Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 49

Morgunblaðið - 03.06.1993, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1993 49 COSPER lOpiB £u<3—------- COSPER Morgunblaðið/Valdim.G. Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum á Selfossi létu ekki rigninguna aftra sér frá því að fara í sveit- ina og skoða dýrin Hver pantaði hakk og spælt egg? LEIKSKOLAR Dýralífið í sveitinni skoðað Krakkarnir á leikskólanum Glað- heimum á Selfossi létu ekki rigningu og kulda aftra sér frá því að fara í sveitina á dögunum. Þau fengu að fylgjast með vorverkum á tveimur bæjum í Gaulverjabæjar- og Sandvíkurhreppi. í fylgd fóstr- anna fengu þau að sjá kýr, kálfa, kindur, lömb, hesta, folöld, hunda og kettlinga. Þau létu vel af ferð- inni og fannst dagurinn hafa verið viðburðarríkur og spennandi. Einn- ig urðu þau margs vísari, því þau voru óhrædd við að spyija. Að lok- um settust þau niður og snæddu nestið sitt og að sjálfsögðu var drukkin mjólk með. LÖGGÆSLA Ráðherra þakkar Bjarka fyrir vel unnin störf Bjarki Elíasson, fyrrum yfir- lögregluþjónn, lét af störf- um sem skólastjóri Lögi'eglu- skóla ríkisins nú nýverið eins og fram hefur komið hér á síð- unni. Af því tilefni afhenti dómsmálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, Bjarka gjöf sem virð- ingarvott fyrir farsæl og vel unnin störf í þágu íslenskrar löggæslu. Meðfylgjandi mynd var tekin er ráðherra afhenti Bjarka gjöfina við skólaslit Lög- regluskólans hinn 27. maí síð- astliðinn. Þorsteinn Pálsson, dóms- málaráðherra, þakkar Bjarka Elíassyni, fyrrum yf- irlögregluþjóni og skóla- stjóra Lögregluskólans, fyrir vel unnin störf. J ancun á aðeins 49 , rneð^-'00^' 59 toov 2\stuð'°' 49.900 fer 1aúr'a 24. júní PP o emum Jegi Upplifðu töfra Mexikó og Karíba- hafsins í sumarleyfinu og kynnstu vinsælasta áfangastaðnum í dag, Cancun í Mexikó. Heimsferðir kynna nú nýjan gisti- stað á frábæru verði, glæsilegt íbúðahótel á strönd- inni með öllum þægindum s.s. loftkælingu og sjónvarpi. ^// HDI '%TÍslP HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 6246 00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.