Morgunblaðið - 07.05.1993, Síða 19

Morgunblaðið - 07.05.1993, Síða 19
Starfsmenn vamarliðsins hafa að engn að hverfa - segja forsvarsmenn verkalýðsfélaga á Suðurnesjum svipuðu róli í sumar, en þegar sam- dráttur verður er ekki að neinu að hverfa fyrir iðnaðarmenn hér. Við höfum treyst einum of lengi á vamarliðið, þó hægt hafi verið að sjá samdrátt undanfarin ár, en nú dettur botninn úr,“ sagði Halldór Pálsson, formaður Iðnsveinafélags Suðumesja. FORS V ARSMENN Verslunar- mannafélags Suðurnesja og Iðn- sveinafélags Suðurnesja segja að engu að hverfa fyrir þá starfs- menn varnarliðsins og verktaka á Keflavíkurflugvelli sem missa at- vinnuna, verði starfsemi þar skor- in verulega niður. Ábyrgðarleysi verktökum þeirra og þar hefur fjöldi iðnaðarmanna misst atvinnuna. Það rofar aðeins til núna, því varnarliðið hefur ráðið menn til sumarafleys- inga, en ég óttast horfumar í haust.“ Halldór sagði að nú væm 25-30 iðnaðarmenn á atvinnuleysisskrá hjá félaginu. „Þetta hangir sjálfsagt á „íslenskt starfsfólk vamarliðsins í verslunar- og skrifstofustörfum er um 200, svo verði helmings nið- urskurður má búast við að um 100 manns missi atvinnuna. Þó fer það eftir því hvar skorið verður niður, því nú em makar hermanna í ýmsum þjónustustörfum og þar gæti eitthvað losnað um á móti,“ sagði Jóhann Geirdal, formaður Verslunarmanna- félags Suðumesja, en 55 em á at- vinnuleysisskrá hjá félaginu. „Utan- ríkisráðherra hefur að vísu ekki stað- fest að niðurskurðurinn verði svo mikill, en við höfum mátt reikna með að Bandaríkjamenn minnkuðu um- svifin, þó við höfum síður búist við að allur þessi niðurskurður kæmi á sama tíma.“' Jóhann sagði að sumir starfs- mennirnir á Keflavíkurflugvelli hefðu unnið mjög sérhæfð störf, jafnvel alla sína starfsævi, og væra ekki gjaldgengir á almennum vinnumark- aði. „Við höfum lagt áherslu á að það verði að leysa vandamál þessa fólks, til dæmis með lífeyrisgreiðslum til þeirra sem náð hafa ákveðnum samanlögðum starfsaldri og lífaldri,“ sagði hann. Jóhann sagði að stjómvöld hefðu sýnt ábyrgðarleysi með því að reyna ekki að.semja um hvemig samdrátt- urinn yrði, í stað þess að velta sér upp úr því hvort hann yrði. „Þama er ekki aðeins um starfsfólkið að ræða, því ýmis mannvirki þarf ýmist að fjarlægja eða gera eitthvað annað við og það þarf að gera við sár á landinu. Það hefði þurft að semja um þetta, í stað þess að bíða með hendur í skauti, lemja höfðinu við steininn og segja, þeir fara ekki neitt,“ sagði Jóhann Geirdal, formað- ur Verslunarmannafélags Suð- umesja. Treyst of lengi á vamarliðið „Hjá vamarliðinu sjálfu starfa hátt í 200 iðnaðarmenn. Alls em um 400 iðnaðarmenn starfandi á Kefla- víkurflugvelli þegar með em taldir starfsmenn verktaka þar,“ sagði Halldór Pálsson, formaður Iðnsveina- félags Suðurnesja. „Nú þegar hefur orðið vemlegur samdráttur hjá Is- lenskum aðalverktökum og undir- Geir vildi ekki gefa upp tekjur ESSO af viðskiptum við varnarliðið þar sem um trúnaðarmál væri að ræða, en sagði þær mjög lítinn hluta af heildartekjum fyrirtækis- ins sem á síðasta ári námu um 7,4 milljörðum króna. Varnarliðið sæi sjálft um kaup á eldsneyti og útveg- aði auk þess dælubíla og flestan annan tækjakost. Þarna væri því ekki um neitt stórmál að ræða fyr- ir ESSO, jafnvel þótt allar flugvélar varnarliðsins yrðu kallaðar burt. Þetta væri fyrst og fremst spurning um mannafla þar sem atvinnutæki- færum myndi eðlilega fækka. 30 starfsmenn Að sögn Garðars Steindórsson- ar, deildarstjóra hjá eldsneytisaf- greiðslu ESSO á Keflavíkurflug- velli, sjá 30 starfsmenn um þjón- ustu fyrir herflugvélar Bandaríkja- hers og Nato. Afgreiðsla herflug- véla Bandaríkjahers nema 85-90% af heildarumsvifum afgreiðslunn- ar. Akureyrí 6.230 Egilsstaðir 8.200 Hornafjörður 7.270 Húsavík 7.010 ísafjörður S.830 Patreksfjörður 5.660 Sauðárkrókur 5.630 Þingeyri 5.600 Vestmannaeyjar 4.160 Miðað er við að greitt sé fyrir báðar leiðir, fram Fokker 50 flyturþig og til baka, með a.m.k. tveggja daga fyrirvara og að á fljúgandi ferð milli Reykjavtkur dvalið sé lengur en þrjár nætur. Bókunum er ekki hægt og níu áfangastaða að breyta. Flugvallarskattur, 330 krónur, er inni- á íslandi á ótrúlegu APEX verði falinn og sætaframboð er takmarkað. Það hefur aldrei verið jafnhagstætt að fljúga innanlands. FLUGLEIÐIR þjóðbraut innanlands

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.