Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 35 RAÐAUGl YSINGAR Bygging íbúðarhúss í Arlandi 9, Reykajvík Innkaupastofnun ríkisins f.h. félagsmála- ráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í byggingu íbúðarhúss í Árlandi 9, Reykjavík. Brúttóflatarmál hússins er 323 m2 Brúttórúmmál hússins er 1.130 m3 Húsið er á einni hæð og byggt úr stein- steypu. Verkið tekur til allrar vinnu við gröft, lagnir uppsteypu, smíði og frágang hússins að utan sem innan, ásamt frágangi lóðar. Verkið skal hefjast í maí og skal því vera að fullu lokið eigi síðar en 15. febrúar 1994, þó er heimilt að Ijúka lóðarfrágangi síðar, þó eigi síðar en 1. júlí 1994. Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með mánudeginum 26. apríl 1993 á kr. 12.450,- með virðisaukaskatti. Tilboð verða opnuð á sama stað 10. maí 1993 kl. 11.00 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMNKAUPASTOFNUN RÍKISIIMS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Vornámskeið eru að hefjast í: íslensku fyrir útlendinga. Umhverfisteikningu. Skokki. Upplýsingar og innritun í símum 12992 og 14106. Atvinna - eigið húsnæði Lítil íbúð og 5 herbergi í sama húsi til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Allt húsnæðið er ný- uppgert. Góð lán áhvílandi. Lítil útborgun. Sérstakt tækifæri fyrir einstakling eða hjón að skapa sér atvinnu, t.d. með gestamót- töku. Upplýsingar í síma 98-34848 eftir kl. 18.00. Myndir eftir Guðmund frá Miðdal Vegna fyrirhugaðra sýninga á verkum Guðmundar Einars- sonar, bæði hérlendis og á Grænlandi, er leitað mynda í eigu einstaklinga, fyrirtækja eða stofnana til skráningar og ef til vill láns. Upplýsingar um nafn og símanúmer þess, sem veita vill aðstoð, sendist til Ara Trausta Guðmunds- sonar, c/o TT3, Túngötu 3, 101 Reykjavík, eða á myndrita 91-17748. HÚSNÆÐI í BOÐI Verslunarhúsnæði til sölu Til sölu er 160 fm verslunarhúsnæði í Suður- hlíð 35. Hægt er að skipta því í 50 fm eining- ar. Ath.: Gott húsnæði fyrir verslun, heild- sala eða sem lager. Nánari upplýsingar veitir Magnús í síma 16541 eða 622264. Persneskir kettlingar 4 persneskir kettlingar með ættbókarskír- teini til sölu. Upplýsingar í síma 44632 eftir kl. 14.00 í dag og á kvöldin næstu daga. FÉLAGSSTARF Hafnfirðingar Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfiröi halda vorfagnað föstudaginn 30. apríl í Kænunni. Húsið opnað kl. 20.00 fyrir matargesti. Miöar seldir í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 27. apríl og miðvikudag- inn 28. apríl kl. 18-21. Miðaverð kr. 2.000,- fyrir matargesti, en kr. 1.000,- fyrir þá, sem mæta á balliö eftir kl. 22.30. Fjömennum. Nefnrlin. Sma auglýsingar FÉLAGSÚF □ HLI'N 5993042719 IV/V Lf □ HAMAR 5993042719 I Lf. □ EDDA 5993042719 I Lokaf. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Þriðjudagur 27. apríl kl. 20.30 Sæluhús og gönguleiðir -opiðhús! i kvöld kl. 20.30-22.00 verður opið hús í Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6 (risi). Kynntar verða hugmyndir að nýjum gönguskál- um og rætt um gönguleiðir í Óþyggðum. Áhugafólk um ferða- lög i óbyggðum er hvatt til að koma. Heitt á könnunni. „Opið hús" er nýbreytni, sem fallið hefur í góðan jaröveg hjá félags- mönnum og hafa þá verið kynnt- ar ferðir og annað, sem efst er á baugi í starfi Feröafélagsins. Síðasta myndakvöld vetrarins verður miðvikudagskvöldiö 5. maí. Áttavitanámskeið verður næst- komandi mánudags- og þriðju- dagskvöld, 3. og 4. maí. Þriðja kvöldið verður æfingaferð. Skráning á skrifstofunni. Takmarkað pláss. Ferðafélag íslands. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Vegna mikils áhuga verður end- urtekið námskeið breska miðils- ins Keiths Surtees þar sem fjall- að verður um mismunandi mið- ilsskap og tengingar við andlega leiðsögn. Námskeiðið verður haldið fimmtudags- og föstu- dagskvöld 29. og 30. apríl frá kl. 19.00-22.00. Bókanir eru hafnar í símum 618130 og 618130. Stjórnin. skólar/námskeið nudd I Námskeið í ungbarnanuddi fyrir foreldra með böm á aldrinum 1-10 mánaða. Upplýsingar og innritun á Heilsunudd- stofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 21850 og 624745. ■ Andlitsnudd Námskeið í andlitsnuddi laugardaginn 1. maí. * Punktanudd (hjálpar og fyrirbyggir hrukkur, slappa húð, poka undir aug- um, undirhöku og er gott við höfuð- verk, þreyttum augum, ennisholu- vandamálum o.fl.) ★ Slökunarnudd fyrir andlit, herðar og háls. 100% ilmolíur notaðar, sem eru sérstaklega gerðar fyrir húðina. Upplýsingar og innritun á Heilsunudd- stofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 21850 og 624745. tölvur ■ Tölvuskóli f fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir Ieið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. Tölvuskóli Stjórnunarfélags ísiands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ WordPerfect f. Windows ritvinnslu Námskeið 1.