Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 31
I
MORGUNBLAÐIÐ
VlDSÐPn/AMNNUIÍF
iíwwivrerwnofflif
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1993
31
Auðæfi
Tvísýnt verkefni að finna
hér olíu í vinnanlegu magni
- segir yfirmaður jarðfræðideildar Shell í Hollandi
Jarðfræðafélag íslands gekkst fyrir vorráðstefnu í Nor-
ræna húsinu nýlega, og voru þar flutt erindi um auðæfi á
hafsbotni. Meðal þeirra sem fluttu érindi var David L. Loft-
us, yfirmaður jarðfræðideildar Shell í Hollandi, en hann fjall-
aði um náttúruauðlindir í Norður-Atlantshafi. Hann sagði í
samtali við Morgunblaðið að hann teldi það ákaflega tvísýnt
verkefni að finna olíu eða jarðgas í vinnanlegu magni hér á
landi, þar sem miðatlantshafshryggurinn væri úr þykku gos-
bergi frá ungum eldstöðvum, og engir möguleikar á því að
vatnskolefni geti myndast við slíkar aðstæður. Aðspurður
sagði hann að Shell hefði ekki gert neinar rannsóknir á haf-
svæðinu umhverfis ísland og engin áform væru uppi á.vegum
fyrirtækisins um að leita að olíu eða jarðgasi á því svæði.
Loftus sagði að enn væru þess
engin dæmi að leit að vatnskolefn-
um á sjávarhryggjum hefði borið
árangur, og horfurnar á að áranjg-
ur í þessum efnum næðist á Is-
landi væru því að öllum líkindum
ákaflega litlar. Hvað sem því liði
gætu hins vegar leynst nægjanlega
þykk setlög á miklu dýpi á land-
grunninu þar sem vatnskolefni
gætu hafa náð að myndast.
„Það hafa hins vegar engir slík-
ir lífrænir sjávarhryggir fundist,
en það eru nokkur dæmi þess að
fundist hafi vatnskolefni sem þró-
ast hafa úr botnfalli í stöðuvötnum.
Slík vatnakerfi er til dæmis að
finna í Kína, Tælandi og í S-Amer-
íku, og þar hafa sum þessara
vatnakerfa gefið af sér vatnskol-
efni í einhvetju magni,“ sagði
hann.
Vinnsla mangans dýr
Manganríkar útfellingar hafa
sem kunnugt er fundist á jarðhita-
svæði á Reykjaneshrygg um 100
km undan Reykjanesi, og aðspurð-
ur sagði Loftus að í setlögum utan
í neðansjávarhryggjum væri stund-
um möguleiki á því að finna sjald-
gæfa málma. Uppsprettan væri
hins vegar takmörkuð og þegar
efnið hefði verið skafið upp af
botninum á þessum svæðum væri
um mjög hægfara endurnýjun þess
á svæðinu að ræða.
„Þetta er því hægt að nýta í
eitt skipti og síðan ekki söguna
meir, en þetta er dýrt að vinna þar
sem yfirleitt er þetta á meira en
þúsund metra sjávardýpi. Vinnslu
af þessu tagi tel ég þó skynsam-
lega ef fyrirsjáanlegt er að hún
borgar sig, en eitt af vandamálun-
um í jarðfræðiverkefnum af þessu
tagi er að vinnslan getur verið dýr
og kostnaðurinn skili sér ekki í
hráefnissölunni. Ég held því að
íslendingar muni því einungis gera
þetta ef sannanlega kemur eitt-
hvað á móti kostnaðinum.“
Frekari rannsókna
þörf í Oxarfirði
Guðmundur Ómar Friðleifsson
jarðfræðingur á Orkustofnun flutti
erindi á ráðstefnunni um óvæntan
fund á lífrænu gasi í Öxarfirði í
tengslum við fiskeldisrannsóknir á
jarðhitasvæðinu við Skógalón, en
eins og greint hefur verið frá í
Morgunblaðinu hafa rannsóknir á
svæðinu staðið yfir undanfarin ár
til að fá mat á því hvort um hugs-
anlega orkulind gæti þarna verið
að ræða.
