Morgunblaðið - 07.07.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JUU 1993
UTVARP/SJdWVARP
SJÓIMVARPIÐ
18.50 PTáknmálsfréttir
19.00 nj|ny arrU| PTöfraglugginn
Dflnniltrni Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Slett úr klaufunum Sumarleikur
Sjónvarpsins. Lið Alpaklúbbsins og
Ferðaskrifstofu ríkisins eigast við í
spumingakeppni og ýmsum nýstár-
legum íþróttagreinum, til dæmis fro-
skakapphlaupi. Hljómsveitin Plá-
hnetan lítur inn og leikur eitt lag.
Umsjónarmaður þáttarins er Feiix
Bergsson, Hjörtiir Howser sér um
tónlist og dómgæslu og dagskrárgerð
annast Bjöm Emilsson.
Stöð tvö
2i25 líi/iiíiivun ►Skip á reikí
HTllinlINU (Don’t Give Up the
Ship) Bandarísk gamanmynd frá
1959. Treggáfaður liðsforingi í
bandaríska flotanum verður fyrir því
óláni að týna tundurspilli. Yfírmenn
hans grunar að lævís njósnari leynist
á bak við einfeldningslega ásjónu
mannsins og hóta honum öllu illu
hafí hann ekki uppi á skipinu innan
tíu daga. Hefst þar með ævintýraleg
leit þar sem geðheilsa foringjans,
hjónaband og frelsi eru í húfi. Leik-
stjóri: Norman Taurog. Aðalhlutverk:
Jerry Lewis, Dina Merriil, Diana
Spencer og Gale Gordon. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
6.30
16.45
17.30 I
► Eurosport Utsending til kl. 16.30
► Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndafiokkur.
piDUirryi ►Bibhusögur
DHNNftLrm Teiknimynda-
flokkur.
17.55 ►Rósa og Rófus Nú skulum við
fylgjast með henni Rósu kenna Rófus
góða siði.
18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur.
18,30 íhDÍÍTTID ►VlSASPORT End~
Ir NUI IIN urtekinn þáttur frá því
í gærkvöldi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó
20-15 blFTTID ►Melrose Place
rlLl IIN Bandarískur mynda-
flokkur sem fjallar um krakkana sem
búa í Melrose Place. (29:32)
21.10 ►Þríkeppni Stöðvar 2 og Títan
Þáttur um Þríkeppni Stöðvar 2 og
Títan, sem fram fór á dögunum.
Fyrst var siglt frá Reykjavík til Hafn-
arfjarðar en þegar þangað var komið
'stigu áhafnirnar á land og reyndu
með sér í golfi og hjólreiðum. Það
var mikið um að vera á bryggjunni
í Hafnarfirði meðan á keppninni stóð
og áhorfendur studdu sín lið þegar
að síðustu keppnisgreininni kom:
Kappsiglingu í Hafnarijarðarhöfn.
21.40 ►Stjóri (The CommishjBandarískur
myndaflokkur um lögregluforingjann
Anthony Scali. (13:21)
22.30 ►Tíska Nýjasta tískan, athyglisverð-
ustu uppákomurnar og heitustu
hönnuðirnir.
22.55 ►Hale og Pace Breskur gaman-
myndaflokkur. (4:6)
23.20 innifllVlin ►Vegurinn heim
NVINItIVNU (The Long Road
Home) Mynd um ungan mann sem
gerir hvað hann getur til að komast
hjá herkvaðningu. Aðalhlutverk:
Denis Forest, Kelly Rowan og
Barclay Hope. Lokasýning.
0.45 ►MTV Tónlistarsjónvarp.
7.00 ►Discovery Channel Kynningarút-
sending. Þessi sjónvarpsstöð sérhæfír
sig í dýra- og náttúrulífsþáttum.
Melrose Place - Alison, Jane og Michael á góðri stund. Þau
eiga öll í vandræðum með ástamálin, Alison berst um Billy við
Amöndu og Michael fer á bak við Jane til að hitta aðra konu.
Billy verður að
gera upp hug sinn
Ástamálin eru í
flækju hjá
íbúunum við
Melrose Place
STÖÐ 2 KL. 20.15 „Með hvorri
ykkar er þessi maður?“ spyr einn
veislugesta Alison þegar hann sér
Billy koma með henni á samkomu
en hverfa síðan út í garð með
Amöndu. Þetta er góð spurning en
hvorki Billy, Amanda eða Alison
geta svarað hreint út. Billy á mjög
erfítt með að gera upp við sig hvaða
tilfínningar hann ber til kvennanna
tveggja og þær deila um hvor eigi
betri möguleika á að næla í hann.
Amanda segir að hún hafi allt það
sem Billy þráir en Alison er fljót að
benda á að hann komi alltaf aftur
til sín. Billy, Alison og Amanda eru
ekki þau einu eiga í erfiðleikum með
ástarmálin því Jake og Jo rífast heift-
arlega um bókhaldið í mótarhjóla-
búðinni og Michael lýgur að eigin-
konu sinni, Jane, að hann þurfi að
vinna og fer til fundar við fallega
konu.
