann heim til Akureyrar og er nú framkvæmdastjóri íþróttam- iðstöðvar KA, og auk þess þjálfari og leikmaður hjá félaginu. Sýnd verða brot úr leikjum þar sem Al- freð kemur við sögu og einnig verð- ur rætt við konu Alfreðs, Köru Melstað, um hlutskipti eiginkvenna íþróttamanna sem eru mikið að heiman. Samver annast dagskrár- gerð. Áhestbakiá fjöII og fjörur Utan alfaraleiða heitir þáttur um reiðgötur frá Snæfellsnesi til Þingvalla STÖÐ 2 KL. 21.15 Utan við þjóð- vegakerfið, sem við flest þekkjum, liggur önnur þjóðleið sem landsmenn hafa notast við allt frá því landið byggðist. Á þessari leið hefur aldrei verið lagt í neina vegagerð heldur hefur hún markast af hófum ótelj- andi íslenskra hrossa. Reiðgötur landsins liggja margar hverjar um ægifögur landssvæði og á þeim er hægt að kynnast landinu á allt ann- an hátt en með því að aka um þjóð- vegina sem Vegagerðin hefur veg og vanda að. í þessum þætti er hald- ið suður á bóginn frá Snæfellsnesi í fótspor forfeðranna sem Ieituðu ýmist á fjörurnar eða upp til fjalla til þess að forðast mýrarnar. Á bak við hvert fótmál býr saga og óneitan- lega kryddar fegurð landsins ferða- lagið. Við skoðum Löngufjörur en þar er hægt að fara þeysireið á allt að áttatíu kílómetra löngum söndum þegar lágsjávað er. Síðan er farið með fjallsrótunum suður í Borgar- Qörð og yfir Botnsheiði um Síldar- mannagötur niður í Hvalfjörð. Ferð- inni lýkur svo á Þingvöllum eftir erfiða reið um Leggjabijót meðfram Botnssúlum. Umsjón með þættinum hefur Sigurveig Jónsdóttir en Baldur Hrafnkell Jónsson annaðist kvik- myndatöku og klippingu. Ung- linga- leikrit Á Rás 1 er ekki bara starf- rækt Útvarpsleikhúsið heldur líka lítið Ieikhús er nefnist Útvarpsleikhús barnanna. í þessu leikhúsi var útvarpað nýju íslensku unglingaleikriti á sumardaginn fyrsta og verk- ið var endurflutt sl. laugardag kl. 16.35. • Ilmur Unglingaleikritið Ilmur sem var reyndar bara hálftíma langt kom úr smiðju hins góð- kunna barna- og unglinga- bókahöfundar Andrésar Ind- riðasonar. í leikritinu sagði frá strák og stelpu, skólasystkin- um, sem hittast á förnum vegi á leið heim úr skólanum. Hann er með dálitla stæla því hann tilheyrir strákagengi sem vill lítið með stelpur hafa og skammast sín raunar fyrir að láta sjá sig í fylgd með stelpu. Svo vill það til að stúlkan stíg- ur út á götuna og verður næst- um fyrir bíl. Þá uppgötvar strákurinn að stúlkan er blind. Nýr heimur opnast í leikritinu fyrir sjónum drengsins. Hann finnur hversu erfitt er fyrir stúlkuna að komast stuttan spöl heim til sín. Þannig átti þetta annars hversdagslega samtal erindi við áheyrandann og þau Sigrún Edda Björns- dóttir og Gunnar Helgason komu líka tilfinningum unga fólksins vel til skila í leikstjórn Ásdísar Skúladóttur. Tíminn En það er ekki nóg að frum- flytja unglingaleikrit ef ekki finnast áheyrendur. Hversu mörg börn og unglingar hlusta á útvarpsleikrit síðdegis á laugardegi í kapp við íþrótta- þætti og alls kyns tómstunda- iðkun? Ég hef áður bent á þann góða kost að útvarpa barna- og unglingaleikritum í samráði við skólana. Nemend- ur gætu hlustað á verkin í skólastofunni og svo rætt efni þeirra en yfirmenn Rásar 1 hafa lítið sinnt þessum þætti — því miður. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veiurlregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttír. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og irausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Nonni og Manni fara á sjó eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteíns Gunnarssonar (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Ökukennsla. Lands- útvarp svæðisstöðva í umsjá Ainars Páls Haukssonar á Akureyri. 11.53 Dagbókín. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 2. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Pétur Einarsson, Helga Jónsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Þórhallur Sigurðsson, Gisli Alfreðsson, Lilja Þórisdóttir, Helga Thorberg og Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listirog menning. Hall- dóra Friðjónsd. og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir eftir Lineyju Jóhannesdóttur. Soffía Jakobs- dóttir les (2) 14.30 Drottningar pg ástkonur í Dana- veldi. 2. þáttur. ( þessum þætti segir frá Louise af Mecklenburg:Gustrow, drottningu Friðriks fjórða, og frægustu ástkonu hans, Önnu Sofie Reventlov. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. Lesari: Sig- urður Karlsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Á ástarnótunum. Umsjón: Gunn- hild 0yahals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (2) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Umsjðn: Jón Karl Helga- son. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.36 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 2. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morani, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Ljóðskap eftir Guð- mund Hafsteinssorw Sinfóníuhljóm- sveit (slands leikur. FÍofundur stjórnar. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 21.00 (smús. Skýrsla til heilagrar Sess- elju. Lokaþáttur Görans Bergendals frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins i fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jóns- dóttir. (Áður útvarpað sl. miðvikudag .) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan. hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son, 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá Tnál dagsins. ýeðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20,14,15,16,17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriöjudags- ins. 2.00 Fréttir- Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson, 9.05 fslands eina von. Erfa Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni DagurJónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrim- ur Thorsteinsson, 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit'og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Blöndal. 20.00 Slitlög. Guðni Már. Blús og djass. 22.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunutvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.06 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn endurtekinn. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Sigurjón. Ágústs- son. 21.00 Gömlu göturnar. Tónlist eldri kynslóöarinnar leikin. Umsjón: Ólafur Jó- hannsson. 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00 MR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.