í máli Guðmundar kom fram að
frekari rannsókna væri þörf, og
eðlilegt væri að leita skýringa á
þessu lífræna gasi með öllum til-
David L. Loftus
<SPSeagate
Seagate’er skrásett
vörumerki Seagate Technology Inc.
Hágæðadiskar
á betra verði
SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVlK —.
StMI: 91-627333 - FAX: 91-628622 Cjt_A___)
Erlent
Símreikningar
lækka á Italíu
VAXANDI samkeppni frá AT&T,
British Telecom og öðrum er-
lendum símafélögum mun verða
til þess að símataxtar á Italíu
munu lækka verulega frá miðjum
maí næstkomandi.
Símgjöld hafa verið mjög há á
Ítalíu og því eiga æ fleiri fyrirtæki
sín símviðskipti utan Italcable, sem
sér um utanlandssímtöl og Iritel,
sem sér um innanlandssímtöl, og
nýta sér -í staðinn erlend fyrirtæki
á þessu sviði. Verðið kemur til með
að lækka um 30% til Ameríku og
28% til Japan, til Englands og Norð-
urlanda um 20%.
Peugeot vonast eftir
söluaukningu
HAGNAÐUR franska bílafram-
leiðandans PSA Peugeot Citroen
dróst saman um 39% á síðasta
ári vegna minnkandi sölu og
harðnandi samkeppni. Þrátt fyr-
ir spár um almennan samdrátt í
bílasölu í Evrópu á þessu ári
sagðist formaður Peugeot vonast
eftir að söluaukning í löndum
utan Evrópu leiddi til aukinnar
heildarsölu.
Á fréttafundi þar sem Peugeot
UNDIRVAGNS
RYDVORN
FRÍR ÞV0TTUR
kynnti afkomu síðasta árs kom
fram að hagnaður sl. árs nam um
39 milljörðum íslenskra króna sam-
anborið við 65 milljarða árið 1991.
Samdráttur í bílasölu í Evrópu leiddi
til þess að heildarsala Peugeot dróst
saman um 3,1% á síðasta ári. Alls
voru þá seldir 2,01 milljón bílar á
meðan framleiðslan var stöðug í
2,05 milljón bílum.
Markaðshlutdeild Peugeot var
12,2% í Evrópu á síðasta ári og er
stefnan sett á 13% á þessu ári.
tækum ráðum. Sagði hann að til
stæði að kanna hvort fyrir hendi
væri áhugi erlendra olíufélaga á
umræddu hafsvæði, og hefði
skýrsla um könnun á jarðgasinu í
Öxarfirði meðal annars verið þýdd
í þeim tilgangi.
Missif
rssSjssu
sem peir segja u
LADDI & VIMIR
þ e g a r aðrir f g r q a 6 s o f a
pantanir í síma 91 -29900
-lofar góðu!
*®K)
KTW
Skjótvirkur stíflueyðir
Eyðir stíflum
fljótt
• Tuskur
• Feiti
• Lífræn efni
• Hár
• Dömubindi
• Sótthreinsar
einnig lagnir
One Shot fer
fljótt að stíflunni
af því að það er
tvisvar sinnum
þyngra en vatn.
Útsölustaðir:
Shell- og Esso
-stöðvar
og helstu byggingavöru-
verslanir.
Dreifing: Hringás hf.,
sími 677878 - fax 677022
Tilbúinn
stíflu
eyðir
SUZUKISWIFT
ARGERÐ 1993
★ Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu.
★ Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4,0 1. á hundraðið.
★ Framdrif.
★ 5 gíra, sjálfskipting fáanleg. S SlJZIJiCI
ir Suzuki Swift kostar frá
kr. 795.000.- stgr. (3ja dyra GA)
*W .......—......
SUZUKI BÍLAR HF
SKEIFUNNI 17 SlMI 68 61 00
LIPUR OG SKEMMTILEGUR 5 MANNA BÍLL
Svalakassar
Veggpottar
Útiker
Útipottar
FRJÓ
HF
HEILDVERSLUN
Fosshálsi 13-15.
Sími: 67 78 60
Fax: 67 78 63