Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 21
21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993
Morgunblaðið/Amór
Veitt voru verðlaun fyrir fimm efstu sætin í tvímenningnum. Tryggvi Pálsson bankastjóri íslands-
banka afhenti verðlaunin. Talið frá vinstri: Tryggvi Pálsson, Sigurður Sverrisson, Valur Sigurðs-
son, Bragi Hauksson, Sigurður B. Þorsteinsson, Júlíus Sigurjónsson, Sigtryggur Sigurðsson, Jakob
Kristinsson, Isak Orn Sigurðsson, Þorlákur Jónsson og Guðmundur Páll Arnarson.
íslandsmótið í tvímenningi
Sigtrygg^ur og Bragi Islands-
meistarar eftir hörkukeppni
Jakob Kristinsson - Júlíus Siguijónsson 222
Guðjón Bragason - Jón Hersir Elíason 157
Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson 144
GuðmundurP. Amarson - Þorlákur Jónsson 127
Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 109
I nokkrum umferðum hafði
forysta Sigtryggs og Braga horf-
ið og nú voru tæplega 80 stig í
toppinn. Þá vakti athygli að
Guðmundur Páll og Þorlákur
voru komnir í efstu röð en þeir
byrjuðu mjög illa og voru með
mínus 63 eftir 8 umferðir.
Lokaspretturinn var hörku-
spennandi. Bragi og Sigtiyggur
skoruðu mikið á meðan Jakob
og Júlíus héldu sjó. Sigtryggur
Brids
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með mótinu. Jakob Kristinsson og
Júlíus Siguijónsson fengu það erfiða hlutskipti að spila í pottinum
í síðustu umferðunum. Hér spila þeir gegn Hrólfi Hjaltasyni og
Sigurði Vilhjálmssyni. Frá vinstri: Júlíus, Sigurður, Jakob og
Hrólfur.
og Bragi áttu 15 fyrir lokaum-
ferðina. Þeir skoruðu 9 í lokaum-
ferðinni en Jakob og Júlíus fengu
16 og sigurinn var Sigtryggs og
Braga.
Lokastaða efstu para
Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 229
Jakob Kristinsson—Júlíus Siguijónsson 221
Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 182
ísak Ö. Sigurðsson - Sigurður B. Þorsteinss. 142
Guðmundur P. Amarson - Þorlákur Jónsson 109
Aðalsteinn Jörgensen - Bjöm Eysteinsson 106
Hjördis Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 88
Guðm. Sv. Hermannsson - Helgi Jóhannsson 83
Jón Þorvarðarson - Friðjón Þórhallsson 69
Kristján Már Gunnarsson - Helgi Helgason 55
Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrannar Erlingsson54
Að venju voru nokkur pör sem
ekki komust í gegnum undan-
keppnina en eiga heima í út-
slitunum. Matthías Þorvaldsson
og Sverrir Ármannsson urðu í
29. sæti í undankeppninni, feðg-
arnir Hjalti Elíasson og Páll
Hjaltason í 31.—32. sæti og Páll
Valdimarsson og Símon Símon-
arson í 40. sæti, en 26 pör kom-
ust í úrslitin.
Tryggvi Pálsson bankastjóri
Íslandsbanka afhenti verðlaun í
mótslok en íslandsbanki hefir
verið helsti styrktaraðili Brids-
sambandsins í vetur.
Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist
með mótinu. Keppnisstjóri og
reiknimeistari var Kristján
Hauksson. Mótsstjóri var Elín
Bjarnadóttir framkvæmdastjóri
BSÍ.
Arnór Ragnarsson
Sigtryggur Sigurðsson og
Bragi Hauksson urðu ís-
landsmeistarar í tvímenn-
ingi en þeir sigruðu í 32
spila úrslitakeppni sem lauk
sl. sunnudagskvöld. Þeir
háðu harða keppni um titil-
inn við Jakob Kristinsson
og Júlíus Sigurjónsson í
lokaumferðunum en Sig-
tryggur og Bragi höfðu ör-
lítið betur, hlutu 229 stig
yfir meðalskor á meðan Jak-
ob og Júlíus fengu 221 stig.
Þetta er fyrsti íslands-
meistaratitill Braga í tví-
menningi en Sigtryggur
vann þetta mót fyrir nokkr-
um árum með Páli Valdi-
marssyni.
Sigtryggur og Bragi tóku
fljótt forystu í mótinu. Eftir 8
umferðir voru þeir komnir með
91 stig yfir meðalskor. Hjördís
Eyþórsdóttir og Ásmundur Páls-
son voru í öðru sæti með 75 stig.
Jakob og Júlíus voru með 73
stig og Guðjón Bragason og Jón
Hersir Elíasson fjórðu með 57
stig.
Þegar lokið var liðlega 20
umferðum voru Sigtryggur og
Bragi rfieð góða forystu höfðu
liðlega 50 stig á næsta par en
fljótt skipast veður í lofti. Lítum
á stöðuna eftir 26 umferðir:
Guðjón Bragason og Jón Hersir Elíasson voru meðal efstu para
allt mótið. A myndinni spila þeir gegn Vestfjarðameisturunum,
Arnari Geir Hinrikssyni og Einari Val Kristjánssyni. Frá vinstri:
Arnar Geir, Jón Hersir, Einar Valur og Guðjón.
NOTAÐIR
BÍLAR ÍRA
VOLVO
6 MÁNAÐA ÁBYRGÐ
LÁN TIL ALLTAÐ36MÁNAÐA
TÖKUMNOTAÐA UPPÍNOTAÐA
VOLVO 740 FÓLKSBÍLAR
OG 740 STATION
o 0
1!olvo740GL I/olvo740GL
4 dyra, sjáltsk. 4 dyra, sjálfsk.
Árgerð 1988 Árgerð 1988
Ekinn: 89.000 km Ekinn:61.000km
Verð: 1090.000 kr. Verð: 1150.000 kr.
0 o
Volvo 740 GLE Ifolvo 740 GLE Station
4 tiyra. sjálfsk. 5 dyra, sjálfsk.
Árgerö1987 Árgerö 1987
Ekinn: 100.000 km Ekinn: 75.000 km
Verð: 1050.000 kr. Verö: 1250.000 kr.
VOLVO 240 FÓLKSBÍLAROG
240 STATION
0 0
I/olvo240GL Volvo 240 GL station
4 dyra, sjálfsk. 5 dyra, 5 gíra
Árgetð1988 Árgerð 1987
Ekinn: 43.000 km Ekinn: 100.000 km
Verð: 890.000 kr. Verö: 780.000 kr.
o 0
I/OIVO240GL Volvo 240 DL
4 dyra, sjálfsk. 4 dyra, sjálfsk.
Árgerð1987 Árgerð1988
Ekinn: 60.000 km Ekinn: 75.000 km
Verö: 790.0CMJ kr. Verö: 790.000 kr.
VOLVO
FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870