Morgunblaðið - 03.06.1993, Page 9

Morgunblaðið - 03.06.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 9 NYTT! sjóðsvél CR 280 • 16 deildir. • 300 PLU númer. • Sér útskrift fyrir 6 afgreiðslumenn. •Tvöfaldur nálaprentari (EPSON). • Prentar nafn fyrirtækis (4 línur). • Prentar skilaboð (5 línur). • Forrit fyrir 5 mismunandi gjaldeyri. • íslenskt lyklaborð • Tvær mismunandi VSK %. Verð aðeins kr. 49.820 nWSK . E TH MATHIESEN nm viKiirn* siHi esiees *tJ*K6H2l5 Wn. TEl Knys; ae: W«B* 156 mm mn. CRctTi iin E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 Viltu gera góð kaup? Allt á hálfvirði á afsláttarstandinum Minkapelskápur og jakkar, pelsfóöurkápur og jakkar, leðurkápur og jakkar. Margt nýtt á standinum þessa viku. Greiðslukjör við allra hæfi. Fallegur fatnaöur ^<2W® . PElSINNrWl Kirkjuhvoli ■ sími 20160 LJJBJ HIRÐIR EINHVER UM RUSLIÐ? Hirðir útvegar þér ruslagáma og ílát af öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband! HIRÐIR [ UMHVERFISÞJÓNUSTA l 67 68 55 HÖFÐABAKKA 1, 112 REYKJAVÍK FraJkkar taka frumkvæði Balladur segir stjóm- ina hafa lagt fram minn- isblað þar sem beðið er um svör við fimmtán at- riðum, ótengdum land- búnaði. Segir forsætis- ráðherrann að það hafi verið nauðsynlegt fyrir Frakka að taka fmm- kvæði í málinu að nýju og hætta að setja land- búnaðarmál eingöngu á oddinn í GATT. Sú af- staða hefði gert frönsk- um bændum' og raunar Frakklandi í heild sinni lítið gagn. Muuur á sam- keppnishæfni Þegar Balladur er spurðm’ hvort Frakkai’ séu ekki of einangraðir í GATT-deilunni svarar hann: „Oll ríki Evrópu em farin að sjá í gegnum þessi frjálsu viðskipti sem kynnt hafa verið sem almenn. Efnahags- kerfi okkar era þau opn- ustu og minnst vemduðu og þau verða oft fyrir barðinu á óréttlátri og ólögmætri samkeppni. Eg er fyrst og fremst með vefnaðarvörur í huga í þessu sambandi. Það vita allir að það er gífurlegur niunur á stjómkerfum og félags- legum kerfum um heim- inn sem hefur einnig í för með sér mikinn mun á samkeppnishæfni. I ljósi þessa munar verðum við að standa vörð um sami- gimina þannig að þehn ríkjum sem ’eru opnust /c'h. Balladur og GATT Afdráttarlaus afstaða síðustu ríkisstjórn- ar Frakklands varðandi landbúnaðarkafla GATT, almenna samkomulagsins um tolla og viðskipti, hefur stefnt viðræðum um víðtækara samkomulag í hættu. í nýlegu viðtali í franska blaðinu Le Monde skýrir Edouard Balladur, nýskipaður for- sætisráðherra Frakklands, stefnu nýju stjórnarinnar í GATT-málinu. og hafa þróuðustu félags- legu kerfín sé ekki refsað. Eg vil einnig bæta við að það hefur enginn sýnt fram á það enn að GATT- samkomulag muni í raun hafa í f ör með sér árlegan hagvöxt til viðbótar upp á 200 milljarða Banda- ríkjadala. Það er einungis óskhyggja. Það ríkir þeg- ar nvjög mikið frelsi hvað alþjóðleg viðskipti varð- ar. Við getum ekki haldið lengi-a á þeirri braut án þess að jafnrétti ríki. Eg er sannfærður um að mörg riki skilji þetta.“ Blaðið ber næst pirring Þjóðverja í garð Frakka undir Balladur en utan- ríkisráðherra þeirra, Klaus Kinkel, hefur verið ómyrkur í máli um stefnu Frakka í GATT. Segir franski forsætisráðherr- ann að þetta hafi allt sam- an verið fyrir sljómar- skiptin og að hann telji að Þjóðverjar hafi áttað sig á því að Frakkar séu staðfastir í þessu máli. Hann hafí líka rætt þessi mál við Helmut Kohl kanslara og raunar einn- ig John Miijor, forsætis- ráðherra Bretlands, á öll- um stigum málsins. Vemd eða frí- verslun Þegar Balladur er spurður hvort hann vilji frekar evrópska vemd- arstefnu en alþjóðlega fríverslunarstefnu, sem verið hafí ráðandi undan- fama fimm .áratugi, svar- ar hann: „Alls ekki. Þegar við kynntum fjölmiðlum mimúsblað okkar voram við spurðir hvort við vær- um fylgjandi „skynsam- legri“ einangrunarstefnu. Við erum talsmenn réttl- átrar fríverslunar, sem er í jafnvægi. Það sem í boði er, er hins vegar hvorki réttlátt né í jafn- vægi. Leyfíð mér að bæta þvi við að þetta varðar uppbyggingu Evrópu miklu. Hún má ekki vera óvarin fyrir veðri og vind- um þegar aðrir hafa tök á þvi að leita skjóls. Ríki Evrópubandalagsms verða að gera sér mjög vel grein fyrir samstöðu sinni og sameiginlegum hagsmunum. A því bygg- ist framtíð hagvaxtar og atvinnu í Evrópu, sem er eina efnaliagssvæði heimsins sem nú gengur í gegnum stöðnunartíma- bil. Hver hefur rétt á því að fara fram á frekari fómir af okkar hálfu?“ ufflnv M: 54»’- SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Ef A beygir til hliðar, livort sem það er til þess að skipta um aktein eða að aka fram úr, getur hann lent í órétti gagnvart B setn er að aka fram úr A. f 2. mgr. 17. gr. umferðar- laga segir meðai annars: „Okumaður skal, áður en hann ekur af stað frá hrún akbrautar, skiptir um akrein eða ekur á annan hátt til hlið- ar, ganga úr skugga um að það sé unnt án hættu eða óþarfa óþæginda fyrir aðra.“ Sýndu aðgæslu þegar þú skiptir um akrein eða ekur frarn úr. TIIJJTSSEMI I UMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJOVAOiluALMENNAR Meim en þú getur/myndad þér!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.