Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.06.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1993 49 COSPER lOpiB £u<3—------- COSPER Morgunblaðið/Valdim.G. Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum á Selfossi létu ekki rigninguna aftra sér frá því að fara í sveit- ina og skoða dýrin Hver pantaði hakk og spælt egg? LEIKSKOLAR Dýralífið í sveitinni skoðað Krakkarnir á leikskólanum Glað- heimum á Selfossi létu ekki rigningu og kulda aftra sér frá því að fara í sveitina á dögunum. Þau fengu að fylgjast með vorverkum á tveimur bæjum í Gaulverjabæjar- og Sandvíkurhreppi. í fylgd fóstr- anna fengu þau að sjá kýr, kálfa, kindur, lömb, hesta, folöld, hunda og kettlinga. Þau létu vel af ferð- inni og fannst dagurinn hafa verið viðburðarríkur og spennandi. Einn- ig urðu þau margs vísari, því þau voru óhrædd við að spyija. Að lok- um settust þau niður og snæddu nestið sitt og að sjálfsögðu var drukkin mjólk með. LÖGGÆSLA Ráðherra þakkar Bjarka fyrir vel unnin störf Bjarki Elíasson, fyrrum yfir- lögregluþjónn, lét af störf- um sem skólastjóri Lögi'eglu- skóla ríkisins nú nýverið eins og fram hefur komið hér á síð- unni. Af því tilefni afhenti dómsmálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, Bjarka gjöf sem virð- ingarvott fyrir farsæl og vel unnin störf í þágu íslenskrar löggæslu. Meðfylgjandi mynd var tekin er ráðherra afhenti Bjarka gjöfina við skólaslit Lög- regluskólans hinn 27. maí síð- astliðinn. Þorsteinn Pálsson, dóms- málaráðherra, þakkar Bjarka Elíassyni, fyrrum yf- irlögregluþjóni og skóla- stjóra Lögregluskólans, fyrir vel unnin störf. J ancun á aðeins 49 , rneð^-'00^' 59 toov 2\stuð'°' 49.900 fer 1aúr'a 24. júní PP o emum Jegi Upplifðu töfra Mexikó og Karíba- hafsins í sumarleyfinu og kynnstu vinsælasta áfangastaðnum í dag, Cancun í Mexikó. Heimsferðir kynna nú nýjan gisti- stað á frábæru verði, glæsilegt íbúðahótel á strönd- inni með öllum þægindum s.s. loftkælingu og sjónvarpi. ^// HDI '%TÍslP HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð. Sími 6246 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.