-4. júní kl. 13-16. Tónlist auðveldar námið. Ragna S. Guðjohnsen leiðbeinir. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Tölvunámskeið fyrir byrjendur Mjög gagnleg námskeið 9.-12. mars kl. 9-12. Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ EXCEL og WORD framhalds- námskeið ítarleg og árangursrík námskeið. Excel framhald 17.-19. maí og 1.-3. júní kl. 9-12. Word framhald 10.-14. maí kl. 13-16. Leiðbeinendur: Jón Georgsson (Excel) og Ragna S. Guðjohnsen (Word). Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja. Símar 621066 og 697769. ■ Word - Excel - Windows Námskeið fyrir þá, sem vilja nýta sér til hlýtar þennan öfluga hugbúnað. Kenndar eru allar helstu skipanir og leyst ýmis hagnýt verkefni. Námskeiðið er allt 60 stundir að lengd og kennt er á kvöldin. Vönduð handbók frá Aldamótum fylgir með. Nánari upplýsingar: Tölvuskóli íslands, Höfðabakka 9, sími 67 14 66. Opið til kl. 22. ■ Öll tölvunámskeið á PC og Macintosh. Ný námsskrá komin út. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Bókhaldsnám Bókfærsla fyrir byrjendur (16 klst.). Bókhaldsnám fyrir þá, sem starfa vilja sjálfstætt við bókhald (72 klst.). Með náminu fylgir skólaútgáfa af fjár- hagsbókhaldi og 15.000 kr. ávísun til kaupa á bókhaldshugbúnaði. Boðið er upp á dag- og kvöldnámskeið. Innritun stendur yfir. ■ Paradox námskeið Paradox fyrir Windows, 14 klst. Nýkomin er út hjá skólanum kennslubók um Paradox fyrir Windows gagnagrunn- inn. Höfundur bókarinnar Brynjólfur Þorvaróarson mun kenna. Innritun stendur yfir. Skóli með metnað í námsgagnagerð. ■ Dreifibréf og Ifmmiðar ■ Word. Fyrir þá, sem nota beina markaðssetn- ingu. 3. og 5. maí kl. 19.30-22.30. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ System 7.0 á Macintosh. Fyrir þá, sem vilja nýta sér stýrikerfið til hins ítrasta. 6. og 7. maí kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. ítarlegra og lengra námskeið fyrir Macintosh og Windows. 3.-7. maí kl. 16-19, eða 10.-14. maí kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Word ritvinnslan. 15 klst. ítarleg ritvinnslunámskeið fyrir Macintosh og Windows. 3.-7. maí kl. 13-16, eða 10.-14. maí kl. 16-19. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Macintosh fyrir byrjendur. 15 klst. um stýrikerfi, ritvinnslu, gagna- söfnun og töflureikni. 180 bls. handbók fylgir. 4.-18. maí kl. 19.30-22.30 eða 10.-14. maí kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Staðarnet. Samtengingar tölva og nethugbúnaður. 4.-5. maí kl. 8.30- 13.00. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Excel og Word á sérlega hag- stæðu verði. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um Windows og grunnatriði PC notkunar 10.-12. maí kl. 13-16. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, s. 688090. ■ Línurit með Excel. Áhrifarík framsetning tölulegra upplýs- inga. 5.-6. maí kl. 9-12. Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensásvegi 16, s. 688090. tungumál ■ Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefa Marteinn eða Ágústína, sfmi 32492 eftir kl. 19. ■ Enskunám i Englandi. Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyr- ir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 4ra vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Allar nánari upplýsingar gefa: Júlfus Snorrason og Linda Ragnarsdóttir í símum 96-23509 og 21173, Bæjarsíðu 3, 603 Akureyri. T H E ENGIISH S C Ht O O L ■ Viltu rifja upp enskuna fyrir sumarið? Hraðnámskeið í talmáli og einnig ensku- skóli fyrir börn, 8-12 ára. Enskuskólinn, Túngötu 5, sími 25900. ýmislegt nAmsaðstoð ■ Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema. Flestar námsgreinar. Einkatímar - hópar. Reyndir réttindakennarar. Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Fliiy VfMATREIÐSLUSKÖUNN UKKAR ■ Námskeið í vor Grillréttir og meðlæti 3.-4. ntaíkl. 19:30-22:30. V. 4.500,- Gerbakstur 5.-6. maí kl. 19:30-22.30. V. 3.900,- Fiskréttir 10.-11. maíkl. 19:30-22.30. V. 4.500,- Grænmetisréttir 12.-13. maíkl. 19:30-22:30. V. 4.200, Grillréttir og meðlæti 17.-18. mai kl. 19:30-22:30. V. 4.500,- Allar nánari upplýsingar veitir: Matreiðsluskólinn OKKAR, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 91-653850.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.