Morgunblaðið - 30.05.1993, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ suNNUDAGUR
30. MAÍ Í993
W
RABA UGL YSINGAR
TIL SOLU
Franskur undirfatnaður
Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki eða einstakl-
inga. Eitt af bestu merkjum Frakklands í kven-
undirfatnaði til sölu. Góðir greiðsluskilmálar.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi upplýsingar um
nafn, heimilisfang og síma til auglýsinga-
deildar Mbl. fyrir 5. júní merktar: „F - 3821 “.
ímou
Vuokattiá íslandi
Skúlagötu26 s.13999
Vegna ótrúlega
hagstæðra samn-
inga getum við
boðið 22 m2 sumarbústaði á aðeins 780
þús. og á 1.160 þús. uppkomna.
*
FELAGSSTOFNUN STUDENTA
V HRINGBRAUT. 101 REYKJAVlK
SlMI 615959
Húsnæði fyrjr námsmenn
við Háskóla íslands
Umsóknir um vist á stúdentagörðum fyrir
skólaárið 1993-1994 þurfa að hafa borist
húsnæðisdeild Félagsstofnunar stúdenta
fyrir 20. júní 1993.
Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðublöð-
um sem liggja frammi hjá húsnæðisdeild FS.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
91 -615959 á milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga.
Félagsstofnun stúdenta.
G
Innritun
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S. 52193 og 52194
Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir
haustönn 1993 er hafin. Boðið er m.a. upp
á nám á þessum brautum:
4 ára nám: Eðlisfræðibraut.
Félagsfræðibraut.
Ferðamálabraut.
Fjölmiðlabraut.
Hagfræðibraut.
íþróttabraut.
Málabraut.
Markaðsbraut.
Náttútufræðibraut.
Tónlistarbraut.
Tölvubraut.
3 ára nám: Sölu- og markaðsbraut.
2 ára nám: Myndlistarbraut.
Uppeldisbraut.
Verslunarbraut.
Þjálfunarbraut.
1 árs nám: Grunndeild tréiðna.
Rafsuða.
Tækniteiknun.
Umsóknir um skólavist skal senda í Fjöl-
brautaskólann í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210
Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla
virka daga frá kl. 8.00 - 16.00.
Símanúmerið er 658800.
Þeir sem þess óska geta fengið send um-
sóknareyðublöð.
Umsóknir þurfa að berast skólanum í síðasta
lagi 7. júní nk.
Námsráðgjafar eru til viðtals í skólanum frá
kl. 9.00 - 15.00.
Skólameistari.
Hafnarfjarðarbær
- lóðaúthlutun
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir íbúðarhús í Mosahlíð. Um er að
ræða lóðir fyrir tveggja hæða einbýlishús,
parhús og raðhús, ennfremur parhús á einni
hæð. Einnig eru nokkrar lóðir lausar á
Hvaleyrarholti.
Lóðirnar verða til afhendingar í sumar.
Umsóknarfresturertil og með mánudeginum
14. júní nk.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6.
Bæjarverkfræðingurinn
í Hafnarfirði.
Tilkynning
Skrifstofa Ábyrgðasjóðs launa hefur flutt á
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík,
Nýtt símanúmer Ábyrgðasjóðsins er 811233
og myndsendisnúmer er 811235.
Skrifstofan er opin frá kl. 8.00- 16.00.
Fjármálaráðuneytið, 28. maí 1993.
FJðLBMIfTASKÓUNN
BREIÐHOtn
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
tekur á móti umsóknum um skólavist fyrir
haustönn 1993 á skrifstofu skólans til föstu-
dagsins 4. júní 1993 á skrifstofutíma skólans
frá kl. 08.00-15.00. Dagana 1. og 2. júní er
skrifstofa skólans opin frá kl. 08.00-18.00.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram eft-
irtalið nám:
Bóknámssvið Listasvið
Eðlisfræðibraut Myndlistarbraut
Náttúrufræðibraut Handmenntabraut
Nýmálabraut Tónlistarbraut
Félagsgreinasvið Matvælasvið
Félagsfræðibraut Grunnnámsbraut
Fjölmiðlabraut Heimilishagfræðibraut
íþróttabraut Matartæknabraut
Uppeldisbraut Matarfræðingabraut
Heilbrigðissvið Tæknisvið
Sjúkraliðabraut Grunnnám tréiðna
Snyrtibraut Húsasmiðabraut
'//V/M
_ Utboð
Reykjanesbraut - vegamót við
Vogaveg og Grindavíkurveg
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Helstu magntölur: Fyllingar og
burðarlög 5.800 rm, skering í berg 2.400 rm,
malbik 17.OOO fm, umferðareyjar 1.200 fm.
Verki skal lokið 27. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera)
frá og með 1. júní nk. Skila skal tilboðum á
sama stað fyrir kl. 14.00 þann 14. júní 1993.
Vegamálastjóri.
Til sölu fasteign á Isafirði
Kauptilboð óskast íTúngötu 1, ísafirði.
Stærð hússins 778 m3 , brunabótamat er
7.992.000. Húsið verður til sýnis í samráði
við ritara Framhaldsskóla ísafjarðar,
sími 94-3599.
Tilboðseyðublöð liggjá frammi hjá ofan-
greindum aðila og á skrifstofu vorri í Borgar-
túni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama
stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 11. júní 1993
merkt: „Útboð 3837/3“ þar sem þau verða
opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVÍK
Endurnýjun á gluggum
og þakrennum
Innkaupastofnun ríkisins, fyrir hönd tækni-
deildar ríkisspítala, óskar eftir tilboðum í
verkið „Þvottahús ríkisspítalanna, endurnýj-
un á gluggum og þakrennum“.
Helstu magntölur eru:
Nýir gluggar 41 stk.
Endurnýjun á þakrennum 168 m.
Verktími er frá 28. júní 1993 til 15. septem-
ber 1993. Útboðsgögn verða seld hjá Inn-
kaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105
Reykjavík, frá hádegi þriðjudaginn 1. júní
1993 á kr. 6.225 m/vsk. og verða tilboð
opnuð á sama stað miðvikudaginn 16. júní
1993 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðend-
um er þess óska.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
l
Hl UTB0Ð i
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Byggingadeildar borgarverkfræðings,
óskar eftir tilboðum í byggingu 1. áfanga
félagsrýmis við Seljaskóla.
Um er að ræða 372 m2hús, útboðið nær
til uppsteypu, frágangs þaks og fullnað-
arfrágangs veggja utanhúss.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 22. júní 1993, kl. 14.00.
bgd 58/3
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Byggingadeildar borgarverkfræðings,
óskar eftir tilboðum í utanhússklæðningu
og viðhald utanhúss á vesturhlið fjölbýlis-
hússins við Yrsufell 1-15.
Helstu magntölur eru:
Múrviðgerðir svalagólfa
Viðgerðir á ryðguðum járnum
Frágangur svalagólfa
Utanhússklæðning
463 m2
150 m
660 m2
1.781 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn
15.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 15. júní 1993, kl. 14.00.
bgd 59/3
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00