Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993 9 Heimilislæknirínn eftir JÓNAS GÍSLASON vígslubiskup Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son glatist ekki heldunhafi eilíft líf. (Jóh. 3:16.) sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir Amen Vér trúum á Jesúm Krist, Hringt var í heimilislækninn, frelsara vorn og Drottin, gamlan mann, er sagði: en hver er staða hans í daglegu lífi voru? Látið strákinn laxera! Guð skapaði manninn Sóttur var ungur læknir, eftir sinni mynd, er bjó í nágrenninu. fijálsan í afstöðu sinni Hann leit á mig og sagði: til Guðs. Sprunginn botnlangi! Satan freistaði fyrstu foreldra vorra. Hann bjargaði lífi mínu. Þau óhlýðnuðust Guði og urðu því að yfirgefa Mér var alltaf hlýtt til hans paradís. og stundum þakkaði ég Guði fyrir hann. Síðan höfum vér lifað í föllnum heimi. En ég hitti hann ekki oft og hugsaði sjaldan um hann. En Guð sneri ekki baki við mannkyni, Nú er hann dáinn þótt það sneri baki við honum. og ég hugsa til hans með hlýju er ég minnist hans. Hann gaf fyrirheitið um Messías er koma mundi að frelsa heiminn. Er Kristur aðeins slíkur frelsari? Á ný gefst oss kostur á að eignast samfélag við Guð. Þú veizt, að hann gaf líf sitt Kristur kom að frelsa oss þér til lífs. undan valdi syndar, Þú finnur þakklætisvott Satans og dauða. í hjarta þér, en ekkert meir. Hinn eini saklausi gaf líf sitt á krossi Jesú Kristi nægir aldrei fyrir synduga menn. slíkur sess í lífi þínu. Hann er meira en frelsari þinn! í trúnni á Krist, Hann er einnig konungur þinn! eignumst vér réttlæti hans. Hann dó, Kóng minn, Jesú, ég kalla þig, svo vér mættum lifa kalla þú þræl þinn aftur mig, . um eilífð með Guði. herratign enga að heimsins sið held ég þar mega jafnast við. Hver er staða frelsarans hjá oss? Jesús er hvort tveggja í senn Ég var átta ára frelsari vor og konungur! er ég veiktist hastarlega. Biðjum: Þökk, Drottinn Jesú, að þú frelsaðir oss. Hjálpa oss að helga þér allt líf vort oer gjöra þig að kon- ungi vorum í nútíð og framtíð. Heyr þá bæn. 1 Jesú nafni. Amen VEÐURHORFUR í DAG, 30. MAÍ YFIRLIT í GÆR: Yfir Grænlandi er allvíðáttumikil 1.035 mb hæð en suður í hafi er vaxandi lægð sem þokast norðaustur. HORFUR í DAG: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi, víða él á annjsj- um norðan- og norðaustanlands en bjart víða um sunnanvert landið. HORFUR Á MÁNUDAG, ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Fremur hæg norðan- og norðaustanátt. Dálítil él á annesjum norðan- og norðaustan- lands, og einnig á norðanverðum Vestfjörðum en bjartviðri um sunnan- vert landið. Hiti 3 til 6 stig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 1 skýjað Glasgow 11 mistur Reykjavík 3 léttskýjað Hamborg 9 rigning Bergen 8 skúr London 9 þoka Helsinki 10 skýjað Los Angeles 17 heiðskírt Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 10 þokumóða Narssarssuaq 3 rigning Madríd 10 heiðskírt Nuuk +2 þoka Malaga 12 léttskýjað Ósló 12 léttskýjað Mallorca 15 léttskýjað Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 10 skýjað Þórshöfn vantar NewYork Orlando París 25 23 11 skýjað skúr hálfskýjað Algarve Amsterdam 11 13 hálfskýjað léttskýjað Barcelona 14 þokumóða Madeira 17 skýjað Berlín 11 skýjað Róm 18 þokumóða Chicago 6 léttskýjað Vín 17 léttskýjað Feneyjar 19 heiðskírt Washington 22 léttskýjað Frankfurt 11 léttskýjað Winnipeg 10 léttskýjað •D ▼ Heiðskírt & Léttskýjað •B Hálfskýjað Skýjað G) Alskýjað Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig r r r * / * * * * • * * 10° Hitastig r r r r r * r r * r * * * * * V v V v Súld I Rigning Slydda Snjókoma Skúrir Slydduél Él = Þoka Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28.—3. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Apótek Austurbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breið- holts Apótek, Álfabakka 23 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðorsími lögreglunnar í Rvík: 1 1 166/ 0112. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnað- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll ménudags- kvöld í sfma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-1 2. Sími 81 2833. G-samtökin, landssamb. folks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Afengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síðumúla 3—5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. OpiÖ þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 áfimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimíli rfkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz 09 kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbírtu, en lægri tíönir fyrir styttri .vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og aystkinatími kl. 20—21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14—17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftaii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 1 5-16 og 1 9—1 9.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi aila daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heim- lána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin seni hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11—19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11— 17. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: OpiÖ alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina viö Elliðaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30—16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: OpiÖ um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12- 16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdaishús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byflflöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14—18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: OpiÖ um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud. - föstud. 13-20. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugar- dalslaug verður lokuö 27., 28 og hugsanlega 29. maí vegna viðgerða og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafé- laganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tíma- bilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. Skföabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiðholts- brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhá- tíðum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. MiÖvikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opinn frá kl. 8-22 mónud., þriðjud., mið- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.