Morgunblaðið - 30.05.1993, Side 46
46
Sjónvarpið
9 00 RADNAFFIII ► M°r9Unsjón-
DHRIlHLrni varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Þýskur teiknimyndaflokkur.
(22:52) Leikföng á ferðalagi Brúðu-
leikur eftir Kristin Harðarson og
Helga Þorgils Friðjónsson. Frá 1986.
Þúsund og ein Ameríka Spænskur
teiknimyndaflokkur. (23:26) Sagan
af Pétri kanínu og Benjamfn héra
Bresk teiknimynd. (3:3) Símon í
Krftarlandi Breskur teiknimynda-
flokkur. (6:25) Felix köttur Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. (20:26)
Orðabelgirnir Frændumir Tumi og
Tommi fara í spumingaleik. Leikend-
ur: Jörundur Guðmundsson og Sig-
urður Sigurjónsson. Frá 1979.
11.00 ►Hlé
15.35 kJCTTip ►Þjóð í hlekkjum hug-
rfL I IIR arfarsins — Fjórði
þáttur: Blóðskammarþjóðfélagið
Heimildamynd eftir Baldur Her-
mannsson í fjórum þáttum um þjóð-
líf fyrri alda. Áður á dagskrá 23. maí.
OO
16.50 ►Á eigin spýtur Smíðakennsla í
umsjón Bjarna Ólafssonar. í þessum
þætti verður sýnt hvemig við lögum
gamla útihurð.
17.00 ►Hvftasunnuguðsþjónusta Upp-
taka frá guðsþjónustu í Stykkis-
hólmskirkju. Prestur er séra Gunnar
E. Hauksson og organisti Jóhanna
Guðmundsdóttir. Fram koma hljóð-
færaleikarar og bamakór úr Tónlist-
arskóla Stykkishólms. Stjóm upp-
töku: Hákon Már Oddsson.
18 00 RADUAFFUI ►Einu sinni voru
DflRIIHLrill drengur og telpa
(Det var en gang to bamser) Áður á
dagskrá 14. júní 1992. (2:3)
18.30 ►Fjölskyldan f vitanum (Round the
Twist) Ástralskur myndaflokkur um
ævintýri Twistfjölskyldunnar sem
býr í vita á afskekktum stað. (5:13)
8.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur um hina rösku Rose-
anne og fjölskyldu. Aðalhlutverk:
Roseanne Barr og John Goodman.
(5:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (115:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 hfCTTip ►Handfærasinfónían
■ fLI 111% Leikin heimildamynd
um smábátaútveg þar sem lýst er
lífi trillukarls frá vori til haustloka.
Fjallað er um daglegt líf sjómannsins
og þau vandamál sem steðja að þeg-
ar afli minnkar. Brugðið er upp
myndum af glímunni við Ægi þegar
hann tekur hamskiptum og flallað
um aflasamdrátt, kvótaskiptingu og
gildi sjávarplássa fyrir afkomu okk-
ar. Myndin var að mestu tekin í
Hrísey sumrin 1990 og 1991 en einn-
ig kemur við sögu eldri myndefni frá
Eskifirði, Húsavík og Neskaupstað.
Handrit: Arthúr Bogason og Örn
Pálsson. Aðalhlutverk: Árni
Tryggvason. Þulur: Örn Ámason.
Myndstjórn: Páll Steingrímsson.
21.20 ►Húsið í Kristjánshöfn (Huset pá
Christianshavn) (17:24)
21.45 lfll|U||YUniP ►JePPÍ á fla11'
RTIRITIInUIR (Jeppe pá bjer-
get) Dönsk bíómynd frá 1981 gerð
eftir þessu sígilda verki Ludvigs
Holbergs sem byggir á ævifornu
ævintýraminni um manninn sem
verður konungur í einn dag. Jeppi
er undirokaður bóndi sem sækir í
brennivín til að gleyma áhyggjum
sínum. Menn barónsins finna hann
dauðadrukkinn og klæða hann í bar-
ónsföt sér til skemmtunar. Jeppi
gengst hins vegar upp í hlutverkinu
þegar hann vaknar af ölsvefninum
og þá fer að grána gamanið. Leik-
stjóri: Kaspar Rostrup. Aðalhlutverk:
Buster Larsen, Else Benedikte Mads-
en, Henning Jensen, Axel Strebye,
Kurt Ravn og Poul Meller.
