Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 34
Jttorgiunfclafrfó ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNUAUG[ YSINGAR Áfangahús Áfangaheimili fyrir konur, sem lokið hafa áfengis- og vímuefnameðferð, óskar eftir starfsmanni sem hafið getur störf sem fyrst. Um er að ræða hálft starf fram í ágúst, síð- an heil staða sem staðgengill forstöðukonu næstu 7 mánuði. Við leitum að konu sem er alkóhólisti og hefur náð bata eftir 12. sporakerfinu. Umsóknirsendistauglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Áfangahús - 13004“ fyrir 4. júní nk. NÁMSGAGNASTOFNUN Deildarsérfræðingur - námsefnisgerð Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða deild- arsérfræðing í námsefnisgerð Námsgagna- stofnunar. Starfið er fyrst og fremst fólgið í umsjón með gerð og útgáfu handbóka með kennslu- forritun, myndböndum o.fl. Leitað er að starfsmanni með kennara- menntun og kennsiureynslu ásamt þekkingu og reynslu af tölvunotkun í skólum. Góð íslenskukunnátta og reynsla af útgáfu- starfsemi er mikilvæg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Karli Jeppesen, deildar- stjóra fræðslumyndadeildar Námsgagna- stofnunar, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, eigi síðar en 14. júní næstkomandi. HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR í REYKJAVÍK STJÓRNUNARSVIÐ Lausar stöður við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Staða deildarstjóra við mæðradeild. Ljósmóðurmenntun áskilin. Staðan er laus nú þegar. Hálf staða hjúkrunarfræðings við lungna- og berklavarnadeild. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknir sendist starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá starfs- mannahaldi Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Afleysingastörf við Heilsugæsluna f Reykjavík Vantar sjúkraliða í afleysingar nú þegar við heilsugæslustöðina í Efra-Breiðholti og heilsu gæslustöðina í Hlíðum. Upplýsingar gefa hjúkrunaríorstjórar viðkom- andi heilsugæslustöðva: í Efra-Breiðholti í síma 670200 og í Hlíðum í síma 622320. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla. Húsaviðgerðir og nýsmíði F. J. verktakar óska eftir verkefnum. Áratuga reynsla í viðhaldi og nýsmíði. Vönduð vinna - gerum fast tilboð. Tímavinna. Byggingameistarar, símar 667469, 657247 og 985-27941. Viðskiptafræðingur Sérhæfð þjónustustofnun f borginni óskar að ráða viðskiptafræðinga til framtíðarstarfa (fjármála-, endurskoðunarsvið æskilegt). í boði er krefjandj og sjálfstætt starf er teng- ist bókhaldi, skattauppgjöri og skattamálum ásamt tengdum verkefnum. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu, vera lipur í ensku og einu Norður- landamáli. Góð tölvuþekking er skilyrði. Vinnuaðstaða og allur aðbúnaður til fyrir- myndar. Farið verður með allar umsóknir sem trún- arðarmál. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 6. júní nk. Guðní Tónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐN I NCARhJÓN LISTA TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Forstöðumaður skrifstofu Byggðastofnunar á Sauðárkróki Undirbúningur að stofnun skrifstofu Byggða- stofnunar á Sauðárkróki stendur nú yfir og leitar stofnunin að forstöðumanni fyrir skrif- stofuna. Skrifstofum stofnunarinnar á landsbyggðinni er ætlað að annast verkefni stofnunarinnar í vaxandi mæli. Skrifstofu Byggðastofnunar á Sauðárkróki er ætlað að annast samskipti stofnunarinnar við fyrirtæki, sveitarfélög og aðra á Norður- landi vestra, auk þess verður unnið að ýms- um verkefnum sem ná til landsins alls. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra bankamanna og bank- anna. Þeir, sem hug hafa á að sækja um starf þetta, eru beðnir um að senda umsókn sína ásamt upplýsingum um m'enntun og starfs- reynslu til Guðmundar Malmquist, forstjóra Byggðastofnunar, sem veitir nánari upplýs- ingar um stafið, fyrir 30. júní 1993. Byggðastofnun Rauðarárstig 25 - 105 Reykjavík - Sími 91-605400. Bréfsími 91-605499 - Græn lína 99-6600. Netagerðarmaður Viljum ráða netagerðarmann til starfa á neta- verkstæði og veiðarfæralager. Við leitum að manni: - Á aldrinum 25-40 ára. - Með sveinspróf í netagerð. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. júní, merktar: „Netagerð - 93“. SKAGFJÖRÐ Hólmoslðð 4, pósthólf 906, 1 21 Reykjovik, Island FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Laus er til umsóknar staða aðstoðarmanns sjúkraþjálfara sem fyrst. Um er að ræða fullt starf til frambúðar. Vélritunar- og enskukunnátta er æskileg. Einnig vantar aðstoðarmann sjúkraþjálfara í sumarafleysingar hálfan daginn frá 1. júlí-15. ágúst. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirsjúkra- þjálfari í síma 30844. Umsóknir sendist skrifstofu FSA fyrir 7. júní 1993. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. KÓPAVOGSBÆR ia&J Innritun fyrir næsta skólaár 1993-1994 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi 1. og 2. júní nk. frá kl. 10.00 - 15.00 báða dagana. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðabraut Hagfræðibraut Málabraut Náttúrufræðibraut Tölvubraut Tónlistarbraut Skrifstofubraut - tveggja ára hagnýtt nám með starfsþjálfun. Fornám - Innritun í fornám fer fram að und- angengnu viðtali við deildarstjóra fornáms og námsráðgjafa. Viðtal skal panta í síma 43861. Námsráðgjafar verða til viðtals innritunar- dagana og eru nemendur hvattir til að not- færa sér þessa þjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír- teinis auk Ijósmyndar. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.