John Steckler týndi
heilum tundurspilli
Gamanmynd
með Jerry
Lewis í
aðalhlutverki
SJONVARPIÐ KL. 21.25 í banda-
rísku gamanmyndinni Skip á reiki
eða Don’t Give Up the Ship, sem
gerð var árið 1959, segir frá John
Stekler, lautinanti í flotanum, sem
lendir í leiðindamálum. Það rifjast
upp fyrir yfirmönnum Steklers
nokkru eftir seinna stríð að hann
hafí borið ábyrgð á tundurspillinum
Komblatt sem nú er saknað. Stekler
man vel eftir skipinu og hann rámar
líka eitthvað í að hann hafí stjórnað
því en honum er gersamlega fyrir-
munað að muna hvað hann gerði við
það. Yfirmenn flotans hafa enga
samúð með sínum manni og þá grun-
ar reynar að útsmoginn njósnari
leynist á bak við sauðarsvipinn á
Stekler. Þeir hóta honum öllu illu
hafí hann ekki uppi á skipinu innan
tíu daga.
Óvænt
atvik
Ef gervihnattasjónvarpið
nær hér að yfirtaka skjáinn
með tíð og tíma þá er ég
hræddur um að þáttur á borð
við þann sem kom á skjá ríkis-
sjónvarpsins sl. sunnudag
verði seint á verkefnaskrá.
Ásdís Jenna
„í þessum þætti er fjallað
um unga stúlku, Ásdísi Jennu
Ástráðsdóttur, sem lokið hefur
námi frá Menntaskólanum við
Hamrahlíð. Sá áfangi hennar
hefur allt aðra merkingu en
brautskráning flestra nýstúd-
enta.“
Þannig sagði m.a. í dag-
skrárkynningu og svo sannar-
lega hafði stúdentshúfan allt
aðra merkingu fyrir Ásdísi
Jennu en aðra stúdenta skól-
ans. Ásdís getur ekki samhæft
hreyfingar útlimanna og er
bundin við hjólastól. Hún er
líka heyrnarskert og málhölt.
Þrátt fyrir þennan alvarlega
skaða brosti þessi hetja fram-
an í heiminn í þætti Sigrúnar
Stefánsdóttur. Og fallegar
voru orðsendingarnar til pabb-
ans og mömmunnar sem hafa
staðið með litlu stúlkunni sinni
eins og klettar í hafinu. Slík
kraftaverk gerast enn á öld
styijalda og annars fárs. Og
hugsið ykkur breytinguna á
skólakerfinu þar sem slíkt
undur gerist. Það er svo annað
mál (sem mætti fjalla um í
sérstökum þætti) hvort hinn
almenni kennari er í stakk
búinn til að takast á við breytt-
ar kröfur og áherslur í skóla-
málum? Hér verðum við öll að
standa saman að góðum verk-
um svo fleiri en Asdís Jenna
brosi framan í heiminn og yrki
ijóð. •
SKYCNNBBC
Stöð 2 hefur nú hafið svo-
kallaðar „tilraunaútsending-
ar“ frá ýmsum gervihnöttum.
Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir
tókst undirrituðum ekki að ná
sambandi við þá menn er fara
með þessi mál í Útvarpsréttar-
nefnd og ráðuneyti. Væntan-
lega hafa þeir setið „á fundi“
um málið?
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Frétfir. Morgunþóllur Rósor 1 Sig-
ríður Stephensen og Trousti Þór Sverris-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsb/ggð. Jón Ormur Holldórsson.
8.00 Fréttir. 8.20 Pistill lindu Vilhjólms-
dóttur. 8.30 Fréttoyfirlil. Fréttir ð ensku.
8.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni.
Menningorfréttir uton úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Horoldur Bjornoson.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston,
sagon of Johnny Iremoine", eftir Ester
Forbes Bryndis Víglundsdóttir les eigin
þýðingu (10)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfreg nir.
11.00 Fréltir.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjorni Sig-
tryggsson og Kristín Helgodóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldóts-
son.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Sveimhugar" byggt ó sí/gu eftir Knut
Homsun. 8. þóttur. Leikgerð: Per Bron-
ken. Þýðondi: Andrés Björnsson. Leik-
stjóri: Briet Héóinsdóttir. Leikendur:
Kristjón Fronklin Mognús, Jokob Pór Ein-
orsson, Kjorton Bjorgmundsson, Hollmor
Sigurðsson, Réso Guðný Þórsdóttir, Stein-
unn Ólino Porsteinsdóttir og Porsteinn
Bockmonn.
13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir,
Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, „Eins og hofið' eftir
Friðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær
Guðnoson les. (6)
14.30 Kirkjur i Eyjofirði. Kvíobekkjor-
kirkjo, Ólafsfirði. Hlynur Hollsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist fró ýmsum löndum. ítölsk
þjóðlög.