23.35 ►Grái fiðringurinn (I Want Him
Back) Bandarísk gamanmynd frá
1990. Leikstjóri: Catlin Adams.Aðal-
hlutverk: Elliot Gould, Valerie Har-
per og Brenda Vaccaro. Þýðandi:
Örnólfur Ámason.
1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
SUNNUPAGUR 30/5
Stöð tvö
9 0° DIDIIRCCIII ►Skógarálfarnir
uAKNALrNI Teiknimynd
9.20 ►Sesam opnist þú Ný þáttaröð
fyrir yngstu kynslóðina.
9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum
Teiknimyndaflokkur um Kalla sjóara
og fósturbörn hans.
10.10 ►Ævintýri Vífils Teiknimynd.
10.35 ►Ferðir Gúllívers Teiknimynd með
íslensku taii.
11.00 ►Kýrhausinn íslenskur þáttur um
allt milli himins og jarðar fyrir börn
á öllum aldri.
11.20 ►Ási einkaspæjari (Dog City)
(2:13)
11.40 ►Kaldir krakkar (Runaway Bay)
Leikinn myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. (9:13)
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV -
The European Top 20) Tónlistarþátt-
ur þar sem tuttugu vinsælustu lög
Evrópu eru kynnt.
13.00 íunftTTin ►NBA tilþrif (NBA
IrnU I IIR Action) Skyggnst bak
við tjöldin í NBA-deildinni.
13.25 ►NBA-körfuboltinn
14.25 ►ítalski boltinn Bein útsending.
16.15 ►íþróttir — úr einu í annað
17 00 hfFTTID Þ-Húsið á sléttunni
HIlIIIR (Little House on the
Prairie) Þáttur um Ingalls-fjölskyld-
una. (17:24)
17.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt-
ur.
18.00 ► 60 mínútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.50 ►Mörk vikunnar Farið yfir stöðuna
í fyrstu deild ítölsku knattspyrnunn-
ar, leiki dagsins og besta markið
valið.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20-00hJCTTID ►Bemskubrek (The
HJLlllR Wonder Years) Næstsíð-
asti þáttur. (23:24)
20.30 ►Töfrar tónlistar (Concerto!) Bresk
þáttaröð þar sem Dudley Moore opn-
ar áhorfendum heim sígildrar tónlist-
ar á fróðlegan og skemmtilegan hátt.
(2:6)
21.30 ►Samsæri og svikavefur (Jute
City) Bresk framhaidmynd í tveimur
hlutum. Duncan Kerr ætlar að vera
viðstaddur brúðkaup bróður síns en
það fer ekki betur en svo að þess í
stað fylgir hann honum til grafar.
Duncan ákveður að grafast fyrir um
hvað bróðir hans hafði fyrir stafni
og hvemig dularfullan dauðdaga
hans bar að garði. Ásamt unnustu
bróður síns og einkaspæjaranum
McMurdo kemst á hann á langa og
blóðuga slóð valdamikilla illvirkja
sem svífast einskis. Seinni hluti er á
dagskrá á mánudagskvöld. Aðalhlut-
verk: David O’Hara, Alan Howard,
John Sessions, Ion Caramitru og
Fish. Leikstjóri: Stuart Orme. 1991.
23.15 ►Charlie Rose og Peter Jennings
0.05 TnUI IQT ►Paul McCartney
I UHLIu I (Get Back) í þessari 95
mínútna löngu mynd kynnumst við
Bítlinum fyrrverandi, Paul McCartn-
ey, og tónlistinni sem hann hefur
samið. í þessum þætti eru myndir
frá bestu árum Bítlanna og sömuleið-
is heyrum við mörg þeirra laga sem
Paul samdi í kjölfar þess að Bítlarn-
ir hættu að spiia saman.
