Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 41
• MOKGUNBLADIÐ ATVINN A/fUVIV SMÁíSU.NNUTMGUR 30,,MAÍ ,Í088 4i RAÐAUGi YSINGAR -ÉM Akureyrarbær Útboð Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir tilboðum í byggingu göngu- og reiðbrúar yfir Glerá við Súluveg. Tilboðið nær til jarðvegsframkvæmda og byggingar á 14 m langri og 3 m breiðri göngu- og reiðbrú. Brúin er gerð úr stálbitum með timburgólfi á steyptum stöplum og handrið er sérsmíðað úr málmi með stöðluð- um leiðaraeiningum. Skilafrestur verksins er til 20. júlí 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni- deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur- eyri, frá og með þriðjudeginum 1. júní 1993 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða fer fram á sama stað miðviku- daginn 9. júní kl. 11.00 fyrir hádegi. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Útboð Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í sandspörslun og málningu á 60 íbúðum í 7 fölbýlishúsum við Laufengi í Grafarvogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu HNR, Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 15. júní kl. 14.00 á skrifstofu HNR. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur. Tilboð - verkpallar Óskað er eftir tilboðum í smíði og uppsetn- ingu verkpalla úr timbri. Magn u.þ.b. 1550 fm. Verkbyrjun yrði sem fyrst. Frekari gögn um verkið fást afhent hjá Vest- urporti hf., Bíldshöfða 16, sími 91-679774 mili kl. 13 og 17 þriðjudaginn 1. júní og skil- ist til sama aðila fyrir kl. 16 föstudaginn 4. júní. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. íþróttahús Kennaraháskóla íslands, lag- færingar og endurbætur loftræsti-, hita- og vatnslagnakerfa. Opnun 8. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 2. Tölvur fyrir Ríkisspítala, vinnustöðvar og prentarar. Opnun 4. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 3. Sápur og hreinlætisefni fyrir ýmsar rfkis- stofnanir. Opnun 21. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. 4. Til sölu fasteignin Túngata 1, ísaafirði. Opnun 11. júní 1993 kl. 11.00. 5. Verðkönnun: Einnota lín og sloppar til notkunar á skurðdeildum ríkisspítala. Opnun 18. júní 1993 kl. 11.00. 6. Boltar og skrúfur fyrir Vita- og hafnarmál. Opnun 10. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- 7. Stálfestingar fyrir Vita- og hafnarmál. Opnun 10. júní 1993. Gögn seld á kr. 1.000,- 8. Sólvangur, Hafnarfirði - Gluggar. Opnun 15. júní 1993 kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- INIMKAUPASTOFIMUN RIKISINS BOnGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Útboð - raflagnir- Digraneskirkja Óskað er tilboða í allar raflagnir Digranes- kirkju, efni og vinnu. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðiþjón- ustu Magnúsar Bjarnasonar, Lækjarseli 9, frá miðvikudeginum 2. júní, e.h., gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 15. júní nk. Neðst við Hverfisgötu Til leigu falleg 80 fm skrifstofuhæð með eld- traustum skjalaskáp. 3 herbergi og kaffi- stofa. Tilvalið fyrir lögmenn. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til augiýsingadeildar Mbl. fyrir 6. júní merkt: „G - 13001". Húsnæði fyrir skólastarf Rúmgott hús með garði óskast fyrir skóla- starf. Æskileg staðsetning í Vesturbæ, gamla bænum, en þó koma margir staðir á stór- Reykjavíkursvæðinu til greina. Tilboð, merkt: „Öruggar tekjur - 4724“, sendist auglýsingadeild Mbl. Vantar fallegt húsnæði Óskum eftir að taka á leigu ca 100 fm fal- legt húsnæði á friðsælum stað fyrir sálfræði- þjónustu. Miðbær Reykjavíkur kemur helst til greina. Upplýsingar og símanúmer sendist til auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „F - 13002“ fyrir 14. júní. Húsnæði til leigu þessu glæsilega húsnæði í Bæjarhrauni 2 er til leigu gott, fullbúið 90 fm skifstofuhús- næði á jarðhæð. Sér inngangur. Kaffi og snyrtiaðstaða. Mjög hentugt fyrir t.d. tækni- þjónustu, lögfræðistofu og margt fleira. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið nafn og símanúmer í pósthólf 496 í Hafnar- firði. Húsnæði til leigu Til leigu öll 1. hæð í húsinu nr. 60 við Reykja- víkurveg í Hafnarfirði þar sem blómabúðin Dögg var áður, svo og veitingastaðurinn Heimshornið. Hér er áreiðanlega um að ræða eitt besta söluhorn í Hafnarfirði. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið nafn og símanúmer í pósthólf 496 í Hafnar- firði. Til leigu I Skeifunni er til leigu stórglæsileg 247 fm hæð. Hæðin skiptist í ca 180 fm sal með parketlögðu gólfi, eitt skrifstofuherb., stóra afgreiðslu með fatahengi og eldhús. Ca 50 stólar fylgja með húsnæðinu. Hentugt fyrir dansskóla eða félagasamtök eins og hús- næðið er nú innréttað. Allar nánari upplýsingar gefur Björn Jónsson hdl., Suðurlandsbraut 48, sími 684660. Fiskverkun Lítið fiskverkunarhús með aðstöðu til fryst- ingar óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma. Ca 200-300 fm (lágmark). Húsið skal vera á suðvesturhorni landsins. Tilboðum skal skila fyrir 10. júní nk. á auglýs- ingadeild Mbl. merktum: „L - 13003". Strandavíðir Brúnn alaskavíðir (Gústi), sitgavíðir (Óli), kálfamóavíðir (skriðull) og margt fleira. Upplýsingar í símum 668121 og 667490. Mosskógar v/Dalsgarð, Mosfellsdal. & Foreldrar og aðrir forráðamenn barna sem fædd eru árin 1987, 1986 og 1985 athugið! Auglýst er eftir umsóknum um gæslu barna í skólaseli á Brúarlandi skólaárið 1993 til 1994. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofu í Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 17. júní 1993. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218 kl. 10.00-11.00 virka daga. Félagsmálastjóri. Rauðakrossdeild Bessastaðahrepps Barnfóstrunámskeið verður haldið dagana 8., 10., 14. og 15. júní nk. og stendur yfir frá kl. 19.00-22.00. Leiðbeinandi verður Sigrún Þórarinsdóttir. Þátttökugjald er kr. 2.000. Skráning fer fram dagana 1.-4. júní milli kl. 9.00 og 12.00 hjá Erlu Thomsen í síma 651388. Rauðakrossdeild Bessastaðahrepps. Ættarmót Afkomendur Guðrúnar Eggertsdóttur og Jóns Jóhannessonar frá Laxárnesi: Munið að tilkynna um þátttöku í ættarmótinu sem hefst kl. 13.00 í Félagsgarði í Kjós laug- ardaginn 20. júní til: Hönnu, sími 74235, Dúnu, sími 26839, Jónu, sími 671765, og Auðar, sími 39789. Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Kaplakrika miðvikudaginn 9. júní nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.