Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993 39 ATVINNIIAUGi YSINGAR Grunnskójinn Sandgeröi SKÓLASTRÆTI • 245 SANDGERDI • SIMI 92-37610 Sérkennari Sérkennara vantar við skólann næsta vetur. Við leitum að sérkennara sem er reiðubúinn að taka að sér skipulag og eftirlit með fram- kvæmd sérkennslu. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri í símum 92-37439 og 92-37436. Skólanefnd. Leikskólar Kópavogs Fóstrur óskast til starfa við leikskóla Kópavogs. Um er að ræða bæði heilar og hálfar stöður. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum sem liggja frammi í Fannborg 4. Starfsmannastjóri. KÓPAVOGSBÆR Liðveislumaður Óskum eftir aðila til að styðja og aðstoða fatlaðan einstakling. Vinnutími e.h. mánu- daga-föstudaga allt að 60 tíma á mánuði. Auk þess vantar fólk til annarra liðveislu- starfa. Upplýsingar veita Jónína í síma 45700 eða Jóhann í síma 641822. Félagsmálastofnun Kópavogs. Svæðisskrifstofa Reykjaness. Viltu bæta markaðs- stöðu þína? Áhugsasamur maður, með mikla markaðs- þekkingu og reynslu af byggingavörum, ósk- ar eftir markaðs- eða sölustarfi. Er húsa- smíðameistari og er í góðum samböndum erlendis. Samstarf kæmi til greina. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „K - 4723. Laus kennarastaða Við Nesjaskóla í Hornafirði, sem er grunn- skóli með 1 .-10. bekk, er laus kennarastaða. Æskilegar kennslugreinar: Hand- og mynd- mennt, sérkennsla og kennsla yngri barna. Fleira kemur til greina. Upplýsingar gefur Kristín Gísladóttir, skólastjóri, í síma 97-81443. Húsráðendur Trésmiðir óska eftir verkefnum við viðgerðar- vinnu, t.d. bárujárnsklæðningar, þakviðgerðir og glerísetningu. Gerum við gamla glugga eða smíðum nýja. Gerum upp gömul hús. Sólpallasmíði. Skilum vandaðri vinnu á við- ráðanlegu verði. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 73252 (Kristinn) og 11035. Fótaaðgerða-/ snyrtifræðingur óskast til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 3. júní nk. merktar: „F-3767". Fegrun, fótaaðgerða- og snyrtistofa RABA UGL YSINGAR Einbýli - raðhús - hæð Læknir með fjölskyldu á leið heim eftir sérnám óskar að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða stóra hæð í Reykjavík. Leigutaka er frá 1. september 1993. Tilboð, merkt: „Haust - ’93“, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar fást í síma 642117. Dagvist barna Óskum eftir að taka á leigu fyrir danska konu herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og baði í 3 mánuði, 1. júlí-30. september nk. Nánari upplýsingar gefur Garðar Jóhanns- son á skrifstofu Dagvistar barna í sfma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Skúta Til sölu er 1/4 hluti í Svölu, sem er af gerð- inni Sadler 34. Skútan er mjög vel útbúin til siglinga. Verðhugmynd 1500 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-19095. Fiskiskip-til sölu 105 rúmlesta yfirbyggður stálbátur, sem út- búinn er fyrir línu-, neta- og humarveiðar. Varanlegar aflaheimildir fylgja: 350 t. þorskíg. + 13,61. af humarkvóta eða alls 5051. þorskíg. Skattsýslan sf., Brekkustíg 39. S: 92-14500. Fax: 92-15266. T résmíðaverkstæði á góðum stað í 60 fm leiguhúsnæði ásamt tækjum, búnaði og lager til sölu. Góðir afkomumöguleikar. Meðeigándi kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 679111. Til sölu 30 fm sumarhús til flutnings, Staðsett í hesthúsahverfi hesta- mannafélags Sörla í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 54218 á kvöldin. Prentsmiðja Óskum eftir að komast í samband við aðila sem hefði áhuga á að kaupa litla, velþúna prentsmiðju. Áhugasamir leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Prentsmiðja”. INTERNATIONAL Raðhús á Spáni Til sölu af sérstökum ástæðum, nýtt raðhús á Spáni, Costa-Blanca, í fallegri byggð. Hús með öllu innbúi. Hugsanlegt að skipta á Mitsubishi Pajero SW, sjálfsk., árg. 1991- 1992. Verð á raðhúsinu ca 3,1 —3,3 millj. Upplýsingar gefur Masa-umboðið á íslandi, sími 91-44365. Til sölu bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun Um er að ræða rótgróna hverfaverslun í Reykjavík með mikla íbúðabyggð í nágrenn- inu. Þörf er á ýmsum breytingum í rekstrin- um, en möguleikar á vexti eru góðir og er þetta gott tækifæri fyrir duglegt fólk, sem tilbúið er að leggja á sig vinnu. Verslunin selst á hagstæðu verði gegn góðum greiðslutrygg- ingum. Verslunin er í fullum rekstri. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um sig á auglýsingadeild Mbl., merktar: „B - 14415. Vinnubúðirtil sölu Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð fást, vinnubúðir á eftirfarandi stöðum til brottflutnings: Við Blöndustöð í Austur-Húnavatnssýslu: 6 sjálfstæð svefnhús stærð 2,5 x 3,9 m. 2 sjálfstæðar húseiningar stærð 2,5 x 5,1 m. 1 íbúðarhús (4 húseiningar 2,5 x 7,5) stærð 10,5 x 7,5 m. 1 íbúðarhús (5 húseiningar 2,5 x 7,5) stærð 12,5 x 7,5 m. 2 parhús, 4 íbúðir (2x5 húseiningar 2,5 x 7,4 m) stærð 12,5 x 7,4 m. 1 mötuneytis- og svefnherbergjasamstæða. í samstæðunni eru samtals 46 húseiningar af stærðinni 2,5 x 7,4 m = 851 m2,80 manna matsalur, eldhús, frystir, kælir, hreinlætisein- ingar og 44 einstaklingsherbergi. Við Búrfellsstöð í Árnessýslu: 8 sjálfstæð svefnhús stærð 2,5 x 3,9 m. 2 sjálfstæðar húseiningar stærð 2,5 x 5,1 m. 1 frystir stærð 2,6 x 4,1 m. 1 inngangur og snyrting stærð 2,0 x 4,2 m. Dagana 4.-5. júní 1993 munu starfsmenn Landsvirkjunar sýna væntanlegum bjóðend- um húsin, en aðeins frá kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar. Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, inn- kaupadeild, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en 9. júní 1993. ÉL> LANDSVIRKJUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.