1.30
NUINUYNn ►Stá|b|ómin (ste-
R VIRIn IHU el-Magnolias) Sex
einstakar konur, sem standa sem ein
kona í öllum erfiðleikum og njóta
saman ánægjustunda lífsins, eru
kjarni þessarar sögu. Þó að þær séu
ákaflega ólíkar þá er ekkert sem hin
þijóska og glæsilega Shelby, hin
ákveðna móðir hennar, M’Lynn,
snyrtifræðingurinn Truvy, Tíöldur-
seggurinn Ousier, glæsilega ekkjan
Clairee og hin dularfulla Anelle geta
falið hver fyrir annarri. Konurnar
hittast á snyrtistofu Trufy og á milli
þeirra eru sterk tengsl sem ná yfir
kynslóðabil og stéttaskiptingu. Aðal-
hlutverk: Julia Roberts, Sally Field,
Dolly Parton, Shirley MacLaine,
Olympia Dukakis og Daryl Hannah.
Leikstjóri: Herbert Ross. 1989. Malt-
in gefur ★ ★ ★
3.25 ►Dagskrárlok
Ási einkaspæjari - Ferfætti löggæslumaðurinn er á dag-
skrá vikulega á sunnudagsmorgnum.
Ási einkaspæjari
eltist við ræningja
í þáttunum um
Ása er
teiknimynda-
persónum og
leikbrúðum
blandað saman
STÖÐ 2 KL. 11.20Ási einkaspæj-
ari er ferfættur löggæslumaður sem
verndar íbúa Hundaborgar. Þessi
varðhundur laganna eltist við
óþjóðalýð og tekst með snarræði
sínu og ógnverkjandi urri að halda
uppi lögum og reglu. í þættinum í
dag á Ási í höggi við undarlegan
hvutta sem ætlar að stella öllum
skrúfum í Hundaborg. Einkaspæj-
arinn er reyndar sannfærður um
að skrúfuræninginn sé besta skinn
og reynir að tala um fyrir honum.
Myndaflokkurinn um Ása einka-
spæjara blandar Saman á sérstakan
hátt teiknimyndapersónum og leik-
brúðum, og er á dagskrá vikulega
á sunnudagsmorgnum.
Drykkfelldur bóndi
fær uppreisn æru
Danskur
gamanleikur
byggðurá
eldfornu
ævintýraminni
SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 Jeppi á
Fjalli er gamanleikur eftir Ludvig
Holberg um fátækan bónda sem
leitar á náðir Bakkusar þegar
hvunndagsraunirnar eru að ríða
honum í slig. Einu sinni vill svo illa
til að hann sofnar ölsvefni á mykju-
haug. Þar finna menn barónsins
hann og ákveða að spauga aðeins
með hann. Þeir klæða hann í föt
barónsins og færa hann í himin-
sængina í höllinni. Þegar hann
raknar úr rotinu telja allir honum
trú um að hann sé baróninn og
enginn annar. Öilum til mikillar
hrellingar gengst Jeppi upp í hinu
nýja hlutverki sínu og þá gránar
gamanið fljótt.
