Morgunblaðið - 18.05.1993, Page 48

Morgunblaðið - 18.05.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gerðu þér ljóst til hvers aðrir ætlast af þér. Vinur þarf á aðstoð þinni að halda. Þér gæti verið boðið út í kvöld. ----------------:---------- Naut (20. apríl - 20. maí) I öllum samningum geta smá- letursgreinamar skipt miklu máli. Aðgerðir á bak við tjöld- in skila þér árangri í starfi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Raunsæi í peningamálum er góður kostur. Tilboð, sem í fljótu bragði virðist freistandi, getur' haft leynda ókosti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Misskilningur getur tafið framkvæmdir í dag. Sjálfsagi og einbeiting leysa vandann. Ástvinir sýna gagnkvæman skilning. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einbeitingin mætti vera betri til að ná settu marki í dag. Einhveijar breytingar verða gerðar í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Skemmtanaáform geta farið úr skorðum. í kvöld á vinnan .hug þinn allan og afköstin verða mjög mikil. v°8 „ (23. sept. - 22. október) Óvenjuleg framkoma ættingja kemur þér á óvart. Þú ættir ekki að hugsa um íbúðarkaup í dag. Slappaðu af í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Focgangsverkefnið í dag er að koma öllu í röð og reglu heima. Einhver ruglingur ríkir á vinnustað. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Gott er að kunna að vega og meta við innkaupin svo ekki sé keyptur einhver óþarfi. Gömul kynni endurvakin í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu ættingja vita hvað þú hefur í huga og láttu hann ekki þurfa að bíða. Þú getur gert góð kaup í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhverjir segja ekki allan sannleikann svo erfitt er að henda reiður á staðreyndum. í kvöld nærð þú merkum áfanga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %££ Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum. í dag er réttast að treysta á eigið framtak og ætlast ekki til of mikils af öðrum. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. GRETTIR I/IL TU FA S PÉR $a/h,~ LOKU HJA rV OICKUR ) - v ■?! / f tcALLAeeói > PETTA í SA/PH- OiOJ? Sj 's-jLÁjgJrlÍÍÍÍllsfcíifi/ Ö6 SETTU St/OL I TtG> /VtEieA /)P PEPPER.ON/ OQ SVOLi'TlJO MEtKA AT pESSU -.-0(5 LfKA --------1 ^SSU''' ’ ) FERDINAND SMÁFÓLK Jæja, gefðu honum nú almenninlegt spark, kannski það fái hann til að hætta að elta okkur. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Esther Jakobsdóttir og Sverr- ir Ármannsson unnu Islands- mótið í parakeppni, sem fram fór um síðustu helgi með þátt- töku 62ja para. í öðru sæti urðu Dröfn Guðmundsdóttir og Ás- geir Ásbjömsson, en þau leiddu mótið lengst af, og þriðju urðu Jacqui McGreal og Þorlákur Jónsson. Sigurvegararnir fengu nánast topp fyrir vörnina gegn 3 hjörtum suðurs í þessu spili: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD3 ¥Á82 ♦ G43 ♦ 10983 Vestur ♦ 876 ▼ D3 ♦ Á9 ♦ ÁKG752 Suður ♦ G92 ♦ KG1076 ♦ K1082 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður Sverrir Esther 2hjörtu * 3 lauf 3 hjörtu Pass Pass ♦ Tartan, 5+ lyörtu og 4+ láglit, 6-10 punktar. Sverrir kom út með laufás og lagði síðan grunn að hruni sagn- hafa með því að spila litlu laufi í öðrum slag. Suður trompaði, spilaði hjarta á ás og svínaði hjartagosa í bakaleiðinni. Sverr- ir fékk á drottninguna og spilaði hálaufí. Sagnhafí neyddist til að trompa og átti nú aðeins eitt tromp eftir heima. Hann spilaði spaða, sem Esther drap strax á ás og trompaði út. Sagnhafi gat tekið tvo slagi á spaða, en síðan lagði Sverrir upp: þrír niður og 150. Margir misstigu sig í vörninni með því að spila laufkóng í öðr- um slag, en ekki litlu laufi. Þá fer drottningin fyrir lítið og tía blinds kemur í veg fyrir frekari stytting. Austur ♦ Á1054 ♦ 954 ♦ D765 ♦ D6 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmóti um Max Euwe, fyrrum heimsmeistara, í Amsterdam sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í viðureign þeirra Nigels Shorts (2.655), áskoranda Kasparovs heimsmeist- ara, sem hafði hvítt og átti leik, og Vladímírs Kramniks (2.685), 17 ára frá Rússlandi. Svartur lék síðast 40. — Rb6-d5+? í erfiðu endatafli. 41. Hxd5! og Kramnik þurfti ekki að sjá meira en gafst upp. Eftir 41. - exd5, 42. b6 - Hc8, 43. b7 - Hb8, 44. Kb5 verður svartur að gefa hrókinn fyrir hvíta frípeð- ið. Aðeins fjórir keppendur eru á mótinu og tefla þeir tvöfalda um- ferð. Staðan eftir fjórar umferðir: 1. Anand 3 v. 2.-3. Kramnik og Short 2 v. 4. Piket 1 v. Anand vann heimamanninn Piket í báð- um skákunum. Short tapaði mjög illa fyrir Kramnik í fyrstu umferð, en hefndi sín svo grimmilega í þeirri fjórðu. Skákir þeirra Kramniks við Anand í síðustu umferðunum munu koma til með að ráða úrslitum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.