16.00 Fréttir.
16,04 Skimo. Steinunn Horðordóttir og
Ásloug Pétursdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Sumargomon. Þóttur fyrir börn.
Ingo Korlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Gunnhild Öyohols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les. (50) Rognheiður
Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorftegnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 íslensk tónlist. „Idylle' og „Viki-
voki“ eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
„Þrjú píonóstykki ópus 5" eftir Pól ísólfs-
son. „Fjögur pianólög ópus 2“ eftir Jón
Leifs. Örn Mognússon leikur ó píonó.
20.30 „Þó vor ég ungur". Jón M. Guð-
mundsson, Reykjum Mosfellssveit segir
fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson.
21.00 Hratt flýgur stund. Á Þórshöfn.
Kristjón Sigurjónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. Pólland s.hl. Þorleif-
ur Friðriksson.
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plótum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppðlæki. Endurtekinn þóttur.
1.00 Næturútvarp.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Erla Sigurðordótlir
tolor fró Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 I lousu lofti. Klemens Arnotsson og
Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl.10.
12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónas-
son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson.
Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmó-
loútvorp og fréttir. Honnes Hólmsteinn Giss-
urorson les pistil. Veðurspó kl. 16.30. Út-
vorp Monhotlon fró Poris. 18.03 Þjóðorsól-
in. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houks-
son. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00
Vinsældalistí götunnor. 22.10 Allt r góðu.
Morgrét Blöndol og Guðrún Gunnorsdóllit.
Veðurspó kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Mor-
grét Blöndal og Guðrún Gunnorsdóttir. 1.00
Næturútvorp tii morguns.
Fráttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPIÐ
1.00 Nælurlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvorpi miðvikudogs-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengjo. Kristjón
Sigurjónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður-
ftegnir. Nælurlögin. 5.00 Fréttir. 5.05
Guðrún Gunnorsdóltir og Morgrét Blöndol.
6.00 Fréttir of veðri, færð og ilugsomgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónor hljómo óftom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Notðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkom. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy
Breinholst. 8.40 Umferðaróð. 9.00 Um-
hverfispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor
Grétarsson og Oovíð Þór Jénsson. 9.05 Töl-
fræði. 9.30 Hvet er moðutinn? 9.40 Hugleið-
ing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð. ,11.10
Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk
óskalog 13.00 Horaldur Daði Ragnarsson.
14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó i beinni.
16.00 Skipulagl kaos. Sigmot Guðmunds-
son. 16.15 Umnverfispistill. 16.30 Moður
dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongo-
veltur. 17.20 Útvarp Umferðoróðs. 17.45
Skuggahliðar monnlifsins. 18.30 Tónlist.
20.00 Pétur Árnason. 22.00 Við við við-
tækin. Gunnar Hjólmarsson. 24.00 Ókynnt
tónlist til motguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 eg
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeitikur. Eitikur Jónsson og Eitikur
Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öílu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i hódeg-
inu. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Móssen og Bjarni
Dagur Jónsson. 18.05 Gullmolar. 20.00
Pólmi Guðmundsson. 23.00 Erla Friðgeirs-
dóttir. 2.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heilu timanum fró kl. 7
- 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSANRDI FM97.9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Ókynnt tónlist. 17.30 Gunnar
Atli Jónsson. isfirsk dagskró. 19.19 Frétt-
ir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjón Jóhanns-
son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóto Yngvo-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daði
Mognússon. 23.00 Aðalsteinn Jónotonsson.
1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bftið. Haraldur Gísloson. 8.30
Tveit hólfir með löggu. Jóhonn Jóhannsson
og Valgeir Vilhjólmsson. 11.00 Valdis
Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Vikt-
orssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05
islenskir grilltónor. 19.00 Holldót Back-
man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00
Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivor
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþrittafréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnar/Stöðvor 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.15 Jóhannes Ágúst Stefónsson. 8.00
Umfetðorútvatp. 9.00 Sólboð. Mognús Þót
Ásgeirsson. 9.30 Viðtal vikunnor. 12.00
Þór Bæring. 13.33 S 8 L 13.59 Nýjosta
nýtt. 14.24 Hvað finnst þér? 15.00 Ric-
hord Scobie. 16.00 Vietnomklukkuliminn
18.00 Birgir Örn Tryggvason. 20.00
Þungaviktin. Lollo. 22.00 Nökkvi Svavors-
son. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósamt upplýsingum um veður og færð.
10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund.
13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósagan kl.
15. 16.00 Lífið og tilveron. Ragnor Schrom.
18.00 Heimshornafréltir. Jódis Konróðs-
dóttir. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Evo
Sigþórsdóttir. 22.00 Þróinn Skúlason.
24.00 Dogskrórlok.
Bsnastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
ÚTRÁS »M 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á.
20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjómi.
Nýjoslo nýbylgjon. Umsjón: Árni og Ágúsl.