YMSAR
Stöðvar
SÝN HF
17.00 I fylgd fjallagarpa (On the Big
HiII). Sex fróðlegir þættir þar sem
fylgst er með fjallagörpum í ævintýra-
legum klifurleiðöngrum víðsvegar um
heiminn. (1:6) 17.30 Dulspekingurinn
James Randi. Um miðla, heilara,
stjömufræðinga og fleiri aðila sem
reyna að aðstoða fólk með óhefð-
bundnum aðferðum. (5:6) 18.00 Nátt-
úra Norður-Ameríku (Wildemess
Alive). Enskir náttúrulífsþættir þar
sem kynnt er hvað bandarísk náttúra
hefur upp á að bjóða. (3:4) 19.00
Dagskrárlok
SKY MOVIES PLilS
5.00 Dagskrá 7.00 Charlie Chan and
the Curse of the Dragon G 1981,
Peter Ustinov, Angie Dickinson 9.00
Shipwrecked Æ 1991, Stian Smestad,
Gabriel Byme 11.00 Pancho Bames
T 1988, Valerie Bertinelli, Ted Wass
13.35 Silent Movie G 1976, Mel Bro-
oks, Marty Feldman, Dom DeLuise
15.00 For Your Eyes Only Æ 1981,
Roger Moore 17.10 Look Who’s talk-
ing Too G 1990, John Travolta 18.30
Xposure, fréttir úr heimi kvikmynd-
anna 19.00 Carry On Emmanuelle G
1978 21.00 Switch G,F 1991, Ellen
Barkin, Perry King 22.45 The Ad-
ventures of Ford Fairlane G,Æ 1990,
Andrew Dice Clay 24.30 Roots of
Evil 2.05 Mirage H 1991 3.35 Storm
T 1987
SKY ONE
5.00 Hour of Power með Robert
Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The
Brady Bunch, gamanmynd 11.00
World Wrestling Federation Challenge,
fjölbragðaglíma 12.00 Robin of
Sherwood 13.00 The Love Boat,
Myndaflokkur sem gerist um borð í
skemmtiferðaskipi 14.00 Xposure,
kvikmyndafréttir 14.30 Fashion TV,
tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00
All American Wrestling, fjölbragða-
glíma 17.00 Simpsonfjölskyldan
18.00 Æskuár Indiana Jones 19.00
All the Rivers Run, fyrsti hluti mynd-
ar um ævintýri enskrar konu í Ástral-
íu á síðustu öld. Sjgrid Thomton, John
Waters 21.00 Wiseguy, lögregluþátt-
ur 22.00 Hill Street Blues, lögreglu-
þáttur 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Eurofun 7.30
Körfubolti: NBA keppnin 9.00 Tennis:
Opna franska aiþjóðlega mótið frá
Roland Garros, bein útsending. Þetta
er sjöundi dagur mótsins 12.00 Mótor-
hjólaakstur, bein útsending 14.00
Golf: Bein útsending frá PGA mótinu
sem fram fer á Burma golfvellinum i
Wentworth f Surrey 16.00 Tennis:
Opna franksa mótið í Roland Garros,
bein útsending 21.00 Snóker: Evrópu-
deildin 22.00 Mótorhjólaakstur 23.30
Dagskrárlok
Islensk
heimildamynd
um smábátaút-
Líf trillukarls frá
vori til haustloka
SJONVARPIÐ KL. 20.35
Handfærasinfónían er leikin
gerð og heimildamynd um trillukarla
trillukarla Og smábátaútgerð á íslandi. í
Handfærasinfónían - Árni Tryggvason leikur aðal-
hlutverk í íslenskri heimildamynd um líf trillukarla.
henni er lýst lífi trillukarls frá
vori til haustloka og hér flétt-
ast saman fegurð hafsins og
glíman við Ægi konung þegar
hann tekur hamskiptum. Fjall-
að er um daglegt líf sjómanns-
ins og þau vandamál sem
steðja að þegar afli minnkar.
Einnig er tekið á því eilífa
deilumáli sem kvótaskiptingin
er og fjallað um þá þýðingu
sem sjávarplássin hafa fyrir
afkomu þjóðarinnar. Myndin
var að mestu tekin í Hrísey
sumrin 1990 og 1991 en einn-
ig kemur við sögu eldra mynd-
efni frá Eskifirði, Húsavík og
Neskaupstað. Aðalhlutverkið
leikur Árni Tryggvason og
Örn sonur hans er þulur.
Handritið sömdu Arthúr
Bogason og Örn Pálsson og
Páil Steingrímsson annaðist
k vikmy ndastj órn.