Morgunblaðið - 18.05.1993, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAI 1993
27
Skelfileg bið
FORELDRAR og aðrir ástvinir stúlknanna sex í gíslingunni biðu allan tímann fyrir utan skólann mill
vonar og ótta um afdrif þeirra. Fögnuðurinn var því mikill þegar lögreglunni tókst að frelsa þær
Kvenhetiurnar tvær í gíslatökumálinu í París
Sýndu einstakt hug-
rekki á úrslitastund
París. The Daily Telegraph.
LITLU stúlkurnar sex, sem
voru gíslar „sprengjunnar lif-
andi“ eins og maðurinn kallaði
sig, fögnuðu frelsinu með fjöl-
skyldum sínum um helgina en
ljóst er, að það er mikið að
þakka konunum tveimur, sem
voru með þeim allan tímann,
að atburðurinn hafði ekki al-
varleg áhrif á þær. Hefur ríkis-
stjórnin ákveðið að sæma þær
æðsta heiðursmerki Frakk-
Átti við sálræna
erfiðleika að etja
París. Reuter.
MAÐURINN, sem féll fyrir byssukúlum franskra lögreglumanna
sl. laugardag, hét Eric Schmitt. Hafði þá hann haldið sex börnum
og tveimur konum í gíslingu í skóla í París í 46 klukkustundir.
Að sögn kunningja hans og fyrrverandi skólafélaga hafði hann
oft átt við sálræna erfiðleika að elja og var i miklum fjárhags-
kröggum.
„Hann var stórskuldugur. Hann
hefur kannski haldið, að þetta
væri leiðin út úr því en ég held,
að hann hafi vitað, að hann kæm-
ist ekki lifandi frá þessu,“ sagði
einn nágranna Schmitts í viðtali
við franska útvarpið en Schmitt,
sem var 42 ára gamall, lenti í al-
varlegum erfiðleikum fyrir tveimur
árum þegar tölvufyrirtæki, sem
hann hafði stofnað, varð gjald-
þrota.
Schmitt fæddist í Alsír þegar
Frakkar réðu landinu en 1962
neyddist fjölskylda hans til að flýja
burt eins og flestir aðrir Evrópu-
menn. Segja vinir hans, að það
hafi haft mikil og mjög slæm, and-
leg áhrif á hann.
Vel gefinn en andlega
vanheill
Charles Pasqua, innanríkisráð-
herra Frakklands, sem stjórnaði
umsátrinu um skólann, segir, að
Schmitt hafi augljóslega verið vel
gefinn en jafnframt alvarlega veik-
ur á geði. „Hann byijaði á að krefj-
ast afsagnar Mitterrands forseta,
Balladurs forsætisráðherra og
minnar, síðan heimtaði hann pen-
inga en undir lokin var hann ekki
til viðtals við neinn,“ sagði Pasqua.
lands, Orðu heiðursfylkingar-
innar.
Laurence Dreyfus, kennari
barnanna, og Evelyne Lambert,
læknir, sem gerðist sjálfviljugur
gísl sl. föstudag, léku við börnin
allan tímann og sögðu þeim sög-
ur og tókst alltaf að sefa ótta
þeirra þegar hann gerði vart við
sig. Dreyfus, sem fékk það hlut-
verk að taka við mat og drykkj-
arföngum frá lögreglunni og
flytja inn í skólastofuna, gat því
með ýmiss konar látbragði veitt
upplýsingar um ástandið innan
dyra, til dæmis hvar sprengiefn-
ið, sem maðurinn, Eric Schmitt,
var með, væri niðurkomið. Henni
gafst raunar tækifæri til að yfir-
gefa skólann eftir að Lambert
komi til liðs við hana en þrátt
fyrir áhyggjur af lítilli dóttur
sinni heima ákvað hún að vera
um kyrrt.
Gaf lögreglunni merki
Lambert var líka í sambandi
við lögregluna þar sem hún sá
um fjarskiptin milli hennar og
Schmitts og hún gaf að lokum
merki um, að lögreglan skyldi
ráðast inn í skólann. Þá hafði
Schmitt sofnað yfir seðlahrúg-
unni, lausnargjaldinu, en fyrst
varð Lambert að fjarlægja hús-
gögn, sem hann hafði sett fyrir
dymar.
VÉLADEILD FALKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FÁLKAN
^ cARARBRODDI
(FJÖRTÍU
ÁR!
Optíbelt kílreimar - viftureimar - tímareimar
REINOLD og OPTIBELT eru leiðandi merki á heimsmarkaði
fyrir drif- og flutningskeðjur og reimar.
Vörur frá þessum framleiðendum eru
þekktar fyrir gæði. Eigum á lager
allar algengar stærðir af keðjum,
tannhjólum, reimum og reimskífum.
Útvegum með skömmum fyrirvara
allar fáanlegar stærðir og gerðir.
Veitum tæknilega ráðgjöf
við val á drifbúnaði.
Þekking Reynsla Pjónusta
RENOLD
keðjur og tannhjól
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8*108 REYKJAVÍK
SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84
Ráðstefna um stöðu Norðurlandanna í Evrópu
Sögð geta ein-
angrast ef Danir
hafna Maastricht
Berlín. Frá Hrönn Marinósdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins.
PER Stenback, framkvæmdastjóri Norræna ráðherraráðsins, sagði
á ráðstefnu í Berlín um stöðu Norðurlandanna í Evrópu að sú hætta
væri fyrir hendi að Norðurlöndin einangruðust innan Evrópu ef
Danir hafna Maastricht-samkomulaginu í þjóðaratkvæðinu í dag.
