Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.05.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gerðu þér ljóst til hvers aðrir ætlast af þér. Vinur þarf á aðstoð þinni að halda. Þér gæti verið boðið út í kvöld. ----------------:---------- Naut (20. apríl - 20. maí) I öllum samningum geta smá- letursgreinamar skipt miklu máli. Aðgerðir á bak við tjöld- in skila þér árangri í starfi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Raunsæi í peningamálum er góður kostur. Tilboð, sem í fljótu bragði virðist freistandi, getur' haft leynda ókosti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Misskilningur getur tafið framkvæmdir í dag. Sjálfsagi og einbeiting leysa vandann. Ástvinir sýna gagnkvæman skilning. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einbeitingin mætti vera betri til að ná settu marki í dag. Einhveijar breytingar verða gerðar í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Skemmtanaáform geta farið úr skorðum. í kvöld á vinnan .hug þinn allan og afköstin verða mjög mikil. v°8 „ (23. sept. - 22. október) Óvenjuleg framkoma ættingja kemur þér á óvart. Þú ættir ekki að hugsa um íbúðarkaup í dag. Slappaðu af í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Focgangsverkefnið í dag er að koma öllu í röð og reglu heima. Einhver ruglingur ríkir á vinnustað. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Gott er að kunna að vega og meta við innkaupin svo ekki sé keyptur einhver óþarfi. Gömul kynni endurvakin í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Láttu ættingja vita hvað þú hefur í huga og láttu hann ekki þurfa að bíða. Þú getur gert góð kaup í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhverjir segja ekki allan sannleikann svo erfitt er að henda reiður á staðreyndum. í kvöld nærð þú merkum áfanga. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %££ Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum. í dag er réttast að treysta á eigið framtak og ætlast ekki til of mikils af öðrum. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. GRETTIR I/IL TU FA S PÉR $a/h,~ LOKU HJA rV OICKUR ) - v ■?! / f tcALLAeeói > PETTA í SA/PH- OiOJ? Sj 's-jLÁjgJrlÍÍÍÍllsfcíifi/ Ö6 SETTU St/OL I TtG> /VtEieA /)P PEPPER.ON/ OQ SVOLi'TlJO MEtKA AT pESSU -.-0(5 LfKA --------1 ^SSU''' ’ ) FERDINAND SMÁFÓLK Jæja, gefðu honum nú almenninlegt spark, kannski það fái hann til að hætta að elta okkur. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Esther Jakobsdóttir og Sverr- ir Ármannsson unnu Islands- mótið í parakeppni, sem fram fór um síðustu helgi með þátt- töku 62ja para. í öðru sæti urðu Dröfn Guðmundsdóttir og Ás- geir Ásbjömsson, en þau leiddu mótið lengst af, og þriðju urðu Jacqui McGreal og Þorlákur Jónsson. Sigurvegararnir fengu nánast topp fyrir vörnina gegn 3 hjörtum suðurs í þessu spili: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ KD3 ¥Á82 ♦ G43 ♦ 10983 Vestur ♦ 876 ▼ D3 ♦ Á9 ♦ ÁKG752 Suður ♦ G92 ♦ KG1076 ♦ K1082 ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður Sverrir Esther 2hjörtu * 3 lauf 3 hjörtu Pass Pass ♦ Tartan, 5+ lyörtu og 4+ láglit, 6-10 punktar. Sverrir kom út með laufás og lagði síðan grunn að hruni sagn- hafa með því að spila litlu laufi í öðrum slag. Suður trompaði, spilaði hjarta á ás og svínaði hjartagosa í bakaleiðinni. Sverr- ir fékk á drottninguna og spilaði hálaufí. Sagnhafí neyddist til að trompa og átti nú aðeins eitt tromp eftir heima. Hann spilaði spaða, sem Esther drap strax á ás og trompaði út. Sagnhafi gat tekið tvo slagi á spaða, en síðan lagði Sverrir upp: þrír niður og 150. Margir misstigu sig í vörninni með því að spila laufkóng í öðr- um slag, en ekki litlu laufi. Þá fer drottningin fyrir lítið og tía blinds kemur í veg fyrir frekari stytting. Austur ♦ Á1054 ♦ 954 ♦ D765 ♦ D6 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmóti um Max Euwe, fyrrum heimsmeistara, í Amsterdam sem nú er að ljúka, kom þessi staða upp í viðureign þeirra Nigels Shorts (2.655), áskoranda Kasparovs heimsmeist- ara, sem hafði hvítt og átti leik, og Vladímírs Kramniks (2.685), 17 ára frá Rússlandi. Svartur lék síðast 40. — Rb6-d5+? í erfiðu endatafli. 41. Hxd5! og Kramnik þurfti ekki að sjá meira en gafst upp. Eftir 41. - exd5, 42. b6 - Hc8, 43. b7 - Hb8, 44. Kb5 verður svartur að gefa hrókinn fyrir hvíta frípeð- ið. Aðeins fjórir keppendur eru á mótinu og tefla þeir tvöfalda um- ferð. Staðan eftir fjórar umferðir: 1. Anand 3 v. 2.-3. Kramnik og Short 2 v. 4. Piket 1 v. Anand vann heimamanninn Piket í báð- um skákunum. Short tapaði mjög illa fyrir Kramnik í fyrstu umferð, en hefndi sín svo grimmilega í þeirri fjórðu. Skákir þeirra Kramniks við Anand í síðustu umferðunum munu koma til með að ráða úrslitum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.