Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 ATVIN NUA(JG[ YSINGAR FJÖLBRAUTASKÓU SUÐURLANDS Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi leitar eftir kennurum á næsta vetri íþessum greinum: íslensku, stærðfræði og málmiðnaðargrein- um, ennfremur til hlutastarfa í dönsku (for- fallakennslu), efnafræði, ferðamálagreinum, tölvufræði og viðskiptagreinum. Umsóknir berist fyrir 15. maí nk. til skóla- meistara, sem veitir nánari upplýsingar, sími 98-22111. st.jósefsspítauSBO HAFNARFIRÐl Hjúkrunarfræðingar - stjórnunarstaða Staða hjúkrunardeildarstjóra á lyflækninga- deild er laus til umsóknar frá 1. ágúst 1993. Á deildinni eru 30 sjúkrarúm þar sem fram fer fjölbreytt og áhugaverð starfseml. Deildin sinnir bráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og ná- grenni og er vel búin tækjum og starfsað- stöðu. Þróun í hjúkrun er góð hvað varðar fræðslu til sjúklinga og skráningu hjúkrunar. Áhugavert og skapandi starf í boði. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í stjórnunarstörfum. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til hjúkrunarforstjóra, Gunnhildar Sigurðardóttur, fyrir 15. maí 1993, sem gefur nánari upplýsingar í síma 50188. Halló - ömmur! Bráðvantar ömmu til að gæta bús og barna allan daginn í Fossvogi. Upplýsingar í síma 676776 eftir kl. 17.00. Afgreiðslustarf Vantar duglegan karl eða konu til afgreiðslu- starfa í fataverslun í miðbænum. Um heilsdagsstaf er að ræða. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. apríl, merktar: „Afgreiðslustarf - 3811 Sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa í sölu- deild okkar sem fyrst. Um er ræða starf við sölu á Ijósmyndavörum bæði á Reykjavíkur- svæðinu og úti á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijósmyndavörum og reynslu af sölumennnsku. Skriflegum umsóknum skal skila til auglýs- ingadeildar Mbl. merktum: „L- 13862“ með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf fyrir föstudaginn 30. apríl nk. HflNS PETERSEN HF Sundkennarar Það bráðvantar sundkennara til að kenna krökkunum á Þingeyri og Suðureyri. Um er að ræða nokkur sundnámskeið á tíma- bilinu 28. apríl til 26. maí. Nánari upplýsingar veitir Garðar, skólastjóri á Þingeyri, í vinnusíma 94-8134 og heima- síma 94-8311. Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóður Norðurlands auglýsir eftir framkvæmdastjóra. Lífeyrissjóður Norðurlands tók til starfa 1. janúar 1993 með sameiningu 6 lífeyris- sjóða á Norðurlandi. Sjóðurinn hefur opnað skrifstofur á fjórum stöðum á Norðurlandi. Höfuðstöðvar sjóðsins eru á Akureyri. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta- eða sambærilega menntun og hafi reynslu og þekkingu á íslenskum fjármagnsmarkaði og lífeyrissjóðakerfinu. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf í september nk. Um launakjör fer eftir samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Snæbjörnsson í síma 96-23503. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendast til sjóðsins fyrir 14. maí nk. þannig merktar: Lífeyrissjóður Norðurlands, Framkvæmdastjórastarf, b.t. Björns Snæbjörnssonar, Skipagötu 14, 600Akureyri. RAÐAUGi YSINGAR Aðalfundur Félags sumarbústaðaeiganda í Svarfhóls- skógi, eignarlönd, verður haldinn miðviku- daginn 28. apríl kl. 20.30 í Gaflinum, Hafnar- firði. Stjórnin. Náttúrubörn Aðalfundur Náttúrubarna verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30. Náttúrubörn láta sig varða rétt kvenna og barna í kringum barnsburð. Stjórnin SKIPSTJORA- OG STÝRIMANNAFÉLAGIÐ ACdan Aðalfundur Haldinn verður aðalfundur í Borgartúni 18, 3. hæð, föstudaginn 30. apríl nk. kl. 17.00 Stjórnin. Ðfélag bókagerðar- manna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 17.00 á Hótel Holiday Inn við Sigtún. Dagskrá: Samkv. gr. 9.3. í lögum félagsins. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn Félags bókagerðarmanna. Aðalfundur íslenska kortagerðarfélagsins verður haldinn 13. maí nk. kl. 20.30 í stofu 201 í Odda. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstöf. Stjórnin. Útboð - pípulagnir Digraneskirkja Óskað er tilboða í allar pípulagnir Digraness- kirkju, efni og vinnu. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðiþjón- ustu Magnúsar Bjarnasonar, Lækjarseli 9, frá 28. apríl. Tilboð verða opnuð 7. maí 1993. íþróttahús Kennaraháskóla íslands Tilboð óskast í viðgerð á þaki íþróttahúss Kennaraháskóla íslands. Um er að ræða endurnýjun á þakjárni, pappa og tilheyrandi. Verktími er til 17. ágúst 1993. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með þriðjudeg- inum 11. maí. Verð útboðsgagnanna er kr. 6.225,- með virðisaukaskatti. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, föstudaginn 14. maí 1993, kl. 11.00. INIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ Lögreglustöðin á Akureyri Frágangur innanhúss Innkaupastofnun ríkisins, f.h. dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, óskar hér með eftir tilboðum í innanhússfrágang í Lögreglustöð- inni á Akureyri. Annars vegar er um að ræða rif og fullnaðarfrágang ca 60 m2 skrifstofu- húsnæðis en hins vegar ýmsar lagfæringar í húsinu aðallega vegna eldvarna. Framkvæmdum skal vera að fullu lokið 1. september 1993. Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 27. apríl 1993 á kr. 6.225,- með virðisaukaskatti. Tilboð verða opnuð á sama stað 12. maí 1993 kl. 11.00 í viðurvist viðstaddra bjóð- enda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Hafnarstræti 107, Akureyri lltanhússfrágangur Innkaupastofnun ríkisins, f.h. dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, óskar hér með eftir tilboðum í utanhússfrágang o.fl. við húsið Hafnarstræti 107 á Akureyri. Um er að ræða múrviðgerðir, sílanböðun og málningu utanhúss. Einnig gluggaviðgerðir, viðgerðir á svölum, byggingu grindverks á lóð ásamt öðrum smærri verkþáttum. Vegg- og þakfletir eru ca 1.100 m2 Framkvæmdum skal vera að fullu lokið 1. september 1993. Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 26. apríl 1993 á kr. 6.225,- með virðisaukaskatti. Tilboð verða opnuð á sama stað 12. maí nk. kl. 11.00 í viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ______ BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.