Norræna ráðherraráðið hélt ráð- iðinn kostaði. Þess vegna biðu ís-
stefnuna í samvinnu við sendiráð
Norðurlandanna í Þýskalandi og
Humboldt-háskóla í Berlín í vikunni
sem leið. Stenbáck sagði að áherslur
ráðsins myndu breytast ef Finnland,
Noregur og Svíþjóð gengju í Evr-
ópubandalagið (EB) en þó yrði sam-
vinna Norðurlandanna áfram mikil-
væg hvað varðar menningarleg og
félagsleg tengsl. Frjálst flæði vinnu-
afls milli landanna yrði áfram leyft.
Ef hins vegar ekkert yrði af samn-
ingum um inngöngu landanna
þriggja í EB telur hann afar ólíklegt
að Norðurlöndin myndi með sér innri
markað á svipaðan hátt og Evrópu-
bandalagið hefur gert.
Afstaða íslendinga útskýrð
Fyrir hönd íslendinga sátu ráð-
stefnuna Þröstur Ólafsson, aðstoð-
armaður utanríkisráðherra, Ólafur
Davíðsson, ráðuneytisstjóri í forsæt-
isráðuneytinu, og Gunnar Gunnars-
son, sendiherra íslands hjá Ráð-
stefnunni um öryggi og samvinnu í
Evrópu (RÖSE) í Vín. Þröstur Ólafs-
son útskýrði afstöðu íslendinga til
EB og sagði meðal annars að það
væri óhugsandi að ferðast með Evr-
ópuhraðlestinni þegar ekki væri ljóst
hvert hún færi, né heldur hvað farm-
VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS
^BÍLASALA GARÐARS]
Nóatúni 2, sími 619 615
og betri bllasa,a
Range Rover Vouge, '87, flöskugr., sjálfsk.,
toppeintak. V: 1770 þ. Sk. ód.
Subaru Legacy 2200 GX, '91, ek. 33 þ.
V: 1650 þ. Sk. ód. Einnig Legacy Artic
92, hvitur, ek. 5000 þ. V: 1790 þ. Sk. ód.
M. Benz 280 SE, '84, koksgrár, ek. 122
þ., innfl. nýr, A.B.S., leðurinnr., álfelgur.
Gullmoli. V: 1450 þ.
Toyota Tercel, '87, rauður, ek. 99 þ.
V: 470 þ. stgr.
MMC L 300 Mini Bus 4x4, '90, blár/hvit
ur, ek. 65 þ., álf. Fall. bíll. V: 1450 þ. Sk. ód.
Ýmis hjól á staðnum.
Opið 10-22 virka daga
10-17 laugard. og 13.30-17 sunnud.
Vantar bíla á staðinn
Stór sýningarsalur
lendingar ekki á lestarstöðinni eins
og Norðmenn, Svíar og Finnar. Sú
staðreynd að ísland væri dvergríki
gerði það einnig að verkum að þorri
Islendinga teldi það óhugsandi að
fá einhveiju ráðið innan Evrópu-
bandalagsins. Því væri ekkert annað
að gera í stöðunni en að fylgjast
vel með framvindu mála.
B ílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut. _ J
Kopavogi, sími
871800
Ford Bronco XL '87, blár, 5 g., ek. 74 þ.
V. 1050 þús., sk. á ód.
..
Toyota Hi-Lux Extra Cab '91,
breyttur, ek. 54 þ., 35“ dekk,
5.71 hlutf. o.fl. V. 1690 þús.
V.W. Golf '87, ek. 75 þ., aflstýri. Fallegur
bfll. V. 570 þús., sk. á ód.
Subaru 1800 GL 4 x 4 station '88, hvítur,
sjálfsk. ek. 89 þ. V. 695 þús. stgr. Gott
eintak.
MSBgfflæM**
Toyota Corolla XL station ’88, steingrár,
5 g., ek 79 þ. V. 650 þús.
Subaru Legacy 1.8 GL '90, grásans,
sjálfsk., ek 60 þ., rafm. í rúðum, sóllúga
o.fl. V. 1250 þús., sk. ó ód.
"Is
Suzuki Swift GL '90, 5 dyra, blásans,
5 g.t ek. aðeins 28 þ. V. 580 þús.
Fjörug bílaviðskipti
Vantar árg. '90 - '93 á staðinn,
ekkert innigjald.
Subaru Legacy 2,2 4x4 station '91, 5
g., ek. 33 þ. V. 1680 þús., sk. á ód.
MMC Lanver GLX hlaðbakur '91, 5 g.,
ek. 49 þ. V. 870 þús., sk. ó ód.
MMC Pajero langur turbo, diesel m/Ent-
ercooler, '89,5 g., ek. 97 þ. V. 1720 þús.
Toyota Carina II '86, 5 dyra, 5 g., ek. 95
þ. Fallegur bill. V. 430 þús. stgr.
Suzuki Swift GA '88, 3ja dyra, 5 g., ek.
63 þ. Fallegur bíll. V. 350 þús.
Nissan Sunny '87, 4ra dyra, sjálfsk., ek.
77 þ. Fallegur bíll. V. 430 þús.
Fiat Duna 70 Beriína '88, rauður, 5 g.,
ek. aöeins 39 þ. V. 270 þús. stgr.
M. Benz 190E '88, hvitur, sjólfsk., ek. 85
þ., sóllúga, driflæsingar o.fl. V. 1890 þús,
Mazda E-2000 '89, m/skjólborðum, ek.
83 þ., ber 2 tonn, „VSK-bill“. V. 640 þús.
Oldsmobile Calais Supereme '85, V6,
3,0L, bein innsp., steingrar, álfelgur o.fl.
Skoðaður '94. V. 650 þús., sk. á ód.
Ford Fiesta 1600 XR 2 '85, hvítur, 5 g.,
ek. 10 þ. á vél, álflegur, sóllúga o.fl. V
490 þús., sk. á ód.