Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 7 VIÐ KYNNUM ATHYGLISVERÐA NYJUNG CLCKZfl ER í SENN LITLJÓSRITUNARVÉL LITMYNDAPRENTARI O G LITSKANNI Canon CLC-10 - fullkomin litmyndaljósritunarvél, litmyndaprentari og litmyndaskanni. Ljósritunarvél: Hægt aö stækka 200% og minnka 50%. Hægt aö teygja myndir (x/y zoom). Hægt að breyta litajafnvægi. Hægt að taka á litmyndaglærur og margt fleira. Prentari: 400x400 punkta upplausn. Quick draw driver eöa Windows driver. 24 bita litur (16,7 milljón litir). Skanni: 400x400 punkta upplausn. 24 bita litur (16,7 milljón litir). 256 grátónar. „Besti prentarinn... “ ... er úrskurður tímaritsins Personal Computer World um nýju Canon CLC-10 litljósritunarvélina sem einnig er öflugur tölvuprentari og skanni, fyrir PC og Machintosh notendur. Hér sannar Canon enn einu sinni yfirburði sína! Það er okkur mikil ánægja að kynna þér nýju Canon CLC-10 sem nú fer sigurför um heiminn. Möguleikar hennar og gæði opna nýja vídd í tölvuheiminum, er hér á ferðinni vél sem hentar jafnt fagfólki sem leik- mönnum. Við viljum bjóða joér að koma til okkar og kynnast Canon CLC-10 nánar því nú er sjón kynningarorðum þessum ríkari! CLC-iO = ÓTRÚLEGIR MÖGULEIKAR! Canon CLC-10 litljósritunarvél er sérstaklega ódýr og hagkvæm í rekstri. Verð á CLC-10 litljósritunarvél er aðeins kr. 367.3Ó8,- m/Vsk og IPU tölvutengið kr. 187.268,- m/Vsk. Tilheyrandi hugbúnaður innifalinn. Greiðslukjör eru við allra hæfi. Komið og kynnist nánar CLC-IO og fáið bækling í verslun okkar. Verið velkomin! SUÐURLANDSBRAUT 6 - SÍMI 685277 - FAX 685237 ÚRDRÁTTUR ÚR UMSÖGN PCW: "Það var ekkert vafaatriði hvaöa framleiðsla skyldi hljóta titilinn "besti prentarinn": Canon CLC-10 litmynda- Ijósritunarvélin. Hún er ekki bara góö Ijósritunarvél, því meö Canon IPU tölvutengi er hún oröin besti litmyndaprentari sem viö höfum haft hér á skrifstofu PCW. Og hún er ekki bara ódýr, heldur er hún einnig 400 dpi litmyndaskanni." "Þú gætir haldið að vél með alla þessa möguleika væri STÓR. Alls ekki! Þaö vill svo til aö CLC-10 er einn huggulegasti prentarinn á markaöinum." "Við höfum haft marga litmynda- prentara hér á skrifstofum PCW og flestir þeirra voru flóknir í upp- setningu og erfiöir í notkun. CLC-10 er ekkert mál. Bara stinga í samband og þá er hún tilbúin." "Canon CLC-10 er ódýrari en flestar aðrar litljósritunarvélar. Sem litmyndaprentari og skanni til viðbótar, er CLC-10 hreint frábær fjárfesting." PCW, FEBRÚAR 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.